Alþýðublaðið - 01.06.1963, Side 9
Tfc.
Mannfjöldi við' Leifsstyttuna á Skóla vörðuhæð á Sjómannadaginn 1939.
,,Mannfjöldinn hélt nú niður að
Reykjavíkurhöfn og fór þar fram
keppni í kappróðri og stakkasundi
Öll skip við hafnarbakkann voru
þakin af fólki, öll húsþök í ná-
grenninu og öll uppfyllingin. Var
þarna gífurlegur mannfjöldi.
Vegalengdin, eem róið var, var
740 metrar, frá Örfirisey og upp
í hornið við gömlu uppfyllinguna.
11 togaraskipshafnir tóku þátt í
kappróðrinum.
Fyrst varð áhöfni naf Hilmi á
3 mínútum og 58,3 sek. Næst varð
áhöfnin af Agli Skallagrímssyni á
4 mín. og 0,8 eek og nr. 3 áhöfnin
af Garðari á- 4 mín. og 1.1 sek.
Var þetta mjög skemmtileg
keppni og fylgdist mannfjöldinn
með af miklum áhuga.
Úrslit í stakkasundi ,sem var
100 stikur og keppendur 9, urðu
þessi:
1. Jóhann Gfuðmundsson 2:59,7
2. Vigfús Sigurjónsson, 3:1.5
3. Loftur Júlíusson, 3:4,5
Sá fyrsti er háseti á Hilmi, 2. á
Garðari og 3. á Baldri.
1
Á íþróttavellinum.
Kl. 5 hófst keppni á iþróttavell-
inum. Úrvalsflokkar KR sýndu leik
fimi af mikilli list. Reykvískir og
Hafnfirskir sjómenn, beljakar
miklir, þreyttu reiptog. Var tvisv
ar dregið og sigruðu Reykvíking-
ar í bæði skiptin.
í knattspyrnukeppni eem einnig
fór fram milli reykvískra og hafn
fírskr;fc sjómanna og sem Varð
mjög skemmtileg sigruðu Reykvík
ingar með 2 mörkum gegn 1.
í gærkvöldi ílutti Sigurjón Á.
Ólafsson ræðu í útvarpið um til-
gang sjómannadagsins og sjð-
mannastéttina. í gærkvöldi höfðu
sjómenn svo hóf að Hótel Borg og
var því sem fram fór útvarpaS
og var það hin bezta rkemmtun.
Voru fjölda margar ræður flutt
ar, ávörp flutt, sungið cg spilað.
Við lokin hyllti samkoman einn
togaraháseta, Erling Klemensson,
sem ímynd hins bezta í íslenzkri
sjómannastétt. Hann haíði sýnt
elju og dugnað í starfsemi dagsins
og tekið þátt i öllum kqppvnótun-
um.
ÁhrifaHk stiund va!r það!, er
Sigurjón Á. Ólafsson las upp
kveðju í bundnu máli frá háöldr-
uðum sjómanni, sem hefir verið'
blindur í 40 ár. Hófið stóð fram
Fram. á 11. síðu.
Fyrsti sjómannadagurinri var
haidinn hátíðlegur hinn 6. júní
1938. Var það mánudagur. Al-
þýðublaðið skýrði svo frá hátíða-
höldunum daginn eftir.
„Fyrsti sjómannadagurinn varð
glæsilegur hátíðisdagur, sem; her-
tók borgina, — og alla íbúa henn-
ar. Forstöðunefnd sjómannadags-
ins tókst prýðilega að skipuleggja
starfsemina og fór allt fram eins
og ákveðið hafði verið. Er þetta því
lofsverðara, þar sem þetta :er í
fyrsta sinn sem sjómannadagur-
inn er haldinn.
Klukkan 8 í gærmorgun voru
flest eða öll skip, sem lágu í höfn,
fánum skreytt, og á alímörgum
flaggstöngum í bænum voru fánar,
en þó ótrúlega fáum. Var það t.d.
óviðkunnanlegt að verzlanir í
Austurstræti og Bankastræti, sem
m.a. lifa á sjómannastétinni, skyldu
ekki fagna fylkingum þeirra með
fánum, er þær gengu ausur Aust-
urstræti.
félags Reykjavíkur langstærst, en
siðan k/om fylking Sjómannafé-
lags Hafnalrfjarðar. Fánar voru
mjög margir og flestir forkunnar-
fagrir.
