Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.02.1912, Blaðsíða 3

Lögrétta - 28.02.1912, Blaðsíða 3
L ( HI R J E T T A . 41 föður þeirra og hans, svo að eldri bróðirinn, Karl, hyggur, að faðir sinn vilji ekki sjá sig framar. Hann er þá mjög illa staddur fjárhagslega, og sama er um marga af lagsbræðrum hans f stúdentahópnum. Þeir koma sjer þá saman um að leggjast út og verða ræningjar, og Karl verður for- ingi þeirra. Áður hann tór að heim- an, hefur hann trúlofast frænku sinni, Amalfu, sem er hjá föður hans. En yngri bróðir hans, Franz, vill ná henni frá honum. Svo hneppir Frans föður sinn veikan inni í fangelsi, kall- ar að hann sje dauður og lætur greftr- un fara fram. Tekur svo að sjer öll umráð yfir föðurleifðinni og heimtar af Amalíu, að hún giftist sjer. En hún stendur fast á móti. Svo líður Og bíður. Eitt sinn kemur Karl með flokk sinn í nánd við höll föður síns, skilur fjelaga sína eftir í skógi þar skamt frá, en fer sjálfur dulbúinn til hallarinnar. í þeirri för kemst alt upp um svikin. Karl finnur föður sinn í fangelsinu og sendir svo flokk sinn til þess að taka Franz höndum. En Franz er þá orðinn sturlaður af hræðslu og hengir sig áður en þeir fá hendur á honum. Amalía vill halda Karli kyrrum, en fjelagar hans heimta, að hann skiljist ekki við þá, enda hefur hann áður unnið eið að því, og hann og þeir fjelagar hafa þá mörg morð og hryðjuverk á sam- viskunni, og stórfje hefur verið heitið til höfuðs foringjanum. Hún og þeir togast á um hann um stund, þar til hún heimtar, að hann drepi sig held- ur en að yfirgefa sig, og það gerir hann loks, leggur sverði í gegn um hana. Það eru leikslokin. Leikfjelagið hjer hefur vart áður tekið að sjer leik, sem vandasamari sje viðfangs en þessi. Og það hefur komist furðu vel frá þv(. Vandasöm- ustu hlutverkin eru bræðurnir, eink- um Franz, sem Árni Eiríksson leikur. Aðalhlutverkið er að sýna hann, þeg- ar sturlunin grípur hann um nóttina, sem ráðist er á höllina —: f viðtalinu við þjóninn Og prestinn. Og sú sýn- ing tekst yfir höfuð vel Gamli þjónn inn (B ildv. Einarsson) er vel leikinn, og presturinn (St. Runólfsson) nýtur sín líka allvel. Karl, ræningjaforinginn, er leikinn af Helga Helgasyni. Gervið er gott, og þar sem Karl er með fjelögum sínum, er hann vel leikinn. Sömu- leiðis meðan hann skoðar höllina. En söngleikurinn milli þeirra Amalíu (frk. Guðrún Indriðadóttir) og hans í einni sýningunni fer alveg út um þúfur hjá baðunr, og ætti helst að falia burtu, því enginn heyrði heldur nje skildi neitt af því, sem þau fóru með. Annars er Amalía vel leikin. Leikur þeirra sfðast, er Karl drepur Amalíu, er áhrifamesta atriðið í leikn- um. Það er annars, ef til vill, ekki rjett sagt, að vandasamara sje að ieika bræðurna, Karl og Franz, en föður þeirra, Moor gama greifa. Það hlut- verk hefur Friðfinnur Guðjónsson. Hann fer altaf vel með hlutverk sín, og eins er hjer. IOI Halla (á nálum): Hvað eigum við að gera? — Þetta er alt mjer að kennal — Þú beiðst mín vegna. Jeg reiddi mig á, að þegar brjef- ið kæmi, tækist mjer að tefja hreppstjór- ann, svo við fengjum ráðrúm til flóttans. (Með grátstaf í kverkunum). Jeg er ÓgæfuSÖm manneskjal Kári: Gráttu ekki, — þó jeg yrði dæmdur til dauða, iðraði mig aldrei að jeg var kyr (kyssir hendurnar i henni), Jeg þakka þjer fyrir að þú hjelst mjer kyrrum — sumardög- unum, sem við höfum lifað saman, getur enginn rænt frá okkur um alla eilífð. Halla (losar sig): Eru engin úrræði I (áköf). Segðu, að þið Björn sjeuð hatursmenn og brjefið sje falsað. Kári: Nei. — Það yrði árangurslaust (gengur tii hennar). Jeg held það sjo guðs