Alþýðublaðið - 14.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1921, Blaðsíða 1
ublaoio O-efld lit »f .AJþýdtiflolrUxium. 1921 Fimtudagina 14. apríl. 84 töhibl. Verklýðurinn 98 lögreglan. Alstaöar í heiminum mælist það afar illa fyrir, að lögreglan sé látin grfpa inn í kaupdeilur miili atvianurekenda og verklýðsins Jí, svo illa mælist það íyrir, að þó jþeir, sem lögreglunni stjórna, séu í flestum Söndum á baadi auð- valdsins, þá reyaa þeir ekki að aoía lögregluna til þess, að vernda mannfélagsaumingja þá, sem verk íailsb jótar eru nefndir, nema stöku sinaum í allsherjarverkföllum, þeg ar alt stoðvast Og þó sjaldan þá, aema til þess að vernda þá, sem eru að vinna allra nauðsynlcgustu verkin, svo sem dæla neyzluvatni til borgarinnar (því slíkt vatn rennur ekki sjálfkrafa ttl allra borga, eins og Reykjavíkur). Lögreglan er ekki lengur h!ut laus, þegar hún fer að slá vörð am andiega aumingja, sem vinaa í forboði félagsskspar verklýðsins, hvort heldur þeir gera það af eia- skærum ræfilsskap, eins og er um iesta þá menn aí verkaæannastétt, er láta hafa sig til slíkra óþokka- verka, eða þeir eru af „heldri" •tegundinni, og gera það annsð- hvort af þrælsíegum undirlægju skap við yíirboðara sína, eða þá að þeir eru ríkra manna synir, sern þykir það „sport", að vinna eiau sinni á æfinni ærlegt hand- tek, •Það mua ekki hafa vantað, að kaliað hsfi verið til lögregluanar að „verada" þá< sem vildu vinna eítifvsnnu undir tsxta, og þó þetta kosai ekki'til nú, þar eð senni- lega fins't enginn maður í Reykja- vík aú orðið, sem vill viaua undir tsxtanum, þá er ekki ur vegi að athuga hvað það er, sem sumir atvinnurekendur hafa ætlast til af lögreglunni, ea það er þá þetta: að lögréglaa.sé hlutdræg, að lög- reglan vinni á móti verkalýðnum, ad lögreglan gerist þjónar atvinnu- rekenda og loks að hún vinai það Verk, sem hún alls eigi gæti una- ið, þó hún vildi, rökura þess hvað hún er fámenn. Það er kannske dálitið annað, þa'r sem hægt er að safna lögreglunni svo að segja altri or stórri borg samaœ á lítinn blett, svo lögreglumennirnir verða fram undir það jafn margir og verkamenni'nir. A slíkum stöðurn er hægt að misbrúka lögregluna ti) þess að vega á móti verka lýðnum, en hér væri þaS alis ekki hægt sökum þess, hvað lögreglan er fámenn, þó viljtnn ti! hlutdrægni fýndist, en sem áreiðanlega er ekki og verður ekki Enda mega báðir aðilar, verkamenn og at- vnnurekendur þar vel við una. Nefndarálit nm frumvarp til laga un hvíld&r tínm háseta á íslenzkum botnvörpu- skipum frá meiri hluta sjávarút- vegsnefndar: Nefndin hefir ekki getað orðið samferða um þetta mál. Tveir nefsd&rmenn haía ekks getað faíiist á, að rétt sé að skipa þéssu raeð lögum.' Meiri hlutl nefndar- iunar sér aftur á móti ekkert aí- hugavert við það, þó að frv. þetta yrði samþykt. - Meiri hlutinn Htur svo á, sð það geti verið várhugavért að skella skolleyrunum við kröfu sjó- mannastéttarinaar í þessu efni. Og það verður að telja sannað, að hér sé um eindreginn vilja þeirra manna að ræða^ sem veið- ar stuada á botnvörpuskipum. Meðal annsrs má vísa til hinna eindregnu áskorana frá mörgum huadruðum sjómanna, sem þiag- iau hafa bortst um þetta, auk þess sem það' hlýtur að sýnast eðlilegt, að löggjöfia hlutist ti! um það, sem að því miðár að verada heilsu og starfsþo! manna. hér virðist nokkur hætta á um f því eíni, ef ekki er að gert. Efu am hiaar miklts vökur ss$g ofþreytu sjómacaa á botnvörpo- skipuaum óvéfeagdar frásagair sv0 margra maaaa, skýrðar með dæflfc um og atburðnm, að ekki verðw á móti mæit. Þá er á það að Kta, hvort I5g- mæltur hvildartími, eias og frv„ ráðgerir, mundi verða ti! þess ai draga úr fiskveiðum á botnvðrpuh skipum. Meiri hiutinn fær ekkit- séð, að svo arauni verða. Endta hverjum auðsætt, að þegar mess*' hafa vakað við stranga erííðisviaata, jaínvei svo sóiarkriilgum skifiii,,- þá hlýtnr að draga svó úr vinaw • þeirra, að gagaið af henai hverfui nær með öllu. Enda hefir þa@ verið uppiyst, að skip hafa orði8 að hætta veiðum vegaa þess, a§- eaginn maður var lengur fær tiil þess að halda vinau áfram vegam- ofþreytu og svefnleysis, Slíkt þarf ekki að koms, fyrir, e! þetta frv, yrði að lögum. Eftir þvf geta áva!l 3/4 hlutar háseta verið að veiðuœ„ og iiggur -í augum uppi, að þa& er hagkvæmara fyrirkomulag en það, sem nú tíðkast, og hvorn> tveggja bete borgið, fólki og frsmleiðslu. Og jafnve! þótt svo væri, «ft« komið gæts íyrir, að drægi -&t veiði i eitt og eitt skifti vegss lagasetningar um þetta, þá verður þó meira að-Mta á hitt, að hetlst> og starfsþoS feeiilar stéttar biði! ekki af því þann hnekki, sem þjóð inai gæti komið i kol! fyr en varh. Þá hefir minni hluti í neíndinní> viijað láta þettæ vera samaingsmáF sjómanna og útgerðarmanna, Samningar milli sjómanna og útgerðarmanna eru nú algengass þannig, að félög beggja aðiija gers með sér samaing fyrir einhvers- ákveðina tíma, venjulegast eitt áv. í þeim samniagi eru ekki öcaur ákvæði en þau, sem snerta kaup' ið beiftt eða óbeiat. Þykir þaM vera ærið -efaá til þess að.deilw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.