Fylkingin lagði af stað frá
Stýrimannaskólanum kl. 1.20 og
gekk Ægisgötu, Túngötu, Aðai-
stræti, Austurstræti, Bankastræti
og Skólavörðusíg. Fylgdi henni
mikill manngrúi á gangstéttunum,
en félagar úr sjómannafélögunum
tó.ku einir þátt í göngunni.
. i
Við Leifsstyttuna.
Leifsstyttan hafði verið skreytt
með flöggum og umhverfis har.a
hafði verið afmarkað stórt svæði.
Stóðu lögregluþjónar þarna vörð
frá því snemma um morguninn.
Þar hafði og verið komið fyrir há-
tölurum.
Löngu áður en fylkingar sjó-
manna kiomn) að Leifsstyitunni
hafði safnast þar fyrir mikill mann
fjöldi.“
Þegar kl. 12.30 byrjuðu sjómenn
að safnast saman við Stýnmanna-
skólann. Var þeim þar raðað í fyik
ingr undir fána samtaka sinna.
Fremstir komu skipstjórar, síðan
stýrimenn, vélstjórar, liásetar,
loftskeytamenn, matsveinar og
veitingaþjónar o.s.frv. Var þetta
geysistór fylking og myndarleg,
djarflegip menn og hrausflegir
flestir, og þó nokkrir hrumir sjó-
menn og bognir. Þetta varð ein-
Aðalhátíðarhöld dagsins fóru
fram við styttuna, og verður nú
frásögn blaðsins af þeim nokkuð
stytt:
„Stundvíslega kl. 2 talaði Skúli
Guðmundsson atvinnumálaráð-
herra. Drukknaðra sjómanna var
minnst. Þá afhenti Ólafur Thors
sjómannadeginum vandaðan bikar
til að keppa um í b.jörgunarsundi.
Því næst talaði Skúli aftur, og
sagði m.a.: „Það er ekki nóg að
minnast sjómannastéttarinnar eina
hver stærsta hópganga, sem fram stund úr degi.... Þá er ranglæti
hefur farið í Reykjavik, og ein- framið ef málsverður hennar er
hver hin bezt skipulagða. Fyrirgerður minni en annarra siétta“.
fylkingunni gekk Guðjón Jónst- Við Leifsstyí/tuna munu hafa
son sjómaður frá Eyrarbakka og verið um 10 þús. manns þennan
bar íslenzkan fána, þá kom Lúðra- dag. Var holtið þakið af fólki og
sveitin og 6Íðan fylking sjómatma. flestar nærliggjandi götur.
Auðvitað varð fylking Sjómanria- Við Reykjavíkurhöfn.
............................................................................................................................................. imiiiuiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii
1
Trillubátðeigendur athugi
Hin sívaxandi smábátaút-
gerff hér á Kandi hefur staff-
fest nauffsyn þess, aff trillu-
bátaeigendur tryggi báta
sína. — Samvinnutrygging-
ar hófu þessa tegund trygg-
inga fyrir nokkrum árum
og er enn eina trygginga-
félagiff, sem arniast. þær. —
Meff triílubátalryggingun-
um hafa skapazt ntöguleik-
ar á aff lánastofnanir gætu
lánaff fé út á bátana og þannig hafa fleiri getaff hafið þessa útgerff. — Margir bátar
hafa gjöreyðilagzt undanfarin ár og hafa S amvinnutryggingar meff þessu forðað mörg
um frá því aff missa atvinnutæki sitt óbætt. — Viff viljum því hvetja alla trillubáta-
eigendur til aff tryggja báta sína nú þegar.
1
3
;•
3
I
I
I
I
:i
a
3
5
Umboð um land allt.
Sími: 20500.
■ E
,«a
iiimmimiimiiuiiimminiumiiimMiimmmimmiiiiuniimuiumiifiiiiminmiSim.mnmiiiiiijiiiniiiiimiimiiiiiiUitiniiM
ALÞÝÐUBLAÐI0 — 1. júní 1963 Q