Landvörn - 03.01.1903, Qupperneq 3
LANDV0EN.
3
kostnað, þó hanu reyndist hlutdrægur í rekatri
opinberra mála gegn óvinum sínum, þó hann
með öðrum orðum væri gæddur öllum þeim ein-
kennum, er oft raun hafa rundist framúrskar-
andi hjá stjórnendnm í lýðiendum Norðuráifu í þær
áttir, sem nú hefir verið sagt, þá mundu verða
lin vetlingatökin hjá þjóð eða þingi að koraa
slíkum manni af sér aftur, svo lengi sem hann
ofbyði ekki rikisráði Dana með þassu, eða svo
lengi sem hann þó héldi sér í þeiui skefjum,
að ekki gæti varðað embættismissi samkvæmt
almennum reglum, er lúta þar að. Ekki mundi
það heldur verða stöðu hans mjög hættulegt, þð
hann reyndist framhleypinn, g unnhygginn og
þekkingarlítill í öllnm þeim mörgu umboðsiegu
málefnum muaniands, sem nú eru skipuð undir
landshöfðingjavaldið á ýmsan hátt. Raynslan
hefir sýnt, að slík einkenni veiða vaidsmönnum
ríkisins naumlega til falls, nema svo keyri fram
úr hófi, að nærri stappi eiginlegum afbrotum í
embættisfærslu.
En hvað er það þá, sem fellt gæti hinn
fyrirhugaða ráðherra frá völdum þegar embætt-
isatbrotum sleppir' er varða borgaralegri ábyrgð.
Það mundi ekki geta feilt hann hjá ríkis-
ráðinu danska, þó hann missti fylgi meiri hluta
alþingis fyrir þá sök, að hann héldi taum
danskra hagsmuna í löggjöf eða stærri stjórn-
armálum. Það væri alveg á móti hlutarins
eðli, ef sá valdsaðili, er ráða skal útnðfning
ráðherrans færi þaunig að viana á móti sjálf-
um sér.
Úr því að ísiendingar hafa samþykkt þau
stjórnarskipulegu lög fyrir sig, að ráðherra ís-
lauds skuli vera meðlimur ríkisráðsins, hlýtur
Danastjórn einnig að gora ráð fyrir því, að ís-
lendingar hafi viljað láta sér vel líka, að öllu
athngnðu, að ráðaneytið danska dæmdi nm, hve-
nær taka bæri tillit til þingviljans á íslandi í
þessu efni. Og samkvæmt orðum stjórnarfrum-
varpsins og samkvæmt ástæðunum, sem fylgja
því, getur sá þingvilji á íslandi aldrei orðið
virtur neins hjá Danastjórn, sem fer fram á
nokkur þau lög eða nokkra þá stjóruarráðstöf-
un, er ríði í bága við danska hagsmuni á nokk-
urn hátt.
íslendingar geta ekki eftir fuiinaðarsam-
þykkt frumvarpsins ætlast til aunars on þess,
að tekið sé tillit til óska þeirra í þeim málum
sem frumvarpið kallar „sérstakleg málefai ís-
lands" — sem er allt önnur og mikið þrengri
hugmynd heldnr ea sú, er íslendingar í stjórn-
arbaráttu sinni tii þess hafa kallað s é r m á 1
1 a n d s i n s. Takmörkunin er skýrt og ótví-
rætt tekin fram í ástæðum til frumvarpsins
þar sem sagt er, að íslendingar geti aldrei
vonast eftir staðfestiug neiúna ákvæða, er veiti
íslendiugum neiu sérréttindi í sínu landi fram
yfir Dani eða aðra samþogna. Sérstaða íslauds
í ríkinu verður eftir því samskonar sérstaða
eins og t. d. staða Þingeyjar- og Múlasýslna í
Norður- og Austuramtinu, staða Færeyja eða
Fjóns í danska ríkinu o. s. frv. Því það eru
líka til mál, sem eru „sérstakleg málefni“ sýsln-
anna í landaskipun íslands og það eru líka til
mál, sem eru „sérstaklega málefni" Færeyja og
Fjóns í danska ríkinu.
Hin helzta og líklegasta ásteyting, er orðið
gæti vorum fyrirhugaða íslenzka ráðherra tii
falls væri sú, ef alþingi ísleudiaga á komaadi
tímum kynui að reisa sig upp með eiahverjar
tillögur í þá átt, að tryggja ísleadiugum sjálf-
um afnot einhverra siuna gömlu réttinda yfir
landinu, þannig að ríða þætti í bága við pen-
ingalega hagsmuni dönsku samþegnanna og ef
bvo kynni þá að vilja til að ráðherrann héldi
með íslendingum í slíku máli. Þá mundi rik-
isráðið finna sér skylt samkvæmt stjórnarlöguiu
þeim, er samþykkt voru á síðasta þingi og ef
til vill samkvæmt síðari „praxis“ byggðum á þeim
gruudvelli, er þiiigið víldi leggja með samþykkt
frumvarpsius, að veija sór nýjan valdsmaan,
helzt úr íiokki íslendiuga sjálfra, — og hann
mundi naumlega torvelt að fiana — er líklegur
væri til þeaa að forðast að víkja aí þeirri braut
algerðrar þegnlegrar innlimunar, sam nú er
lögð opin fyrir oss og síðasta þing vildi benda
landsrnönnura á að ganga inn á mótmælalaust
og þegjandi.
