Alþýðublaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.05.1963, Blaðsíða 3
UNNIÐ FYRIR 7 MILUÓNIR VIÐ LANDSHÖFNINA í KEFLÁVÍK í SUMAR FYRIR nokkru voru boðn- ar út framkvæmdir við Landshöfnina í Keflavík, Njarðvíkum, en ákveðið hef ur verið að framkvæmdir skuli hefjast á yfirstandandi ári. Tilboð í framkvæmdir þessar skulu hafa borizt til Vita- og hafnarmálaskrif- stofunnar fyrir 15. júlí nk. í þjóðhagrs- og fram- kvæmdaáætlun ríkisstjórnar- innar er gert ráð fyrir, að framkvæmdir við Landshöfn ina í Keflavík, Njarðvíkum, hefjist á yfirstandandi ári, þegar nauðsynlegum tækni- lcgum undirbúningi er lokið. Áætlað er, að kostnaður við höfnina í Keflavík, Njarðvík- um verði 7 millj. kr. á árinu. Heildarkostnaður þessarar hafnar er áætlaður 35 millj. kr. og er gert ráð fyrir, að framkvæmdum verði lokið árið 1965. MÁLVERK FYRIR 313. MÁLVERK eftir 17 málara, alís 37 talsins, seldust fyrir 313.000.00 krónur á listmunauppboði Sigurð- ar Benediktssonar í Þjóðleikkúss kjallaranum í gær. Ennfremnr seldust 27 númer af alls konar hlutum fyrir 40.700.00 krónur, svo að heildarsalan varð 353.700,00 krónur, og gerðu ýmsir góð kaup. Mestur spenningur var að sjáif sögðu í kringum uppboðið á verk- um meistaranna KjarvaJs, Ásgríms og Jóns Stefánssonar. Hæst verð var greitt fyrir málverk Kjarvals „Úr Kárastaðanesi", sem Haraldur Joliannesen keypti fyrir 49.000.00 kr. Næst hæst komst málvei'k As- AÐARMENN í SAX- I UNNU MIKIÐ Á KOSNINGUNUM í vestur- þriggja flokka kerfið og er í Sam þýzka fylkinu Neðra Saxlandi lykt i bandsþinginu. að jafnaðarmenn | CDU ÓÁNÆGÐUR. aði þanni (SPD) fengu 73 fulltrúa á hinu; Þar sem hinir flokkarnir þurrk nýkjörna fylkisþingi, en alls eru uðust út getur CDU einnig lýst fulltrúarnir 149 talsins svo að að- sér sem sigurvegara í kosningun- eins korti tvö sæti til þess að flokk urinn fengi meirihluta. Á síðasta fylkisþingi höfðu jafn aðarmenn 65 fulltrúa af 157. Fylgi jafnaðarmanna jókst úr 39,5% í 44,9% atkvæða eða um 5.4%. Þetta var einmitt það sem flokksforingjamir Willy Brandt og Erich Ollenhauer höfðu vonazt eft ir, og í heillaóskaskeyti til jafnað armannaflokksins í fylkinu seg- ir, að úrslitin tákni „stoltan sigur er veita muni flokknum sóknar- vilja“ í framtíðinni, þ. e. í kosn- ingunum til sambandsþingsins liaustið 1965. ÞRIGGJA FLOKKA KERFI. Hin sætin 76 skiptust þannig, að Kristilegi demókrataflokkurinn (CDU) fékk 62 og Frjálsir demó kratar (FDP) 14. (í kosningunum 1959 fengu flokkarnir 51 og 8 sæti). Allir hinir flokkarnir þurrk uðust út, þar sem þeim tókst ekki að tryggja sér lágmarksfylgið, sem er 5% greiddra atkvæða. Neðra- Saxland hefur þar með bætzt í hóp þeirra mörgu fylkja, sem hafa um. Flokkurinn jók fylgi sitt úr 30.8% í 37.7% atkvæða. Þó er erfitt að taka yfirlýs- ingar CDU um ánægju sína yf ir úrslitum kosninganna hátíð- lega. Flokkurinn vonaðist til að verða stærsti flokkurinn í Neðra-Saxlandi. í kosningunum til Sambandsþingsins 1961 tókst CDU að fá fleiri atkvæði en SPD, þ. e. rúmlega 39% miðað við 38.7% sem SPD fékk. Samanborið við fcosningarnar til Sambandsþingsins missti CDU fylgi en SPD bætti við sig. Þegar gamla fylkisþingið var leyst upp var CDU stærsti flokk- urinn þar. Hinir flokkarnir, sem fengu fulltrúa á fylgisþingið 1959 