Alþýðublaðið - 14.06.1963, Blaðsíða 15
„ÞaS er mjög greinilegt að
þú óttast ékki lögregluna, frú
mín góð. Þú veizt mætavel, að
liún verður ekki kvödd hingað.“
Og af því leiddi — hvað?
Hann sagði hæglátlega:
„Þér skiljið, frú, að þetta er
ákaflega viðkvæmt mál.“
„Já, vitaskuld, hr. — Poirot
— er ekki svo? — mig gæti al-
drei dreymt um að hvísia einu
orði. Ég er allltof mikill að-
dáandi míns kæra Mayfields
lávarðar til þess að gera nokk-
imn hlut, sem getí orðið honum
til allra minnsta baga.“
Hún krosslagði fæturna. Gljá-
fægður morgunskór úr brúnu
leðri dinglaði fremst á silki-
klæddum fæti hennar.
Hún brosti hlýju, ómótstæði-
legu brosi, sem bar vott um fuli-
komna heilbrigði og djúpa vel-
líðan.
„Fyrir alla muni segið mér,
ef það er eitthvað sem ég get
gert.“
„Ég þakka yður, frú. Þér. spil
uðuð bridge í dagstofunni í gær
kvöld?"
„Já.“
„Mér skilst að síðan hafi all
ar frúrnar farið upp að hátta?"
,,Það er rétt.“
„En einhver kom aftur til
að sækja bók. Það voruð þor,
var ekki svo, frú Vanderiyn?“
„Ég var sú fyrsta sem kom
aftur — jú.“
„Hvað eigið þér við. Sú
fyrsta? sagði Poirot hvasst.
„Ég kom aftur rétt strax,“
sagði frú Vanderlyn., „Síðan
fór ég upp og hringdi á þern
una mína. Það leið langur timi
án þess að hún kæmi. Ég'
hringdi aftur. Svo gekk ég xram
á stigapallinn. Ég heyrði mál-
róm hennar og kallaði á hana.
Þegar hún hafði burstað hárið
á mér, lét ég hana fara. Hún
var eitthvað æst og utan við sig
og flækti burstann í hárinu á
mér einu sinni eða tvisvar. Það
var þá, rétt í því að ég lét.
hana fara, sem ég sá frú Júlíu
koma upp stigann. Húr. sagði
mér að hún hefði líka farið nið-
ur aftur eftir bók. Skrítið, ekki
satt?“
Frú Vanderlyn brosii að lok-
um, breiðu, fremur lævísu brosi
Hercule Poirot hugsaði með sér
að frú Vanderlyn geðjaðist
ekki að frú Júliu Carripgton.
„Þér hafið rétt, frú. En segið
mér, lieyrðuð þér þernuna yðar
æpa?“
„Já, eitthvað svoleiðis heyrði
ég.“
„Spurðuð þér hana rokkuð
um það?“
„Já. Hún sagði mér að sér
hefði sýnst hún sjá svffanii
veru hvítklædda — þvílík vit-
leysa.“
„Hvernig var frú Júlía kiædd
í gærkvöldi?"
,,Ó, þér haldið ef tii vill —
já ég skil. Hún var í hvítum
kvöldbúningi. Auðvitað þetta er
skýringin. Hún hlýtur að hafa
komið henni fyrir sjónir i rnyrkr
inu einmitt eins og hvít vera.
Þessar stúlkur eru svo hjátrúar-
fullar.“
„Þernan yðar hefm- verið
lengi hjá yður frú.“
„Nei, nei.“ Frú Vanderlyn
varð fremur Stóreyg. „Aðeins
um' það bil fimm mánuði." , .
„Mér þætti vænt um að fá
að tala við hana núna, ef yður
er sama, frú.“
Frú Vanderiyn lyfti brúnunf.
„Ó ,sjálfsagt,“ sagði hún ffém
ur kuldalega.
„Mig langar til, sjáið þér,
að spyrja hana nokkurra spurn-
inga.’
„Já.“
Enn brá fyrir glettninni.
Poirot stóð upp og hneigði sig.
„Frú,“ sagði hann. „Ég daist,
mjög mikið að yður.“ f-
Frú Vanderlyn virtist í þetta
eina sian ofurlítið áttavilt.
Ó, hr. Poirot, það er mjög
fallegt af yður, en hvers vegna?‘‘
„Þér eruð, frú svo fu.tikom •-
lega hertygjuð, svo algerlega-
örugg um sjálfa yður “
Frú Vanderlyn hló við hálf
hikandi.
Agatha Ghristie
„Nú er mér ekki fylillega iióst
hvort ég á að skilja þetta
sem lofsyrði?”
Poirot sagði:
„Ef til vill er það aðvörun
— að taka ekki lífinu af of
miklu rembilæli.'1
Frú Vav'derlyn iiló nú með
meira sjálfsöryggi Hún reis á
fætur og rétti írara hendina
„Kæri hr Poirot ,ég óska
þess að þér nóið fullum árangri
Þakka yður fyrir hvað þér hax-
ið sagt margt dásamlegt um
mig“
Að svo mæltu gekk hún út
Poirot tautaði við sjálfán svg:
„Þú óskar mér góðs árang-
urs, er það nú víst? En þú ert
ákaflega örugg um að ég nái
engum árangri! Já, þú ert sann
arlega mjög örugg. Og það —
það þykir mér rojög teitt.“
Hálf gremjulega tók hann i
bjöllustrenginn og bað uní að
ungfrú liévorie yrði vísað inn..
tii hans.
