Landið

Útgáva

Landið - 03.03.1916, Síða 4

Landið - 03.03.1916, Síða 4
32 LANDIÐ JEífsáByrgóarfdlagið „ÍDanmar£‘l er áreidanlegasta og ódýrasla lílsábyrgðarfélagið á &Loréurlönéum. J2ág iégjölé! úCár Bonus! <3CýtízRu Barna fryggingar! Ef trygði hœttir i félaginu einhverra hluta vegna, fœr hann mest öll iðgjöld endurgreidd. %3?álacjié Rofur varnarþing Rdr. frá útlönðum. Heldur eru fréttirnar af stríðinu fáskrúðugar, sem von er, þar eð sfminn er bilaður og hefur verið það nú um nokkra hríð. En eins og getið er um annarsstaðar hér f blaðinu, hafa komið nokkur loft- skejrti, auk frétta með skipum, en fátt er þar markvert. Flugufregn um það, að Svfar væri að því komnir að fara í strfð ið, er ekki rétt, en all digurbark- lega tala Svíar og þykjast ekki vilja þola rangindi né yfirgang 6- friðarþjóðanna — sérlega mun þar átt við Breta. A vesturvígstöðvunum hafa Þjóð- verjar gert áhlaup sumstaðar og kveðast hafa tekið nokkur þúsund fanga, en Frakkar segjast hafa hrakið þá aftur til fyrri stöðva. Rúmenar vfgbúast í óða-önn, en ekki vita menn, hvernig þeir snú- ast, en grunsamt þykir, að þeir hafa nær allan her sinn við landa mæri Austurrfkis. Þeir ætla lfkl. að 36 sjá fyrst, hverjum betur veitir, „en vilja vfst þar vera, sem von er', eins og Ben. heit Gröndal sagði um Dani í „Heljarslóðarorustu". — Sarrail, hershöfðingi Frakka á Balkan, kvað hafa farið til Aþenu og komið „fullu samkomulagi" á milli Grikkja og Vesturríkjanna En varlega skyldi því treysta, þar eð Gnkkir munu æfir yfir töku Korfú eyjar og sérlega því, að ítahr hafa sent þangað lið, þótt örlítið -é. En ítali er Grikkjum nú alverst við — óttast uppgang þeirra og fyrirætlanir um Albanfu og ýmsar eyjar í Grikklandshafi. — Þjóðverjar hafa tilkynt Breta- stjórn, að vopnuð kaupför muni talin herskip, en það hafa Bretar ekki viljað um sín kaupför. Aftur hafa þeir ekkert haft á móti þvi, að vopnuð kaupför .óvinanna væri höfð í fénda tölu. Wilson Banda- rfkjaforseti hefur gefið tilkynningu þessari þann gaum, að hann hefur varað Bandarfkjaþegna við þvf, að ferðast á vopnuðum kaupförum ó- friðarþjóðanna. 37 Þjóðverjar kváðu nú annars ætla sér að láta til skarar skríða á Frakklandi Og hafa dregið saman um 200 þús. manna fyrir norðan Verdun og ætla að taka borgina, ef þess er nokkur kostur. Ríður þeim á að nota tímann, áður en Rússar fara að sækja sig með vorinu. — Flugvélar franskar hafa kastað undir 250 sprengikúlum a bæinn Metz. Tryggið líf yðar / í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA* sem hefur varnarþing á íslandi, upp- Ó-pektir nokkrar urðu f Sviss a afmælisdegi keisarans þýzka (27 í»n). Sýndu menn Þjóðve jum ó víræðan fjandskaparhug. En þi ber að gæta, að mest bar á þessu í Lausanne, sem er alfrönsk borg Svisslendmgar hinir þýzku eru ví>t a nokkuð öðru rnáli alment. Tyrkir undi búa í óða-önn her ferð til Egyftalands. Heitir sá Djemal pasja, er fyrir því stendur A liðið að verða 300 þús. manna Ekki kváðu Tyrkir vilja láta Þióð verja vera neitt í framkvæmdum þessum, þykir þeir uppivöðslumiUir og ráðríkir, en vilja sja fir hafa heiðurinn af herferðinni, — ef nokk- ur verður. fyllir öll þau skilyði, sem Iöggjöf vor heimtar Uuiboðsmaður félsgsins Ó. G. Eyjólfsson veitir allar upp’ýsingar og óskar eftir duglegum og areiðanlegum umboðsmönnum vfðsvegar um landið Sérstakir kostir. Veðdeildarbréf