Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 20.11.1907, Síða 4

Lögrétta - 20.11.1907, Síða 4
216 L0GRJETTA. Til 1. des. scl Jag mcð niéurscfíu vcréi SRófafnaéf SRóRíifar (SiaíocRcr), *ffinéla, SícyRfó6aR o.JT. 10—20(,|o afsláttnr. IXotið tækifærið! Þorsteinn Sig*urðsson, íaugaveg 5. UTSALiA í Sápuversluninni í Austurstræti 6. Til þess að rýma fyrir nýjum vörum, verður dagana frá 16—33. þ. na. selt með 10—25°|0 afslætti: Allskonar Handsápur, Brilliantine, Parfouma o. m. fl. IJtsalan verður aðeins e i n a viku. D.D.P.A. Verð á olíu er í dag: 5 02 10 ptta lirösar 16 anra pr. ptt „Sólarskær Stanðard White“ 5 - 10 — — 17-------- „Pennsylyansk Standard Whiteff, 5 - 10 — — 19-------- „Pennsylyansk Water WMte“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. c'JSrusarnir íánaéir sRipfavinum óRcypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Nú er þegar lokið hinni miklu nixxl>ót og breyting á J. 1 *. T. BRYDE’S-versl- ixxi í Fieykjfxvík:, sem unnið hefur verið að á síð- astliðnu sumri, og var búðin opnuð fyrir almenning 19. þ. m. Eins og áður hefur verið auglýst, verður versl- unin rekin með miklu hagfeldara fyrirkomulagi en tíðk- ast annarstaðar, vörurnar valdar við bvers manns hæíi og seldar svo ódýrt sem kostur er á. olomBóía „Sjúkrasamlags prentarafjel." verð- ur haldin í Bárubúð laugardag 34. og sunnudag 3.5. þ. m. Þeir, sem góðfúslega vilja styrkja þessa tombólu með gjöfum, eru vin- samlega beðnir að koma þeim til einhvers af meðl. Prentarafjelagsins. Rvík 19. nóv. 1907. Sij órnin. Afsláttur á Kina-Lífs-Elixír (flaskan 1,70) fæst á Spítalastíg 9. Hjörtur A. Fjeldsteð. Firmatilkpningar. 1. Ekkjufrú Helga Andersen og Ludvig Andersen klæðskeri, bæði til heimilis í Reykjavík, reka í samfjelagi í Hafnaríirði sem útibú klæðskurð, skradd- araiðn og klæðasölu undir firmanafninu H. Andersen & Sön. Hvort um sig hefur ótak- markaða ábyrgð á skuldbind- ingum firmans og rjett til þess að rita það. Eign hvors um sig er óákveðin. Forstöðu úti- búsins hefur á hendi VigfúsGuð- brandsson. Undirskrift er: H. Andersen & Sön. 2. 2. nóv. 1907 tilkynnt að firm- að S. Bergmann & Co. í Hafn- aríirði sje hætt störfum frá 1. janúar 1907 að telja, og hefur íirmað verið afmáð úr versJ- unarskránni. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósar- sýslu l8/n 1907. Páll Einarsson. Uppboð. Samkvæmt kröfu Landsbank- ans, og að undangengnu fjánámi, verður húseign Jóns Vigfússonar í Hafnarfirði ásamt lóð þeii'ri, er húsinu fylgir, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 uppboð, er haldin verða mánudagana 20. janúar, 3. febrúar og 11. febr. 1908. Öll verða uppboðin haldin kl. 1 e. h., hin tvö fyrstu þeirra á skrifstofu sýslunuar, en hið síð- asta í húsinu jsjálfu, sem selja á. Söluskilmálar verða lagðir fram á fyrsta uppboðinu. Skrifstoíu Gullbringu- og Kjósar- sýslu 15. nóv. 1907. Páll Einarsson. Jónas Hallgrímsson, fyrirlestur eftir Þorst. Gislason, fæst í bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og hjá höf. Verð: 35 au. 1—2 herbergi til leigu á Laufás- vegi 17 fyrir einhleypa menn. Proclama. Með því að Benóný Benónýs- son kaupmaður hjer í bænum hefur framselt l)ú sitt til skifta- meðferðar sem þrotabú, er hjer með samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan- úar 1861, skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá nefndum Jcaup- manni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandan- um í Reykjavík innan I2mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavik 54 5. nóv. 1907. Halldór Daníelsson. Yf irlit yfir hag fslandsbanka 30. sept. 1907. Acti va: Kr. a. Málmforði....................525,620,0« 4% fasteignaveðslán . . . 42,900,0« Fasteignaveðslán .... 690,876,53 Lán gegn ábyrgð sýslu- og baej- arfjelaga.................270,166,0« Handveðslán..................307,808.67 Lán gegn veði og sjálfskuld- arábyrgð................1,437,751,2« Víxlar.....................2,424,218,6« Verðbrjef..................... 2,594,25 Erlend mynt...................... 58,14 Kostnaður við seðlagerð . 30,000,0« Kostnaðarkonto .... 32,501,45 Ahaldakonto ..... 12,227, Húseignir bankans . . . 118,832,94 Útbú bankans...............2,111.408,6! í sjóði . . . . . . . 53.443,94 Kr. 8,060,414,09 Passi va: Kr. a Hlutafje...................3,000,000,0« Seðlar í umferð .... 1,370,535,0« Innstæða á dálk og með innlánskjörum .... 1,097,724,11 Vextir, diskonto o. fl. . . 188,134,22 Erlendir bankar og ýmsir aðrir kreditorar . . . 2,346,159,27 Varasjóður bankans . . . 48,888,99 Óborgaður arður til hluthafa fyrir 1905 og 1906 . . . 8,972,5« Kr. 8,060,414,09 JF'eit, söltuð síld (Spegesild), ágætlega góð, fæst hjá Nic. Bjarnason. Með því að þessar viðskifta- bækur við Sparisjóðsdeild Lands- bankans Nr. 12244 — 3 — 74, Nr. 10880 — Ö —130, eru sagðar glataðar, stefnist hjer með samkvæmt lögum um stofn- un landsbanka í Reykjavik, 18. sept. 1885, og endurskoðaðri reglu- gerð fyrir sama banka, dags. 8. apríl 1894, handhöfum tjeðra bóka með 6 mánaða fyrirvara lil þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík, 56 15. nóv. 1907. Tr. Gruniiarssoii. Krá 1. jan. eru nokkur herbergi til leigu í nýju húsi viö Laufásveg. Semjið viö Ólaf Theódórsson, Lauf- ásvegi 20. Peningabudda liefur fundistmeö töluverðum peningum í. Rjettur eig- andi getur vitjað hennar til Sigurðar járnsmiðs Gunnarssonar á Laugavegi 51, gegn pví að hann borgi fundarlaun og auglýsingu pessa. Verslunarmaður. Maður. sem hefur verið mörg ár við verslun og hefur bestu meðmæli, óskar eftir atvinu við af- hending innanbúðar hjer i Reykjavík í vet- ur frá 1. desember til 1. maí fyrir óvana- lega lágt kaup. Aðeins 45—50 kr. um mánuðinn. Ritstj. vísar á. yy Aughjsingum í „Lög- rjeUu"1 veitir viðtöku Jón kaupm. Brynjólfsson, Aust- urstræti 3.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.