Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.04.1906, Blaðsíða 4

Lögrétta - 17.04.1906, Blaðsíða 4
68 LÖGRJETTA. Frá Sandgerði verðnr í sumar gufuskipinu „Súlunni" haldið út til síldveiða. Það er fjelag, sem fyrir úthaldinu stendur og er aðalmaðurinn Konráð kaupm. Hjálmarsson á Mjóá- firði. Bróðir hans, Gísli, verður ]>ar i sumar. Þeir hafa keypt þar grunn undir hus og ætla að byrja þar versl- un síðar. íshús hafa þeir bygt þar. Norsku sjóraennirnir hafa reynst misjafnlega eins og í fyrra. Halda margir, að ekki rnuni vera unt að fá nýta sjómenn hingað úr Noregi. — „Lögrjetta" hefur átt tal um þetta við Ágúst alþingisma.nn Flygenring í Hafnarfirði, en hann er manna kunn- ugastur öllu því, er að sjómensku lýtur, bæði hjer og í Noregi. Hefur hann skýrt oss frá þvi, að mjög margir af Norðmönnumþeim,sem hingað hafa komið, sjeu ails ekki sjó- menn og því engin furða þó að þeir reynist illa á sjónum. Hins vegar kveðst hann hafa í sinni þjónustu marga mjög duglega norska sjómenn og hyggur, að hægt muni að fá hing- að fjölda af nýtum sjómönnum, ef rjett sje að farið ; hingað til hafl ráðn- ingin farið í ólestri, ókunnugir menn verið sendir hjeðan til Noregs og hafl þeir þar að auki. bæði nú og i fyrra, komið of seint, ekki fyr en eftir ára- mót. Vertíð hefst í Noregi um miðj- an janúar og menn eru þar ráðnir í skiprúm fyrir jól; eftir nýár er því ekki unt að fá duglega menn. Álítur hann, að framvegis eigi að ráða Norð- mennina snemma vetrar til hingað- komu og hafa kunnuga menn í Noregi með í ráðum. Hins vegar er og kunnugt, að Norð- mönnum fellur illa vistin hjer. Hefur „Lögrjetta átt.tal við suma af þeim. Finna þeir það helst að vistinni, að maUirinn sje óviðfeldinn, segjast ekki kunna við að borða þorskhausa dag eftir dag, enda sje allur matur mjög illa til hafður pg matsveinarnir óhæfir. Þá þykir þeirn og óhæfa, að allur matur er eldaður niðri í skipunum, inni í ibúð hásetanna, segja, að þetta valdi mestu óþægindum og óþrifuaði; viija þeir, að eldhús sje haft. uppi á þiifari, eins og tíðkast, á útlendum skipurn. Munu þessar aðflnslur vera á fullum rökum bygðar. Læknahjeruð yeitt af konungi: Hróarstunguhjerað Jóni lækni Jóns- syni; Hornafjarðarhjerað Þorvaldi hjer- aðslækni Pálssyni og Rangárhjerað cand. rned. &chir. Jóni Hjalt.alín Sig- urðssyni. Kælirúm fyrir smjör. „Botnía“ verður í sumar, eins og í fyrra, út- búin með kælirúmi fyiir smjör og fer þær ferðir sem ætlaðar eru til þess að taka við því 28. júní, 10. ág. og 26. ág. falMir kemur með »Lauru«. Pantid hann í tima. c7cs 3jimsan. JEcðurverslun Austurstræti 3, Reykjavík, heíur ávalt miklar birgðir af leðri og skinnum fyrir skó- smiði og söðlasmiði, og alt er að iðn þeirra lýtur. Yand- aðar vörur ódýrari en ann- arsstaðar. 1S GÍ3 állíil' rjílt i Beitjaf. Hálf jörðin Mýrarhús á Seltjarnarnesi fæst til kaups eða ábúðar frá 14. maí næstk. Jörðin fóðrar 2—3 kýr, liefur góð og mikil vergögn til fiskverkunar; uppsátur og lending, einhver hin allra besta á Seltjarnarnesi. Jörðin liggur því ágætlega við til að stunda þaðan sjávarútveg, hvort heldur er á þilskipum eða opnum bátum, og hrognkelsaveiði er þar rjett uppi við landsteina. Húsakynni eru þar mikil og vönduð, flestöll nj' og n\deg, úr timbri og steini. Eftirgjald eftir jörðina má mestmegnis vinna af sjer með jarðabótum. Lysthafendur snúi sjer sem allra fyrst til eiganda jarðarinnar THOR JENSEN. Tækijæri °g tlningnr fæst hjá Guðm. Gamalíelssyni. 