Alþýðublaðið - 29.05.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1963, Blaðsíða 6
SKEMMTANASlÐAN Gamla Bíó Síml 1-14-75 Hin umdeilda íslandskvikmynd Mai Zetterling ásamt tveim öðrum myndum hennar, STRÍÐSLEIGUR og ÆSKULÝÐUR STOKK- IIÓLMSBORGAR Sýndar kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Skipboltl SS Suramer holiday Stórglæsileg, ný ensk söngva- mynd í litum og CinemaScope. Þetta er sterkasta myndin í Bretlandi í dag. Cliff Richard Lauri Peters Sýning kl. 5, 7 og 9. Ha tnarf jarðarbíó i tsiml SO S 49 Einvígið Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAPPHIRE Sýnd kl. 7. Nýj a Bíó Sími 1 15 44 Piparsveinn í kvennaklóm (Bachelor Flat) Sprellfjörug ný amerísk Cine- maScope litmynd. 100% hlátur- mynrt. Tuesday Weld Richard Beymer Terry Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. jAÍÍp Slm) 60 1 64 Laun léttúðar <Les distractions) Spennandi og vel gerð frönsk- ítölsk kvikmynd, sem gerist í hinni lífsglöðu Parisarborg. Leikstjóri: Jacqueg Dupont. Stjörnábíó Ást og afbrýði Frönsk- amerísk litmynd CinemaScope. Brigitte Bardot. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Venusarferð Bakka- bræðra Sýpd kl. 5 og 7. LAUGARAS =^b> Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Vorgyðjan Heimsfræg ný dansmynd í lit- um og CinemaScope um „Ber- jozka“ dansflokkinn, sem sýnt hefur í meira en 20 löndum, þ. á m. Bandarikjunum, Frakklandi, Englandi og Kína. Sýnd kl. 7. Svipa réttvísinnar (FBJ Story) Geysispennandi ný amerísk sakamálamynd í litum er lýsir viðureign ríkislögreglu Banda- ríkjanna og ýmissa harðvítugustu afbrotamanna sem sögur fara af. ASalhlutverk: James Stewart Vera Milles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Hafnarbíó Sún; 16 44 4 Óvætturinn í Fengja- skóginum Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Ken Clark Yvette Vickers. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Albýðublaðinu . , ÞJÓDLEIKHUSIÐ i II Trovatore Hljómsveitarstjóri: Gerhard Schepelem. Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudaj kl. 20. Fáar sýningar eftir. AncSorra Sýning fimmtudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKMAG REYKJAVÍKIIIÍ1 HART f BAK 86. sýning í kvöld kl. 8,30. 87. sýning fimmtudagskvöld • kl. 8,30. 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan cr opm frá kL 2 í dag. — Sími 13191. Kópavogsbíó Síml 19185 Leikfélags Kópavogs Maðíir og Kona Sýnirig -í kvöld kl. 8,30. SlfMARHITI (Clíaleurs D’été) Sérlega (vel gerð, spennandi og djörf, íný frönsk stórmynd með þokkigyðjunni 'i Yane Barry Denskur texti. ijýnd kl. 7 og 9. INNRÁjSIlí FRÁ MARZ. Spennaiidi amerisk mynd eftir sögu H. G. Wells. Endursýnd kl. 5. Bönhuð innan 14 ára. Miðásala frá kl. 4. \\ jíllíhll ílygnr 1 Ifí: V Kafbátur 153. (Decoy). Hörkuspennandi brezk kvik- mynd frá Rank, um kafbátahern að í heimstyrjöldinni síðari, byggð á samnefndri sögu eftir J. Manship White. Aðalhlutverk: Edward Judd James Robertson Justico Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Austurbœjarbíó Simi 1 13 84 Engin miskunn (Shake Hands with the Devil) Hörkuspennandi, ný, amerisk kvikmynd. Jar .es Cagney, Dc i Murray. Bönnv.3 bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Pórscafé í æsíI •••••• . /■ körfu- kjúklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin • ••••• EV 3,llt á borðum •••• ••*. í nausti - Félagslíf - Farfuglar — Ferðafólk Hvítasonnuferð Um hvítasunnuna skemmti- og skógræktarferð í Þórsmörk. Upp lýsingar á skrifstofunni Lindar götu 50 á kvöldin kl. 8,30—10 sími 15937 og Verzl. Húsið, Klapparstíg 27. SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega Opið Irfi kl. 9—23.30. Sirrs! £6912 Brauðstofan Vesturgötu 25. TECTYL er ryövöm. Kassagerð Reykjavíkur h.r. verður lökuð ivegna sumarleyfa frá og með 8. júlí — 29. júlí. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumar- leyfi, verða að berast fyrii* 7. júní n.k. KassagerS Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33 — Sími 38383. XX M NRNK'M ! SKEMMTÁNASIOAN g 29. maí 1963 ALÞÝDUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.