Alþýðublaðið - 07.06.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 07.06.1963, Síða 14
MINNISBLRÐ | SKIP [ | LÆKNAR | Einiskipafélag íslands li.f. Bakkafoss er í Rvík. Brúarfoss Cer frá Dublin í dag 6.6 til New iTork. Dettifoss fer frá Rvik kl. 22.00 í kvöld til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Fjallfoss kom íil Hamborgar 'í morgun 6.6 fer þaðan 10.6 til Rotterdam. Goða- foss fer frá Mántyluoto í dag 5.6 tii Kotka og Rvíkur. Gullfoss fer frá Khöfn 8.6 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Gdyn ia í dag 6.6 til Hull og Rvíkur. Mánafoss fór frá Siglufirði 1.6 til Hamborgar. Reykjafoss fór frá Grundarfirði í morgun 6.6 til Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá New York 7.6 til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 1.6 frá Hull. Tungufoss kom til Leningrad 1.6 Forra fór frá Leith 4.6 væntan ieg til Rvikur 7.6. Balsfjord lestar í Hull 8.-10. júní. Rask lestar í Hamborg 10. júní Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur er á Hornafirði. Þyrill er í Fredriksstad. Skjald breið fór frá Rvík í gærkvöldi til Breiðaf jarðar- og Vestfjarða hafna. Herðubreið fór frá Rvík 5. þ.m. áleiðis til Kópaskers, Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. Arnarfeií iv á Húsavík. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell i^sar á Austfjarðahöfnum. Litla fell fór í gær frá Rvik til Norð- urlandshafna. Helgafell er væntanlegt til Hamborgar á morgun frá Vent- spils. Hamrafeli er væntanlegt til Batumi 10. þ.m., fer þaðan 12. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Stapa fell fór í gær frá Seyðisfirði áleiðis til Rendsburg. Stefan er í Borgarnesi. Jöklar h.f. Drangajökull er í London. Lang jökull er í Ventspils. Vatnajök- ull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Napoli .Askja er í Cagliari. Hafskip h.f. Laxá fer frá Akranesi í kvöld til Vestur- og Norðurlandshafna Rfingá er í Þorlákshöfn. Erik Sif er í Rvik. Lauta er væntan leg til Patreksfjarðar i dag. Skógræktarfélag Hafnarfjarö.ir efnir til gróðursetningarferðar í Undirhliðar á morgun (laug ardag) kl. 2 síðdegis. Farið verð ur frá Barnaskóla Hafnarfjarðar Hafnfirðingar fjölmennið. Kvöid- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöldvakt: Kristján Jónasson. Á næturvakt: Halldór Arinbjarn Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13.00-17.00 Minningspjöld styrktarsjóðs starfs'mannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöð- um: Borgarskrifstofum Austur- stræti 16, Borgarverkfræðinga- skrifstofum Skúlatúni 2 (bók- hald), Skúlatún 1 (búðin). Raf- magnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum. Áhaldahúsinu við Barónsstíg, Hafnarskrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápuhlíð 14, Stræt isvagnar Rvíkur Hverfisgötu 115 Slökkvistöðin Tjarnarg. 12 SÖFN Listasafn Einars Jónssonar et opið dag lega frá kl. 1.30-3 30. Minjasafn Reykjavíkur Skúla- túni 2 er opið aUa daga nema mánudaga kl. 14-16 Landsbókasafnið. Lestrarsalur er apinn alla virka daga kL 10-12 13-19 og 20-22 nema laug- ardaga kl. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga kl. 13-15. Ásgrrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30 til 4 Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.h., laugar- kl. 4-7 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugar- daga kl. 13-19. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl. 1.30-4. Listasafn rikisins er opið kl. 1.30-4. Ameríska bókasafnið í Bænda- höllinni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardga frá kl. 10-12 og 1-6 Borgarbókasafn Reykjavikur sími 12308. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstoran opin 10-10 alla virka daga aema laugardaga 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27 opið 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur eru vinsamlegar minntar ó bazarinn 14. júni í kirkjubæ. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vilhelminu Baldvinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finnbogasyni Hvoli Innri Njarð vík og Jóhanni Guðmundssyni Klapparstíg 16 Ytri-Njarðvík. Minningarsjölð fyrir Innri- Slysavarðstofan 1 Heilsuverna- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Heiðmörk: Gróðursetning á veg um landnema í Heiðmörk er hafin fyrir nokkru og er urinið á hverju kvöldi. Þau félog sem ekki hafa ennþá Ulkyntir um gróðursetningardag sinn eru vinsamlegast beðin a'ð áta Skógræktarfélag Reykjavíkur vita um hann hið fyrsta í sín a 13013. Mlnningarspjöld Biómasvelga- sjóðs Þorbjargar Svelnsdóttui eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur. Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðviks- eonar. Bankastræti 8. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAB. Mlnningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags tslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni, Hverfts götu )3B. Sfmi 50433. Minningarspjöld Blindrafélaga ins fást i Hamrahlíö 1T og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðannannafélagið á Selfossi. Mlnnlngarspjöld mennlngar- og minningarsjóðs kvenna fttst 4 þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstrætl 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstrætl 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafriar stræti 22, Bókaverzlun Helga feUs Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg 3. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og lyfjabúðum í Reykjavik, Kópa vogi oð HafnarfirðL Mlnningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi. á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Biómabúðinni Burkna. og blómabúð Jensínu Strandgötu 19 Knattspyrna . . . Framh. af 10 síðn Framlínan pælir sig í gegnum vörn mótherjanna, livað eftir ann- að, með stuttum og hnitmiðuðum sendingum af þýzkri nákvæmni, en þegar til þess kemur, að reka endahnútinn á annars velheppn- aða sóknarlotu, með góðu og ör- uggu skoti, bregst yfirleitt boga listin. Það er vissulega gaman að sjá nákvæmar sendingar, knött- inn ganga mann frá manni, hratt og af öryggi, en það er þó ekki nema hálfsögð sagan, ef það, sem á að vera að stefnt, sem sé mark- skoti, geiga hvað eftir annað. Skot- fimi gestanna er eins léleg og leikni þeirra úti á veUinum er mikil, þó næsta undarlegt sé. v Þjóðverjarnir skoruðu sín mörk bæði í fyrri hálfleiknum. Það fyrra er um 10 mínútur voru af leik. Vinstri innherjinn sendi knöttinn inn, eftir að h. útlierjinn hafði lagt knöttinn laglega fyrir fætur hans. Geir, sem annars stóð sig allvel 'í markinu, fékk við ekkert ráðið. Skömmu síðar munaði mjóu að Fram fengi á sig annað mark. Geir fékk hörku bolta í fangið, sem hann gat ekki hamið. Hrökk boltinn frá honum snertispöl út í teiginn, þá kom þýzkum fótur úr þvögunni, sem myndaðist, og sendi hann aftur að marki. Geir var orðinn utanveltu við „rás við- burðanna”. Sigurður bakvörður bjargaði á línu, en kom knettinum aðeins stutt frá og aftur kom knötturinn, en nú var það liinn bakvörðurinn, Guðjón, sem greip inn í og fékk stýrt fram hjá marki og í horn. Þetta var mikil „Orra- hrið”, en henni