Lögrétta - 28.02.1912, Blaðsíða 4
42
L0GRJETTA
Hús,
með tækifærisverði, fæst til kaups, meðal fjölda margra annara
húseigna. Húsinu fylgir stór, ræktuð lóð. Verðið er aðeins 3400
krónur. Við kaupsamning þart aðeins að borga 50 krónur, en mest-
ur hluti kaupverðsins má borgast á 20 árum, án ábyrgðarmanna.
Húsið er laust til íbúðar 14. maí næstk.
Finnið fljótt
Jóh. Jóhannesson,
Laugareg 19.
Prátt fyrir verðhækkun á kolum, seljum
við framvegis
=Koces=
frá Gasstöð Reykjavíkur fyrir sama verð og áður.
1 tonn í einu á 24 krónur, og í smásölu (minst 160
kíló) á 25 krónur.
Timhnr- og Kola-verslunin
„Reykjavík1*.
Skautafjelag
Reykjavíkur
heldur kapphlaup laugardag 2. mars kl. 2r/2 e. h. og
sunnudag 3. mars kl. 2 e. h., ef veður og færi leyfir.
llraðhlaup um Braunsbikarinn á laugardaginn, 5000
metrar, og á sunnudag 500 metra og 1500 metra hlaup.
Þátttakendur verða að skrifa sig á lista hjá L.
Múller (Brauns verslun) fyrir töstudagskvöld kl. 8.
S t j ó r n i n.
s
ínus
fina Vanille-súkkulaði
er hið næringarmesta og bragð-
besta
hreina, úrvals Cacaoðuft.
Fínast á bragð og drýgst i notkun.
verði tómt, þess þurfi ekki með
lengur. En í þess stað þyrpist fólk-
ið, eítir vinnu, að sjávarmálinu, að
sundlaugunum og baðstöðum lands-
ins, til þess að afþreytast og þvo
óhreina likamann og undirbúa hann
betur undir næsta dag.
Þá verður íslenka þjóðin eins
hraust eins og hún á að vera, þá
verður hún glöð, ljettlynd og frjals-
mannleg, þá verður hún blómbeð
hreystinnar. Við erum, hver og
einn, eins og blómknappurinn, sem
við verðum að bera umhyggju fyrir
að visni ekki, heldur vaxi, eflist og
þroskist. Bara munið það vel að
blómknappurinn þarf að vökvast til
þess að hann geti lifað: lifinu góða.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur
samþykt, að taka að sjer hreins-
un salerna í bænum og vill selja
verkið i hendur einhverjum manni
eða fjelagi. Hreinssunin á að
fara fram vikulega, og eftir þeim
nánari reglum, er settar verða.
Þeir, sem kynnu að vilja taka
að sjer þetta verk, sendi tilboð
sín til undirritaðs, Tryggva Gunn-
arssonar, er einnig gefur allar
nánari uppb’singar.
Rvík 28. febr. 1912.
f umboði bæjarstjórnar
Tryggvi Gunnarsson.
Krisiján Þorgrímsson. K. Zimsen.
Neðanmáls:
Fjalla-Eyvindur.
Eftir Jóhann Sigurjónsson.
íbúöir,
4—3 og2ja, hef jeg enn til leigu
frá 14. maí n. k. Gleymið ekki
að jeg tek enga borgun fyrir að
leigja, og enginn vatnsskattur er
reiknaður.
Jóh. Jóhannesson.
Laugaveg 19.
Samsöngur í Bárubúð
föstudag I. og sunnudag 3. mars.
Aðgöngumiðar fást í bóka-
verslunum ísafoldar og Sigf.
Eymundssonar og kosta 1 kr.
Sjó nónar ó /lölitmi/jl.
Hankur, heimilisblað með
myndum, VII. bindi nr. 28—
30, er fyrir nokkru komið út.
Efni: Hinn góði húsbóndi, smásaga
eftir Leo Tol-toy. — Æfinltjri Sherlock
Holmes, leynilögreglusögur eftir A. Conan
Doyle: Smaragða-djásnið (niðurl.). — Tvö
cefinlýri eftir Ludwig Bechstein: Kirkjan
konungsins. — Tára-kannan. — Úr öllum
állum: Myndarlegur plógur, með mynd.
