Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.01.1908, Blaðsíða 2

Lögrétta - 22.01.1908, Blaðsíða 2
10 L0GRJETTA. Lögrjetta kemur á út hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð als á ári. Verð: 3 kr. árg. á íslandi, erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júlí. Skrifstofa opin kl. 10‘/a—11 árd. og kl. 3—4 síðd. á hverjum virkum degi. Innheimtu og afgreiðslu annast Arinbj. Sveinbjarnarson, Laugaveg «. orðið áskynja um, hvort eða hvernig einhver kjósandi hafi kosið (7. gr.). Brot gegn þessum ákvæðum varða fangelsi, eigi minna en viku einföldu fangelsi, eða sektum, ef málsbætur eru, þó eigi undir 20 krónum (7. gr.). Upplestur atkvæða fer fram í heyranda hljóði þegar að kosningarathöfn lokinni \8. gr.). Kjörseðill er ógildur, ef atkvæði er á honum greitt um annað en einn af list- unum (8. gr.). Sjeu 1 umslagi fleiii en einn kjörseðill, eru þeir ógildir (8. gr.). Kjörseðill er enn ógildur: 1) þegar eigi er fullljóst, hverjum lista kjósandi vill greiða atkvæði; 2) þegar útlit kjör- seðils, eða umslags þess, sem hann var í, gefur ástæðu til að álíta, að kjörseðill- inn hafi eigi verið afhentur af kjörstjórn- inni, eða hann eigi merktur í kjörher- berginu; 3) ef á kjörseðli eða umslaginu er skrifað, teiknað eða eitthvað það markað á annan hátt, sem bendir á, að með því sje af ásettu ráði skýrt frá, hver athvæði hafi greitt, eða yfirleitt eitthvað það táknað á kjörseðil eða umslag, er gefur kjörseðli sjereinkenni, og ætla má, að enginn annar en kjósandi hafi gert það (8. gr.)“. Þannig lagaða leiðbeining meðal ann- ars gaf kjörstjórnin við sfðustu bæjar- stjórnarkosningar. Sama gildir nú um þessar kosningar. Kosningarnar fara fram í Barnaskóla- húsinu, 6 bekkjum niðri að vestanverðu (sbr. bæjarstjórnarfrjettir hjer í blaðinu). Kjósendum er skift í stofurnar eftir staf- rófsröð og hurðirnar merktar með for- bókstöfunum í nöfnum þeirra. Leikfim- ishús skólans er ætlað þeim sem bíða. Kosningarnar byrja kl. n. Kjörlistar yið bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 24. jan. 1908. Nöfn framberenda eru sett í sviga aft- an við listamerkin. (Dagsbrún): 1. Þórður J. Thoroddsen gjaldkeri. 2. Kristján Jónsson yfirdómari. 3. Pjet- ur G. Guðmundsson bókbindari. 4. Hann- es Þorsteinsson ritstjóri. 5. Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. 6. Eggert 1 Briem skrifstofustjóri. 7. Jón Jónsson sagnfræðingur. 8. Olafur Pjetursson, Ananaustum. 9. Katrín Magnússon frú. 10. Pjetur Zópnóníasson ritstjóri. 11. Vilhjálmur Bjarnason, Rauðará. 12. Sig- valdi Bjarnason trjesmiður. 13. Pjetur Þorsteinsson verkstjóri. 14. Hannes Haf- liðason skipstjóri. 15. Magnús Vigfús- son verkstjóri. U-listinn (Verkmannasambandið): 1. Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðju- stjóri. 2. Hannes Þorsteinsson ritstjóri. 3. Krist-ján Jónsson yfirdómari. 4. Þórð- ur J. Thor-oddsen gjaldkeri. 5. Jón Þórð- arson kaupmaður. 6. Pjetur Þorsteins- son verkstjóri. 7. Katrfn Magnússon frú, 8. fón Guðmundsson trjesmiður, Melstað. 9. Þórður Sigurðsson prentari. 10. Hannes Thorarensen sláturhússtjóri. 11. Magnús Vigfússon verkstjóri, 12. Ólaf- ur Eyjólfsson skólastjóri. 13. Sigurður Jónsson Görðunum. 14. Guðjón Gama- líelsson múrari. 