Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 10

Alþýðublaðið - 07.06.1963, Page 10
Connolly 66,55 Bandaríski sleggjukastarinn H. Connoily kastaði 66.55 m. á móti f Finnlandi á 2. hvítasunnudag. Fianar eiga sem oft áður góða spjótkastara. Þrir Finnar köstuðu apjótinu fyrir skömmu yfir 70 m. Nerala 76,38 m., Jokiintty 74,16 m., og Seppálá 71.16 m. i skorar seinna mark sitt og jafnar. Eíkharður og Baldvin legg liggjá í markinu og hafa fylgt eftir aukaspyrnu Guðjóns Landslið Englands í knattspyrnu hefur að undanförnu verið á ferða lagi í Evrópu. Þeir hafa Ieikið 3 leiki og unniö þá alla. Fyrst unnu þeir Tékka 4-2, þá A.-Þýzkalantl 2-1 og loks Sviss með 8-1. Danir léku við Finna sl. mánu dag í Khöfn. Jafntcfli varð 1-1. Danir eru óánaegðir með þessi úr slit, því að í fyrra unnu þeir Finna með 6-1 og árið áður með 9-1. Það blæs því ekki byrlega fyrir Dani í augnablikinu, en þeir eiga að leika 23. júní við Kúmena í undankeppni OL 1964. FI. drengja 9—12 ára. Eyþór Haraldsson R 26.8 og 26.0 sek. samt. 52.8 sek. Tómas Jónsson R 27.2 og 30.1 sek. samt. 57.3 sek. Marteinn Kristjánsson SSS 26.9 og 31.9 sek. samt. 58.8 sek. Jóhann Skarphéðinsson SSS 31,5 og 29.1 sek. samt. 60.6 sefe. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Heimsókn H-Kiel: FRAM lék við hina þýzku knatt-| spyrnugesti sína, Holstein-Kiei, á miðvikudagskvöldið var. Skildu liðin jöfn, 2:2. Munu sennilega fáir, af þeim mörgu áhugamönn- um, sem leið sína lögðu á Laugar- dalsleikvanginn þetta kvöld, hafa búizt við því, að þau yrðu úrslit in. En Frammarar voru sýnilega ákveðnir og þess albúnir, að Iáta j ekki hlut sinn fyrr en í fulla hnef- I ana. Er þetta þeirra þróttmesti leikur í vor, Með þeim lék I þetta sinn, Ríkharður Jónsson, sem á liðnum árum hefur marga hildi háð fyrir Fram, svo sem kunn- ugt ,er. Var hann liðinu góður s-tyrkur, svo sem vænta mátti. Þá var og Hrannar Haraldsson kom- iúh á jsiim stað. v í knattleikní, staðsetningum, send- ingum og skipulegum leik úti á vellinum, stóðu Frammarar varí gestum sínum snúning. En þeir reyndu að bæta sér þaö upp eftir beztu getu, með elju og dugnaði og tókst það svo, að lciknum lauk með jafntefli, eins og fyrr segir. „Akillesarhæll” þessa, annars svo vel leikandi þýzka liðs, eru mark- skotin. Framhald á 14. síðu. Skarðsmótið '63 Ríkharður Jónsson sækir að markverði Þjóðverja. heppnina með sér og náði jöfnu HIÐ ÁRLEGA Skarðsmót fór fram hér í Siglufirði dagana 1. og 2. júní sl. og var keppt í svigi og stórsvigi karla og kvenna. Koþpendur til leiks voru skráðir samtals 44 frá Akureyri, ísafirði Ólafsfirði, Reykjavík og Siglu- firði. Auk þessa fór fram keppni í svigi unglinga, stúlkna og drengja og voru keppendur