Alþýðublaðið - 14.06.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.06.1963, Blaðsíða 11
íslandsmétið Fram - Valur Laugardalsvöllur kl. 20,30. Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Björn Karlsson, og Guðmundur Axelsson. Mótanefndin. B ÍLASALA Opna í dag á ný bílasölu að Höfðatúni 2 undir nafninu BÍLASALA MATTHÍASAR. Margra ára þekking og reynsla í bílasölu á undanförnum árum. — Á boðstólum er nú mikið úr- val af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. — Hefi einnig kaupendur að flestum tegundum bifreiða. BILASALA MATTHIASAR mun verða miðstöð bílaviðskiptanna. og yður mun verða veitt góð þjónusta. Látið mig annast viðskiptin Bílasdlð Mðtthíasar, Höfðatúni 2. Sími 24540 Matthías V. Gunnlaugsson. BURMA - TEAK MJÖG ÓDÝRT Nýkomið: 2”x5 og 6“, 2y2”x5“, og 7”, Brenni 1”, 1%“, 2“, 2%“, og 3“. Afrormosia 1%”, og 2<£. - Mahogny 1V2” og 2“. Oregon Pine 3%“x5%“. Teak br. 2“x5“ og 6£<. Birki 1“, iy2“, iy4“, 2“ og 2 y2”. Eikarspónn 1. flokks. Teakspónn 1. flokks. SENDUM. Hallveigarstíg 10. HANNES ÞORSTEINSSON fyrir sjálfvirk kynditæki fyrir Súg- kyndingu aðeins bezta IJTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, vegna borgarverkfræð ingsins í Reykjavík og bæjarverkfræðings í Kópavogi, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalholræsis um Fossvogs- dal upp að Árbæjarblettum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, frá og með laugardeginum 15. júní n.k., gegn 10.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri laugardaginn 24. ágúst n.k., kl. 10.00 f. h., að viðstöddum bjóðendum. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. I ^ Vélsmiðja Björns Magnússonar ^ Keflavík, sími 173X SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 2.6S12 Bray®*5t@fan Vesturgötu 25. Pressa fötsn meSan þér bíðið. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. SMUfiSTÖÐIN Sætúni 4 - S/m/ 16-2-27 Bíllimi er smurður fljótt og vef. Seljum allar teffundir &£ smuroUn* Frá Ferðafé- Iagi fslands Ferðafélag íslands fer sex daga sumarleyfisferð 22. júní um Barðaströnd — Látrabarg — Arnarfjörð. Ekið um Snæfellsnes, Skógar- strönd um Dali, fyrir Klofning, vestur um Gilsfjörð og Reykhóla sveit, um endilanga Bai'ða- strandasýslu og út á Látrabjarg. Þaðan í Patreksfjörð og yfir í Arnarfjörð, að Dynjanda. Á heim leið ekið inn í Miðdali og yfir í Norðurárdal og heim um Uxa- hryggi. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Farmiðar séu teknir fyrir miðvikudaginn 19. júní. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Sími 24204 lSo,CÍH»Lí,B3ÖRNSSON & CO* P.O. BOX 1384 - REYKJAVllC Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufólks í þess- um mánuði. Rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu sjóðsins til 22. júní n.k. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um lán, gjöri svo vel að endurnýja þær innan hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er í Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð, sími 1 75 88. Stjórn Lífeyrissjóðs verksmiðjufólks. G. B. Silfurbúðin Höfum úrval af glæsilegum gjöfum úr guíli og silfri tilvöldum handa nýju stúdentunum. — Gefið gjafir frá G.B. silfurbúðinni. Laugavegi 13 og Laugavegi 55, sími 11066. á hljómplötum og eldri birgðum Frá 5 þ. m. lækkuðum vér verð á öllum hljómþlötum og fyrirliggjandi birgðum FÁLKINN - hljómplötudeild ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. júní 1963 Ufc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.