— Bær höfl'evinn í kletta, með mynd:
Fjárhirzla Faraós. — Strútarækt i Kali-
forníu, með 4myndum: Strútsungar koma
úr epgjunum. Ungarnir 3 mánaða. Hvern-
ig óþægir strútar eru tamdir. Fullorðnir
strútar á hlatipum. — Peningar úr áli. —
Hvað er jörðin gömul? — Ráðuneytis-
skiftin á Frakklandi, með mynd: Parisar-
búar biða frjetta við þinghúsið — Fingra-
för, með SJmyndum: Maðunnn hefir sjálf-
ur breytt útliti sinu, en fingraförin eru
óbreytt. Ánn hafa breytt útliti mannsins,
en fingraförin eru óbreyt.t. — Finngálknið
talar, með mynd. — Blindra-hœlið, smá-
saga eftir Carl Muusmann, með mynd
(niðurl.). — Draumur eftir K. T. Ros-
egger.
Skófatnaður
beztur og ódýrastur.
mklö úrval.
Sturia cJÓnsson.
Hrí sgrj ón °g epli
í stórkaupum.
Aal-IIansen, Þingholtsstr. 28.
FIÐUR,
mjög ódýrt.
Sturla jónsson.
fað tilkynnist hjer með ættingjum og vin-
um, að stjúpdóttir mín elskuleg, Sigríður
Melsteð, andaðist 22. þ. m. að heimili sinu,
Hæli í Gnúpverjahreppl. Jarðarfór hennar
verður síðar auglýst.
Reykjavík 27. febr. 1912.
Thora Melsteð.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að konan mín elskuleg, Sigriður Her-
mannsdóttir, andaðist 23. þ. m. iarðarfdrin
er ákveðin Laugardaginn 2. mars, kl. H'fi
frá heimili hennar, Efri-Brekku.
Magnús Porfinnsson.
stærsta og ódýrasta úrval
bæjarins.
Sturla Jónsson.
Ntúlka, vön eldhússtörfum,
óskast nú þegar. Gott kaup.
Stefanía Copland.
f
(BRcypis og án 6urð~
argjalésRrcfu
sendist vor stóra verðskrá nr. 24 með 3000
myndum af eldhnsgögnnm. verkfærnm,
stálvörnm, vopnnm, hljóðfærnm, leðnr-
vörnm, úrkedjnm, brjóstnálum, silfur-
vörnm, pfpnm m. m.
Að panta með pósti er hægasta leiðin
til að fá vörur sfnar Lftið yfir verðskrána,
og ef þjer finnið nokkuð, sem þjer þarfn-
ist, þá skrifið það á pöntunarkortið, sem
fylgir í verðskránni. Sjeuð þjer ánægðir
með vörurnar, þá haldið þjer þeim, en
geðjist yður þær ekki, þá búið þjer vel
um þær og sendið oss þær til baka.
Skrifið eftir verðskránni og hún
verður undir eins send yður ókeypis.
Inportoren A/S.
Kobenhavn K.
I4opíupn>jisa ný til sölu, afar-
ódýr, hjá Jóh. Jóhannessyni,
Laugaveg 19.
Húfur,
margar tegundir, seldap
með óvanalega lágu
verðl.
Sturhi JóitMHon.
Oddur Gislason
yfirrjettarmálaflutnlngsmaður,
LaufAsveg 22.
Veniul. heima kl. 11 —12 oer 4—5.
Skohllfar, stórt úrval.
Sturla Jónsson.
GóA 3|a hrrhrrgfa íbúO er
til leigu frá 14. mat. Afgreiðslan
vísar á.
Jnniskór
hlýir og ódýrir, stórt úrval.
Sturla Jónsson.
Áburdarffolagf Reykfa*
víkur heldur fund í K. F. U.
M. þriðjndag 5. mars kl. 7 e. li.
Ýmislegt áriðandi fyrir fje-
lagið verður rætt, þvi nauðsyn-
legt að sem flestir fjelagsmenn
sæki fundinn.
Tryggvi Gunnar880n.
góður og ódýr.
Sturla Jónsson.
Regiikápur
(Waterproof)
fyrir konur, l arla og unglinga, sel
ur enginn ódýrara en
Sturla Jónsson.
Athygli karlmannaima
leiðist að því, að við sendum til
allra 3U4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart,
dökkblatt og grádröfnótt nýtýsku
flnullarefni í falleg og sterk fot tyrir
aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send-
ist burðargjaldsfrítt með eftirkrofu,
og má skila því aftur, ef það er
ekki að óskum.
Thybo Mölles Klædefabrik,
Köbenhavn.
Sköfatnaður
Nokkrar tegundir seljast nú með
verksmiðjuverði.
Sturla Jónsson.
Cjnilegur piltur,
15—16 ára, vel reiknandi og skrif-
andi, getur fengið atvinnu við
verslan frá 1. mars. Eiginhandar
umsókn, merkt: »1167«, sendist
ritstjóra.
Dömuklæði,
Alklæði, Rei Af ataefni.
Best og ódýrast í versl.
Sturlu Jónssonar.
106
B j ö r n :
Heiðarlegur maður glímir ekki við þjóf.
