Alþýðublaðið - 06.07.1963, Blaðsíða 15
ára, og hann var kvæntur og
mörgum árum eldri. Svo eignað
ist hún barn. Hún hefði getað
komið því fyrir á heimili, en
það mátti hún ekki heyra
nefnt. Hún flutti á einlivern af
vikinn stað, og kom síðan aft-
ur og kallaði sig frú Allen.
Seinna dó barnið. Þá kom hún
hingað heim aftur og varð ást
fangin í Vharles — þessum
drembiláta, tilgerðarlega græn-
jaxli! Hún tilbað hann, en hann
tók tilbeiðslu hennar af tómum
sérgæðingshætti. Hefði hann
verið af annarri manntegund,
hefði ég ráðlagt henni að segja
honum allt af létta. En eins og
allt var i pottinn búið hvatti ég
hana til að nefna ekki neitt.
Þegar öllu var á botninn hvolft
var þetta engum öðrurn kunn
ugt en mér.
„Og þá kom þessi djöfull, Eu
stace íram á sjónarsviðið. Fram
haldið þekkið þér. Harui hóf þeg
ar í stað skipulagða fjárkúgun
við hana, og það var ekki fyrr
en í gærkvöldi að henni varð
fullkomlega Ijóst, að hún setti
Charles í sömu hættuna, þá, að
lenda í hneyksii. Þegar liún
væri órðin gift Charles, hefði
Eustace náð þeim tökum á
henni, sem hann framast gat
óskað — að hún væri gift auð
ugum manni, sem ekki óttaðist
annað meir en hneyksli! Þegar
Eustace var farinn með pening
ana, sem hún hafði náð- í handa
honum, settist hún niður og hug
lqiddi málið. Síðan fór hún
upp og skrifaði mér bréf. Hún
sagðist elska Charles og gæti
ekki lifað án hans, en vegna
hans sjálfs mætti hún ekki
ganga að eiga hann. Hún ætl-
aði því að taka beztu leiðina út
úr ógöngunum, sagði hún“.
Jane Plenderleith kastaði til
höfðinu.
„Gætuð þér nú furðað yður
á, að ég gerði það, sem ég
gerði? Og svo standið þér þarna
og kallið það morö!“
„Af því að það er morð“.
Poirot talaði í ströngum mál-
rómi. „Stöku sinnum virðist
svo, sem morð sé réttlætanlegt,
en það er morð engu að síður.
Þér eruð hreinskilin og glögg
skyggn—horfist í augu við sann
leikann, ungfrú! Vinkona yðar
dó, framhjá því verður ekki
gengið, sökum þess að hana
skorti hugrekki til þess að lifa
lífinu. Við getum haft samúð
með henni. Við getum aumkað
hana. En staðreyndin haggast
ekki — hún framkvæmdi þetta
sjálf — ekki aðrir“.
Hann þagnaði snöggvast.
„Og þér? Þessi maður, er nú
í fangelsi. Hann mun hljóta
þungan dóm fyrir aðrar sakir.
Óskið þér í raun og veru, af
eigin hvötum, að ræna nokkra
mannlega veru lífinu — takið
eftir því lífinu?"
„Nei. Þér hafið á réttu að
standa. Ég óska þess ekki“.
Að svo mæltu snerist hún á
hæli og gekk út í skyndi. Ytri
hurðin skall að stöfum . . .
Japp rak upp langt — mjög
langdregið — blístur.
„Ja, hvert þá i heitasta! varð
honum að orði.
Poirot tók sér sæti og brostl
ljúfmannlega til hans. Það leið
löng stund áður en þögnin var
rofin. Loks sagði Japp:
„Ekki morð dulbúið sem
sjálfsmorð, heldur sjálfsmorð
dulbúið sem morð!“
„Já, og það meira að segja
mjög kænlega. í engu atriði er
farið út í öfgar“.
