Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 15.05.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 15.05.1912, Blaðsíða 4
102 LOGRJETTA Lógrjetta kemur át á hverjun mið- vikudegi og auk þ8ss aukablöð við og við, roimt fiO blóð als á ári. Verð: 4 kr. árg. '% aiuii, eriendis 5 kr. Gjaiddagi 1. jálí. Gardinutau. bæjarins stærsta og besta úrvab Sturla Jónsson. 5vuritu- Kjólatau, fleiri hundruð tegundir. Sturla jónsson. Skamlínavisinus. Carl Lind- hagen heitir borgmeistarinn í Stokk- hólmi í Svíþjóð, og heyrir til flokki jafnaðarmanna. Hann hefur gert það að aðaláhugamáli sínu að koma á samtökum og samvinnu í sem flest- um greinum milli þjóðanna í Skand- ínavíu. Þó heldur hann því ekki fram, eins og forvígismenn Skandinav- ismans áður, að þær ættu að verða eitt ríki, heldur vill hann með sam- eiginlegri löggjöf á sem flestum svið- um færa þær hverja nær annari. Lindhagen. Hann vill að þær komi sem mest fram sem ein heild út á við, hefur stungið upp á að þær hefðu sam- eiginleg utanríkismál og sendiherra, og tollmálasamband sín í milli. Inra fyrir vill hann koma á samræmi í öllum kenslumálum og skólamálum, og svo vill hann að öll lagaákvæði um borgaraleg rjettindi og skyldur verði sem líkust, eða helst eins, um öll Norðurlönd. Hann vill t. d., að þing Svía samþykki ekki nýtt laga- frumvarp fyr en það hafi verið borið undir Dani og Norðmenn, hvort þeir vilji ekki taka hið sama upp hjá sjer. Lindhagen vinnur fyrir þessum hug- sjónum með miklum áhuga og hefur vakið töluverða eftirtekt á þeim og umræður um þær í blöðum og ritum. Kirkja hrynur. Nýlega vildi það slys til í Harrington í New-Yersey í Bandaríkjunum, að kirkja, sem verið var að vígja og full var af fólki, hrundi yfir söfnuðinn. Kirkjan var ekki fullgerð, er hún var vígð, og loftið þoldi ekki þunga fólksins. Margir meiddust og sumir biðu bana. Victoria Bretadrotning. Henni hefur nýlega verið reist stórt minnis- tnerki í Nissa og á það að sýna vin- áttuna, sem ríkjandi er nú og hefur verið síðastl. ár miili Frakka og Eng- lendinga. Höfundur minnismerkisins heitir L. Maubert. Minnismerkið hef- ur verið sett framan við stórt veit- ingahús, sem „Hótel Regina" heitir. Játvarðnr VII hefur einnig feng- ið franskt minnismerki, sem reist er í Cannes í sama skyni og hitt. Mikil hátíðahöld voru, er minnismerki þessi voru afhjúpuð, og sagði yfirráðherra Frakka í ræðu, er afhjúpað var líkn- eski Játvarðar konungs, að hann hefði leiðrjett langvarandi misskiln- ing, er verið hefði ríkjandi milli Frakklands og Englands. Brúkuð íslensk írímerki kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen). Skrifstoía umsjónarmanns áfengiskaupa er flutt í Bankastræti 10. Inngang- ur frá Ingólfsstræti. Skrifstofan opin virka daga ffá 6—8 e. m. Búnaðarsamband Kjalarnessþings. Aðalfundur næsta mánudag, 20. maí, kl. 5 e. h. í Iðnaðarm.liúsinu í Reykjavík. F. h. stjórnarinnar. Bjöm Bjarnarson. Eggert Claessen yfi rrjottarmálaflutningsmaður. Pósthús8træti 17. Venjulega heima ki. 10—li og 4—5. Talsími 16. jyijótkurbrúsar sstói'ir* og smáir fást ætíð hjá Jes Zims'en. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni f falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. H|f Völuridur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má f stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Fnnfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 30 X i°úr iVs", 3°3"Xi°3"- i1/," 3°4"Xi°4"— i'A" 3°5" X i0S"— 1 Th" 3°6" Xi°6"— iV»" 3°8" X i°8"— 1 V»" kontrakíldar Útidyrahurðir: 3° 4"X2° úr 2" með kílstöðum 3° 6"X2° — 2" — 3° 8"X2° — 2" — 3°i2"X2° — 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að ofan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kflstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstíg. Thybo Mölles Klædefabrik, Aðalfundu r hlutafjelagsins Lögrjetta verður haldinn í Bárubúð, salnum uppi, þriðjudag 28. þ. m. kl. 9 síðdegis. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. St j órnin. Kaattspyrrtumót Islarjds verður í fyrsta sinn háð í Reykjavík 30. júní 1912. Kept verður um knatt- spyrnubikar íslands, gefinn af knattspyrnufjelaginu "Fram" í Reykjavík. Fjelög, er þreyta vilja á mótinu, gefi sig fram, skriflega, við Aurboe Clausen, Tjarnargötu 8, Reykjavík, eigi síðar en viku fyrir mótið. Sljórn knaltspyrnujjelfígsins „Fram“. úCaqaqanqa. & c/ & Hagar fyrir kýr Reykvíkinga eru ákveðnir í Fossvogi og austurhluta Vatnsmýrarinnar. Hagatollur 5 kr. fyrir kúna yfir sumarið. Hagar fyrir hesta verða í Lauganesi og í Kringlumýr- inni. Hagatollur 3 kr. á mánuði fyrir hvern hest. Pórður Rórðarson hóndi í Laugarnesi gætir hesta innan Laugarnesgirðingarinnar, og sækir þá og flytur á sama hátt og áður. En Þorsteinn Rorsteinsson, Lauga- veg 38 B., gætir á sama hátt, og sækir og ílytur þá hesta, sem ganga utan Laugarnesgirðinganna. Hann gætir og kúahaganna, og verða þeir, er láta kýr sínar í hagana, að tilkynni honnm það áður. Borgarstjóri Reykjavíkur, 8. maí'1912. Páll Einarsson. Kðbenhavn. Kaupið gufuþvottavjelina Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. XX—12 og 4—5 Cocolith, sem er best innanhúss i stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuvei’ði að viðbættu ílutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. i Reykjavik. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. jyíálverkasýning Ásgp. Jónssonar er dagl. opin frá kl. 11—6 ( Vinaminni. „Ideal“ frá Bc forenede Jcrnstöboriers- Fabrik-Udsalg A/s, Aarlius. Verk- smiðjuverð 20 kr. Sendið mál af þvottapotti yðar, vidd: út a ytri brún barmanna, ogdýpt: í miðju í þuml. eða cm. Vjelin verður þá send yður um hæl gegn því að þjer greiðið andvirðið -f- farm- gald hjerumbil 2V2 kr., við mót- töku formskýrteinis, í þeim banka sem þjer tiltakið við pöntunina. Vottorð: Jeg hef nú reynt þvoltavjelina »Ideal« í 8 mánuði og líkar hún prýðisvel. Vinnusparnaður alt að helmingi; en þó munar mestu hve litið hún slítur þvottinum. Borgar sig á 1—2 árum. Blönduósi 16. april 1912. Jón Jónsson hjeraðslæknir. Til ferðaraanna. Þorsteinn Þorsteinsson, Laugaveg 38 B., hefur verið ráðinn iil þess að taka á móti hestnm ferðamanna, og verða þeir hafðir í pössun innan girðinga í högum fyrir sunnan