samtals 12 frá Reykjavík og Siglufirði. STÓRSVIG 1. JÚNÍ Flokkur kvenna. Braut: lengd: 1200 m. fallhæð: 250 m. hlið: 30 Kristín Þorgeirsdóttir SSS 74.0 s. Ásdís Þórðardóttir SSS 75.3 sek. Sigríður Júlíusdóttir SSS 77.8 s. i Fl. karla: Braut, Iengd 2300 m. fallhæð: 350 m. hlið 42 Jóhann Vilbergsson SSS 86.5 sek. Svanberg Þórðarson Ó 87.2 . sek. Samúel Gústafsson í 92.6 sek. Hafóteinn Sigurðsson í 92.6 sek. Bjöm Ólsen SSS 93.1 sek. SVIG 2. júni Fl. kvenna. Brautin var með 43 hliðum. Kristín Þorgeirsdóttir SSS 55.1 og 56,1 sek. samt. 111.2 sek. Sigríður Júliusdóttir SSS 59.1 og 59.4 sek. samt. 118.5 sek. Árdís Þórðardóttir SSS 60.9 og 58.3 sek. samt. 119.2 sek. FI. karla. Brautin var með 48 hliöum Jóhann Vilbergsson SSS 49.0 og 49.6 sek. samt. 98.6 sek. Svanberg Þórðarson Ó 52.0 og 52.9 sek. samt. 104.9 sek. Hjálmar Stefánsson SSS 55.4 og 54.3 sek. samt. 109.7 sek. Samúel Gústafsson í 54.2 og 55,6 sek. samt. 109.8 sek. Kristinn Þorkelsson SSS 57,7 og 57.0 sek samt. 114.7 sefe. Guðm. Skarphéðinsson SSS 32.9 og 29.1 sek. samt. 62.0 sek. FI. stúlkna 12—14 ára. Lilja Jónsdóttir R 49.5 og 79.5 sek. samt. 129.0 sek. Jóhanna Helgadóttir SSS 55.8 og 80.0 sek. samt. 135.8 sek. Alpatvíkeppni kvenna. Kristín Þorgeirsdóttir SSS 0 stig Árdís Þórðardóttir SSS 5.33 stig Sigríður Júlíusdóttir SSS 6.95 st. Alpatvikeppni karla. Jóhann Vilbergsson SSS 0.000 st. Svanberg Þórðarson Ó 4.26 stig Samúel Gústafsson í 10.93 stig Hjálmar Stefánsson SSS 12.11 st. Kristinn Þorkelsson SSS 15.52 st. , !■!:-! jiM 1 ! Kl. 20.30 að Iokinni svigkeppni 2. júní fór fram knattspyrnukapp- leikur milli siglfirzku keppend- anna annarsvegar og aðkomukepp- endanna hinsvegar og unnu heima menn með 1 marki gegn engu, og svo seinna um kvöldið fór fram verðlaunaafhending að Hótel Höfn, og stýrði mótstjóri Jónas Ásgeirs- son þeirri athöfn. Við þetta tækifæri flutti Bragi Magnússon kveðjur frá íþrótta- bandalagi Siglufjarðar til kepp- enda og starfsmanna, einnig flutti Hinrik Hermatmsson kveðj- ur frá Skíðaráði Reykjavíkur og færði fulltrúa hvers hinna stað- anna flagg, mjög fallegt og vand- að, er á stóð „Skíðaráð Reykja- víkur”. Flestir aðkomukeppendur fara heimleiðis á morgun. Guðmundur. HM í handknattleik (11 manna) fer nú fram í Sviss. Um helgina fóru fram 3 leikir, V--Þýzkaland sigraði Bandaríkin 23-6 og Austur- ríki Pólland varð jafntefli 18-18. 60 þús. áhorfendur sáu Ieik Ung verja og Tékka í Prag. Leikut inn var fremur daufur og laulc með jafntefli 2-2. I Atlanta sigraði Torino í úrslita- leik ítölsku bikarkeppninnar með 3-1 og tryggðu sér þar með þátt- tökurétt í Evrópubikarkeppni bikar meistara. I jJO J. júní 1963 — iALþÝÖUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.