Lögrétta - 14.02.1906, Blaðsíða 4
32
LÖGRJETTA.
veitingahús og gistihús. Á síðari
árum var hann orðinn vel efnaður
Hann lætur eftir sig ekkju, Jóhönnu
Einarsúóttur, ættaða norðan úr Núpa-
sveit, og einn son, Friðþór að nafni,
um tvítugt.
Reykjavik.
Síðastl. laugardagskvöld voru gefln
hjer saman í hjóna.band af sr. Ólafi
Magnússyni í Arnarbæli Jakob Sig-
urðsson útvegsbóndi á Seyðisfirði
eystra og frk. Anna Magnúsdóttir.
Hjónavigslan fór fram á heimili for-
eldra hennar, Magnúsar Árnasonar
snikkara og Vigdísar Ólafsdóttur, en
fjölmenn veisla á eftir á kaffihúsinu
Uppsölum.
Brúðhjónin fara austur á Seyðis-
fjörð með „Ceres" 18. þ. m.
Fyrirlestra er Jón sa.gnfræðingur
Jónsson nú farinn að halda, eins og
undanfarna vetur, og talar um gull-
öld íslendinga. Fyrirlestrarnir eru
haldnir á sunnudögum kl. 5—6 síðd.
í Iðnaðarmannahúsinu og vel sóttir
eins og áður.
Annað næturvarðarstarfið hjer í
bænum er veitt Guðmundi Árnasyni.
Laun: 750 kr.
Árni prófastur Jónsson á Skútu-
stöðum er nú kominn hingað á kirkju-
málanefndarfundinn, en Guðjónsaiþm.
Guðlaugssonar er ekki von á fundinn
fyr en einhverntíma í næsta mánuði.
Formaður í nefndinni er Lárus H.
Bjarnason sýslumaður. Auk þessara
þriggja eru í nefndinni prestaskóla-
kennararnir Eiríkur Briem og Jón
Helgason.
Vetrarhátíð Ið naðarm an nafj el agsins
var haldin á laugardagskvöldið var
með borðhaldi, ræðuhöldum og dansi.
4 fyrstu tölubl. af „Lðgrjettu" var
dreift út um bæinn ókeypis. Nú þeg-
ar hefur blaðið fengið töluvert á þriðja
hundrað fastra kaupenda innan bæjar
og líður enginn dagur svo enn, að
ekki bætist við fleiri eða færri. —
Það verður ekki langt þangað til
„Lögrjetta" verður mest lesna blaðíð
í bænum.
Jarðræktarfjelag Rvíkur hjelt aða.1-
fund 8. þ. m. Síðastl. sumar hafa
verið unnin í fjel. 2,700 dagsv. hjá
43 fjelagsmönnum. Hæstur er þar
á skrá Thor Jensen kaupm. með 525
dagsv., þá Vilhj. Bjarnarson á Rauð-
ará með 309, P. Hjaltested með 259,
Guðm. Jakobsson með 205 o. s. frv.
Verðlaun eru 2 kr. 50 au. á hver 10
dagsv. og greiðast á næsta sumri.
Fjelagsmenn eru nú 74 og sjóður fje-
lagsins var nú við áramótin 1900 kr.
í sambandi við grein sr. JensPáls-
sonar hjer í blaðinu, skal þess getið.
að kært hefur verið til stjórnarráðs-
ir.s yfir afhendingu hins umrædda
grips Bessastaðakirkju til konsúls Vída-
líns. Kærendur eru sr. Ólafur Step-
hensen í Skildinganesi og Teódór Ólafs-
son verslunarstjóri á Borðeyri, báðir
afkomendurþeirra, sem gripinn gáfu til
kirkjunnai. En eftir að þær upplýsing-
ar, sem greinin gefur, eru framkomnar,
virðist. ekki ástæða til að halda því
máli lengra.
Leiðrjetting. I smágreininni í síðasta
blaði um óeirðirnar í París hafði fallið
úr dálítill kalli og varð pví rangt skýrt
frá um tilefni óeirðanna. Pær risu út
af munum og gripum, sem kirkjurnar
eru sviftar. En frá skilnaði ríkis og
kirkju á Frakklandi er áður sagt hjer
í blaðinu.
Ef einhverjir húseigendur
sem eru í Fríkirkjunni hafa ekki
fengið kirkjugjaldaseðil, þá eru
þeir beðnir að gefa sig fram við
gjaldkera Fríkirkjusafnaðarins nú
þegar.
OSTAR
eru lang-bestir í verslun
Cinars cJlrnasonar.
ÞÆR MIKLU BIRGÐIR af
peningabuddum, vindla-
hylkjum, seðlahylkjum
og ferðatöskum, sem eru
til í leðurversluninni >Aust-
i
urstræti 3, seljast mjögódýrt.