15. Sigvaldi Bjarnason trjesmiður. O-listinu (Ól. Ólafsson bæjarfull- trúi o.^fl.): 1. Kristján Þorgrímsson kaupmaður. 2. Kristjánjónssonyfirdómari. 3. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. 4. Magnús Blöndahl trjesmiður. 5. Sighv. Bjarna- son bankastjóri. 6. Þórður J. Thorodd- sen gjaldkeri. 7. Þórunn Tónassen frú. 8. Katrín Magnússon frú. 9. Jón Jens- son yfirdómari. 10. Þorvarður Þorvarðs- son prentsmiðjustjóri. 11. Hjörtur Hjart- arson trjesmiður. 12. Eggert Briem skrif- stofustjóri. 13. Sigvaldi Bjarnason trje- smiður. 14. Jóhannes Hjartarson skip- stjóri. 15. Gunnlaugur Pjeturson, Háa- leiti. IT-liíStíiiii (Framfjelagið): 1. Lárus H. Bjarnason sýslumaður. 2. Klemens Jónsson landritari. 3. Sig- hvatur Bjarnason bankastjóri. 4. Ólafur F. Davíðsson bankabókari. 5. Þórunn Jónassen frú. 6. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. 7. Halldór Jónsson banka- fjehirðir. 8. Jón Brynjólfsson kaupm. 9. Sveinn Jónsson trjesmiður. 10. Þor- varður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. 11. Jón Guðmundsson trjesmiður, Mel- stað. 12. Jóhannes Hjartarson verslunar- stj. 13. Pjetur Þorsteinsson verkstjóri. 14. Edílon Grímsson skipstjóri. 15. Þor- stein Þorsteinsson kaupmaður. E-listinii (Kaupmenn og versl- unarmenn): 1. Sighvatur Bjarnason bankastjóri. 2. Benedikt S. Þórarinsson kaupmaður. 3. Jes Zimsen konsúll. IT-lissitinii (Kvenfjelögin): 1. Katrín Magnússon frú. 2. Þórunn Jónassen frú. 3. Bríet Bjarnhjeðinsdótt- ir frú. 4. Guðrún Björnsdóttir frú. Gr-listimi (Templarar): 1. Halldór Jónsson bankafjehirðir. 2. ÞórðurJ. Thoroddsen gjaldkeri. 3. Sveinn Jónsson trjesmiður. 4. Kristján Jónsson yfirdómari. 5. Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. 6. Olafur Rósenkranz leikfimiskennari. 7. Einar Finnsson verk- stóri. 8. Pjetur Zóphóníasson ritstjóri. 9. Ólafur Ólafsson prestur. 10. Jón Jóns- son sagnfræðingur. 11. Pall Halldórs- son skólastjóri. 12. Ottó Nóv. Þorláks- son skipstjóri. 13. Jóhann Jóhannesson kaupmaður. 14. Sigvaldi Bjarnason trje- smiður. 15. Guðmundur Jakobsson trje- smiður. H-listimi (Sveinn Sigfússon kaupmaður o. fl.): 1. Ben. S. Þórarinsson kaupm. 2. Brynj- ólfur H. Bjarnason kaupm. 3. Þórunn Jónassen frú. I-listinn (Björn Jónsson ritstj. o. fl.): 1. Kristján Jónsson yfirdómari. 2_ Magnús Blöndahl trjesmíðameistari. 3. Jón Jónsson sagnfræðingur. 4. Eggert Briem skrifstofustjóri. 5. Jón Jensson yfirdómari. 6. Frú Katrín Magnússon. 7. Frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. 8. Frú Guðrún Björnsdóttir. 9. Þórður J. Thor- oddsen læknir og gjaldkeri. 10. Rögn- valdur Ólafsson húsmeistari. 11. Ottó N. Þorláksson skipstjóri. 12. Síra Ól- afur Ólafsson fríkirkjuprestur. 13. Sig- valdi Bjarnason trjesmíðameistari. 14. Sveinn kaupmaður Sigfússon. 15. Pjetur Guðmundsson bókbindari. J-listlnn (Aldan og Báran): 1. Hannes Hafliðason skipstj. 2. Ottó N. Þorláksson skipstj. 3. Þorst. Þor- steinsson kaupm. 4. Kr. Jónsson yfir- dómari. 5. Sighv. Bjarnason bankastj, 6. Jón Þorláksson verkfræðingur. 7. H. Þorsteinsson ritstj. 8. Þ. J. Thorodd- sen gjaldkeri. 9. M. Blöndahl trjesmið- ur. 10. Tr. Gunnarsson bankastj. 11. Jes Zimsen konsúll. 12. Jón Þórðarson kaupm. 13. Vilhjálmur Bjarnason, Rauð- ará. 14. Sig. Jónsson kennari. 