Skyndilega mælti Japp:
hún hafi í rauninni ætlað —?“
„Hugsið yður um, vinur
minn. Hvar er heppilegast að
losa sig'við golfkylfur? Það er
ekki héegt að brenna þeim eða
kastá þeim í sorpílát. Og ef mað
ur skilur þær eftir einhvers-
staðar, þá er finnandinn vís til
að skila manni þeim aftur. Ung
frú Plenderleith fór með þær
út á golfvöll. Hún skilur þær
■'eftir í klúbbhúsinu á meðan
hún nær sér í járnkeðjur úr
sín,um eigin kylfupoka, og svo
leggur hún af stað aðstoðar-
mannslaus. Vafalaust hefur hún
AGATA CRISTIE:
„En snyrtiskrínið? í hvaða
sambandi stóð það við málið?“
„En góði vinur, ástkæri vin-
ur minn, ég hef þegar sagt yð-
ur, að það stóð ekki í neinu
sambandi við málið“.
„En hvers vegna þá —?“
„Golfkylfurnar. Það voru
golfkylfurnar, Japp. Það voru
kylfur fyrir örvhentan mann.
Jane Plenderleith geymdi sín-
ar kylfur í Wentworth. Þessar
átti Barbara Allen. Engin
furða þótt stúlkunni yrði —
eins og þið segið, ekki um sel,
þegar við opnuðum skápinn.
Allt hennar ráðabrugg gæti
farið út um þúfur. En liún er
snarráð, henni skildist að henni
hafði, eitt örstutt andartak, fip
ast í hlutverkinu. Hún sá, að
við höfðum séð það. Svo að hún
gerir það bezta, sem lienni get
ur dottið í hug þarna á stund
inni. Hún reynir að beina at
hygli okkar að röngum hlut.
Hún segir um snyrtiskrínið:
„Ég á þetta. Það — ég kom
með það í morgun. Svo að það
getur ekkert verið í því.“ Og
það fór eins og hún vonaði,
þér giæptust’út á þessa fölsku
slóð. Og þegar hún n’æsta dag
leggur af stað til þess að losa
sig við golfkylfurnar, heldur
hún áfram, af sömu ástæðu, að
nota snyrtiskrínið sem -— hvað
er það kallað — beitusíld?"
„Tálbeita. Eigið þér við að
Viöræður í Moskvu
með hæfilegu millibili brotið
kylfú í tvennt og fleygt þeim e'n
hvers staðar inn í skógar-
þykkni og að lokum fieygt tóm
um pokanum. Ef einhver skyldi
rekast á brotna golfkylfu
muhdi 'það ekki vekja neina
undrun. Það er ekki alveg eins
dæmi að einhver brjóti allar
sínar gólfkylfur og fleygi þeim
í reiði sinni út af leiknum! Sann
leikurinn er sá, að golf er þess
konar leikur!
„En þar sem lienni er ljóst
að áthafnir hennar kunni enn
að vekja athygli, kastar hún
hinni nytsamlegu tálbeitu —
srlyrtiskríninu — á alláberandi
hátt í tjörnina — og þettað góði
vinur, er sannleikurinn um
„leyndardóm snyrtiskrínsins"
Japp horfði litla stund þegj
andi á vin sinn. Því næst stóð
hann upp, klappaði honum á
herðarnar og rak upp hlátur.
„Ekki svo afleitt af gömlum
bolabít. Svei mér ef þér vinnið
ekki kökuna. Við skulum koma
og fá óklcur hádegisverðarbita“.
Með ánægju kæri vinur, en
við skúlum ekki hafa það köku.
Við fátim okkur góða franska
máítíð óg — á eftir romm-
púns‘-‘. ,
„Ég legg það á yðar vald“,
sagði Japp.
Endir.
Framh. af 3. síðu
únistahreyfingarinnar starfi við.
Þetta neita Kínverjar að fallast á
og segja orsök ágreiningsins þá
spumingu, hvernig skilja beri
marxismann-leninismann og hvaða
afstöðu skgli taka til hans, og
spurninguna um það, hvemig
skilja eigi Moskvu-yfirlýsinguna
og Moskvu-ummælin og hvaða af-
stöðu til þeirra eigi að taka.
★ „Yfirlýsingin, sem hér um
ræðir, var samþykkt á heims-
þingi kommúnista 1957, og „um-
mælin” á ráðstefnunni 1960. Báð-
ir flokkarnir — en sá kínverski í
ríkari mæli — sverja og sárt við
leggja ,að þeir fylgi hátíðlega
stefnunni, sem mörkuð var í þess-
um tveim skjölum.