Hann renndi augunum yfir
hana með viðurkenningarsvip,
þar sem hún stóð hikandi í
dyragættinni, stUlt og prúð i
svarta kjóinum sínum með
snyrtilegar, dökkar háx'bylgjur
og leit hæversklega niður. Hann
.. Linkaöi kdlli uppörvandi
.. „Komið inn, ungfrú X,oonie,“
sagði hann „Verið ekki hrædd“
Hún kom .inn og staðnæmdist
‘ hógvær fyrir framan hann
„Á ég að segja yður,‘ s&gði
Poirot, og breytti skvndilega
um málróm, „að mér þykir
mjög ánægjulegt að horfa á vð-
ur“
Viðhorf Leonie breyltist sam-
stundis Hún sendi honum stiöggt
augnatifjjt úr augnkrókunum
og muldraði lágt:
• „Herrann ,er ákaflega góður'*
„Hugsið yður bara,“ sagði
Toirot „Ég spyr hr Carile hvort
þér séuð laglég, og hann svar-
ar að hann viti það ekki“
Leonie skaut frara hökunni
fyrirlitlega
„Dýrðlingsmyndin sú!“
„Það er ágæt lýsing á lionum“
„Ég held að hann hafi aldrel
á ævi sinni litið á stúlku, pilt-
urinn sá.“
„Líklega ekki. Það er leiðin-
legt. Hann hefur farið mikils
á mis. En það eru til aðrir hér
í húsinu, sem kunna becm- að
meta það, er ekki svo.?“
„ „Satt að segja veit ég ekki
hvað herrann á við.“
„O, jú, jú, ungfrú Leonva.
þér vitið það ósköp vel. Þér
sögðuð snotra sögu í gæncvöldi
um vofu, sem þér hefðuð séð.
Jafnskjótt og ég he.yrði að þér
hefðuð staðið þarna og haidið
höndum um höfuðið, vissi 6g
ósköp vei, að það hafði engin
vofa verið á ferðinni Ef stúlka
Verður óttaslégin grípm- hún
um lijartað, eða heldur höndum
fyrir munnin til þess að kæfa
óp, en ef hún helduc höndum
um hárið, þá er eittnvað annað
á seyði. Það er af því að hár
hennar hefur verið fært úr lagi
og hún flýtfr sér að komu því í
lag aftur. Jæja þá, ungfrú, lót-
um okkur þá heyra sannleikann.
Hvers vegna æptuð þér í stig-
anum?“
„En það er satt herra, ég sá
háa veru alhvíta —
■ „Ungfrú, særið ekki skyrisemi
mina. Þessi saga ‘kann að hafa
verið fullgóð fyrir hr. Cariile,
en hún er ekki nógu góð fyrir
Hercule Poirot. Sannleikurinn
er sá, að einhver hafði kysst
yður, er ekki svo? Og ég retla
að leyfa mér að gizka á að þnð
liafi verið hr. Reggie Carring-
ton, sem kyssti yður.“
; - Leorie deþlaði til Vians auga
blygðunarlaust.
„Gott og vel,“ sagði liún ó-
smeyk. ,,Og irvað er cnnn kors
þegar allt kemur til ai\S?“
„Já, einmitt, hvað,“ sagði
Poirot stimamjúkur.
„Sjáið þér til, ungi maðurinn
kom upp ó eftir mér ng greip
utan um mig — og þá varð mér
eðlilega bylt við og rak upp óp.
~Hefði ég vitað — ja, bá liefði
ég. auðvitað ekki æpt “
„Auðvitað," samþykkti Poirot
,",En liann læddist að mér eins
og köttur. Þá opnuðust skrif-
stofudyrnar og hr. einkurltar-
inn kom fram, og iingi maðurinn
la.umaðist upp scigaun og þarna
stóð ég eins og fífi.“ Vitan'Iega
- varð ég að segja -eitthvað —
einkum við —■“ hún skipti nú
yfir í frönsku, „ungan mann,
eins og hann sem er svona á
Jcaflega „comme il faut‘“ ,<eins
óg vera ber).“
H' „Og þá funduð þér upp vof-
una?“
■ ~-T*?rWaa*:
Rex málningarvörur byggjast' á syntetiskum lökk- \
um, sem gefa þeim frábæra endingu og gotf útlit
v.vXv.v.v v.v.vMv.v
X.vXvXvX XvXvXv!''
?:•:•:•:•:•:•:•:•:•:• .•> -•:•:•»:•* '•:•»
.✓:•»»»:•:•». •»»:•»»:•* •:*:•:•:•:•:•»:*».•;•;•»: »»»: >:•:•:•»»
»:•»»»»:•»». »»:;»:•• »:•»:•:•:•»:•»:•>» . . .•»»>»:*»- • .•>»:•»:•»
»»»»>» ••>
ilill %
ííííAvýW .óíx
.-.VA'.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V
HÁLFMATT LAKK
w.w.s*;v« ;v.v.v.v.v.
íííííííííí:
OLÍUMÁLNING
'•v./r.v.VíVl
fiír'" 1
•ííí:>
Sííí>:í::::í
I N N I M Á L N I N
CsjöfnJ
STRECH-BUXUR
Hinar marg eftirspurðu Strech-buxur
komnar.
ÁSA - Skólavörðustig 17
Sími 15188.
í
n í
ii
■'i’
;í)
íi
. -4't
Enskar sumarkápur
NÝ SENDING
Enskar dragtir^og kjólar í glæsilegu úrvali.
dömubúðin
Laugavegi
Auglýsingasíminn er 14906
)
ALÞÝÐUBLA0IÐ — 14. júní 1963 |_J|
-a -> -5.