keypt fyrir alt það fé, sem félaginu borgast á íslandi. Engir peningar sendir út úr landinu Ahslenzk læknisskoðun; yfirlæknir félagsins á íslandi er landlæknirinn. Blað í Sviss, „Neue Ziiricher Zeitung", sem vinveitt er Þjóðverj um, telur, að Pjóðverjar hafi fra stríðsbyrjun til áramótanna siðustu mist 2,700 000 fallna og særða menn, Austurríki 3,100 000, Tyrkir og Búlgarar samtals 600,000. Tala þeirra, sem dauðir eru, eða gersamlega ófærir til vinnu, er á- ætluð þannig: Þjóðverjar 990 000, Au'-turríkismenn 840,000, Tyrkir og Búlgarar 150,000 manna. Frakkar hafa f íyrra mánuði kall- að 18 ára unglinga til vopna, þ. e. árganginn 1917. Á þessum tfmum, þegar menn eru drepnir, svo tugum þúsunda skiftir, þá fer það fram hjá flestum, þótt merkismenn deyi, er unnið hafa starf mikið i þarfir mann- kynsins. Nú skulu taldir nokkrir kunnir menn, er andazt hafa árið 1915 Visindamenn: Læknirinn þýzki, PaulEhrhch, er fann meðal gegn sára- sótt — skordýrafræðingur franskur, Henri Fabre — og þýzkur réttar- sögufræðmgur, Brunner. Rithöfundar og listamenn: Frönsku skaldin Georges Tniébaud, Alfred M z é'es, og Paul Hervieu. Enski malarinn Walter Crane, hollenzkur málari Willem Méesdag, þýzkur sögumálari Anton v. Werner og Karl Goldmark, tónskáld í Vínar- borg. Af stjörnmálamönnum má nefna verkmannaformgjann enska, Keir Hardie, — Karl Staafif forsætisráð herra í Sviþjóð, — Londonderry lávarð, fyrv. jarl á Indlandi — og Kolomán v. Szell, fyrv. forsætis- ráðherra á Ungverjalandi. Goremkin, forsætisráðherra Rússa, er farinn frá völdum, en Sturmer nokkur tekinn við. Grunar menn samt, að stefnan muni hin sama framvegis, sem hingað til, því báðir eru mennirnir nauða-afturhaldssamir og þar á ofan vinir. Járnbrautarslys mikið varð hjá 38 Forlev í Danmörku seinast í jan.- mán Lest rann af teinunum og valt um koll, en önnur kom að á hraðri ferð og rakst á þá, sem oltið hafði og mölbrotnaði. Tveir menn meiddust, en enginn beið bana. Eignatjónið er áætlað 300 þús. kr. Laus prestaliöll. 1 Barð í Fljótum í Skagafjarð- arprófastsdæmi, Barðs- og Knapp- Staðasóknir. Heimatekjur: kr. a. 1. Eftirgjald eftir prestssetrið 103,36 2. ----— hjáleigur. . 196,40 3. Prestsmata...............35.64 kr. 33540 Á prestakallinu hvflir: 1. Húsbyggingarlán, upphaflega 300 kr., tekið 1909 samkv. lögum nr. 30, 16. nóv. 1907 2. Ræktunarsjóðslán,upphaflega700 kr., tekið 1908 samkv. 6 gr. f reglugerð fyrir Ræktunarsjóð ís- lands 31. júlí 1906. Prestakallið veitist frá fardögum stúlkunnar ákærðu, sem var orðin föl og utan við sig. Hún hafði stolið seðlinum. Buddan hennar var orðin tóm og hún hafði gripið til þessara úrræða, til að gjalda með stórt tap. En það mishepnaðist, eins og slikar tilraunir vanalega gera, og ekki var annað fyrirsjáanlegt, en að hún yrði uppvís að glæpnum. Þessir áköfu, ágjörnu spilamenn voru alveg miskunnarlausir. Clifford kendi í brjósti um veslings ungu stúlkuna, sem var orðin náföl f framan — og það því fremur, sem hann mintist nú báginda sinna Ákær- andinn, hefðarkona nokkur, harðneskjuleg að útliti, talaði hægt og með áherzlu: »Það er mjög einkennilegt*, sagði hún, »ég heyrði fyrir skömmu, að þér sögðust ekki eiga meira eftir en tvö pund í gulli og nú hafið þér tapað tveimur síðustu rúbertun- um. Eg vil kalla mótspilara minn til vitnis um, að rétt nú lá tuttugu punda seðill hérna hjá mér, en