vilji, að þú flýjir ekki með mjer. — Jeg hef sagt Þjer, hvað fjöllin eru fögur. — En jeg hef ekki sagt þjer, hvað þau eru ógur- leg. Það koma sandrok svo óskap- Eggert Claessen yfirrjettarm&laflutnlngsmaður. PÓ8thú88trætl 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talslml 16. Leiktjöldin hefur Einar Jónsson að mestu málað. Myndirnar af Moor greifa og sonum hans eru þó eftir Ásgrím Jónsson. Leikrit þetta er eitt af frægustu skáldritum Schillers, en Schiller er eitt af höfuðskáldum Þjóðverja og eitt þeirra skálda, sem mestri heims- frægð hafa náð. Dpphleypíu vepirflir á Islaudi liggja undir stórskemdum af manna völdum. Árlega er stórfje kostað til viðhalds vegunum hjer á landi. Mikill hluti þess kostnaðar er af völdum fyrir- hyggjulausra ökumanna, sem einatt virðast kappkosta að þræða dýpstu hjólaförin á vegunum. Til að sann- færast um, að þetta sje satt, þarf ekki langa yfirferð eftir þeim. Þegar vegirnir eru þurrir, gerir ekki mikið til hvar á þeim er ekið. En öðru máli er að gegna, þegar rigningartið er og þegar klaka er að leysa úr þeim; þá er þessi ökuaðferð mjög skaðleg. Aksturinn verður einnig að miklum mun örðugri og yfirferðin gengur seinna. Á mörgum stöðum á veginum eru hjólaförin yfir fet á dýpt. Hjólaförin benda helst á, að sof- andi eða blindir menn hafi daglega ekið eftir þeim og orðið þess vegna að láta hestana ráða ferðinni; enda mun það alloft hafa borið við, að ökumennirnir hafa borið það traust til hestanna og hjólafaranna, að þeir hafa fallið í dvala, annaðhvort (vögn unum eða þá á hestunum, sem þeir alloft ríða meðfram. Það kemur ekki sjaldan fyrir, að upphleyptu vegirnir eru svo sundur grafnir af hjólaförum, að ríðandi menn kjósa heldur að rlða fyrir utan þá, þegar ekki er um urð eða foræði að ræða meðfram þeim. Væri ekið hjer og hvar á vegun- um og sem mest forðast að þræða vagnförin, hjeldust vegirnir lengur sljettir, og þar af leiðandi þyrfti sjaldnar að gera við þá, og við það spöruðust fjarútlat úr landsjóði og af einstaklingnum, og öll ferðalög lyrir akandi og ríðandi menn mundu ganga greiðara. Mjer er ant um vegina, bæði af því að þeir eru dýrkeypt þjóðareign og eins pað, að þá þeir eru í góðu lagi, eru þeir greiðir yfir- ferðar og flýta þar af leiðandi fyrir ferðum ferðamanna. Linur þessar hafa náð sínum til- gangi, ef meðferð veganna fer batn- andi, sem jeg vona að verði. Brautarholti 26. febr. 1912. Dan. Daníelsson. 102 leg, að öll eyðimörkin er hulin mekki, eins og jörðin brynni. — Sumar nætur þar uppi eru jafnlangar heilum vetri. — Og hungrið læðist kringum mann eins og þoka. Sá dagur gæti komið, að þú hataðir mig. Halla: Jeg vil ekki heyra um þetta talað. — Er enginn vonarneisti! (í háifum hijó3um) Þetr koma. K á r i: Þú mátt ekki örvænta. — Þó þeir fjötri mig og setji mig í gæslu — mjer halda engin bönd. (Björn og sýslumaður koma inn með heilum hóp af sveitafólki — smámsaman tinast fleiri að). Bj örn (bendir); Þarna er maðurinn. Sýslumaður (gengur til Kára): í*tl S6£(ist llGlt3. Kári (sýnir brieflð). Eftif þessu brjefi átt þú að heita Fyvindur og vera strokumaður og þjófur. Kári: Það eru ósannindi. Hafnargerðin. Brjef N. C. Monbergs hafnarverk- fræðings í Kböfn til bæjarsljórnar Reykjavíkur, sem minst var á í bæjarstjórnarfrjettum í síðasta blaði, er svohljóðandi: „Jeg meðtók á sinum tíma símskeyti hafnarnefndarinnar frá 30. desbr., og söinu- leiðis brjef borgarstjórans frá 29. desbr. f. á. og þakka hvorttveggja. Sömuleiðis þakka jeg góðar leiðbeiningar og vingjarnlega alúð, sem yfir-mannvirkjafræðingur minn, hr. Chr. Petersen, varð aðnjótaudi, meðan hann dvaldi i