Alþýðublaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 12
© PIB ^^•*rfcopfWHactN MOCO AS A PART OF THIS TRAININí?, LIEUT. MURCIA IS COMBINe THE COUNTRY LOOKINö FOP.,: steve ... <mp- -awmy MÉANWHILE THEYlL SOON ~ BE' HUNTINö 'CONSUELO, MOST '' l)S POWN... OF TUB RED SHIPJí BETTER PEST CREW /V1UST BEObl BEFORE THE the island ey vchasestarts NoW... J- IF WE ARE TO BE ICIU FO.AWBE you Bíi rtP to ^ p-MAPE the kiss í VVITH me now/ , THE FIPSTAIP C0MA1AND0 INSTRUCTOPS BESIN AT ONCE TOTEACH THE LOCAL AIP FOPCE PEOFLE THE TECHNIQUES OF COIINTER INSUPOENcy... VANDAMÁL Frh. úr OPNU. eftirlit hans með gangi fyrirtækis ins. Séraðs.toðarlið framkvæmda- Stjórans; einkar.tari, einkafulltrúi. Endurnýjun stjórnunarliðs og vara naenn („Executive Development") Fundarhöld íramkvæmdastjóra með starfsmönnum og nefndarstörf innan fyrirtækisins; samstarfs- nefndir. Tæknileg hjálpartæki; sími, hátalarakerfi, kallmerki, hljóðritun/hraðritun. Risna og fé- lagslegar kvaðir framkvæmda- Stjóra gagnvart viðskiptavinum og starfsfólki. Til kynningar viðfangsefni ráð stefnunnar var þátttakendum send fyrirfram bókin Hvordan aflstes chefen, eftir Dr. H. Luijk. Á ráð- stefnunni var lagt fram til sýnis og lestrar nokkuð af bókum, bækl ingum og tímaritum um stjórnunar mál, sem fengnar voru að láni n.iá bókasafni Iðnaðarmálastofnunar is lands auk kvikmynda, er sýndar voru. Fundarstjórar á ráðstefnunni voru þeir Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri, Jakob Guð- johnsen rafmagnsstjóri Rafmagns veitu Reykjavíkur, Ottarr Möller fprstijilri Eimskipafélags íslands h.f. og Þorvarður J. Júlíusson fram kvæmdastjóri Verzlunarráðs ís- lands. I forföllum formanns stjórnun- arfélagsins, Jakobs Gíslasonar raf orkumálastjóra, var forseti ráð- stefnunnar, varaformaður félagsins Gunnar J. Friðriksson forstjóri. BARNASAGA: • • VEGGIR.... Framhald af 13. siðn. harla athyglisvert og lærdóms- ríkt að þýzkir kammúnistar hafa nú gert sams konar múr- veggr um Austur-Berlín og naz- istar gerðu um tortímingar- hverfi Gyðinga í Varsjá árið 1940. Margt er líkt með skyld- um.---------. Ráð einræðisherra og harð- stjóra eru jafnan svipuð og keimlík. Stalín heitinn einvald- ur Austur-Evrópu umlukti hana með víggirtu járntjaldi. í Mið- Ameríku beitir einn af mörg- um sálufélögum hans sömu að- ferð tii að hindra þegna sína í að flýja land vcgna ófrelsis hans og áþjánar. Sá heitir Fran cois Duvalier og er einvaldur á Haiti. Þjóð hans býr við eymd og volæði en liann og valda- klíka hans býr í vellystingum praktuglega. Allri mótspyrnu er haldið niðri með grimmileg- ustu aðferðum, sem þekkjast. Til að forða meiri landflótta eu orðinn var lét hann á dögun- um ryðja tveggja mílna breitt belti við landamærin, brenna þorp og bæi, er þar stóðu en reisa í staðinn varðturna og ieggja sprengjur í jörð. Beltið er nú hernaðarlegt bannsvæði. Það er að öllu leyti eins úr garði gert og járntjaldið mikla í Austur-Evrópu og verður að