15. P. Zóphóníasson ritstj. K-liHtinn (Iðnaðarmenn): 1. M. Blöndahl trjesmíðameistari. 2. K. Zimsen verkfræðingur. 3. Sigvaldi Bjarna- son trjesmíðameistari. 4. Guðrún Þor- kelsdóttir frú. 5. Guðjón Gama- líelsson múrmeistari. 6. E. Briem skrif- stofustjóri. 7. Guðm. Guðmundsson fá- tækrafulltrúi. 8. Sighv. Bjarnason banka- stjóri. 9. Jón Jensson yfirdómari. 10. Rögnv. Ólafsson húsameistari. 11. Gunnl. Pjetursson, Háaleiti. 12. Katrín Magn- ússon frú. 13. Guðrún Björnsdóttir frú. 14. Sig. Jónsson kennari. 15. H. Haf- liðason skipstj. L-listiiin (Arinbjörn Sveinbjarnar- son bókbindari o. fl.): 1. Jón Brynjólfsson kaupmaður. 2. Knud Zimsen verkfræðingur. 3. Þórunn Jónassen frú. 4. Bríet Bjarnhjeðinsdótt- ir frú. 5. Magnús Blöndahl trjesmíða- meistari. 6. Halldór Jónsson hankagjald- keri. 7. Jón Þórðarson kaupmaður. 8. Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri. 9. Sveinn Jónsson trjesm.meistari. 11. Sigvaldij Bjarnason trjesm.meistari. 12. Kristján Jónsson yfirdómari. 13. Rögn- valdurÓlafsson verkfræðingur. 14. Guð- jón Sigurðsson úrsmiður. 15. Þórður J. Thoroddsen bankagjaldkeri. M-liístiiiii (Framfarafjelagiðj: 1. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. 2. Sighv. Bjarnason bankastjóri. 3. Þór- unn Jónassen læknisfrú. 4. Katrín Magn- ússon læknisfrú. 5. Kr. Jónsson yfirdóm- ari. 6. Þorv. Þorvarðsson prentari. 7. Kl. Jónsson landritari. IV-liistinii (Magnús Ól. Ijósmynd- ari o. fl.): 1. Tón Jensson yfirdómari. 2. Katrín Magnússon frú. 3. Rögnv. Ólafsson húsa- meistari. 4. Ben. Sveinsson ritstj. 5. Halld. Þórðarson prentsmiðjustjóri. 6. Kr. Jóns- son yfirdómari. 7. M. Blöndahl trjesmíða- meistari. 8. Pjetur G. Guðmundsson bók- bindari. 9. Sig. Jónsson barnakennari. 10. Karl Nikulásson verslunarstjóri. 11. Þ. J. Thoroddsen gjaldkeri. 12. Ottó N. Þor- láksson. 13. H. Þorsteinsson ritstj. 14. Sigv. Bjarnason trjesmíðameistari. O-listinn (Jónas Helgason o. fl.): 1. Þórunn Jónassen frú. 2. Katrín Magnússon frú. 3. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. 4. Guðrún Björnsdóttir frú. 5. Bríet Bjamhjeðinsdóttir frú. 3?-li&ítinn (Ari Jónsson ritstj. o. fl.): 1. Rögnvaldur Ólafsson húsameistari. 2. Sveinn Sigfússon kaupm. 3. Katrín Magnússon frú. 4. Karl Einarsson cand. jur. 5. Halldór Þórðarson prentsmiðju- stjóri. 6. Ottó N. Þorláksson skipstjóri. 7. Sigvaldi Bjarnason trjesmíðameistari. 8. M. Blöndahl trjesmíðameistari. 9. Ein- ar Helgason garðyrkjumaður. Q-listimi (Jón Pálsson o. fl.): 1. Jóh. Hjartarson skipstj. 2. Ottó N. Þorláksson skipstj. 3. H. Hafliðason skip- stjóri. 4. Kr. Jónsson yfirdómari. 5. Tr. Gunnarsson bankastjóri. R-listinn (Ólafur Þórarinsson o. fl.): 1. Jón Jensson yfirdómari. 2. P. E. Hjaltesteð kaupm. 3. M. Benjamínsson úrsmiður. 4. Gunnar Einaisson kaupm. 5. Pjetur Jónsson blikksraiður. 