Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 1
Eggert G. Þprsteinsson i viðtali við Alþýðuhlcrðið ÞAÐ MUNDIVALDA ALGERU STJÖRNMÁLAÖNGÞVEITI FRAMSÓKNARFLOKKURINN vinnur að því öllum árum að fá stöðvunar- vald á alþingi með liðveizlu kommúnista. í samræðum við Framsóknarmenn hefur það komið berlega í ljós, að þetta stöðvunarvald muni fást ef Framsóknar- flokknum tækist að ná tveimur kosnum hér í Reykjavík, en tvo þihgmenn fær Framsókn ekki kosna í höfuðstaðnum nema með því að fella annan þingmann Al- þýðuflokksins. Stöðvunarvald Framsóknarflokksins á alþingi með stuðningi kommúnista mundi valdi algeru stjómmálaöngþveiti. Slíkt ástand væri óþolandi, enda ekki hægt að koma neinum veigamiklum málum fram, nema með samningum við Framsóknarmenn, en þeir mundu miða allt við það, að þrýsta sjálfum sér inn í ríkisstjómina. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæð isflokkurinn hafa lýst yfir því svo að ekki um villst, að þeir muni lialda áfram á sömu braut og verið hefur, ef þeir fái nægan meiri- hluta til áframhaldandi samstarfs. Það er því ekki nema um þrennt að velja fyrir kjósendur!! í fyrsta lagi, að veita 6tjórnar- flokkunum nægilegan stuðning svo að þeir geti haldið áfram starfi sínu óhindrað . I öðru lagi, að veita Framsóknar- mönnum og kommúnistum svo mik inn stuðning, að þeir þeti myndað ríkisstjórn saman og urnturnað því, Framhald á 1?.. síðu. Eggert G. Þorsteinsson Það er í kvöld, sem A-listahátíðin verður í Súlnasalnum í Sögru. Fagnaðurinn liefst kl. 8,30. Ávörp flytja: Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, cfsti maður A-Iistans í Reykjavík, Sig- urður Ingimundarson, alþingismaður, 3. maður A-listans I Reykjavík og frú Katrín Smári, sem skipar fjórða sæti A-list- ans í Reykjavík. Leikararnir Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs- son og Herdís Þorvaldsdóttir flytja skemmtiþátt, Árni Tryggva- son skemmtir og dausað verður fram eftir nóttu. — Troðfyll- um Súlnasalinn og gerum hátíð A-Iistans glæsilega. Dans. Hljómsveit Svayars Gests. Húsið opnað kl. 8. A-LISTA HÁTÍÐIN I KVÖLD

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.