Reykjavík, og gerði hann færan um að nota vel tímann til þess að rannsaka bæði botninn og fleira, er máli skifti, svo að jeg hefi nú getað áttað mig vel á málinu. En þegar þessar botn-rannsóknir eru at- hugaðar, hlýtur maður að furða sig á þvi, að hafnarveggjagerð sú, sem gert er ráð fyrir i fyrirligrjandi áætlun, skyldi vera gerð að tillögu án fyrirfram gerðar rannsóknar, og án vitneskju um það, hve botninn er gljúp- ur á stórum svæðum, einmitt þar, sem lagt er til að hafnarveggírnir standi. Og því fremur er ástæða til að furða sig á þessu, sem botnrannsóknir þær, sem hr. Zimsen mannvirkjafræðingur gerði i tilefni af fyrir- hugaðri dýpkun hafnarinnar, hlutu að vekja athygli á því, að botninn er gljúpur á stór- um svæðum. Mjer þykir það eðlilegt, að meðlimir bæj- arstjórnarinnar hafi verið hikandi, að gera i kyrþey samning um hafnargerðina við eitt einstakt firma, með því að það gat gefið þeim, sem málinu voru andstæðir, tilefni til útásetninga. En eins og málið er vaxið, mundi þrátt fyrir það hafa verið heppilegast, til þess að koma því i framkvæmd, að grípa til þess úrræði8. Það mundi ekki heldur hafa hafti förmeðsjer nein vonbrigði fyrir bæjarstjórnina eða hafnarnefndina. Með þvi að mjer er ókunnugt um það, hvenær og í hvaða formi hafnarmálið liggur fyrir hjer eftir, get jeg ekki nú sem stend- ur lofað því, að koma með tilboð við hið fyrirhugaða úthoð, en jeg skal hafa málið í huga. Þó get jeg trauðlega bygt mitttil- boð á uppástungu þeirri, sem fyrir liggur, er virðist vera ófullnægjandi, ogmundi baka hafnarsjóði mikinn og eudalausan viðhalds- koatnað. Hins vegar gæti jeg bygt tilboð mitt á tillögum til slíkra breytinga á hafn- argerðinni, er að mínum skilningi mundi reynast bæði ódýrari og tryggari, og skyldi jeg þá ekki færast undan, að ábyrgjast haldgæði hatnarmannvirkjanna þau tvö árin fyrstu, sem ætið eru hættulegust. Með því að jeg hefi hugsað málið, að því er öll aðal- atriðin snertir, og að nokkru leyti útbúið breytingartillögurnar, leyfi jegmjer að spyrj- ast fyrir um það, hvort óskað mundi eftir, að lá tilboð, sem hygt væri á þeim, því að ef svo er, ætla jeg að halda áfram að ganga frá áætlun allra nauðsynlegra smá- atriða“. Efkamteg hdlbrigði. Ræða, haldln af Sigurjóni Pjeturssyni i ung- mennafjelagi Mosfellssveitar, „Afturelding", 25. nóv. 1911. Háttvirtu tilheyrendurl Samkvæmt loforði mfnu við for- mann þessa fjelags, sem stendur fyrir þvf, að við erum hjer saman komin í kvöld, og heitir „Ungmennafjelag- ið Afturelding“, er þið þekkið öll betur en jeg, ætla jeg að sýna ykkar, hvernig það í raun cg veru er hægast, fyrirhafnarminst og ódýr- ast, að æfa og styrkja líkamann og 103 Sýslumaður (horfir fast á hann — opnar brjefið og les þad — lítur við og við á Kára). B ó n d i (í hálfum hljóðum): Hvað segir sýslumaðurinn? B j ö r n : Snemma 1 sumar kom langferðamað- ur hingað. — Hann þekti (beadír) að hann var strokumaður. Jeg skrifaði til þess að rannsaka málið — og í gær fjekkjeg svar. Sýslumaður: Lýsingin er af þjer. — Lögin skipa mjer að taka þig tastan. (Hljóðskraf meðal sveitafólksins). B ó n d i: Því heíði jeg ekki trúað. K á r i: Er leyfilegt að spyrja, hvaðan hrepp- stjórinn hafi fengið þetta brjef. B j ö r n : Frá Suðurlandi, þar sem þú ert fæddur. Kári: Jeg er fæddur á Austurlandi og hef aldrei komið á Suðurland. gera hann að óhultri borg utan um sálina — Líkami okkar er, sem við vitum, mörgum kostum búinn og líka mörgum ókostum, það er að segja: hann er ekki fæddur með neinum galla, en við sjálíir gerum alt til þess að eyðileggja hann, en ekkert til þess að bæta. Við borðum það, sem við verðum