veginn, er liggur að Elliðaánum. Gæslumaður veitir hestunum móttöku í rjett við heimili hans, og enn fremur um lestatímann vor og haust við beitilandið í Laugunum. Hagatollur er 12 aurar um sólarhring fyrir hvern hest. — Óheimilt er ferðamönnum að sleppa hestum sínum annarstaðar i heitarland Beykjavíkurkaupstaðar. Borgarstjóri Reykjavíkur, 8. maí 1912. Páll Einarsson. Unglingsstúlka, vönduð og slilt, óskast í sumar að líta eftir börn* um. Upplýsingar á Laufásveg 47. Þakkarávarp. Með línum þess- um vil jeg minnast heiðurskotiunnar frú Kristínar Sveinbjarnardóttur í Holti undir Eyjafjöllum, er með aðstoð manns síns, prófasts Kjartans Einarssonar, rjetti að mjer í bágindurn mínum svo ríkulega hjálparhönd; fyrst með því, að leggja fram gjafir sjálf, og síðan beita sjer fyrir almenn samskot í sinni sveit. Árangur- inn varð fjarska mikill, þvt margir urðu til þess að leggja nokkuð fram, og gerðu það að hennar dæroi. Þessi óvænta og óumræðilega mikla hjálp kom mjer ein- mitt að liði þegar þörfin var stærst og flest sund sýndust lokuð. Þá voru ástæð- ur mínar ekki heldur glæsilegar um það leyti, og skal jeg hjer, með fáum orð- um, skýra dálítið frekar frá því. I fyrra vetur varð jeg fyrir því tjóni, að næst- elsta barnið mitt, stúlka 17 ára gömul, fjekk fótarmein. Fyrst lá hún í rúminu heima þrjá mánuði, og síðan varð jeg að flytja hana til Iækninga til Vestmannaeyja. Þar hefur hún dvalið hjer um bil ár við miklar þjáningar — mist að vísu fótinn, en fengið þó heilsuna aftur að miklu leyti. Þetta var ekkert smáræðis tap fyrir mig, þar sem aðeins eitt af börnum mín- um er upp komið, en mörg í ómegð. — Slíka hluttekning, hjálpfýsi og mannúð, sem lýsir sjer í framkomu frú Kristínar og áður er á vikið, get jeg í engan máta þakkað sem vert er. En eitt er víst, að orðstír þeirra heiðurshjóna mun lifa um ókomin ár í hjeraði þessu. Raufarfelli undir Eyjafjöllum ^/41912. Gaðjón Tóntasson. Jeg hef reynt gufuþvottavjelina »Ideal« og líkar hún ágætiega. Hún er einkar hentug og óvand- meðfarin, ljettir vinnuna og leysir verk silt prýðisvel af hendi, ef fyrirsögninni er nákvæmlega fylgt. Reykjavik 28. okt. 1911. Guðlaug J. Jónsdóttir. Ársfundur r Búnaðarfjel. Islands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu langardaginn 18. þ. m. kl. 5^ síðd. Jón H. í’orbergsson flytur erindi um sauðfjárrækt. Aöalfunditr Söqufielaqsras verður haldinn föstudaginn 17. Maí kl. 9 síðdegis í leslrarsal Lands- skjalasafnsins. Stjórnin. hreina úrvals Stjörnn-cacaóðuft, selst einungis í upphaflegum % pd. pokunt, sem eru með firma- nafni og innsigli. flll botnvörpuskip, sem við Austurlönd flska, geta fengið góö og ódýr kol hjá Stefáni Th. Jónssyni konsúl á Seyðisfirði. Piltur, lipur og áreiðanlegur, vel að sjer í skrift og reikningi, getur fengið siarf nú þegar. Komi sjálfur með eigin- liandarumsókn og meðmæli frá fyrv. húsbónda eða kennara fyrir næst- komandi föstudagskvöid til Timbur- og kolaverzl. „Reykjavík11. Kartöflur ágff»ðí»*‘ fásl slöðugt iijá Jcs Zimsen. Prentsmiðjan Gutenberg. ^irius

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.