Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.07.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 01.07.1908, Blaðsíða 4
120 L0GRJETTA. Heilræði. Gleymið ekki, þegar þjer gerið Samning um smíði á húsi handa yður, að taka það fram, að það sje klætt með Viking-pappa, Hann fæst hjá öllum verslunum hf. P. J. Thorsteinsson & Co’s. Allskonar laliiar- og Hafskipabryggjur tek jeg að mjer að smíða. Guðmundur E. Guðmundsson & Co. Reykj íivílt. Samkvæmt 12. gr., 5. b. í fjárlög- unum og eftir samráði við stjórnar- ráðið, fer jeg að forfallalausu með „Hólum" 7. ágúst 1908 til Austfjarða, dvel á Seyðisfirði frá 13.—29. ágúst og held svo áfram með „Ceres" um Akureyri, Sauðarkrók, Blönduós og ísafjörð til Rvíkur. Heima verður mig því ekki að hitta frá 7. ágúst til 4. septbr. B/'örn Ólafsson. SaÉvat lniiiiiii nýju lögum 11 iii fræðsln barna eru for- eldrar og aðrir þeir hjer í bænum er hafa börn á aldrinum frá 10— 14 ára til framfærslu, skyldir til, að senda börn sín næsta haust í barnaskóla kaupstaðarins, og eiga öll þau börn að fá þar ókeypis kensln. Til þess að fá undanþágu frá þessari skólaskyldu barnanna út- heimtist, að um hana sje sótt til skólanefndar kaupstaðarins og veitir hún undanþágu því aðeins, að hún álíti, að fræðsla sú, er barnið fær utan skólans, verði jafngild þeirri fræðslu, er skólinn veitir. Umsókn um slíka undanþágn skal senda skólanefndinni fyrir 15. ágúst næstkomandi, og af- hendast á skrifstofu bæjarstjórn- ar. í beiðninni um undanþágu skal tekið skýrt fram, á hvern hátt börnum þeim, er sótt er um undanþágu fyrir, verður sjeð fyrir lögskipaðri kenslu. Eins og að undanförnu, er ætl- ast til, að barnaskólinn taki til kenslu með venjulegum horgun- arkjörum og meðan rúm leyfir yngri börn en 10 ára. ósk um kenslu barna þessara þarf að senda borgarstjóra fyrir 15. sept. þ. á. Kendar munu verða næsta skólaár í barnaskólanum allar hinar sömu nánisgreinar sem að undanförnu. Reykjavík, 24. júní 1908. Skólanefndin. Þeir nýsveinar, sem ætla sjer að ganga á Stýrimannaskólann næst- komandi skólaár, verða að vera búnir að senda skriflega umsókn um það til undirritaðs forstöðumanns skólans, en stílaða til stjórnarráðs íslands, fyrir 15. ágúst þ. á. Umsóknum þessum eiga að fylgja áreiðanleg vottorð um þau atriði, sem gerð eru að skilyrði fyrir inntöku í skólann. Skilyrðin eru þessi: 1. Að lærisveinninn hafi óflekkað mannorð. 2. Að hann sje fullra 15 ára að aldri. 3. Að hann sje vel læs, sæmilega skrifandi, kunni 4 höfuðgreinar í heilum tölum og brotum, og riti íslensku stórlýtalaust. 4. Að hann hafi verið í sjóferðum á þilskipi eigi skemur en 4 mán- uði. Skilyrði þessi má sjá í B-deild stjórnartíðindanna 30. nóv. 1908. Reykjavík 27. júlí 1908. Sumarvinna. Ingólfsnefndin óskar eftir manni til ad sel/a lotteriissedla að Ingólfshúsinu. Ágæt kjör í boði. Menn snúi sjer til K. ZIMSENS, Skólastrœti 4- fyrir 4. júlí næstkomandi. dlcetylen-ljósið gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulaust í meðförum og jafnframt ódýrasta Ijósið, sem völ er á hjer á landi. Tilboð um lagning í smærri og stærri kaupstaði og þorp, sem og einstök hús og her- bergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkendu, ómissandi á öllum fiskiskipum og afarhagkvæm við alla útivinnu að næturlagi. Páll Halldórsson. Æann. Ollum er bannað að festa nokkra auglýsingu á símastaura Talsíma- hlutafjelags Reykjavíkur. Reykjavík 26. júní 1908. Fyrir stjórn Talsímafjelagsins Rvík. K. Zimsen. Acetylen-borðlampinn er fallegur að útliti, ber rnjög þægi- lega birtu, algerlega hættulaus, og ódýr til notkunar, — ómissandi á allar skritstofur. Gerið svo vel að leita upplýsinga og biðja um verðlista sem sendist ókeypis hverjum sem óskar. Blöndahl & Einarsson. fyrir dómkirk jusöf n uðinn verður haldinn 11. júlí næstk. kl. 8*/2 síðd. í húsi Kristilegs fjelags ungra manna. Rættum prestaskipunina samkvæmt lögum 16. nóvember 1907. Reykjavtk 26. júní 1908. Fyrir hönd sóknarnefndarinnar. K. Zimsen. Lœkjargata 6. Reykjavík Telefon 31. Telegr. Adr.: Gullfoss. Slippfjelagid í Reykjavík selur ódvrast alt sem tilheyrir skipum og bátum. Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra, — Það borgar sig. „PERFEKT^-skilvindan. Svcinn i}jörnsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Hajnarstræti lö. Gullhringup hefur fundist. Vitja má á Frakkastíg 9. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talslmi 16. Sem sönnun fyrir yfirburðum »Perfect«-skilvindunnar skal hjer með tilgreint eitt af hinum ótalmörgu vottorðum, sem send hata verið hlutafjelaginu Burmeister & Wain frá málsmetandi mönnum: wHaustið 1906 fjekk mjólkurbúið hjer 2 nýjar »Perfect«-skilvindur frá hlutafjelaginu Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Eftir aö hafa notað skilvindurnar eitt ár og látið gera eigi allfáar rann- sóknir á mjólkinni, get jeg með ánægju slegið föstu, að fitan í mjólkinni, eftir skilin, hefur minkað úr 0,13%, sem hún var meðan vjer notuðum »Alfa«--skil- vinduna, niður i 0,09% síðastliðið ár og gefur pað aukinn ágóða, sem nemur að meðaltali 0,04% og eykur smjörupphæðina (úr 5,424,000 mjólkurpundum) um 1850 pund, eða kringum 1800 lcrónur, sem hagurinn hefur verið við að nota »Perfect« skilvinduna eitt ár. Það gleður mig að geta gefið skilvindum hlutafjel. Burmeister & Wain mín bestu meðmæli. Durup mjólkurbú pr. Durup 10. jan. 1908. Lars Chr. Morgen, formaður. »í sambandi við hið ofanritaða get jeg skýrt frá, að skilvindurnar, eft- ir að hafa verið notaðar lr/4 ár, hafa mjög mjúkan og rólegan gang og að vjer höfum enn engan viðhaldskostnað haft á þeim. Jeg get því mælt með »Per' fect«-skilvindunni sem óvanalega góðri og sterkri vinnuvjel. Durup mjólkurbú 11. jan. 1908. M. Bjerre, mjólkurbússtjóri«. Einkasali fyrir ísland á »Perfekt« skilvindunni er Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.