Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 4

Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 4
(Vwvww-Mvtwwvwtwwwww^wwwivii ww%mv*»HWWww4wwwwwvwwwv» mwwwwwwwwmwwwywwwwwwa HALLDÓR KILJAN LAXNESS SEGIR - ÞJÓÐVILJÍNN. birti nýlega vi3 tal við Kalldór Kiljan Laxness og Beíur skáldið fengið blað- inu kafla úr ræðu, sem hann hélt fyrir skömmu á ráðstefnu Alþj.matvælastofnunarinnar í Róm. Ræöan er bráðsnjöll og mjög' merkilegr. Skáldið bendir þar á, að þegar hann hafi ver ið ungur maður, liafi það ver- ið brennandi spurning, hvern- ig „menn yrðu leystir af oki fátæktar". Þessi vandamál hafi menn nefnt „hjóðfélagsmálin". En mi liafi „við, sem búum í hinum vestri löndum orðið sjón arvottar að merkilegum við- gangí í kjörum almcnnings. —- Skáidið bendir á, að fátækt hafi verið útrýmt á Vesturlöndum. Og hann undirstrikar „vaxandi samlélagshyggju nútírna ríkis- stjórna“. NÖ sé þjóðfélagsvanda máiið fóigið í óumræðilega ó- líkum lífskjörum manna á Vest uriöndum annars vegar og í As- íu, Afríku og S.-Ameríku hins , vegar, í „landamærum milli * | mannlegra allsnægta og maiin- legs volæðis“. Skáldið tclur m. ö, u. að þjóðfélagsvandamálið, sem gerði ýmsa góða menn að komm únistum fyrir nokkrum ára- tugum, sé í raun og veru leyst á Vesturlöndum. Er þao vissú- lega satt og rétt. Ilalldór Kilj- an Laxness virðist hafa drcgið « J af þessu rökréttar og rok.->tudd- ar ályktanir. En Magnús Kjart ; í ansson, sem ræðir við skáldíð, botnar auðsjáanlega ekki neitt í neinu, er ennþá bundinn á klafa sinnar baruatruar og syngur enn gamla kommúnist i- ; ! sálminn. ’ ‘ Kaflinn úr ræðu Halldór Kilj ans Laxness birtist hér með. “I s £ I I „Snemma á ferli mínum sem rithöfuudur, gerði ég ástand, sem þá var enn ríkjandi öðr- um þræði í heimalandi mínu að dæmi og átyllu til að knýja fram svatl við því, á hvem hátt menn yrðu leystir af oki fátæktar og bezt studdir til að svara efnahagslegum frumktöf- um tilveru sinnar. Víða í vest- lægum löndum, þar sem ég dvaldist lángdvölum úngur rit- höfundur hafði spurníng þessi enn djúpa merkíngu. Skortur vofði sífeldlega yfir höfði f jölda manna. Þegar minst varði gat hlaupið slíkur ofvöxtur í þetta vandamál, að hélt við hörmúng um á fjölmennum landsvæðum eða í heilum atvinnustéttum. Þessi vandamál nefndum við' þjóðfélagsmálin. Á seinni árum, cinkum upp úr öðru heimsstriöi, höfum við, sem búum í lúnuin vestri löndum orðið sjónar ott ar að merkilegum viðgángi al- menníngs. Tæknilegar framtar- ir, aukin almenn þekkíng, v«s- ýndamenska og mannúð hafa haldist í hendur við undjniáis lausa hagsmunabaráttu skipu- lagsbundinna verkamanna fyr- ir útrýmíngu fátæktar á Vest- urlöndum. — Ekki má heldur gleyma í því sambandi vaxandi samfélagshyggju nútíma ríkls- stjórna. Fátækrabæli, bæði í sveit og borg hafa verið eydd og rudd. I suinum Evrópulönd- um, meira að segja löndum, sem eiga ekki allmiklum auðæfum að fagna af náttúrunnar hendi, hefur eymd verið afmáð með