splundruðust nefnilega á þessu tímabili og alls höfðu 18 fulltrúar þeirra gengið í CDU, sem þar með hafði 69 fulltrúa á bak við sig. Þessir 18 komu frá hinum aftur- haldssama „Þýzka flokki“, sem fékk 20 fulltra kjörnar 1959 og 12.3% atkvæða. Að þessu sinni fékk hann aðeins 2.7% og engan fulltrúa, en flokkur flóttamanna að austan, „Alþýzki flokkurinn" fékk 3.7% og missti þar með alla 13 fulltrúa sína, sem hann fékk fyrir fjórum árum með 8.3% at- kvæða. : Báðir flokkarnir, sem nú hafa þurrkazt út — ugglaust fyrir fullt og allt — eru til hægri við CDU, og CDU vonaðist til að kjósendur þeira, sem þeir mundu tapa, mundu styðja CDU. gríms Jónssonar, „Úr Þingvalla- hrauni“, sem Bernharð Laxdal greiddi 42.000.00 kr. fyrir. Málverk Kjarvals „Við Korpu“ var slegiö Kristínu Þorsteinsdóttur á 38.00.00 kr. og „Súlur“ Jóns Stefánssonar voru 6legnar Eiriki Hannessyni fyrir 33.000.00 kr. og má víst hvort tveggja teljast kjara kaup. Verk Gunnlaugs Blöndals fóru á góðu verði, ýmist frá sjónarmiði kaupanda eða seljanda, þó sen/ii- lega betra fyrir kaupanda. G. Fenger fékk olíumálverkið „Landslag“ á 13.000.00 kr„ „Frá Vestmannaeyjum" fór á 10.000.00 kr„ „Æskuvor“ á 9500 kr. Kyrlrlífsmynd Krjstiínar Jóns- dóttur, blóm í vasa, var siegin á 12.000.00 kr. Ýmsar litlar nýjar myidir eftir Kjarval fóru frá kr. 2500 upp í 9000 kr. Það einkennilega gerðist að ekkert boð kom í eiua Kjar- valsmyndina, vatnsliíamyndina „Speglun". Mjög var misjafnlega boöið í hina hlutina, sem fóru allt fra 100 kr. upp í 8500 kr„ en það verð fékkst fyrir glasabakka úr silfri í hlutfallinu 825/1000, >em vegur 2,8 kg. Hann keypti Guðrún Eiiíks- dóttir, veitingakona. Þá fór seít af mokkabollum með sex silfur- staupum, brezkt silfur og postulín á 4200 kr. og keypti það Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Einna ódýrast munu hafa f0;ið tveir hábakaðir, danskir stólar, sem slegnir voru á 300 kr„ þ.e.a.s. 1500 kr. hvor. Mokkasett með eex silfurskeiðum, Royal Worcester, í fóðruðum kassa fór á 3600 kr„ og konfektsskál úr brezku silfri fór á 3200 kr. Loks má geta um tvo hluti, silfurbúinn rýting og silfur búna borðklukku í málmslegnum alabasturskassa, sem hvort um sig fór á 2100 kr. LYKLAAÐSTAÐA FDP. FDP, sem seinast fékk 5.2% at- kvæða, og kom því naumlega full- trúum að, jók nú fylgi sitt í 8.2%. Flokkurinn hefur undanfarið tek ið þátt í fylkissjórninni, sem jafn- aðarmenn fara með undir forystu Georg Diederich, ásamt Flótta- mannaflokknum. Á sama hátt og á Sambandsþinginu og á mörgum öðrum fylkisþingum er FDP nú í þeirri aðstöðu að geta ákveðið hvort stórflokkurinn skuli hafa forystuna í stjóminni. Nýtt hímerki NÝTT frímerki verður gefið út 2. júlí næstk. Á því er yfirlits- ínynd af Akufeyri, en merkið er Verðlaun fyrir Eeikrit Egners NATO-FUNDUR í OTTAWA HAFINN OTTAWA, 22. maí______Ráðstefna ntanrikis- og landvarnaráöherra NATO-ríkjanna hófst í dag og stendur hún I þrjá daga. Lester Pearson, forsætisráðherra Kan- ada, setti ráðstefnuna með ræðu og sagði að NATO yrði að halda áfram að vinna að lausn vanda- mála. Verkalýðsfélag Vestmannaeyja samþykkir tak- mörkun á yfirvinnu Á FUNDI, sem Verkalýðsfélag Vestmannaeyja hélt fyrir ca. hálf- um mánuði, var samþykkt að vinna ekki á tímabilinu frá kl. 11,40 f. h. á