veikir af, og við drekk um það, sem við verðum vitlausir af. Við látum augnabliks gleðistundir hremma hugann með ímyndun um sælu í hjegómaskap og„pjatti“. Við forðumst það, sem er heilnæmastog best fyrir lfkamann, en það er loftið, vatnið og sólin, og það þurfum við ekki að kaupa fyrir 2 aura, allir, ungir og gamlir, standajafnt að vígi með það; það kostar ekkert annað en viljann —, þolinmæðina og ástina á lífinu, það, að langa til þess að lifa, lifa heilbrigðu lífi; lifa fyrir það, sem maður ann; lifa fyrir fósturjörð sína. Fyrsta skilyrðið til þess að við getum afkastað því verki, sem oss er ætlað í þessum heimi, er það, að hafa hraustan líkama — og það getum við allir og allarl Ekkert er hægara, ef viljinn er með, og þess hægara og betra fyrir okkur öll, et við þurfum ekki nema 15 mínútur á dag til þess að styrkja okkur svo, að það verði til stórbóta, en gera eitthvað á hverjum degi. Alveg eins og við þurfum að borða á hverjum degi, þurfum við helst að þvo á okk- ur allan skrokkinn á hverjum degi. Við þvoum okkur öll um andlit og hendur á hveijum morgni; af hverju bara þann litla hluta af líkamanum, en snertum ekki við hinu öl!u:brjóst- inu, bakinu, lærunum og fótunum.sem þó eru óhreinastir af þvíöllu? Hvað skyldi draga okkur sjerstaklega til þessa? Jeg bið ykkur að hugsa al- varlega um þetta atriði, því það er þungamiðja þess, sem jeg ætla að sýna ykkur hjer á eftir. Hvers vegna hugsum við bara um hendurogand- lit, en ekkert um annað af likaman- um? Af þvf að við erum svo mikið fyrir að sýnast, en ekki að vera. En við eigum að vera þvert á móti, nefnil. veruleikinn frá hvirfli til ilja. Sá hluti líkamans. sem er hulinn þessum óheilnæmu fötum, fær máske aldrei að sjá sól sinn stutta lífsferil, sem þó er besti Hfgjafi heilsunnar f þessum heimi; jeg tala nú ekki um vatn. Það er ekki betri vinur sumra manna hjer á landi en eldur, sem hefur læst sig í húsi. Það má ekki nefna slikt; þeir segja bara altaf þessar sömu leti- og ómensku-setn- ingar: „Jeg lifi ekki lengur en jeg a að lifa fyrir það, þóttjeg fari fbað“. Þessir sömu menn kæra sig ekkert, þótt þeir kasti í meðul og lækna mörgum tugum króna á ári aðeins fyrir það, að þeir vilja ekki láta svo litið, að reyna að hjálpa sjer sjalfir. Þessir sömu menn æja og veina af gigt, magaveiki, halsbólgu, sullaveiki — og tæringu, og kenna óhamirgju sinni um. En það er þeim sjalfum að kenna, eingöngu af því að þeir hafa lifað eftir sínu vitlausa höfði og forðast alt annað en það, sem er þvert á móti lögum nattúrunnar. Náttúran er nefnilega þeim eiginleikum gædd, að hún hefnir sín fyr eða sið- ar a manninum, jafnframt þvf, sem hún glæðir, styrkir og eflir, ef maður lifir eftir hennar lögmáli. Rfki maðurinn, sem keppist við að safna og græða 104 B j ö r n ; Þóknast sýslumanninum að líta á inn- siglið ? Sýslumaður (lítur á innsiglið); Innsiglið er eins og það á að vera. (Við Höiiu) Hann er þitt hjú. — Hefur þú orðið var við, að hann væri þjófgefinn? Halla: Nei. Hann hefur unnið vel og dyggi- lega. Sýslumaður. Jeg get ekki dæmt í þessu máli.—Jeg verð að senda hann til fæðingarsýslu Eyvindar. Og eins og þið vitið, á jeg veika móður heima fyrir. — Getur þú ábyrgst hann f þrjár vikur? Jeg á bágt með að missa tvo menn til ferðarinnar fyr en eftir sláturtlð. Halla: Ekki er jeg hrædd við það. Bj ö rn: Mjer þykir varhugavert að selja þjóf í konu hendur. — Ef sýslumaðurinn æskir, skal jeg taka hann f gæslu. Sýslumaður: Jeg hagga ekki orðum mínum. — fje dag og nótt og lætur enga stund ónotaða, hættir, þegar hann er orð- inn nógu rfkur, og ætlar að lifa á rentunum, en verður þá að