öllu. Þetta er athy viisverð stað reynd“. „Síðar á ævinni, þegar ég kynntist Asíu, Afríku og Suöur' Ameríku, og sá með eigin aug- um volæði, sem ríkir í þessum stöðum, varð mér ljóst, að þao sem við köllum þjóðfélagsleg vandamál á Vesturlöndum í dag eru hégómamál í samanburði við þau, sem íþýngja öðrum heimshlutum. Það rann upp fyr ir mér að þjóðfélagsvandamál- ið sjálft bíður lausnar hinu- megin við Iandámæri okkar; og ennfremur að landamærum milli mannlegra alsnægta og mannlegs volæðis verður ekki komið saman og heim af neiuu viti í þeirri veröld, þar sem vér lifum. Hversu raunveruleg, sem slík landamæri kunna að vera, þá geta þau aldrei táknað ann að en raunverulega v’llu, sein mannleg samábyrgð verður að Ieiðrétta, ella bíður heimsstríð milli fáíækra og ríkra þjóða, vel og illa h^Idinna manna, siúkra og lieilbrigðra, með afleiðíng- um, sem ekki þarf að útrnála. Sælukent öryggi innan landa- merkja einhvers alsnægtaþióð- félags, eða banda’ags slíkra þjóðfélaga, gæt’ orðið mönn- um skanr'ffóllnr r»i-nír, Kanski verða þessi land','o'i»rki færð yfrá ov,-"r hann ■> — com vér ætlum síst. Mannleg s-'o’áT'vrgð ber í sór uá kröfu. n'V piík landa merki skuli færð út okkar tneg in, leingra og leingra — ad infiniíum“. „Vitanlega aðhyllumst við hver sína kenníngu. Og þó eng in kenníng sé, frémur en galdr ar, líkleg til þess ein S'man að bera okkur nær settu nrarki, þá er ekki að vita nema hag- kvæm blanda af fleirum kynni að verða giftudrjúg í þá veru að lækna böl heimsitis þegar fram líða stundir. En v-ið barn sem í dag grætur af því það fær ekki mjólkurlögg, t.iöir lítt að segia, „ég lief ágæta kenn- íngu viðvíkjandi þér, og ef hún verður framkvæmd mun hún lækna öll börn í heimi af liúngri þegar fram líða stundir“ Við skulum vona það eitt, að þessi kenníng sé ekki atómbomban. Allar kenníngar, hvort heldur háfleygar eða jarðbundnar, eru þess ómáttugar að bæta ur brýo ustu þörf líðandi stundar: ekk- ert getur hjálpað í dag, uema galdur einnar brauðsneiðar og mjólkurbolla. Það eitt stcndur, í valdi okkar, sem hér erum samankomnir að skora á menn að gleyma kjarnorkuvopnum og geimflugi einn dag og laða þá til þess í staðinn að setja sér fyrir sjónir nakið og beinabcrt barn, sem mun deyja á morgun nema þú hjálpir á þessari stundu. Um lítinn þann skír- skotum vér nú til ríkisstjóma heimsins og almenníngs í lönd- unum og tii skynsemi veraldar innar“. TÓNLIST 'söngvarana og Oarl Billich annað ist undirleik á píanó. Verk óeUa, sem er nýtízkulegt og alger r.ý- breytni í innlendri tónsmíði fyr- ir karlakór og söngraddir, var all stemningarríkt á köflum. Það er ekki hlaupið að því að gagnrýna verk sem þetta (af nokkru viti) eft ir aðeins eina áheym. En eftir því sem ég gat bezt heyrt; tókst flutn ingur þess ágætlega, og stóðu ein söngvararnir sig prýðilega. Kór- ;hlutverkið er að mestu bakgrunn- jur og stemningsvekjandi. Hann er smekklega notaður og að mestu Ieyti laus við þá leiðinlegu