Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 15.09.1909, Síða 4

Lögrétta - 15.09.1909, Síða 4
176 L0GRJETTA. halda Thorvaldsensfje- Iagið og Kvenfjelagið 1 sameiningu 2. og 3. okt. U4F" Nánara á götuauglýsingum. Eggort Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talslmi 16. ftýprentað er: JÓN TRAUSTI: Heiðarbýlið. II. Grenjaskyttan. Áðalútsala í bókaverslnn Arinbj. Sveinbjarnarsonar. H S 3 « s e S ► ■ cc S * l 2 » ► • as Allskonar Hafnar- og Hafskipabryggjur tek jeg að mjer að smíða. Guðmundur E. Guðmundsson &jCo. Reykj avík. ýtnsir innanstokksmunir, þar á meðal: næstum nýtt sæt (i sofi, 2 hægindastólar og 4 minni do.) fást keyptir fyrir mjög lágt verð, gegn peningum út í hönd, þessa dagana á Njálsgötu 1 3 B. Jarpur hestur, gamal-járnaður, mark: sneitt aftan vinstra, dálítið særð- ur framan á hægra bognum, með mikið fax og tagl, og síðutök á báðum síðum, tapaðist úr holtinu við Reykjavík sunnu- dagsnóttina S þ. m. Finnandi er beð- inn að gera aðvart eða skiia hestinum, gegn borgun, á Óðinsgötu 18, Rvík. Hattur fundlnn sfðasta iaugar- dag. Vitja má til Guðm. Þórsteinssonar, Gutenberg. jgiy* Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Kjarakaup — Útsala. H/f Sápuhúsið, Austurstrœti 6 og Sápuhúsið í Haínaríirði. Grænsápa, bezta teg. . . 14 Brún krystalssápa ... 17 Marseillesápa..............22 Salmiaksápa .....' 26 Úrgangs stangasápa ... 19 Stangasápa............12—16 Sápuspænir.................32 18 7 25 25 18 21 25 25 25 Lútpúlver Bleikjusódi........... 6 öskjur Pudsepomade — Jims stigvélaáb. — 25 au. stígvélaáb — ofnsvertu . stk. Violsápa — Vaselínsápa — Urinsápa . §j^T~ Munið, að Flórians Ósvikin jurtasápa */3 pd., Kæmpe Lanolin Cranesáp 1 stk. ítölsk skeggsápa 25 au. Xeroformsápa 25 — Lanolinsápa. 25 Patentklemmur . 100 Tauklemmur 1 sterkur gólfklútur 1 stór karklútur . . 1 sterk greiða . . . 1 franskur tannbursti Nýtt súkkat, pundið 10 au. ltrydd . . . 5 — krydd . . 10 — bökunarpúlver 3 Florians búðingspúlver Okkar viðurk. risstívelsi, pd. eggjapúlver jafnast á við 6 stykkið 0,13. a (mjúk og hörð) 0,32. 14 18 18 33 35 18 8 24 10 65 7 4 7 4 23 27 egg- Skrautkambar og hárspennur, afaródýrt. Hárburstar og fata- burstar með innkaupsverði. Svampar. Eau de Quinine ilmvatn, mjög ódýrt. Allt á að selja til þess að rýma fyrir nýjum vöru- birgðum. Útsalan byrjaði 1. og endar 21. september. lotið tækifæriö! H/f Sápuhúsið Sápuhúsið í Rcykjavík. Talsími 58. Talsími 58. selur g'óð kol heimflutt fyrir afarlág't verð — einkum í stærri kaupum. Talsími 58. Talsími 58. HlutaQelagið Thomas Th. Sabroa & Co., Aarhus — Danmörku, býr til kolsýru-, kæli- og jrystivjelar, hefur lagt útbúnað til 600: fiskílatningaskipa, flskfrysti- lvúsa, flskgeymslustöðTa, beitufrystihtisa, mótorflski- skipa, gufuskipa, íshúsa, mjólkurbúa og til ýmislegs annars. Hokkrir menn geta fengið fæði frá i. okt. í Skála við Grund- arstíg, einkar hentugt fyrir kennara- skólanemendur. Stofa til leigu með eldhúsi og góðu geymsluplássi. Ritstj. vfsar á. Matsölubiísið, Hverfisgölu 2 B, selur eins og áður gott fæði ódýrara en annarstaðar. Flytur i. október á Hverfis- götu 4, hús Jóns Hermannssonar úrsmiðs. Nokkrar stúlkur geta fengið húsnæði á sama stað. Prentsmiðjan Gutenberg. Fulltrúi fyrir ísland er: Sísli dofínsQn konsúlt í Yestmannaeyjum. Otto Monsteds danska smjörlíki er best. Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki: „Sóley“ „Ingólfur“ ..Hekla4* eða „Isafold46. 126 127 Bóvenu, tók hann húfuna af sjer og heilsaði meo mikilli kurteisi. Hann benti henni, að hún skyldi setjast, en Róvena hlýddi því ekki. Dró hann þá glófann af hægri hönd sjer, gekk fram og ætlaði að leiða hana til sætis, en hún afþakkaði þá kurteisi með bend- ingu og mælti: »Sje jeg fangi þinn, herra riddari, og jeg get ekki litið öðru- vísi á, en að svo sje, — þá á best við, að jeg bíði dóms míns standandk. »Fagra Róvena«, svaraði Breki ridd- ari; »bjer frammi fyrir þjer stendur fangi þinn og bíður dóms síns frá þjer«. »Jeg þekki þig ekki, herra riddark, svaraði Róvena með þóttasvip og reisti hófuðið. »Jeg þekki þig ekki — og þessi nærgöngula ósvífni, sem felst í ávarpi þínu, er mjer engin trygging fyrir vernd gegn ofbeldisverkum frá nánsmannanna hálfu«. »Fagra Róvena«, sagði Breki með sama málrómi og áður, »þú sjálf og fegurð þín eru orsök til þess, að mjer hefur nú orðið á, að breyta öðruvísi en átt hefði að vera við þá konu, sem jeg hef kjörið fyrir drotningu hjarta míns og leiðarstjörnu lífs míns«. »Jeg segi þjer það enn, herra ridd- ark, sagði Róvena, »að jeg þekki þig ekki, og það er ósæmilegt aðalsmanni og riddara, að koma fram við varnar- lausa konu eins og þú kemur nú fram«. bFví er miður, að við erum ókunn- ug«, svaraði Breki, »en hins vænti jeg, að nafn Breka riddara hafir þú ein- hvern tíma heyrt nefnt, erkvæðamenn og kallarar hafa sagt fregnir af riddara- legum afreksverkum, bæði á iþrótta- mótum og á orustuveilinum«. »Láttu þá kvæðamennina og kallar- ana um það, að bera út lofþitt, herra riddari, því það á betur við í þeirra munni en þínum«, svaraði Róvena. »En segðu mjer, hvern þú ætlar að láta víðfrægja sigur þinn í nótt, sem leið — sigur yfir gömlum manni og nokkrum huglausum þrælum, og svo það þrekvirki, að draga kvenmann nauðugan hjer inn í ræningjaborgina?« »Þú ert ranglát, jungfrú Róvena«, svaraði Breki, beit á vörina og talaði nú tilgerðarlaust og hlátt áfram. »Sjálf muntu vera laus við allar ástríður og getur því ekki skilið, til hvers stjórn- laus ást getur leitt menn, enda þótt sú ást sje vakin af fegurð sjálfrar þín«. »Jeg bið þig um það, herra riddark, sagði Róvena, »að hætta þessu flökku- söngvaratali, því það hljómar illa í munni riddara og aðalsmanns. Þú neyðir mig til að setjast, ef jeg á að hlusta hjer á meira af þessu hvers- hjali, sem læra má af hverjum óvöld- um umferðasöngmanni«. »Þú ert dramblát, jungfrú«, sagði Breki og reiddist