★ Síðasta bréfið af mörgum,,
sem sent var frá Peking 14.:
júní, var harðorðast. Kínversku
diplómatarnir þrír voru reknir
frá Moskvu um síðustu helgi af
því að þeir dreifðu þessu langa
bréfi, sem er 60 blaðsíður. í yfir-
lýsingu frá 1. júlí kvartar kín-
verska miðstjórnin yfir því, að
sovézka miðstjórnin hafi ekki birt
kínversku bréfin í blöðum sínum
eða kynnt kínversku sjónarmiðin
fyrir félögum flokksins og þjóð-
inni. Sjónarmið Rússa hafi hins-
vegar verið kynnt í Kína.
★ KÍNVERJAR gera mikið veð-
ur út af þessu atriði og spyrja,
að úr því að sovézka miðstjórnin
telji gagnrýni þeirra „tilhæfu-
lausa” (eins og fram kom í bréfi
30. marz), hvers vegna sé gagn-
rýnin þá ekki birt á sama hátt og
greinar Rússa hafi verið ‘birtar í
Kína. Þeir spyrja hvers vegna
sovézka þjóðin megi ekki dæma
sjálf hver hafi á réttu að standa
og hver ekki.
★ Kínverska bréfinu frá 14.
júní er skipt niður í 25 tölu-
setta kafla. 17. fyrstu kaflarnir
fjalla um „tillögu Kínverja um
allsherjarstefnu alþjóðahreyfing-
ar kommúnista”, og þar er um að
ræða algera fordæmingu á stefnu
sovézka flokksins. „Vissir menn”
eru þar gagnrýndir. Þetta varðar
m. a. tlilkun Rússa á kenningunni
um „friðsamlega sambúð”, afstöð-
una til „öreigaflokkanna” í Asíu,
Afríku og Suður-Ameriku, mögu-,
leikana á „friðsamlegri aðlögun'
frá kapítalisma til sósíalisma og
afvopnun og mikilvægi karnorku
vopna og margt fleira.
★ Síðustu kafiarnir fjalla um
allsherjarlínu” kommúnista
og „nokkur skyld grundvallaratr-
iði”. Þarna er ráðizt á aðalatriðl
hinnar nýju flokksstefnuskrár
Rússa og stefnu þeirra gagnvart
bræðraflokkunum í kommúnista-
ríkjum Austur-Evrópu. Kínverj-
ar taka svari Albana gagnvart
Rússum og mótmæla því að Rúss-
ar telja Júgóslovíu sósíalistariki.
Síldin
Framhald af 16. síðu.
Vitað var að Helgi Flóventsson
var búin að kasta einu sinni 24
sjómilur ANA af Gletting og hafði
fengið 5-600 mál. Var hann búinn
að kasta aftur á söinu slóðum er
blaðið ræddi við sildarleitina.
Neskaupstað 5. júlí
Bezti síldardagurinn í Neskaup-
stað það sem af er þessu sumri, er
í dag. Góð síldveiði var í gærkveldi
og i nótt. Hingað hafa komið í dag
19 síldarbátar með samtals 11 þús.
mál og tunnur. Síldin fer í söltun
og bræðslu.
Saltað er af fuilu kappi á öllum
söltunarstöðvunum, og er senni-
lega hægt að salta hér 1500 til
200 tunnur á sólarhring.
Hér fara á eftir aflahæstu skip
in, sem hingað komu og voru rueð
500 mál og tunnur og þar yfir:
Marz VE 1000, Stefán Ben 800,
Víðir IX. 800, Sæfaxi 700, Lómur
600, Björg 600 og Hafrún NK 500
I dag var lögð fram útsvarsskrá,
Neskaupstaðar. 3 ' 'f
Raufarhöfn 5. júlí.
Síldin er nú horfin austur fyrlr'
land, svo að hér er engin sild.
Skipin hafa einnig fært sig aust-
ur fyrir á eftir síidinni. Búið er,
að salta hér í um 10 þús. tunnur. ,
Veður er hér ágætt.
__ Pabbi er að horfa á sjónvarpið. Nú ætla ég að reyna
hvort ég get vakið hann.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. júlí 1963 15