laugardögum til kl. 7,20 á mánudagsmorgun. Samþykkt þessi kom til fram- kvæmda um síðustu helgi og mun ekki hafa verið unnið um þá helgi. Undanfarið hefur verið mikii vinna í Eyjum og hafa margir lagt dag við nótt og ýmsir því farnir að þreytast. Einhverjir at- vinnurekendur munu hafa reynt að fá undanþágu frá samþykkt Verkalýðsfélagsins, en beiðnum þar að lútandi verið synjað. Kartöflur.. A Þjóðhátíðardegi Norðmanna þann 17. maí sl. veitti norski leik- ritahöfundurinn, Thorbjörn Egn- er, leikurunum Klemensi Jónssyni og Bessa Bjarnasyni verðlaun fyr- ir ágætan leik og leikstjórn á leikritum hans er þau voru sýnd í Þjóðleikliúsinu. Guðlaugur Rósin- kranz, þjóðleikhússtjóri, afhenti verðlaunin fyrir hönd höfundar- ins. Þjóðleikhúsið hefur sem kunn- ugt er, sýnt tvö leikrit eftir Egn- leikstjóri við bæði þessi leikrit og hlaut hann verðlaunin fyrir leik- stjórnina. Bessi Bjamason hlaut verðlaunin fyrir mjög skemmti- lega túlkun á Mikka ref í Dýrun- um í Hálsaskógi. Thorbjöra Egner kom hingað til lands fyrir tvéim árum í boði Þjóðleikhússins og sá siðnstu sýn- Framhald af 16. síðu fyrra. smjöri var sett 24. júlí í Neytendasamtökin fengu því fram gengt varðandi merkingu smjórs- ins, að umbúðir skyldu auð- kenndar með nafni eða einkennis- staf framleiðenda og/eða pökkunar stöðvar. 10 mánuðir eru liðnir, frá þvi er reglugerðin gekk í gildi, en Osta- og smjörsalan hefur haft á- kvæði þetta að engu. Fyrir 2 mánuð um rituðu Neytendasamtökin land búnaðarráðuneytinu bréf þar sem skýringa á þessu var ósknð. Var ennfremur spurt, hvort fyrirtækið ingu á Ieikriti sínu, Kardemommu bærinn. Hann dvaldist hér í fáa hefði fengið undanþágu frá hinu daga, en ferðaðist líka hér um á háa ráðuneyti að einhverju leyti þeim tíma. — Egner er mikill ís- eða haft samband við það \ aið&ndi er, Kardemommubæinn og Dýrin í landsvinur og hefur áður sýnt framfylgd reglugerðarinuar. Bréf Hálsaskógi, en það leikrit var fyrst mikla velvild í garð íslenzkra leik- j ið var sent áfram til Osta- og sýnl hér á landi. Báðar þessar grænt og verðgildi 3 kr. Merkið leiksýningar urðu mjög vinsælar er prentað hjá Courvoisier S. A. | og var aðsókn á þessi Ieikrit sér- í Sviss. 1 lega góð. Klemens Jónsson var ara. Verðlaunaupphæðin var | smjörsölunnar skv. upplýsingum 3000 ráðuneytisins, en enn þan mlaga í norskar krónur og eiga leikararn- ir að verja þeim tU utanfarar. dag, 22. borizt. maí, hefur ekkert svar Orlofsdvalir húsmæðra EINS og tvö síðastliðin sumur mun Orlofsnefnd húsmæðra hafa orlofsdvalir fyrir reykvískar hús- mæður í sumar. Síðastliðið sumar dvöldu 107 konur á vegum nefnd- arinnar í Húsmæðraskólanum að Laugarvatni, og að Hlaðgerðarkoti dvöldu 36 konur og 90 böra á veg um Orlofsnefndarinnar í júlí og ágúst. Að þessu sinnl hefur nefndin fengið Hlíðardalsskóla í Ölfusi á tímabilinu 25. júní til 25. júlí. Or- lofsnefndin hefur skrifstofu í Aðalstræti, uppi. Gengið inn frá Ficherssundi). Skrifstofan er opin kl. 2-5 alla daga, nema á laugardögum og sunnudögum frá 27. maí. Nauðsynlegt er að konur sæki sem fyrst um — og gefur skrifstofan allar nánari upplýs- ingar um orlofsdvalirnar. TEcrn er ryðvöru ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. maí 1963 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.