Lögrétta

Issue

Lögrétta - 19.12.1906, Page 3

Lögrétta - 19.12.1906, Page 3
L0GRJETTA. 231 ! 11 : 1 | Firmað Clir. FT. NÍelSGIl & Co. Peter SkramsBade 26, » | 1 CD 5. ( o* f ? i > •« ° g5 hefur flutt skrifstofu sína til Niels Julesgade 7. "55- 2. J s s. ! i » Firma þetta, sem þegar er orðið vel þekt, vegna þess, hve vel það hefur selt íslenskar vörur, og hve vel því ! £ 4= o ffi hefur að sama skapi tekist að útvega ódýrar og góðar útl. vörur, væntir nú enn meiri viðskifta frá kaupmönnum og 2- £ » £ kauptjelögum næsta ár. 8. 1 ! f f Vjer notum tækifærið til að minna menn á, að kaupa ætíð hið ágæta smjörlíki, sem nefnt firma útvegar, sem co | er t. d.: »Sóley«, Fjóla«, »C. F. N.«, FjalIkonan«, »Hekla« og »ísafold«. 3 )) (2 o CT3 ; 75 Allir, sem reynt hafa »Flaggpappann« til húsaklæðningar, segja, að hann skari fram úr öllurn öðrum pappa- »■ > > .= .2, tegundum. > £? i £ Q* 1 *© >, ■3 <D j s “ Oíannefndar vörur fást hjá flestum verslunum. ^ = " 3 1 Næsta blað á laugardags- morgun. um og Magnús Finnbogason, Reyn- isdal. Slys. A laugardagskvöldið var datt maður ofan í hver rjett hjá Reykjafossi í Olfusi, Eiríkur Asbjörns- son bóndi á Alfsstöðum á Skeiðum, og brendi sig mikið. Hann var á leið suður í Reykjavík, en gekk heim að Reykjafossi til gistingar seint um kvöldið, í myrkrinu, og þá vildi slys- ið til. Maður var sendur suður hing- að til bróður Eiríks, til þess að láta hann vita um slysið. Síðan hefur frjest, að Eiríkur hafi dáið á sunnu- dagskvöldið. Fyrir 2 eða 3 árum misti hann einkabarn sitt á þann hátt, að það datt ofan í pott með heitu vatni í og beið bana af. Mannalát. í síðastl. mánuði and- aðist Bjarni Bjarnason, áður sölustjóri á Húsavík. Nýlega er dáin Guðbjörg Ara- dóttir á Skútustöðum, ekkja síra Þor- steins Jónssonar á Ystafelli, háöldr- uð kona. Nýlega er og dáin í Vopnafjarð- arkaupstað Oddný Þorvaldsdóttir, ekkja J. Liljendahls verslunarm, um áttrætt. 30. okt. andaðist á Seyðisfirði Gróa Einarsdóttir, kona Jóns Þorvaldsson- ar, er áður bjó á Fornastekk, rjett utan við Seyðisfjarðarkaupstað, móð- ir þeirra Stefáns konsúls og Eyjólfs bankastjóra á Seyðisfirði. Nýlega er dáinn Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða í Skaftafels- sýslu. „Vesta“ var kotnin til Seyðistjarð- ar, á leið hingað, snemma á mánu- dagsmorgun. Kristinn Magnússon kaupmaður, sem er farþegi nteð henni, símaði þá hingað. Fiskimannasjóður Kjalarnesþings hefur fengið mjög svo höfðinglega dánargjöf frá Einari heitnum Sig- valdasyni útvegsmanni í Reykjavík. Nafn slfkra velgjörðamanria á þjóð- fjelagið að geyma í heiðri, og rninn- ist kunnugur maður hins látna hjer í blaðinu næst. Halldór Villijálmsson, búfræðis- kandídat á Eiðum, er skipaður skóla- stjóri við liinn fyrirhugaða bænda- skóla á Hvanneyri. Sláturiiússinálið. Nýlega hafa verið haldnir fundir í Mosfelssveit og Kjalarnesi til þess að ræða það mál og stofna deildir. A fundinum í Mosfelssveit var Björn í Gröf kosinn deildarstjóri, og hafa flestir þar í sveit- inni skrifað sig fyrir stofnfjártillagi. Á Kjalarnesinu hefur og málinu verið vel tekið, og má telja vísa hluttöku frá flestum þar í hreppnum. Deildar- , stjóri ekki kosinn ennþá. — Fyrir Ar- nes- og Rangárvallasýslur er ákveðið að halda stofnfund Sláturfjelagsins 28. jan. n. k. Útlendar frjettir. Yalparaisó endurreist. Stjórnin í Chile hefur nú fengið heimild þingsins til þess að taka 18 millj. kr. lán til þess að endurreisa borgina Valparaisó, sem