nú er hann horfinn«. »Ég — ég hafði gleymt seðlinum mínunu, stamaði unga stúlkan. »Eg braut hann saman og Iet hann í budduna, áður en ég fór út, Og svo var ég búinn að gleyma honumc. »Það er auðvelt að gera út um þaðt, sjagði annar maður kuldalega. »Það hlýtur að vera hægt að finna seðilinn, ef hann hefur dottið niður«. Clifíbrd hlustaði á og fyltist meðaumkvun. Hann sá ekki neitt til skeggjaða mannsins, svo að hann hafði tíma til að blanda sér f málið. Veslings stúlkan var ung og fríð, og virtist bæði vera hugrökk og hyggin. En opinbert hneyksli myndi gjörspilla allri framtfð hennar. Clifford tók upp vasabók sína, án þess nokkur sæi, og tók tuttugu punda seðil úr henni. »Fyrirgefið«, sagði hann. »Má ég, sem hef horft á atvik þetta, skýra það nánar fyrir ykkur. Það virðist svo, sem roskna konan hafi ýttt einhverju ofan af borðinu með olnboganum. Mér sýnist það vera bankaseðill — það er áreiðanlega 20 punda seðill«. Clifford lagði lítinn, böglaðan miða á borðið og brosti við. Roskna konan blíðk- aðist og tautaði eitthvað, sem líktist afsök- unartón. Unga stúlkan stóð upp og sagðist ekki með neinu móti geta spilað lengur, Maður kom jafnótt í stað hennar og spila- menskan hélt áfram, eins og ekkert hefði f skorizt. Clifford ætlaði að fara, en unga stúlkan gekk í veg fyrir hann. Enginn virt- ist veita þeim athygli. »Hvernig get ég þakkað yður nógsamlega?« sagði hún með tárin í augunum. Þér hafið bjargað mér frá smán, sem er dauðanum verri«. »Það var svo lítilfjörlegt«, sagði Oifford. »Smámunir einir«. »Smámunir! Þér eydduð 20 pundum til þess að bjarga ókunnugri manneskju Enginn annar mundi hafa gert það, þeirra sem hér eru í stofunni. Ég stal seðlinum til þess að borga skuld mína og geta haldið áfram að spila, í von um gróða. Fyrir missiri hefði mig hrylt við öðrum eins glæp. Og svo komuð þér og björguðuð mér. »Af því að þér eruð fær um eitthvað hærra og betra«. »Já, það er ég. En því þungbærari er smánin. Ég vil gjalda yður féð aftur. Segið mér nafn yðar og heimilisfang. Ég snerti ekki spil oftar. Og ef ég get einhverntíma gert yður greiða —«. Unga stúlkan sneri sér undan, yfir komin af geðshræringu. Clfford fann það einhvern veginn á sér, að honum hafði hlotnast gagn- legur vinur. »Nafn mitt skiftir engu máli«, sagði hann. Hittið mig einhvernstaðar hinn daginn, þá getið þér goldið mér skuldina. Ef til vill sjáumst við aldrei framar. Það væri bezt fyrir yður«. »Þér talið göfugmannlega*, mælti unga 1916. Umsóknarfrestur til marzloka 1916. 2. Skútustaðir. Skútustaða- og Reykjahlíðarsóknir. Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið kr. 225,00. 2. Prestsmata af Reykjahlíð 180 pd. smjörs. Prestakallið veitist frá fardögum 1916. U insóknarfrestur til marzloka 1916. 3 Kirkjubœr i Hróarstungu, nú Kirkjubæjarsókn, en Hjaltastaðar- prestakall Iegst við, er losnar. Erfiðleikauppbótin. 200 kr., greið- ist fyrst er sameiningin kemst á, Heimatekjur: Prestssetrið Kirkju- bær með ítökum 220 kr. Lán til íbúðarhúss 6000 kr., tekið 1898 og 1899, með 6°/o, aða 360 kr. greiðslu f 28. ár. Prestakallið veitist frá fardögum 1916. Umsóknarfrestur til marzloka 1916. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Landið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landið
https://timarit.is/publication/194

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.