Alþýðublaðið - 01.06.1963, Side 10

Alþýðublaðið - 01.06.1963, Side 10
 r ^lll,IIIHHHM»IIM«MHI,„,IMM„MMMHMMM„HHIIM„HUI„,lllllll„lHII„HI»l„mi„l„„MHHMMI„„lll„l,UI„HIM„HI„„«„„„„l„„„»»,„„M„l, t,A ........................ ^ , Bezta öryggið gegn afleiðingum slysa SENDUM sjómönnum Leitið upplýsinga um hentuga íj Hjá Tryggingastofnun ríkisins gc“ ' ypt: Almennar sl| str/ggingar Farþegatryggingar í elnkabífreiSum Ferðatryggingar Tryggingastofnun ríkisins Slysatryggingadeild, sími 19300. fyrir yður. * ► ► ► * * og aðstandendum þeirra beztu kveðjur r a SJÓMANNADAGINN ★ Bæjarútgerð Reykjavíkur iiiiiiiiHiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitfmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiim^* 'u |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiíimiiS-iiiiiiiiimiiiii|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimirmimiiim|i imimimiiiiitiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiium'i*, Rafgeymar Allar stærðir rafgeyma fyrir vélbáta. Fást á öllum útgerðarstöðum landsins. ^t«mm»HaH»»MmiiimiimmmmimimiHiiiiMiiiitiimmmmimiiimimmmmmmmmiiimimmiHtMiH-w<MfF 1,0 1. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Baráttunni verður að halda áfram Framhatd af 1. síðu. unar landsins. Þess vegna hlýtur þjóðin öll að fagna og gleðjast á Sjómannadeginutn. Þegar við ræðum um fiskveiðar og sjómenn má ekki gleyma hlut þeirra, sem í landi eru. Á undanförn- um árum höfum við gert okkur ljóst hve fiskirannsókn ir gegna veigamiklu hlutverki. Áður fyrr varð síldin ekki veidd, nema hún kæmi upp á yfirborðið og væri í vaðandi torfiun. Nú er hægt að veiða hana með full- komnurn leitartækjum og djúpum nótum, þó hún sjá- ist hvergi. Þá hafa fiskifræðingamir okkar fylgst með göngu síldarinnar, og án þess að kasta rýrðu á nokk- um mann, er óhætt að segja, að þeir hafi fundið síld þar sem engin hafði búist við henni. Þess vegna væri ekki úr vegi, að fiskifræðingamir yrðu heiðursgest- ir dagsins. Yfirleitt hafa hátíðahöld Sjómannadagsins verið vel sótt, en ugglaust hafa hinir fyrstu sjómannadagar einkennst meira af baráttumálum stéttarinnar. En samheldnin og baráttuhugurinn verður ávallt að vera fyrir hendi, og sjómenn verða að standa ömggan vörð um þann árangur, sem náðst hefur; - Til gamans • Að venju fóru ljósmyndarar og blaðamenn um borð í skemmti- ferðaskipið ti lað leita að þekktu fólki. Fyrsta kona nsem þeir hittu, var sú fegursta, sem þeir höfðu nokkru sinni séð. Þeir kró- uðu hana af og spurðu hana að nafni. Konan brosti fallegu brosi og sagði: „Hvaða máli skiptir það. Hver hefur áhuga fyrir því?“ „En megum við taka myn daf yð- ur?“ spurðu ljósmyndararnír. „l>að hel dég ekki,“ sagði konan. „Þið kærið ykkur ugglaust ekkert um mynd af mér, þegar ég heí eagt ykku rhver é ger ekki.“ „Hvað eruð þér ekki,“ sögðu blaðamennirnir undrandi. „Já, hvað er ég ekki,' ‘endur- tó kkonan. „Ég hef ekki skilið við manninn minn, og ég ætla mér ekki að skilja við hann. Ég ætla ekki að eyða sumarfriinu mínu við Ríveruíuna. Kjóllin nmin ner ekki eftir nýjustu Parísartízku. Ég hef ekki haft með mér nein sérkenni- leg dýr. Það að é ger ekki leik- kona hafið þér þegar uppgötvað. Og að lokum myndi ég ekkert kæra mig um að sitja með krosslögð hnén fryrir framan ljósmyndara.“ Blaðamennirnir hurfu snarlega í burtu. llllllllilllHHIIIIIIIMIIIimillllHlillllllllllllllllllllfllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHI i|||lllllllllllllllllllllllllllllll|lllllllllllllllll|lllllllllllllllll,lll„||„„ll„|||„||||||||||„|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.