6. Jón Magnússon útvegsbóndi. ,Kátlega hugmynd4 kallar Isafold það, að vilja gera land- ritarann að bæjarfulltrúa. Telur, eins og reyndar og hefur heyrst úr ann- ari átt, að ekki sje tiltök að kjósa hann vegna þess, að hann sje yfir- maður bæjarstjórnarinnar og skjóta megi til hans úrskurðum bæjarstjórnar. — Þar við er nú fyrst og fremst að athuga, að mjög efasamt er, að rjett sje að kalla ráðherra og landritara, í umboði hans, yfirmenn bæjarstjórna. Sjálfstjórn sveitanna er nú, einkum síðan sveitástjórnalögin nýju náðu gildi, viðurkend í svo fullum mæli, að varla getur lengur um aðra yfir- menn sveitanna verið að tala en lög- gjafarvaldið. — Og þá sjaldan, er til þess þarf að koma, að máli sje skotið til stjórnarráðsins frá bæjarstjórn Reykjavíkur, er mjög vel hægt að koma því svo fyrir, að landritarinn þurfi ekki að úrskurða um slík mál, meðan hann ætti sæti í henni, og það hyggjum vjer að helst vaki tyrir landritaranum sjálfum. ísafold minnist á samanburð milli landritara og landsyfirrjettardómenda í bæjarstjórn og segir það vera sitt hvað. Hjer er einmitt mjög líku saman að jaina. Það er fjarstæða að halda því fram, að embættisstaða hvort er landritara eða landsyfirrjettardómenda sje því til íyrirstöðu, að þeir eigi sæti í bæjarstjórn, og þó sú fjarstæðan engu minni, að staða landritara sje þessu til fyrirstöðu. t Gísli dbrm. Oddsson. Eins og getið var um í síðasta blaði, var hann fluttur hingað veik- ur nýlega, og andaðist hjer á laug- ardaginn var, úr hjartasjúkdómi. Gríslí dannebrogsmaður Oddsson frá Lökinhömrum er fæddur í Meira- garði í Dýrafirði 21. maí 1836, en fluttist með foreldrum sínum, Oddi bónda Gíslasyni og Guðrúnu Brynj- ólfsdóttur, að Lokinhömrum um vor- ið 1856. Við búi í Lokinhömrum tók hann 1865, en hafði og undir jörðina Hrafnabjörg og bjó þar síð- an í 29 ár, eða þar til vorið 1894 að hann flutti til Akureyja áBreiða- firði. Hann undi sjer þó eigi í Ak- ureyjum og flutti því aftur vestur vorið 1898. Á Lokinhömrum bjó' Gísli heitinn stórbúi, hafði jafnan i heimili 20—30 manns, sjerstaklega stundaði hann fiskiveiðar á opnum bátum, og það með frábærum dugn- aði. Jörðina bætti hann stórum og hagnýtti svo, að á hans búskaparár- um framfleytti hún meira en helm- ingi meiri peningi en dæmi voru til áður. Hann Ijet og byggja mjög. reisulega á jörðinni. Við landsmál fjekst Gísli eigi mikið opinberlega, og var það bæði að hann bjó svo af- skekt, og svo hitt, að honum fanst hann eigi mega skifta kröptum sínum,. en í hreppsstjórn var hann öll þau ár, er hann bjó í Lokinhömrum, ým- ist hreppstjóri, ýmist hreppsnefnd- aroddviti og sýslunefndarmaður um mörg ár. Við konungskomuna síð- astliðið sumar var hann sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. Gísli heit. Obdsson var mjög tryggur vin- um sínum og áreiðanlegur og vand- aður i orði og verki, og að öllu sam- anlögðu mun án efa mega telja hann meðal hinna nýtustu bænda þessa lands. Gisli heit. Oddson var kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur, dannebrogs- manns Brynjólfssonar á Mýrum, syst- ur þeirra bræðra, Guðna læknis á Borg- undarhólmi og Jóns heit. kaupmanns í Flatey, og lifir hún mann sinn, á- samt 3 börnum þeirra: Guðrúnu, ekkju síra Ólafs Ólafssonar, Oddi málaflutn- ingsmanni og Maríu, sem er gift vestra. Stjörnmálahorfur í Danmörku. Sættir eru nú komnar á milli stjórn- arflokksins danska og meðalhófsmannai annars vegar og frjálslyndra íhalds- manna hins vegar um sveitarstjórna- málið danska, bæði kaupstaða og landsveita, þannig, að almennur kosn- ingjarjettur karla og kvenna kemst á til sveita- og bæjastjórna með hlv.t- fallskosningum og fellur þar með l urt

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.