Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.04.1912, Blaðsíða 3

Lögrétta - 03.04.1912, Blaðsíða 3
L0GRJETTA. fellinn í sveitinni; vaninn hefur tekið þeim heljartökum hugi sumra, svo þeir finna ekki hvað það er ljótt, að vanda ekki verk sín. Það eru sett lög mönnum og skepnum til verndar, en vald vanans sogar þau undir sig, svo þau falla í djúp gleymskunnar. Jeg man eftir einum presti fyrir norð- an, sem bar sig upp undan of háu sveit- arútsvari af því að hann hefði mist úr hor. Skáldið Jón Thoroddsen Hkir mjólkinni hjer sunnanlands við íslenskuna, sem þynnist eftir því sem nær dregur Reykjavík. Jeg nenni ekki að eltast við öfgarnar í „B. B." og V. og misskilning þeirra á reglu- gerðinni. Jeg vonast til þess, að fleiri verði mjer sammála um það, að reglug. sje nauðsynleg, en hinir, sem eru henni mótfallnir. Rvík 30. mars 1912. G. Björnsdóttir. Brjef úr Þistilfirði. Það er svo sjaldan, að nokkuð sjest í blöðunum sem snertir oss, sem búum í þessum tveimur nyrstu sveitur Þingeyjar- sýslu, og af því að jeg álft, að vjer mun- um missa álits við það, að vjer látum svo sjaldan til vor heyra, dettur mjer f hug, að rjúfa þögnina, segja lauslega frá veðuráttu árið sem leið, athöfnum vorum og ástæðum og máske ýmsu fleiru, sem mjer kann að detta í hug. Veturinn í fyrra var hjer, eins og víst alstaðar á landinu, einmuna góður. Vorið var fremur kalt og gróðurinn kom seint. Vortfðin var stilt og mjög þur. Af því snjórinn var saroa sem enginn frá vetr- inum og vorleysingar því svo litlar, þornaði úthagi alt of fljótt; var það á- samt kuldanum orsök í þvf, að engjar urðu víða með rýrasta móti. Heyaflinn varð þó vonum betri, því um sláttinn var hagstæð tíð og alt hirtist að heita mátti eftir hendinni. í september viðraði fremtir stirt, en allan október var ágætis tfð; sama er að segja um veturinn alt að þessu. Almenn heilbrygði alt árið og engar slysfarir. Skipnuhöldin í besta lagi, að undan- teknu því, að bráðafár hefur gert tölu- verðan skaða seinustu árin utan til á Langanesi. I fyrra vor mátti heita, að önnur hver ær væri tvílembd, og varla fórst karilamb. Fjeð kom fallegt og feitt úr heiðunum og frálag mikið í því, enda var verð á kjöti, mör og gærum fremur gott. Einkum þykir oss mikill gróði að fá svo hátt verð fyrir dilkakjöt, sem gefið hefur verið seinustu árin, en falli dilkakjötið í verði, sem því miður mun nú vera útlit fyrir, verða það slæm við- brigði fyrir oss. Fjárkláði heyrist nú aldrei nefndur, hvorki nær nje fjær. I sambandi við það get jeg ekki stilt mig um að láta undrun mína í ljósi yfir því, að á sein- asta þingi skyldi koma fram frumvarp til laga um útrúming fjárkláða, og var vel ráðið að fella það frumvarp, því vonandi verður ekki framar kláða vart nokkuð að mun, máske eitthvað lítils háttar, sem mönnum á ekki að vera vorkun á að ráða við án þess að þing og stjórn þurfi að koma þar nærri, og án þess að það þurfi að kosta landsjóð- inn, nú strax aftur, tugi eða hundruð 141 A r n e s : Nú er þjer ljóst, að jeg verð að fara, Jeg þori ekki að búa lengur með ykkur og mjer hrýs hugur við einverunni. Halla: Jeg vildi óska, að þú helðir aldrei hitt okkur. A r n e s : Hefði Kári ekki verið grandvaralaus og trúað mjer sem vini, veit jeg ekki hvort við lifðum báðir. Þú þekkir ekki tályrði freistingarinnar. — Mjerfanst Kári hafa lifað svo lengi hamingjusömu lífi, að það væri ekki órjettlátt þó hann dæi. Mjer fanst hann vera óskyldari þjer en jeg, — það er meiri auðn ( okkar sál. ]\Ijer fanst, að væri hann horfinn, þá stæði ekkert