bera sama nafn. Duvalier harð- stjóri á Haiti er sannarlega ekki eftirbátur lærifeðra sinna: Stalins einvalda, austur-þýzkra kommúuista og þýzkra nazista! Ekki er flokkurinn fríður! S. G. PRINSESSA I ALOGUM hann gömlii norninni, sem þá var rétt hálfnuð. Hún sagði ivið hann: — Eg er orðin þreytt. — Eg er líka þreyttur, sagði hann. — Við skulum fá okkur sæti og hvílast- um.. stund, og vera ekki á þessum sífellda þeytingi fyrir aðra, í tíma og óthna. Þau gengu út af veg- inum og settust niður í svölum lundi skammt frá veginum. — Nú skaltu leggjast hérna og hvílast rækilega, sagði nornin við hlaupagikk. Gamla nornin var með ævafornan asnakjálka í vasanum, sem hafði þá undarlegu náttúru, að væri hann settur undir höfuð einhvers sem svaf, þá vaknaði sá hinn sami ekki fyrr en kjálkinn var tekinn í burtu. Nornin beið nú bar til Hlaupa gikkur var sofnaður Þá setti hún asnakjálkann undir höfuð hans. S’íðan helltf hún sjónum úr skuminni hans og lagði sjálf af stað til sjávar að sækja sér sjó. Jói var nú orðinn órór, þar sem Hlaupagikkur ivar ekki kominn til baka. Heyrðu mig, Heyrn-1 argóður, sagði hann, — hlustaðu nú vel og athug- aðu hvert hann Hlaupagikkur er kominn. — Hann liggur steinsofandi miðja vegu miili þess staðar og sjávar. Hann sefur á gömlum asnakjálka, og vaknar ekki fyrr en kjálkinn er tekinn undan höfðinu á honum. — Jæja, Mark, nú kemur til þinna kasta, sagði Jói. — Sýndu nú að þú getir hitt í mark. Skjóttu kjálkann undan höfðinu á honum Hlaupagikk. Mark lét ekki á sér stanida. Umsivifalaust skaut hann asnakjálkann undan höfðinu á cllaupagikk án þess að særa hann hið minnsta. Þá stökk Hlaupagikkur á fætur, þreif eggskurnina og þaut að vörmu spori til sjávar Á leiðinni til baka náði hann gömlu norninni, og var langt á undan henni til hallar konungs. Þessu ævintýri lauk svo, að Jói og prinsessan giftust, og það ivar allt um garð gengið, þegar gamla nomin loksins kom aftur til hallarinnar. Þegar ég átti síðast leið þama um, áttu Jói og prinsessan fjölda barna og voru mjög hamingju- söm í hvívetna. E N D I R Leyniherbergið EINU SINNI var kona, sem átti þrjár dætur. 'Stúlkurnar höfðu þann starfa með höndum, að gæta kálgarðs, sem var fyrir framan bæinn þeirra. Dag nokkurn sátu þær allar úti í sólinni — og spunnu, er þær allt í einu sáu, að naut var komið í kálgarðinn. — Taktu snælduna þína og hlauptu af stað, sagði móðirin við elztu stúlkuna. <sr Z <r 2180 Strax er hafizt handa um að kenna hin- um innfæddu ýmsa hernaðartækni, sem komið gæti að gagni við að bæla niður byltingu. Vegna þessarar kcnnslu getur Murcia uudirforingi leitað að Stebba um allt land. Nú hljóta flestir raúðliðarnir að vera stignir á land, Consuela. Þeir munu brátt komast á slóð okkari’ Eg neld að við ætt- um að Iivíla okkur áður cn eltingarleikur- inn byrjar. Ef við eigum bæði að deyja, þá væri kannski betra, að þú kysstir mig núna. 1,2 6. júlí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.