Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.03.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 25.03.1908, Blaðsíða 4
48 L0GRJETTA. Kaffi Kaffi Kaffi Reykjavíkurkaffi er bragðbest og drjúgast. Fæst aðeins hjá ijans petersen, Skólastræti 1. s|s ,Hólar4 fara 1. apríl, s|s ,Hkíilholt‘ fer 3. apríl, s|s ,Esbjerg4 fer 4. apríl, öH l>eiiia leiÖ fra Kaupmaima- hofn til Reykjavíkur. ,Esbjerg4 fer frá Heykjavík til ~V' estfjarÓa. yljgreiðsla hins Sameinaða gujuskipafjetags. Reykjavík 24. mars 1908. í Heykjavík O. ZI.MSEN. verður veitt frá 1. júlí þ. á. Bæjargjaldkerinn innheimtir tekjur bæjarsjóðs og hafnarsjóðs, með lögtaki, þegar þörf gerist, og hefur á hendi allar greiðslur úr þessum sjóðum. Hann skal setja 4000 kr. veð fyrir gjaldheimtunni, og hafa skrifstofu á þeim stað í bænum, sem bæjarstjórnin ákveður. Árslaun 2500 kr. Skyldur hans og rjettindi verða að öðru leyti .ákveðnar í erindis- brjefi hans. Umsóknir stýlaðar til bæjarstjórnarinnar, skulu sendar hingað á skrif- stofuna fyrir 15. maí þ. á. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. marz 1908. Halldór Danielsson. Odýrast og best Ijós allra Ijósa gefa okkar nýju ACETYLÉNLAMPAR, sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðir), dreiðanlega hœttulausir og seljast bæði til notkunar innan húss sem utan. Biðjið því um verðlista með myndum frá okkur. j^lönclahUEjriarsson Einkasalar fyrir ísland og- Færeyjar. Lækjarg'ötu 6. Reykj avík. Slippf j elagið í Reykjavík selur ódyrast alt sem tilheyrir skipum og bátum. Skoðið vörumar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig. Aðalfundur hlutafjelagsins ..Iðunn‘* verður haldinn í Iðnað- armannahúsinu miðvikudaginn 29. apríl þ. á., kl. 8V2 síðd. A fundinum verða tekin fvrir þessi mál: 1. Skýrt frá hag íjelagsins og framkvæmdum. 2. Endurskoðaður reikningur lagður fram lil úrskurðar. 3. Kosnir 3 menn í stjórn fjelagsins og 1 til vara. 4. Kosnir 2 endurskoðunarmenn. 5. Umræður um önnur mál, sem upp kunna að verða hor- borin á fundinum. 8TJÓRNIN. Ioooooooooooooooooooooc Biðjið kaupmann yðar iim EdLelstein, Olsen & Oo- bestu <><»• ódiýrustu 1 Cylinderolíu, Vjelaolíu, Cunstvj elafeiti, Purkunartvist, lVi»i-t»óliii <‘11111, Tjöru o. 11., o. fl. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Hvað er <1 1 ??? Nr. 1. er besta, sterkasta og, i hlutfallí við gæðin, ódýrasta bleikj- að ljereft, sem fæst hjer í bænum. Nr. 1. kostar 28 aura alinin og má nota það jafnt handa konum, körlum og börnum. Nr. 1. fæst einungis í Vejnaðarvijruverslun Jh. Thorsteinsons, Jngólfshvoli. 09“ 5°|o qfslátíur á öílum vörumUl vantar á mótorkútter »Hvass- nes«. Fast mánaðarkaup og verð- laun af aíla. Menn snúi sjer til Páls Matthiassonar skipstjóra fyr- ir 28. þ. m. Á Rauðará fæst nýmjólk og uiidanrenna °g ágætur llvanneyrar-ostur. Sveinn Jjörnsson yfirrjeitarmálaflutningsmaður. Kirkjustræli 10. Prentsmiðjan Gntenberg. <Mótor6áfar. Með því að snúa sjer til skipasmíðameistara O. Ellingsen í Reykjavík, geta menn nú þegar fengið keypta 2 nýja mótor- báta 32 feta 8ÁX4V2, sterkhygða, kantsetta (Kravelbygða), með eik- ai’birðing, norsku björgunarbátalagi og mótor 6 hcsta, ferð c. 7 mílur. Bátarnir eingöngu pantaðir til að sýna, hvernig mótorbátar á íslandi verða að vera, svo að Jieir sjeu sem sterkastir og öruggastir. Annar báturinn kemur til Reykjavíkur í mars, en hinn í april. Ollum fyrirspurnum fljótlega svarað.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.