8Á sem hefur tekið nýja oturskinns-
húfu á balli iðnaðarmanna 10. p. m.
er beðinn að skila henni sem fyrst
á afgreiðslustofu pessa blaðs.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Peir, sem vilja gerast á- ♦
♦ skrifendur að „Norðra“, eru ♦
♦ beðnir að snúa sjer til ♦
• Arinbj. Sveinbjarnarsonar. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
/ INDIRRITAÐUR selur
^ vönduð hús með góðum
skilmdlum, og byggir hús,
vönduð og ódýr. (2
iSuóm. Sislason,
Pingholtsstrœti 17.
Föstudaginn 16. febr. n. k. kl.
11 f. li. verður stórt uppboð á
Laugaveg og verður þar
selt: Jnnanstokksmunir, fatnaður,
eldavjel, skófatnaður, úr og klukk-
ur, gluggar og karmar, bækur og
margt. fieira.
fangnr borgunarjrestnr.
Sveskjur,
Rúsínur
0« Kirseber
eru ágæt hjá
cTiio. c3/ arnason.
Heiilisnríði.
Myndir eftir teikningum
og fmálverkum rfr^æ'g'irs'tu
listamanna vei’ða seldar til
1. marz n. k. 'með 15—25%
afslætti, hjá 2
Guðm. Gamalíelssyni.
í3eir, sem enn þá hafa
ekki borgað gjöld sín til
Fríkirkjunnar fyrir 1905,
eru hjer með ámintir um
að hafa greitt þau fyrir I.
marz þ. á.
Reykjavík 13. febr. 1906.
Arinbj. Sveinbjarnarson.
m
KLUKKUR oi ÚR
panta jeg fyrir þá er þess óska með betri kjörum en fólk
hefur átt að venjast.
8—15°|0 afsláttur
gefinn frá verðlistaverði. HOttHT Stfttí Hfif ]fig tíl SýnÍS Og SÖlU.
Ennfremnr panta jeg alls konar GULL-eg SILFURSTÁSS, PLETTV0RURo.in.fi.
Komið og athugið verðið. Pað borgar sig!
cfienóný cJjcnónýsson,
i% LAUGAVEGI 58.
rnm
cTiýtt á dsíanói.
Járnsteypa Reykjavíkur er nú tekin til starfa og geta
menn því fengið þar steypta hluti sem þá vanhagar um.
Pó ekki ofna nje eldavjelar nú fyrst um sinn. Best er að
trjemót fylgi hverri pöntun til að steypa eftir, eða ná-
kvæmur uppdráttur af hlutnum, sem steypa á, og verður
þá sjeð um, að smíða mótiu hjer eftir þeim uppdrætti.
Sjeu þau mót svo óvanaleg, að ekki sje útlil fyrir, að
eftir þeim verði steypt aftur, þá verður sá sem pantar
að borga þau.
Peir sem þurfa að nota járnsteypuna geri svo vel og
snúi sjer til einhvers af okkur undirrituðum.
Reykjavík 7. Febrúar 1907.
Sisli cfinnsson, Sigurgoir cŒinnsson.
T LANDSINS LANG-STÆRSTD OG ÍDYRDSTD
LEÐDRVERSLDN ADSTDRSTRÆTI 3, Reykjavík,
fæst alls konar LEÐUR og skinn handa söðlasmiðum
og skósmiðum og flest annað, sem tilheyrir þeim hand-
iðnum. Betra og ódýrara að kaupa þar, en að panta frá
Ivaupmannahöfn.
Jón Brynj ólfsson.
$1}in sameinuðu ábyrgðarfjslög ♦
♦
♦
:
♦
HAFNIA
(„HAFNIA“ og ,,MIJNDUS“).
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
Barnatrygging: (Utborgun í liíanda lífi eftir ákveðinn ára- ♦
♦
♦
♦ .........................
^ fjölda; deyi barnið áður, endurborgast öll iðgjöld, nema hið fyrsta; ^
♦ deyi sá, sem tryggir barnið, þarf eigi lengur að borga iðgjöld,- en ♦
♦ tryggingin gengur samt sem áður eigi úr gildi). ^
♦ Lífsábyrgð. Lífrentur. ♦
Lœknisvottorð eigi nauðsynleg. ♦
ISonus fimrnta hvert ár. ^
Umbod.miionn; J
Á Dýralirði: Matthías Ótafsson í Haukadal. ♦
- Sauðárkrók: Kristján Blöndat, verzlunarstjóri. ^
- Akureyri: Vilh. Knudsen, verzlunarmaður. ♦
- Seyðisfirði: Sigurður Jónsson, kaupmaður. ?
♦ Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Cand. jur. Eggert Claessen, Reykjavik. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
I
Prentsmiðjan Gutenberg.