Hall a:
Hann er ekki fremur þjófur en þú. —
Verður þú þjófur, þó jeg beri upp á þig
þjófnað! — En hann er feginn að losna
við glímuna, ragmennið!
(Hlátur).
B j ö r n :
Háðyrði þín bíta ekki á mig. Þegar
þú hefur sannanir fyrir því, að ráðsmað-
urinn þinn sje heiðarlegur maður, skal
jeg glíma við hann — fyr ekki (1,'iær). En
þú getur glímt við hann í kvöld, þegar
þið komið heim (fer).
K á r i
Þetta skulu verða þjer dýr orð.
S m a 1 i n n
(gengur til Kára — kjökrandi):
Þú ert ekki þjófur.
K á r i
(klappar honum á kollinn):
Nei, nei.
S m a.l i n n
(heldur í hendina á honum.
107
1. sveitakona
(í hálfum hljóðum):
Hvað er langt sfðan hann kom í
sveitina?
2. sveitakona:
Eitt ár.
1. sveitakona:
Veistu hvar hana var 1 vinnumensku
fyr?
Halla
(hátt):
Þú skalt vita, Kári, að jeg trúi að þú
sjert saklaus.
K á r i
(tekur í hendina á henni);
Mjer þykir vænt um að heyra, að jeg
á þitt traust.
J ó n:
Hjer getum við ekki staðið allan daginn.
Halla:
Jeg þarf að tala við þig, Arnes.
(Sveitafólkið fer — Kári, Halla, Guðfinna og smalinn,
Arnes og Amgrímur verða eftir),
Halla
(við Arnes):
Viltu gera mjer þann greiða, að sjá
um reksturinn heim í kvöld? — Jeg vil
ekki að Kári sje hjer lengur.
108
Ar n e s:
Það skal jeg gera með ánægju (við
Kára). Þessu, sem dundi nú yfir, ætlaði
jeg að vara þig við.
Kári:
Jeg vissi þjer gekk gott til.
S m a 1 i n n :
Má jeg fá að fara heim með Kára?
Halla:
Nei, þú verður að hjálpa Arnesi. Jeg
ætla sjálf að fylgja Kára heim (hiær). Jeg
verð að hafa gát á fanganum. — Sæktu
SörlaogRauð. — Ert þú ríðandi Arnes?
A r n e s:
Já.
Halla
Taktu þá Brún lfka — þið Arnes tví-
mennið. Við Kári ríðum geyst.
S m a 1 i n n
(fer).
G u ð f i n n a:
Eitthvað liggur á.
Halla
(gengur til hennar):
Þjer hefur oft orðið starsýnt á pen-
ingaskrfnið mannsins míns sáluga. — Þeg-
109
ar við komum heim, vil jeg að þú eigir
það og það, sem f því er.
G u ð fi n n a :
Geymirðu ekki peningana þína 1 því?
Halla:
Ekki alla saman. — Jeg bjóst við að
kaupa kindur 1 rjettinni. — Svo er þjer
best að fara og hitta frændfolk þitt.
G u ð fi n n a :
Nú sækir mig elli — jeg botna ekki
í neinu.
Halla:
Það er óþarfi að þú segir frá því að
jeg sje farin.
G u ð f i n n a
(tekur í hendina á Höllu):
Gllð blessi J)ig (brestur mál af geðshræringu,
fer).
Arnes:
Jeg verð líka að fara (f«).
Arngrímur:
Komi það fyrir að þú lendir í villu,
þá gættu að þjer að missa Höllu ekki
út í þokuna. — Vertu sæl Halla (f«),
Halla:
Vertu sæll. — Guði sje lof, við höfum
110
góða hesta. — Arnes kemur ekkí rekstr-
inum heim fyr en f nótt. Okkar verður
ekki leitað fyr en á morgun. Þá verð
ur eftirreiðin örðug. Jeg kaupi mat á
einhverju heiðarhýlinu. Jeg hef peninga
á mjer.
Kári:
Halla — þú mátt ekki flýja með mjer-
Þú veist ekki hvaða líf þú átt fyrir hönd-
um. Þú verður álitin þjófur einsogjeg.
Halla:
Mikið barn ertu. Heldurðu að jeg
hafi ekki hugsað um þetta alt saman (brosir).
Fái jeg ekki að fylgja þjer, giftist jeg
hreppstjóranum (scst). Gáðu að þvf, að
reiðtýgin sjeu f lagi.
Kári
(krýpur Krátandí);
Jeg verðskulda ekki ást þína.
H a 11 a
(situr andartak þögul — stendurupp — dregur
djúpt andann);
í nótt ríðum við alein upp til fjali-
anna.
(Tjaldið).