lauk þó giftusam- legar en í fyrstu áhorfðist, fyrir Fram. Hornspyrnunni var síðan bjargað og knötturinn sendur langt fram á völlinn. Nokkru síðar voru Þjóðverjamir aftur komnir í sókn og Fram-mark ið í yfirvofandi hættu. Vinstri útherjinn kominn yfir á hægri kantinn, fær þar knöttirin sendan frá h. innherja, skýtur nær við- stöðulaust í glufu, sem hann eygir milli Geirs og stangarinnar sem nær var. Eina glufan á vörninni. Boltinn hafnar óverjandi í netinu. Hér mun kvöldsólin og hafa hiálpað til, að láta þetta snilldar-skot heppnast svo veL sem raun varð á. Aðeins mínútu síðar fá Framm- arar hornspyrnu, sem Baldur Sche ving framkvæmdi ágætlega. Knött urinn kom niður hæfilega frá markinu, þar var Þorgeir v. úth. fyrir og sendi hann viðstöðulaust að markinu. Þetta var að vísu hálflosaraleg spyrna og knöttur- inn snerti jörðina á leiðinni, en tók sig svo upp og skoppaði yfir höfuð markvarðarins, sem kom- inn var út í markteiginn, og inn. Virtist þetta koma öllum mjög á óvart, og ekki sízt „skotmannin- um”. En hvað um það, inni lá knötturinn, og það var fyrir mestu. í þessum hálfleik áttu Framm- arar nokkur tækifæri, en þau mis- tókust eða voru varin. í byrjun leiksins fengu þeir aukaspyrnu rétt við vítateiginn, Ríkarður tók hana, en sendi knöttinn beint á markvörðinn, og tvívegis komst Baldvin miðherji í skotfæri. en markvörðurinn varði hvorttveggja skotin, sem voru allgóð. v í síðari hálfleiknum sótti Fram sig verulega. Þó skall hurð nærri hæl um, er Sigurður bakvörður bjarg- aði laglegum skallbolta á línu. En á 6. mín. varð skyndilega allt á tjá og tundri við þýzka markið, er Guðmundur Óskarsson sendi bolt- ann úr einhverju bezta skoti leiks- ins, að markinu. Knötturinn small á slánni, hrökk af henni hátt í loft upp og kom niður á markteiginn. Sóttu Frammarar fast að mark- inu, en hinum þýzka markverði tókst, með herkjum, að slá í horn. Ekkert varð úr homspymunni og knötturinn sendur langt fram á völlinn. Úr þeirri sendingu hófst svo ein af þessum þýzku sóknum með tilheyrandi ná- kvæmni og stuttu spili og skoti hátt yfir. Er um 12 mín. vom af leik skölluðu þeir saman, bakverð ir Fram, við að ná til svífandi hæð- arbolta, með þeim afleiðingum, að þeir voru báðir óvígir um stund, en héldu þó áfram leik sínum. Er 34. mín. voru iiðnar af hálfleikn- um fékk Fram aukaspymu í vall- arhelmingi Þjóðverjanna, sem Guðjón Jónsson tók með ágætum. Fíleflt skot hans af um 30 metra færi sendi knöttinn beint í markið, markvörðurimi hélt ekkl knettin- um, hér mun kvöldsólin liafa ráð- ið nokkru, hann missti hann frá sér og Ríkharður náði að bæta því við sem dugði og jafnaði fyrir sitt gamla félag. Rétt fyrir leiks- lok varði svo Guðjón enn á línu, eftir að Geir hafði lilaupið út. Var það snotur skallbolti frá öðmm út- herjanum. Þannig lauk þessum gestaleik, með jafntefli. Leikurinn í heild var yfirleitt hinn prúðasti, þótt ekki væri laust við að nokkur skapbreyting sæist á þeim þýzku eftir jafnteflið Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn og fórst það vel. EB Holstein-Kiel ÍBA í kvöld Holstein-Kiel leikur i kvöld á Laugardalsvellinum gegn Akureyr- ingum. Leikurinn hefst kl. 20.30. Það mun vera ákveðið, að Akur eyringar styrki lið sitt með 2-3 mönnum úr öðrum félögum. Gera má ráð fyrir að þeir hugsi sér að styrkja vörn sína með þessum mönnum. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Kristjáns Valgeirs Guðmundssonar frá Rafnkelsstöðum. Eiginkona, systir, foreldrar og systkini. 14 7. júní 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.