á milli okkar. Halla: Hættu þessu tali. Freistingin hefur hvíslað þjer tómtim lygttrn. Hefði Kári dáið, hefði jeg fylgt honum inn f eilífð- ina, eins og jeg fylgdi honum upp á ör- *fin. Þú hefðir aldrei fengið mig lif- andi. — Og hefði jeg vitað, að þú værir sekur f dauða hans, mundi jeg hafa myrt þig í svefni. Jeg hef gefið manninum þúsunda. Nær væri að gera mönnum að skyldu með lögum, að baða alt fje árlega þrifabaði; það væri bændum sjálf- um fyrir bestu, því það gæfi peninga fram yfir tilkostnað. Allir skynsamir og hirtnir bændur eru nú reyndar farnir til þess, af því þeir sjá hagnaðinn við það; en að lögbjóða þrifabað mundi samt ekki óþarft, til þess að fyrirbyggja að nokk- ur trassaði að baða. Sömuleiðis væri ekki vanþörf að gera meiri gangskör að því, að útrýma bráðafári, et hægt væri; af því stendur eignum manna mikil hætta. I haust hafði bólusetningarmeð- alið, sem brúkað var f Vopnafirði og á Langanesi, reynst hálfónýtt; bráðafárið drap eftir sem áður, þangað til að aftur var bólusett og meðalið var haft sterk- ara, og mun þó samt varla hafa reynst einhlýtt. Áhugi fyrir jarðabótum og framförum í búskapnum hefur aukist allmikið. Af- kastamestir f því hafa verið þeir: Danfel Jónsson bóndi á Eiði, sjera Jón Hall- dórsson á Sauðanesi, verslunarstj. Snæ- björn Arnljótsson í Þórshöfn, Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Ytribrekkum og Arngrímur Jónsson bóndi í Hvammi. — Árni Davfðsson bóndi á Gunnarsstöðum hefur í haust sett niður girðingarstaura á um 3/4 niílu vegalengd, og ætlar að strengja gaddavír á þá með vorinu; verður það girðing um tún og meiri hluta af engi jarðarinnar. Þessar framfarir hugsa jeg að megi mikið þakka lögunum um sölu kirkju- og þjóðjarða. Síðan þau komu í gildi, hafa margar þær jarðir hjer verið keypt- ar af ábúendunum, svo nú eru flestir sjálfseignabændur. Keppast þeir hver við annan að gera eign sfna sem besta og verðmætasta. Yfirleitt má segja að rfki ánægja og vellíðan á flestum heimilum, og engir tala nú um Ameríkuferðir. I hitt eð fyrra var bygð stálbrú yfir Sandá í Þistilfirði. Sandáerslæmt vatns- fall vor og haust, og var þarlt verk að brúa hana, enda urðii menn alment brúnni fegnir. Hún er að sjá ramger og myndarleg. Slðasta sumar var bygð steypubrú yfir Hólkná í Þistilfirði. Hólkná er líka slæmur farartálmi og fnll þörf að brúa hana. Að mínu áliti er brúin falleg og vel gerð, en sá galli er á henni, að hún kemur ekki að hálfum notum. Hún er bygð í gljúfrum, sem að ánni liggja, og svo neðarlega í þeim, að allháir og brattir bakkar eru upp frá henni, einkum að vestanverðu. Sá bakki er svo hár, að ógerningur er að ætla nokkurri hest- skepnu að draga þar upp vagn eða sleða, sem nokkuð er á, og var það mikil yfirsjón, þegar mælt var fyrir brúnni, að taka ekki með á reikning- inn, að einhvern tfma lægi akvegur að og frá henni, og þegar hann verður lagður um sveitina rekur að því, sem áður er sagt, að hún kemur ekki að hálfum notum. Þá verður að taka alt af vögtiunum og bera yfir á manna- hryggjum. En ekki er vonlaust að Hólkná frýi menn við þá raun og brjóti áður af sjer brúarskömmina. Hún mun vera bygð eftir mælingu herra Sigurðar Thoroddsens. Samgöngur á sjó hafa altaf verið f argasta ólagi hjer í Norður-Þingeyjar- sýslu, þó ennþá verstar sfðan Watnes- skip hættu að koma á Þórshöfn og Raufarhöfn og sfðan fyrverandi ráðherra komst í tfgið við Thoreíjelagið og út- vegaði »hentugu«(!) ferðirnar. — Því miður mun ekki vera von um, að lag- færing fáist á þessu samgangna-leysi fyrst um