súpa seyðið á spftala eða heilsuhæli, til þess að fá að tóra nokkra daga yfir auðnum sfnum. Þannig fara margir menn í gröfina fyrir tímann af því að náttúran kall* ar; hún getur ekki hjálpað, haldið lifinu lengur við, lfkaminn hefur ekki verið hirtur fyr en of seint. Þannig fer fyrir okkur, ef við ger um ekki bót á lifshögum vorum — Það er synd fyrir þann föður, sem er óhraustur af sínum eigin völdum, að láta blessuð börnin sfn gjalda þess um lítstíð, en til þess eru sorg- leg dæmi svo hundruðum skiftir, sem við vitum alt of vel um. En því meiri sorg er það fyrir okkur, að vita af einhverjum galla á okkur sjálfum, og reyna ekki að laga hann strax. En hversu margir gera það? Hversu margir foreldrar eru það á þessu landi, sem eru fyrirmynd í heilsusamlegu Hferni ? Hversu marg- ir eru það á þessu landi, sem hugsa um að arfleiða börnin sín að hreysti og atgervi ? Hversu margir eru það hjer í þessum hóp, sem hugsa svo til erfingja sinna? Það hefur víst eng- um dottið slíkt í hug, þvf miður. En jeg er viss um, að þeir, sem eiga börn og geta lifað góðu lffi, hafa hugsað eitthvað í þá átt, að krakk- arnir þyrftu ekki að fara strax á sveitina, ef þeirra misti við. Þetta er góður hugur foreldra og ekki hægt annað en virða hann vel En til þess að nokkurt lið geti orðið að aurunum, verður barnið að vera likamlega og andlega heilbrigt, til þess að njota með gleði ávaxtanna af erfiði foreldranna. Hugsið ykkur slíka gleði, sem það gæti verið fyrir sveitarfjelagið, sem við lifum f, ef allir ungu drengirnir og stúlkurnar hefðu hrausta, heilbrigða og vel vanda likami, lfkami, sem þeir eða þær gætu verið hreyknir af, lfkami, sem ekki þyrfti að skreyta með vattpúðum til þess að þeir líti vel út. Jeg meina ekki eingöngu í þágu iþróttanna.til þess að geta glfmt, synt eða hlaupið mikið, nei, jeg meina heilbrigðan lfkama, sem er máttur, afl og Iff mannsins, þótt hitt skaði ekki, að maðurinn sje vel að sjer f íþróttum, heldur bæti mjög. Jeg meina líkama, sem getur verið at>yKR'leSursaIa,bóstaður, ekkiambatt hfsgleðinnar, heldur verulegur mattar- stólpi þess manns, sem vill framkvæma, vill vinna og vill gera eitthvað gott fyrir þjóð sfna. — Þið ungu menn og ungu konur! Jeg tala til ykkar sem bróðir ykkar, sem vill gera það fyrir yklcur, sem jeg get. Munið það vel, að þið eruð fædd í þennan heim til þess að lifa, fyrst fyrir ykkur ogsvo fyrir vini ykkar og börnin Og það besta, sem þið getið boðið því öllu, er hraustur og heilbrigður líkami. Et við leggjumst öllaeitt og hugs- um jafnframt vinnunni um að hirða lfkamann, hirða hann vel, liðka hann og þvo honum við og við — og forð- umst að eta og drekka ofan f okk- ur annað en það, sem er til góðs, notum sólarylinn þegar okkur býðst hann og leyfum góða andrúmsloftinu að fylla herbergi vor — þá inun sá dagur renna yfir þjóð vora að heilsuhælið á Vífilstóðum Þorir þú að setja hálfa jörðina í veð fyrir manninnl Halla: Það þori jeg óhrædd. Jeg þekki hann. Sýslumaður: Ábyrgðin hvílir á þjer (fer). B j ö r n : Jeg verð að segja, að fyrverandi sýslu- maðurinn okkar var ekki vanur að seinka rjettargangi vegna veikra kvenna og sláturanna. Halla (við sveitafólkið): Þið komuð hingað til þess að heyra á lognar sakir, Þið skuluð fá miklu betri skemtun. — Þið skuluð fá að sjá sjálfan hreppstjórann glíma við mann, sem hann hefur þjófkent. B j ö r n: Þú ert ekki með öllu viti. Jeg snerti ekki við honum. Halla: Mágur minn lofaði mjer í vor að glíma við Kára í rjettunum. — Það var út af veðmáli.— Nú gengur hann á bak orða sinna (kaitar). Hvað lýst ykkur!

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.