Landið - 05.07.1918, Blaðsíða 1
lUtitjtrt;
Jaktk Jéh. Saiárl
■rtiut
StýriaMBuattf 8 B,
LANDIÐ
Afgreiöslu og innheimtum.
Ólafnr Ólafsson.
Lindargötu 25.
Pósthólf. 353.
Á heljarvegum.
Hún skóp mér ólman, frískan fák
af fjallanna létta vindi,
og áður mér legfðist að líta við,
var landið mitt horfið í skgndi —
sorgir þess, ástir og gndi.
Við þegstum frá Ijósi i humsins heim,
að heljarvætta löndum,
á miðri leið við mœttum þeim
í mgrkri á eldibröndum,
nornum frá Niflheimsströndum, —
og undir þar dunaði ólgandi sœr,
í opnum jaka-vökum,
og dönsuðu valkgrjur, vindar og snœr
á veirarins ísaþökum.
Nákulda lagði af nœturlier
og nepjan kvað í egru mér:
— Hvað vilt þú hingað veika barn
á volegar mgrkraslóðir?
Hér berjast um einveldi eldur og hjarn,
auðnir og lífsins móðir —
og fallnir árar óðir,
sem stríða œ á Ijóssins lið
og hjðum vansœld skapa;
þeir veita engum, engum grið
og alla, sem að hrapa,
guði og giftu tapa —
þeir gjöra líka, líka sér
í lífsins öfugstregmi,
að úlfum í undirheimi.
— Mér ógnaði, lciddist lífsins sorg,
á landinu gœfusnauða,
og hugði að losast við angistarorg,
útburðarvœlið í mannlífsins borg,
og hvílast á hjarninu auða
við alkgrð og eilífan dauða.
Ég þangað þráði að víkja,
er þögn og auðnin ríkja,
sorg og gleði glegma —
glegma —
glegmast og sjálfum mér glegma.
En nákulda lagði af nœlurher
og nepjan kvað í egru mér:
— Pú, sem forðasl vilt ástir og gl,
angist og sorgar heima,
leitar þess athvarfs, sem ekki er til:
eilífum dauða og að glegma. —
þú aldrei mátt degja, þú aldrei mátt glegma.
MAGNÚS GÍSLASON.
V. B. K.
Yandaðar vöru.x*. Odýrar vðrur.
VEPNAÐARVARA.
Pappír og1 ritföng\
LEÐTJR og- SKINN.
Ileildsiila.
Smdsala.
Verzlunin gjörn Xristjánssoe.
1j. ^niersea S Sön,
Reykjavík.
Landsins e 1 z t a klæðaverzlun og
saumastofa. Stofnsett 1887.
Aðalstræti 16. Sími 32.
Stærsta úrval af allskonár fata-
efnum og öllu til fata.
Tennur.
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarðar og einstakar tennur
á Hverfisgötu 46.
Tennur dregnar út af laekni dag-
lega kl. n—12 með eða án deyf-
ingar. — Viðtalstími kl. io—5-
Sophy Bjarnarson.
Bazarinn
á Laugaveg 5
hefur ávalt allskonar tæki-
færisgjaíir fyrir börn og
hz..i.-— fulloröna.. ^
Ennfremur bróderaðir og áteikn-
aðir dúkar, kragar og fleira,
Yegna útbreiðslu sinnar
er LANDIÐ sérlega hentugt
auglýsingablað fyrir öil viðskifti.
w
Arni Eiríksson.
| Heildsala. 1 Talsími 265. Póstkólf 277. | Smásala. 1
Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar.
Saumavélar
}með hraðhjóli og 5 ára
verksmiðjuábyrgð.
Smávörur, er snerta saumavinnu og hannyrðir.
Pvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar.
Tækifærisgjaflr — Jólagjaflr — Leikföng.
Samningarnir.
Nefndirnar, hin danska og ís-
lenzka, sem semja eiga um sam-
band íslands og Danmerkur —
hversu því skuli háttað framvegis
— hófu starf sitt á mánudaginn
var, i kennarastofu háskólans í al-
þingishúsinu.
Sendimenn Dana eru allir mikil-
hæfir menn og oss velviljaðir, og
munu þeim kunnugar sjálfstæðis-
kröfur vorar. Er því öll von til
þess, að samningar geti tekizt, þar
sem báðir málsaðiljar óska, að
binda enda á ágreininginn milli
landanna, svo að báðir megi vel
við una, ef verða mætti.
íhaldsmenn í Danmörku sáu sér
eigi fært, að taka sæti í nefndinni,
en hinir dönsku stjórnmálaflokkarnir
hafa sinn fullttúann hver. Islend-
ingar standa nú, sem vitanlegt er,
allir óskiftir í þessu máli, og vona,
að kröfum sínum fáist framgengt.