sinn, þó ílt sje við að búa; sínu nær hefði verið, hefði síminn legið hjer um, en svo er nú heldur ekki og ekki fyrirsjáanlegt, að mönnum auðnist að hafa hans not hjer á næstu árum. Það má við því búast að vjer verðum hafðir útundan eitthvað fram eftir árun- um, eins og hingað til. Það hefur heyrst á hærri stöðum að þetta hjerað væri fáment og fátækt, legði lítið til landsþarfa og ætti því helst ekkert að fá. — Og vjer höfum ekkert fengið nema Sandárbrúna; Hólknárbrúna tel jeg að engu. Vjer höfum beðið um síma, en hann var lagður urn fjöll og fyrnindi, til stórskaða fyrir landsjóðinn. Vjer höfum beðið um auknar og bættar samgöngur en ekki fengið. Færum vjer að biðja um fje til akvega, mundi svar- ið verða, að hjeraðið væri fáment og fáförult, aðrir yrðu að sitja fyrir þeim fáu peningum, sem hægt væri að veita. Jú, peningaleysi er altaf viðborið þegar beðið er um þá til framfara og fram- kvæmda. Þó hefur víst þingið mint, að nóg væri til af þeim, þegar það svifti landsjóðinn tekjunum af víntolli án þess að setja nokkuð 1 staðinn; þegar verið var að ræða um fjölgun ráðherra; eða þegar stofnað var dýrt og gagnlaust em- bætti handa Bjarna trá Vogi, og þegar veittir voru skáldastyrkir og bitlingar, sumpart handa letingjum, sem ekki einu sinni nenna að skálda. En hvað eigum vjer hjer að sitja lengi á hakanum? Hvenær kemur röðin að oss, að fá fjárveiting, sem dugar til gagn- legra umbóta? Ef rjettur skeði, ætti það ekki að dragast mjög lengi, því jeg vil leyfa mjer að halda því fram, að vjer borgum tiltölulega eins mikið til lands- þarfa og aðrar landbúnaðarsveitir. P'je þvf, sem hjer væri varið til um- bóta, væri ekki á glæ kastað; það mundi bera margfaldan ávöxt. Hjerað vort er, að áliti kunnugra, greindra manna, með þeim allra bestu á landinu til grasræktar, sauðf járræktar og land- búnaðar yfirleitt. Náttúran er hjer ör- lát af alskonar gæðum, þegar mönnum lærast að nota þau tii fulls með fram- takssemi og fyrirhyggju, en það hindrar mest verulegar framfarir, hve tilfinnan- lega vantar akvegi, brýr, sfma og bættar samgöngur á sjó. Að síðustu vil jeg minnast lftils háttar á kosninguna í haust. Eins og kunnugt er, komst Benedikt Sveinsson að með eins atkvæðis mun. Kom það mörgum mjög óvart, að svo yrði lfkt um fylgi þingmannaefnanna. Jfenedikt naut þess, að 3 eða 4 atkvæði urðu ónýt fyrir sýslu- manni. Það má þvf segja, að blindtil- viljun hafi ráðið úrslitunum, og er ilt við það að una. Smágalli, sem verðtir á kosningaseðl- unum hjá þremur eða fjórum klaufa- fengnum kjósendum, fellir þingroannsefni það, sem þeir þó auðsjáanlega eru ein- ráðnir í að kjósa, og hefur hausavíxl á tilgangi kosningalaganna, kemur því sem sje því til leiðar, að rjettur meiri hluti verður olurliði borinn. Þessar ströngu reglur, um útlit kosn- ingaseðlanna, eru alveg óhafandi; það ætti aldrei að mega ónýta seðil, sem greinilega sýnir, hvern hefur átt að kjósa. I blaðinu Reykjavík var f vetur ágæt tillaga um breytingu á kosningaathöfn- inni; jeg vildi óska að þeirri tillögu yrði sint og kosningalögunum breytt í þá átt, sem hún bendir til, á næsta þingi. 1. febr. 1912. Pistilfirðingur. 