2 Kirtjistrætí 2 <YI ffi t-c co C '3J Fást best kaup á útlendum og innlendum SKÓFATNAÐI. 25-507« ólýrari en annarstaðar. ’-s t!_. . c œ c-t- ffi >—* • ro %Zjörn Þorshinsscn. 1 m í 1 n i i A < Jjj UilJ ll Hinir margþráðu heflar eru nú aftnr konmir. Komið og skoðið þá; þeir eru eins og að undan- förnu góðir og ódýrir. Virðingarfylst. Jez Zimsen. segl af ýmsu tægi til sölu í „Sjávarborg,“. Menn snúi sjer til cTC. c7. Jiarící. 70 manns, kvenfólk og karl- menn, geta fengið atvinnu um lengri og skemri tíma á komandi sumri hjá bræðrunum Hjálmars- sonum á Norðfirði. Þeir, sem vilja sinna þessari at- vinnu, geri svo vel og snúi sjer til min, sem hef umboð til að semja við fólk um kaupið og ráðn- inguna yfir höfuð. Þess skal getið, að hr. G. Hjálm- arsson verður staddur hjer í bæn- um um lokin 11. mai n. k. Rvík, Frakkastíg 12, w/i—’06. Sig. E. Málmkvist. Blum & Nilsson Haderslevgade 24Köbenhavn Y. anbefaler sig til ærede Köbmænd paa Island með nedenstaaende Artikler: Belysningsartikler, Petroleumsovne, Kogeapparater. Alle Slags Iseukramvarer, Metalvarer, blanke, Nikkel, Messing, Kobber, Porcelæn & Glas,"Emaillevarer. Luxuslys, Julelys etc. Tagpap, Lak, Farver, Kultjære, Carbolineum, Isoleringspap, Trætjære etc. Sildegarn f. f., Sejldug, Seaming Twines, Sækkelærret etc. Helsingborgs Galoscher (ogsaa færösk Model). Alle ags Mauufakturvarer. Færdige Ilerre- og Börneklæder, Hatte, Skotöj, etc. Alle Slags Kolonialvarer. Cigarer, Vine og Spiretuosa. Mosel”og mousrerende Vine. Opköbere af alle islanske Produkter, Sktnd, Faareköd, Uld etc. til gode Priser pr. Contant. ed «o ctí (/> co s- 05 05 E <D CO BRAÐNAUÐSYNLEGT ÁHALD i n Allir foreldrar ættu að kappkosta að eignast þetta ódýra og hand- hæga Barna-mjólkur-hreinsunar-áhald, til pess að tryggja börnum sínum heilnæma mjólk. — Það hefur meðmæli læknanna — því þeir vita, að afleiðingar pess, að hafa ekki petta áhald, geta kostað hinn einstaka 1000-sinnum meira en verðið pess. (Berklaveikin). Áhald petta kostar að eins 12 krónur. Pað má nota á hvaða heimili sem er, mjög fyrirhafnar- og kostnaðarlítið. Fullkomin notkunar- tilsögn fylgir hverju einu — og verkið er mjög auðlært og einfalt. Það er til sýnís og í notkun og til sölu hjá kaupm. S- 13. .JÓNSSYINI í Reykjavík. ;puB|S| b 11! m!0 i| nfja aq b EL < CD eo </> cn eru besti fóðurbætir handa kúm. 2000 pund af þessum ágætu kökum verða seld á að eins 7 kr*. Í30 pr 100 pund. N-o-l-i-ö t-œ-k-i-f-œ-r-i-ð. Jes Zimsen. INGVI KONUNGUR, skáldsaga eftir GUSTAV FREYTAG. Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi. Fæst hjá: fariiAm. Grainalíelgsyni. Prentsm. Gutenberg. ODABELEIKI MANNSINS eftir W i I li;nii James, prófessor. Guðmundur Finnbogason þýddi. Fæst hjá: Guðm. Gamalíelssyni. Stauilflrd er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ábyrgðarfjelagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. ít. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðast.ræti 3. Heima 4—5. * Castor — Pollux * Ef yður langar að sjá Tvístirriið, þá komið til Guðm. Gamaliélssonar, en hafið þá krónu i vasanum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.