Vér óskum nefndunum til heilla
með samningatilraunirnar og von
um, að góður árangur verði af
starfl þeirra.
Ljúflingar,
nokkur nýsamin lög eftir Loft Guðmundsson.
... 1 - Fást hjá bóksölum. ■ ,«ki;,i ■■
Sendið pantanir yðar í pósthólf 436. Reykjavík
Vanskil á blaðinn.
Ef vanskil verða á blað-
inu, eru kaupendur beðnir
að gera afgreiðslunni að-
vart um pað svo fljótt
sem hægt er.
Hviti
hanzkinn
er einhver bezta sagan.
Fæst hjá bóksölum.
Þingfréttir.
PingniannafrumTÖrp.
31. Frumvarp til laga um bráða-
birgðalaunaviðbót til embættismana.
Frá fjárveitinganefnd nd. —,i. gr.
Auk lögmæltra launa og dýrtíðar-
uppbótar samkvæmt lögum nr. 59,
26. okt. 1917, veitist launaviðbót,
svo sem fyrir er mælt í lögum
þessum. — 2. gr. Skrifstofustjórar
í stjórnarráði íslands, svo og hag-
stofustjórinn, landsbókavörður, þjóð-
skjalavörður og þjóðmenjavörður,
fá 500 kr. launaviðbót hver á ári
— 3. gr. Dómstjóri í landsyfir-
rétti fær 1200 króna lauuaviðbót
á ári og meðdómcndur sama rétt-
ar 1000 kr. hvor. — 4- gr. Land-
iæknir, holdsveikralæknir og allir
héraðslæknar landsins, aðrir en
þeir, scm taldir eru í 5. gr., fá
500 króna launaviðbót hver um
sig á ári. — 5. gr. Læknarnir f
Keflavíkur, Patreksfjarðar-, Blöndu-
óss-, Seyðisfjarðar- og Reykjar-
fjarðarhéruðum fá þá launaviðbót,
sem til vantar að laun þeirra nemi
2000 krónum á ári. — 6. gr. Allir
fastir kennarar háskólans (prófes-
sorar og dósentar), að Einari pró-
fessor Arnórssyni undanskildum,
fá 500 kr. launaviðbót á ári hver
um sig. — 7. gr. Skólastjórar við
mentaskólann, gagnfræðaskólann á
Akureyri, kennaraskólann, stýri-
mannaskólann og vélstjóraskólann
og allir fastir kennarar og auka-
kennarar þessarra skóla, svo og
fræðslumálastjórinn, fá 500 kr.
launaviðbót hver á ári. — 8. gr.
Vegamálastjóri og vitamálastjóri fá
500 kr. launaviðbót á ári hvor
um sig, — 9 gr. Biskup landsins
fær 500 kr. launaviðbót á ári. —
10. gr. Fangaverðinum við hegn-
ingarhúsið í Reykjavík veitist 400
kr. launaviðbót á ár. — 11. gr.
Landsstjórninni heimilast að verj*
alt að 8000 kr. á ári til úthlutunar
meðal presta þeirra, er við erfið-
ust kjör eiga að búa sökum dýr-
tíðarinnar. — Úthlutun þessa fjár
skal gerð eftir tillögum biskups. —
12. gr. Af launaviðbót samkv. lög-
um þessum greiðist engin dýrtfðar-
uppbót. — 13 gr. Lög þessi öðl-
ast þegar gildi og gilda þar til
öðruvísi verður ákveðið.
Við frv. þetta hafa komið fram
margar brt.tillþar á meðal svo-
hljóðandi breytingartillaga frá Matth.
Ólafss,, Magn. Pjeturs. og Pétri
Jónssyni. Við 4. gr. Greinin orðist
þannig: Landlæknir og holdsveikra-
læknir fá 500 kr. launaviðbót hvor
á ári. Allir héraðslæknar, aðrir en
þeir, sem taldir eru f 5. gr., fá
1000 króna launaviðbót hver um
sig á ári.
Ennfremur breytingartillögur frá
dóms- og kirkjumálaráðherra: 1. Á
eftir 10. gr. komi ný grein, svo
látandi: Forsetum alþingis heimil-
ast að greiða þingmönnum 50 af
hundraði af daglegri þóknun þeirra.
Greinatalan breytist þar á eftir. —
2, Við fyrirsögnina bætist: og fl.
32. Frv. til laga um breyting á
lögum nr. 34, 16. nóv. 1907, um
skipun læknishéraða. P’rá fjárveit
inganefnd nd. — 1. gr. Meðan
ófriðurinn stendur og þar til öðru-