Alþýðublaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR Framh. af 10 síðn Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir Þ 1.47 m, Sóley Kristjánsdóttir E 1.33 m. I/ilja Sigurðardóttir Þ 1.30 m. Arndís Sigurpálsdóttir E 1.20 m, Sigrún Sæmundsdóttir reyndi við nýtt íslandsmet, 1.51 m., en felldi mjög naumlega. Langstökk: Sigrún Sæmundsdóttir Þ 4.85 m, Þorgerður Guðmundsdóttir E 4.64 Þórdís Jónsdóttir Þ 4.60 m. Ragnheiður Þórðardóttir E 3.95 Kringlukast: Erla Óskarsdóttir Þ 28.15 m. Kristjana Jónsdóttir Þ 27.74 m. Ólöf Tryggvadóttir E 23.71 m. Þorgerður Guðmunds. E 21.92 m. Erla Óskarsdóttir Þ 9.76 m. Helga Hallgrímsdóttir Þ 8.73 m. Sóley Kristjánsd. S 8.02 m. Þorgerður Guðmundsdóttir E 7.10 HEIMSÓKN FINNLA NDSMEISTARANNA í DAG KL. 16 LEIKA Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Haka - Reykjavíkurúi | Línuverðir: Jörundur Þorsteinsson og f Q f Valur Benediktsson. Á LAUGARDALSVELLI. Knattspyrnuráð Reykjavíkur. Árangur Framh. af 10. síðu og Larry Questad, USA, sigraði í 200 m. á 20.9 sek. Josef Schmidt, Póllandi sigraði nú í langstökki, hann stökk 7.79 m., en Barkovsky, Sovét stökk 7.58 m. Loks kastaði Kondrasjev, Sovét sleggju 67,69 m. og Bulga- shev, Sovét hljóp 600 m. á 1:47.5 mín. Heimsleikarnir í frjálsum íþrótt- um héldu áfram í kvöld. Ágætur árangur náðist í mörgum grein- um og verður hér getið þess helzta: Jones, Engl. sigraði í 200 m. á 21,1 sek., Zsivotsky, Ungverja- landi í sleggjukasti, 67,98 m. 1 400 m. grind varð Attenberg, USA fyrstur á 50,3 sek. Malcherczyk, Póllandi stökk 15.83 m. í þrístökki. Ljúfjengasti mjólkurrclturinn NOUGAT > ####### VANILLU SUKKULADI AVAXTA PANHARD PL 17 Sparneytnasti bíll í heimi miðað við stærð, eyðsla í lang- keyrslu aðeins 6 lítrar pr. 100 km. Loftkæld vél þýðir: engin ofhitun, enginn frostlögur eða lekur vatnskassi. Vélin að öðru leyti mjög tæknilega full- komin, olíuþrýstingur og togstrengur í stað venjulegra gorma. Kefla- og kúlulegur í stað venjulegra hvítmálms- lega. Framhjóladrif og stórar bremsuskálar tryggja öruggari akstur og hemlun við erfið skilyrði. Yfirbygging og undirvagn vel ryðvarið, skrautlistar úr magnesium-aluminiumblöndu, -sem ekki tærist eða ryðgar. 'fc í stað venjulegrar grindar er stálpallur, sem ekki getur skekkst eða svignað á holóttum vegum og gólf alveg flatt. ■jr Kjörbíll með lága viðhaldskostnaðinum. PANHARD. Er sérstaklega byggður fyrir Noregs, Finnlands og Kanadamarkað og hentar því sérlega vel íslenzkum stað- háttum. — UMBOÐSMENN: SÓLFELL H F. Ausurstræti 8 — Sími 14-606. Gasferðafæki Gasflöskur í fjórum stærðum. Gaseldávélar fleiri gerðir. Guðni Jónsson & C o. Bolholti 6 — Sími 37710 Lokað SkrSfstofa tollsfjóra og vöruskoóun tollgæzlunnar iverða lokaðar mánudaginn 8. þessa mánaðar. Áskriftarsíminn er 14901 Við iokum vegna sumarleyfa 22. júlí (síðasti afgreiðsludagur 19. júlí) og opnum 12. ágúst. Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f Sölusími 14-0-14. Aukavlnna Menntaskólanemandi óskar eftir aukavinnu á kvöld- in. Margt kemur til greina. Tilb. sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins, merkt: Aukavinna. Blómasölusýningunni í BLÓMASKÁLANUM Iýkur í dag. — Allt á að seljast. Eitthvað fyrir alla. — Allt riieð niðursettu verði. Til dæmis: Rósábúnt með 7 rósum á 35 kr., — Blómakörfur, sem kostuðu 2000 kr. kosta nú 7-800,00 kr. Fallegár ý' skreytingar, sem kostuðu 4-500 krónur, verða seldar á 250 kr. / ’M' Fallegar, ungar blómarósir skreyta viðskiptavinina í kveðju- skyni með rósum og nellikuni í barminn, með fyrirfram þökk fyrir viðskiptin. BLÓMASKÁLINN VIÐ NÝBÝLAVEG. Ljósmæðraskóli íslands Námsárið hefst 1. október næstk. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára. Heilsuhraustir, heilbrigðis- ástand verður nánar atliugað í Landsspítalanum. Konur, sem lokið hafa héraðsskólaprófi eða gagnfræðaprófi ganga fyrir öðrum. Eig- inhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Landsspítalanum fyrir 31. júlí n.k. Umsókninni fylgi aldursvottorð, héilbrigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna ljósmóður- umdæmi að Ioknu námi, skulu senda vottorð um bað frá viðkomandi oddvita. Landsspítalanum, 5. júlí 1963. Pétur H. J. Jakobsson. ATH. Umsækjendtir Ijósmæðraskólans eru beðnir að skrifa á um- sóknina greinilegt heimilisfang, og hver sé næsta símstöð við heimili heirra. 4uglýsingasímihn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. júlí 1963 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.