Það er þriðja atriðið, sem fljótt á að lita
virðist bezt ^cra tryggt í hinni fyrirætluðu nýju
stjórnarskípan. Búseta ráðherrans á íslandi
sýnist gera það raikið iéttara fyrir hinn æðsta
stjórnara að >sfla sér þekkingar á öllum högum
landsins og beita valdi sínu út í æsar, heldur
cn áður hefir átt sér stað með hinu eldra fyrir-
komulagi. Á þetta atriði hefir líka verið lögð
svo feikna mikil áherzla af fylgismönnum frum-
varpsins, að þeir hafa þvert ofan í pólitiska
fortíð sína og allrar þjóðarinnar leyft sér að
fórna landsréttindum vorum til þess að öðlast
réttarbót þá, sem búsetan á að koma til leiðar.
Það er rétt að taka fram hér, að samvinna
réðherrans við þingið gat vel átt sér stað án
þess að kaupa þyrfti búsetuákvæðið svo dýru
verði. Ekkert heíði veiið eðlilegra, heldur en
að ráðherrar vorir kæmu til alþingis samkvæmt
hinni gömlu stjórnarskrá, enda þarf ekki að
efast um, að sú venja mundi hafa myndazt án
allra lagabreytinga undir eins og ráðherrann
hefði haft um íslenzk mál ein að fjaila. Og
hefði þingiuu þótt þetta mikiu skifta, hefði það
getað látið ósk sina um þetta koma fram á
annan hátt en með því að fara um leið að
hagga við rétti landsinsí ríkinu. Bakkabræðra-
lagið á aðferð aiþingis í þessn atriði er jafn
hróplegt og skrípisiegt eins og á svo mörgu
athæfi þingsius á síðustu árum.
Eu þegar nú kemur til rækilegrar rann-
sóknar á því, hvers virði búsetan er, í því efni,
sem hér er um að ræða, að frátalinni samvinn-
unni við þingið, þá hygg ég, að hún muni
reynast frernur rýr á rcetunum. Það sanna er
sem sé, að það er að eins orð&leikur að tala
um innlenda ráðherrastétt svo lengi sem eng-
inn umboðsmaður eða fulltrúi konungsvaldsins
sjálfs er hér í landinu. — Hinn fyrirhugaði
ráðherra varður ekki stórt annað milii þinga,
heldur en landshöfðingi með ráðgjafan&fni. Þeg-
ar hann á &ð koraa fram sem ráðherra, verðnr
henn að gera það í Kaupmanuahötn og í sam-
ráði við danska ráðaneytið, eins og áður er
sagt. En afleiðingin af þvi, að landshöfðingja-
embættið á að nafninu aö falia burt, verður
eðlilega sú, að ráðgjafian hlýtur að fela öðr-
um samráðgjöfum sínum að bera málefnin upp
fyrir konung, miklu oft&r en meðhaldsmenn
stjóruarfrumvarpsins, sumir hverjir, munu gera
sér ijóst nú. Og þi má nærri geta, hvað verð-
ur úr þekking og valdi nýja ráðherrans ís
lenzka, þsgar hann getur ekki sjálfur verið til
staðar við þær stjórnarathafnir og löggjafar-
störf, sem mest eru áriðandi af öllu ætlunar-
verki hans—nema með höppnm og glöppum.
Fyrir þessu er gert ráð eins og öðru fleira
góðu í ástæðunum til frumvarpsins, enda eru
þær samdar af framsýnum og vitrum manni,
rammdönskum i anda, sem treysti því — og
treysti því með réttu — að alþingi íslendinga
kynni ekki að lesa i kjöiinn það, sem að þing-
inu var réit. Þ.ir er sem sé s,'»gt á þá leið,,
að þið muni verða haganlegaat að islenzki ráð-
herrann beri málin upp fyrir konung, en í því
felst jafnframt, að þ,‘ð vetður ekki gert nema
svo lengi, sem þykir „haganlegt", að láta ráðherr-
ann flækj ist á milli landa með aitt pólitiska
hafurtask. Og íslendingnm ætti að þykja vænt
um, að hinir dönsku embættisbræður ráðherrans
vildu taka ómakið af honum í ríkisráðinu og á
undirbúniagsfundum ráðsins, því þeir hafa sýnt
það, eins og tekið er frani í ástæðunum, bæði
með blaðagreinum og í opinberum umræðum
um stjórnaiskrárm-ilið, að þeim þykir afaráríð
andi að ráðherrann dveiji sem lengst með þeim
að sýnilegum návistum, Og þó ekki væri far-
ið eítir því til leugdar nv>ð Biikkabræðnr vor-
ir hafa látið uppi í þessum og öðrum atriðum
málsins, mnndi hlutarins eðii og rekstur stjórn-
arfarsins leiða það af sér I reynditmi, að nafn
ráðherrans smátt og smátt verður að eins hæft
til þess að hylja áhrifaleysi hans á ríkisráðið í
því, sem mest um varðar, í áhugamálum íslend-
inga.