65 og- sselgceti er l»est og ddýrast í versl. •TÓlXæ ZOEGA. ÍO0/. g-eíiö :il öllvim vincllnm til Páslia Vc kassar, Vs lia.ssav, l/i kassar. Tnlsfini 1JÍ8. Banknstræti 14. Rýmingar- sala I I Vöruhúsinu mega engar garnlar vörur finnast. Allar (fi| ársgamlar vörur verða seldar fyrir hvert það verð, sem í þær er hoðið, og nokkurri átt nær. Laiigardagiim fyrir páska verða vörur þessar til sýnis í sjerstöku herbergi. lö° 0 íitslíittixi* á öllum öðrum vörum enn þ>íi ^ nokkra daga. ^ Mesta úrval af karlmannafatnadi. Yöruhúsið Austnrstræti ÍO. Talsími 158. WSS hreina úrvals Stjörnu-cacaiðujt, selst einungis í upphaflegum y* pd. pokum, sem eru með firma- nafni og innsigli. Jgry Auglýsingum i „Liig- Neðanmáis: rjettu“ tekur ritstjórinn við Fjalla-Eyvindnr. eða prentsmiðjan. Eft.i: Jóhann Sigurjónsson. írius 142 mínum alt — samviskuna lfka. Jeg get lifað, þó honurn þyki ekki altaf eins vænt um mig. — En hætti jeg að elska hann, þá dey jeg. A r n e s: Mjer þykir vænt um, að þú elskar manninn þinn. — Það er kominn yfir mig einhver annarlegur friður — hvort sem það er vegna þess, að jeg hef skrift- að, eða vegna hins, að jeg hef ákvarðað að þola mfna hegqingu. •— Hatar þú mig? H a 11 a: Jeg endurtek þá ósk mína, að við hefðum aldrei hitst. A r n e s : Mikið af því illa, sem mennirnir gera hver öðrum, er þeim ósjálfrátt. Jeg hefði átt að hrinda frá mjer mínum illu hugs- unum — en nú er það um seinan. -- Á roorgun fer jeg hjeðan. Jeg segi Kára, nð jeg komi aftur. — Það er óþarfi, að VÍð Skiljumst ÓVÍnÍr (gengur til Höllu). Viltu verða við slðustu ósk minni ? — segðu honttm aldrei frá þessn. H alla: Jeg get engu lofað þjer. H3 144 A r n e s : Það er best að jeg kveðji þig, meðan an við erum einsömul. Jeg geng yfir hraunrimann og sest einhverstaðar þar, sem jeg hef útsýn yfir auðnina. Þú segir Kára, að jeg komi eftir nokkra stund (rjettir frarn hendina). Mjer þætti vænt UlTt, að þú hugsaðir til mfn gremjulaust, þeg- ar jeg er farinn. H a 11 a (rjettir honum hendina): Vertu sæll, Arnes. A r n e s : Vertu sæl, Halla (gcngur nokkur skref— nem- ur staðar). t varðhaldinu mun jeg minnast þín eins og þess fegursta, sem jeg hef sjeð (fcr). Halla (stendur og horfir á eftir hontim — setst að vinn* unni — vinnur nokkra stund þegjandi — stenditr upp — gengur til Tótu): Dæmalaust ertu þæg og góð stúlka. ErtU ekki orðin Syfjtlð? (Breiðir skínnfeld i jörðina). Nú skal mamma syngja fyrir þig — (losar reipið) VÍltU það ? (lyftir henni). H a 11 a (scst — hallar lienni upp ao brjóstinu á sjer). Láttu aftur ailgun (situr þegjaudi — rattlar og rfer), Sofðu unga ástin mín — úti regnið grætur. Matuma geymir gullin þín, gamla leggi’ og völuskrfn. Við skulum ekki vaka’um dirnmar nætur. Það er margt, sem royrkrið veit — rainn er hugur þungur. Oft jeg svarta sandinn leit svíða grænan engireit. í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Ertu sofnuð? (stendur upp hóglega — leggur barnið á skinufeldinn og breiðir yfir það — sest aftur að vinnunni). K á r i (kemur inn með vott hárið).* Veistu hvað mig langar til? Halla: Þú verður að tala lágt — Tóta er ný- sofnuð. K á r i (gengur til vinstri). á. T ó t a: Hall a: Hvert ætlarðu? i45 K á r i: Jeg kein samstlindis (hverfttr ntður í gljUfrin — eftir andartak kenuir hann upp aftur). Einhvern góðan veðnrdag, þegar jeg er í vfgahng, langar mig til að reyna að synda á móti straumnuni og komast alla leið inn f gljúfrin. Halla (stendui* upp): Arnes gekk út á sandana. Hann kem- itr að vörmu spori. Hann ætlar að skreppa niður í bygð — hann fer á morgun. K á r i: Jeg vissi, að það var komið í hann .óyndi. — Jeg vona, að honum hlekkist ekkert á. Halla (ffengur til hans): Ef hann kæmi aldrei aftur, yrðtim við einsönnil, eins og forðum daga (teh ur um hendurnará honum). Þykir þjer vænt um mig ennþá? K á r i: Það veistu. Halla: Mig langar til að heyra þig segja það.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.