eyddist af jarðskjálfta í sumar. Pjóðverjar í Póllandi. Utn 40 þúsund pólsk skólabörn hafa í haust gert uppreisn gegn þeirri skipun h'nna þýsku valdsmanna, að trúbragðakensla skuli í pólskutn skól- um fram fara á þýsku. Börnin hafa neitað að tala þýsku í kenslu- stundunum. Klerkastjettinpólskaskarst í málið, með erkibiskupinn í broddi fylkingar. og satndi bónarskjal til keis- arans um, að þessi fyrirskipun væri kölluð aftur. Keisarinn ljet kenslu- málaráðherrann svara fyrir sig og var beiðninni neitað. Börnunum var f fyrstu refsað með því, að þau voru lokuð inni eina klukkustund á hverjutn degi. En þetta reyndist ónýtt. Þá var tekið upp á því, að taka börnin frá foreldrunum og senda þau á upp- eldisstofnanir, sem kostaðar eru af almannafje. Heykjavík. Reyhjavíhur-læknishjerað er aug- lýst laust og er umsóknarfrestur til 15. mars næstk. Mamiskaðasaniskotin. Úthlutun þeirra hefur ekki getað farið framtil fulls fyrir nýjárið, af því að enn er ósjeð fyrir endann á því, hvern hlut sumir vandamenn þeirra, er drukn- uðu á „Ingvari" fá afábyrgðargjald- inu frá Danmörku. Nú er úthlutað fast að 20 þús. kr., en '/3 hluta gjafa- fjárins er enn óráðstafað. Stjóvnarvalda-auglýsingarnar verða næsta ár birtar í blaðinu „Reykjavík", því hún varð hæstbjóð- andi, er þær voru boðnar upp, 15. þ. m. Fjögur blöð gerðu boð í þær: Reykjavík 811 kr. 50 au., ísafold 520 kr., Lögrjetta 500 kr. og Þjóð- ólfur 400 kr. J ólagrísunum verður slátrað á íimtudaginn (20. des.). Grísirnir liafa eingöngu verið aldir á korni. reiðhjól eru best. ' HftFNARSTRÆTI I7-18 19 20 21:K0LASUNDT2 • Pillsbury bezt hveiti . . 15 au. Hveiti nr. 1............12 — do. í 10 pundum 11 — Rúsínur.................40 — Sveskjur, Kórennur, Strausykur, Succade, Citronolía, Gærpulver, Eggjapulver, Vanillesykur, Van- ille stengur, Kardemommur, Ivan- el, Möndlur, sætar og bitrar, Krak- möndlur, Valbnetur, Heslibnetur, Konfekt-rúsínur og -gráfíkjur, Konfekt,Konfeklchocolade,Cream- chocolade, Konsum-cbocolade 1 kr. pd., Marcipan og ótal margtíl. hezt, ódýrast og fjölhreyttast í \ýliafnardoildiiuii í Thomsens Magasíni. QtcmlÍOT'd er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- OldliUdlll ábyrgðarfjelagið. Það tekur als- konar tryggingar, alm. Hfsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. Sparisjóðsdeild Laiisliaiilans verður, eins og uiidaiifarin ár, loliuA frá kveldi ins 20. þ. 111. til árslolta. Tryggvi Gunnarsson. Það, sem karlmönnunum kem- ur langbest að fá í jólagjöf, eru loðhúfur, liálslín, slaufur, vetrarlianskar, nærföt og skófatnaður, og það er engum blöðuni um það að fletta, að þið fáið hvergi betra, ódýrara nje meira úr að velja en i H.lædiskeradeildiiiiii. Thomsens Magasin, Auglýsinguni í „Lögr.“ veitir viðtöku Jón Rrynjólfsson ÁUStlirstl’. 3. Vanduðar, smekklegar og ódýrar Möblur eru til sjmis til jóla í Ilafuar- stræti 22 (Sivertsenshús). Lilið i glaggana! yiest alt til JÖLAflNA jáið þjer hjá ÍNIC. BJARNASON. Flateyj ar- bring'ufiður er á boðstólum i Pakkhúsdeildinni. Thomsens Magasin. Hentugar Jólagjafir: Quo Yadis? skáldsaga eftir H. Sienkiewicz. Gullöld íslendinga, eftir J. Jóns- son. í'yrnar, ljóðmæli eftir Þ. Erlings- son. Hat'hlik, ljóðmæli eftir Einar Benediktsson. Ljóðmæli eftir Gr. Tbomsen. Halla, skáldsaga eftir Jón Trausta. Sálmahókin, gylt í sniðum.. Passíusálmar í skrautbandi. Þessar bæluir fásl i Bókaverslun Laugaveg 41.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.