tilgerð, sem oft vill verða aflelðingin af ofnotkun á „effektum". Diatón- iskir tónklassar eru notaðir á cin um fjórum stöðum í kórhlutverk- inu og vom þeir djörf og kærkom in nvbreytni. Seinni hluti hljómleikanna var miög ánægjulegur og vil ég færa Ragnari sérstakar þakkir fyrir tvö seinustu verkin. Jón S. Jónsson. KÁRLAKÓRINN Fóstbræður hélt sinn fyrsta konsert fyrir styrktar félaga á þessu ári í Austurbæjar #)íói 4. júní sl. Stjórnandi kórsins C-r Ragnar Björnsson. Á fyrrf hluta söngskrárinnar voru tvö lög eftir Sigfús Halldórs .-5on í útsetningu Carls Billich, J&rjú lög eftir Jónas Tryggvason Og eitt íslenzkt þjóðlag, sem Páll ífsólfsson hefur raddsett. Þessi fieldur veigalitlu lög voru allvel tflutt af kórnum, en einsöngvararn rfr voru nokkuð misjafnir. Guðm- iundur H. Jönsson, sem söng em- 4*5öng í „Ég skal vaka“ eftir Jónas “Tryggvason, hefur oft verið betri ‘«n á þessum konsert. Erlingur Vig Eússon (tenór)' hefur fallega rödcf, en meðferð hans á íslenzka þjöð- laginu var. nokkuð hörð, og sér- staklega. seinustu atkvæðin í sér hverri Ijóðlínu, þau voru öll af- greidd með óþægilegri áherzlu. Eins og sagt var áðan, hefur Url- ingur fallega rödd, hún er eionig orðin allvel skóluð utan þess hlut ar, að i hana vantar meiri mýkt. Einsöngur er það, sem fyrir hon- um liggur og álít ég að hann eigi ekkert erindi í þennan égæta kór lengur; rödd hans hættir tii að skera sig úr sterkum og meðal- sterkum söng. Síðari hluti söngskrárinnar hófst á fjórum Iögum. eftir Palmgren, sem voru allvel flutt. Þar næst 'komu tvö lög eftir Oíav Kielland, sem íslendingum er vel kunnur af starfi hans hér við Sinfóníuhljóm sveitina. Lög þessi, „Smörland•, og „Ganga L mange lange aar“ eru ágætlega samin og nutu sín vc-I í meðferð kórsins. Sérstaklega vit ég geta hlutverks 2. bassa í síðar nefnda laginui Lag þetta er byggt upp sem kvintsöngur í efri rödd- unum með „seml-ostlnato“ f neðstu rödd. 2. bassi er grhinilega blæ- fegursta deild þessa kórs og naut' sín mjög vel í þessu lagi. Tenór- ar kórsins eru nokkuö harðlr og 1. bassi virðist vera veikasta hiið lians og þar eru raddir (eðá rödd), sem á það til að klofna. Það er ekki á allra- meðfæri að flytja svo vel sé hið erfiða lag „Svanbild1' eftir Erik Bergman. Ég held að mér sé óhætt að fulijrða að flutningur Fóstbræðra hafi tek izt allvel, sérstaklega vil ég geta ágætrar frammistöðu einsöngvar- ans, Hjálta Guðmundssonar og kvartettsins. — Erik Bergman er mjög itarlegur og nákvæmur hvað snertir innfærzlu styrkleika og „expressión" merkja í verk sín, nokkuð skorti á það hér, að þeirn væri fylgt af nægilegri sannfær- ingu. Seinasta verk söngskrárinnar var verk eftir Ragnar Björnsson við ljóð Laxness, „Únglíngurinn í ; skóginum". Einsöngvarar vorn JEygló Viktorsdóttir og Erlingur iVlgfússon, tveir tréblásarar, Av- eril Williams, flauta og Gunnar Egilsson, klarinet, aðstoðuðu ein L 41 7- júní 1963 ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.