háðsyrðunum. »Þú ert dramblát, jungfrú, og þjer skal verða svarað eins og við á. Jeg læt þig vita, að jeg hef gert kröfu til að eignast þig á þann hátt, sem best sam- svarar hugarfari þínu. Það á án efa betur við, að biðja þin með striðsöx- ina í hendinni, en með hæverskra manna orðum«. »Þegar þau hæversku orð eru notuð til að breiða yíir ruddaleg verk«, svar- aði Róvena, »þá sæma þau sjer álíka vel og riddarabelti á þrælsskrokki. Jeg sje líka ekki betur, en að þú takir nærri þjer alla þessa tilgerðarkurteisi, og væri það sóma þinum samboðnara, að sýna þig enn i ránsmannabúningn- um, sem þú varst í fyrir skömmu, heldur en að vera nú að breiða yfir ránsmannsathæfið með leikaratilburð- um og fagurgala, sem ekki er annað en uppgerðin tóm«. »Jeg skal verða við ósk þinni, jung- frú«, mælti Breki, »og tala við þig í fullri hreinskilni. Jeg læt þig þá vita það, að þú ferð exki hjeðan úr kast- alanum fyr en þú ert gift mjer. Þú skalt ekki ætla, að Ríkharður kon- ungur ijónshjarta stigi nokkru sinni framar í hásæti í þessu landi, og því síður hitt, að gæðingur hans, ívar hlú- járn, gangi nokkru sinni fram fyrir hann með þig við hlið sjer, til þess að sýna honum konuefni sitt. Jeg hef fastráðið, að þú skulir giítast mjer, og því aftrar ekkert framar. Þú skalt vita, að meðbiðill minn er nú á mínu valdi, og segi jeg frá þvi, sem fáum öðrum er kunnugt um, að hann sje nú hjer í kastalanum, þá máttu vita, að hann á hjer hættulegri og verri meðbiðil yfir höfði sjer, þar sem Iteg- invaldur er«. »Að hann sje hjer?« svaraði Róvena háðslega, »það er jafnsatt og hitt, að Reginvaldur sje meðbiðill hans«. Breki leit hvast á hana litla stund. »Getur það verið, að þjer sje ókunn- ugt um það?« sagði hann. »Vissirðu ekki, að ívar hlújárn var í burðarstóli Gyðingsins? — Sæmilegur fjelagsskapur fyrir krossfarann, eða hitt þó heldurl« Um leið og hann sagði þetta, brosti hann háðslega. »Og þótt svo væri, að hann sje hjer«, sagði Róvena og reyndi að sýnast ró- leg, þótt hún væri alt annað, — »að hverju leyti er þá Reginvaldur með- biðill hans? Og hvað getur hann haft að óttast hjer annað en stutta fanga- vist?« „Heldurðu, jungfrú, að karlmenn geti ekki verið meðbiðlar um íleira en kvenfólk?« svaraði Breki. »Veistu ekki, að metnaðargirnd og fjegirnd geta valdið afbrýðissemi, eigi síður en ástir, og að Reginvaldi er ekki minna áhuga- mál, að losna við meðbiðil sinn að Hlújárnsljeninu, heldur en þótt verið hefði um hitt að ræða? En látirðu hjer að óskum mínum, göfuga jung- frú, þá skal ívar riddari ekkert þurfa að óttast af Reginvaldi. En annars máttu vita, að hann er hjer í höndum manns, sem aldrei hefur til meðaumk- unar fundið«. »Frelsaðu hann í guðs nafni«, sagði Róvena, og var nú svo að sjá, sem kjarkur hennar væri þrotinn, er hún sá hættuna, sem elskhugi hennar var i. »Jeg get það, jeg vil gera það og jeg ætla að gera það«, svaraði Brciki.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.