Hér að framan hefir nú verið lauslega drep-
ið á hin belztu atriði í þeim búhnykk, er þing-
ið þykist hafa gert með samþykkt stjórnarfrum-
varpshn. En því rækilegar sem menn gera
sér grein fyrir því hlutdrægnislaust, hvað sann-
arlega felst í stjórnarbótinni dönsku, sem oss
er nú boðiu, þvi voðalegar hlýtnr hverjum
hyggnum manni að lítast á þessa biiku.
Hve djúpt hlýtur það löggjafarþing þó
að vera sokkið í einfeldni og blindni, sem
getur fallist á að láta valdbjóða sér breyt-
ingarlaust annað eins stjórnarfar og þetta í
skiftum fyrir öll sérréttindí landsins frá elztu
timum! Og yfir þetta hneyksli breiða þeir
nafnið — „heiinastjórn“, nafnið tómt og ekkert
annað. Norðlendingur.
Prætan um ríkisráöiö.
Vér erum ekki enu komnir svo langt, að
geta haft frið fyrir roargupptuggnum hauga-
vitleysnm manna nm meðferð löggjafar- og
stjórnarmálefna í ríkisráðinu Menn, sem eiga
að heita fróðir og „lærðir", eru hverumannan
þveran enn þá að þvæla fram botnlausum villu-
kenningum um það ofur-einfalda málsatriði í
baráttu íslendinga gegn sjálfum sér í stjórnar
skrármálinu.
Þegar farið verður á síðari tímum að
rannsaka orsakirnar til þeirra fádæma af hringli
og axarsköftum, sem leiðtogarnir hafa gert sig
seka um 1 stjórnarskrármálinu, verður án efa
aðalrótin rakin til þess glundroða, er villukenn-
ingar ýmsra manna um ríkisráðið hafa gert.
Aðalspurningin befir ekki verið sú í upp-
hafi, hvort íslandsráðherra hlyti að vera háður
samráði hinna ráðgjafanna um málefni íslands,
heldur var klifað á því í byrjum, í hverju formi
samráðið kæmi fram, eða hvort atkvæði væru
greidd í ríkisráðinu sjálfu.
Það er auðvitað ófyrirgefanlegur barna-
skapur af „leiðtogum þjóðarinnar“, að neita
því. sem hver menntaður maður ætti að vita,
að 1 ríkisráðinu sjálfu fer fram sú athöfn, sem
bakar ráðaueytinu ábyrgð um tillögur þess til
staðfestingar eða synjunar konungs í löggjöf
og æðstu stjórn. Ráðherrarnir deila ekki í
nærveru konungs síns, en koma sér saman um
það fyrirfram, hvað leggja skuli til málanna.
En samkomnlag þeirra kcmur fyrst fram á
ákvarðaðan hátt í ríkisráðinu og það er ekki
siður, þegar rætt er um atkvæði ráðherranna,
að geta um það, á hvern hátt atkvæðið hefir
verið ákvarðað fyrirfram, því grundvallarlögin
nefua einungis ríkisráðið í sambandi við með-
ferð og úrslit málanna Atkvæðagreiðsla ráð-
herranna eru endurtekin á þann hátt í rikisráð-
inu, að hver sá af ráðherrunum, er ekki and-
mælir tillögum þess ráðgjafa, er málið berupp,
álítst því samþykkur og eigi ábyrgðardómstóll-
icn að fjalla um sakir, er rísa kunna út af
úrslitum mála í ríkisráðinu, þá er það einmitt
þessi þegjandi, fyrirfram ákvarðaða atkvæða-
greiðsla í ráðinu, sem málssóknin verður
byggð á.
Þetta ætti ekki að þurfa að vera deilu-
efni, og það er hlægilegt, hve mikið kappýms-
ir bafa lagt á að bera hverja vitleysuna ann-
ari verri fram á móti þessu, en þó er það enn
ófyrirgefanlegra, að menn skuli hafa haldið á-
fram villukenningunni svo langt, að bera á
móti því, að ráðaueytið allfc sé atkvœðisbært
um öll þau mál, sem bera skal fram í ráðinu.
Sú lokleysa er svo óinöguleg og ástæðulaus í
alla staði, að hún ætti ekki að geta komið
fram frá neinum skynsömum manni, þó hann
hefði ekki notið nema alþýðuiuenntunar. Land
vort er svo troðfullt af nefudum og ráð-
um á hverri þúfu, að allir ættu að eiga auð-
velt með að gera sér ljóst, hvað af því muni
leiða fyrir réttarstöðu ráðberra vors, að hann