Alþýðublaðið - 01.06.1963, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Qupperneq 6
tJtgerðarmenn - Bátaeigendur 0 1. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Meff hinum heimsþekktu PERKINS dicselvélum býffst yffur: — Óumdeild tæknileg' gæffi. — Bezta verffiff á markaffinum. — í Þrautreyndar vélar. Perkinsverksmiffjurnar eru stærsti framleiðandi heims í dieselvélum af stærffunum 30 til 125 Hö. — sem bátavélar, Ijósa- vélar o. s. frv. DÆMI UM VERÐ: 125 ha. bátavélin 6. 354M meff sjóforkældu ferskvatns- kerfi, olíuskiptum gríkassa og niffurfærslu 3:1, skrúfu- bnnaöi m. tilheyrandi kostar aðeins um kr. 155.000,00 meff núgildandi tollum. Leitið nánari upplýsinga. DÆMI UM VERÐ: 87 ha. iffnaffarvélin PG (I), sem notuff er sem ljósavél, meff frýstivélum og svo framvegis, kostar meff núgild- andi tollum um kr. 61.00,00. DRÁTTARVÉLAR H.F. SVONA AÐEINS TIL GAMANS Prófessorinn: Þú getur ekki sof iS í tímunum, drengur! Stúdentinn: Jú, ef þú talaðir svo Jítið lægra. — % er hættur við þessa :stelpu. ■ — Hvers vegna? | — Hún spurði mig hvort ég Ikynni að dansa. : — Hvað var svona móðgandi við það? — Við vorum að dans. — Gefðu mér eldspýtu, Villi. — Gjörðu svo vel. — Ég hef víst gleymt sígarett- unum heima líka. — Nei, nú er nóg komið. Fáðu mér eldspýtuna aftur. — Hvað á ég að gera læknir, — mig svíður svo ógurlega í andlit- ið? — Látið unnustan raka sig, ung frú góðj Kunningi: Ég var að frétta. að konan þín hefði eignazt tvíbura. Hvað voru börnin? Prófessorinn (utan við sig)-. Ég held, að annað hafi verið drengur en hitt telpa — en það getur vel verið að það hafi verið hinssegin. Ég var kysst svo oft í gærkveldi, að ég gat ekki talið kossna. — Af sama manni? — Nei, hann varð allur annar eftir fyrsta kossinn. — Heldurðu, að nokkur stúlka trúi því, að hún sé fyrsta stúlkan, sem þú hafir elskað þegar þú segir henni það? — Já, ef þú ert fyrsti lygalaupur inn, sem hún hittir á ævinni. Hann (klaufskur dansherra); Það var reglulega fallega gert af þér að dansa við mig. Hún: Vertu ekki að minnast á það. Ballið er einmitt haldið á veg- um góðgerðastofnunar. „Kátir Voru karlar á kútter Haraldi, til fiskiveiffar fóru af Akranesi.“ Baráttan viff brimiff heldur áfram, þótt bátarnir breytist og hafnarskilyrffi batnl. (Gömul mynd!.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.