Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.10.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 02.10.1912, Blaðsíða 4
194 LÖGRJETTA Vandaðar vörur 1 ersliii Björn Kristjáisa Reykjavík. Vofiiaðarvöriir. Málningavörur, Pappír og Ritf'öng. Leðnr og Nkinn. k. SJÖLIN alkunnu, um tíma með 20°|0 afslætti. Ódýrar vörur V. B. K. vörur eru viðurkendar þær bestu. cftammalistar. Stærsta úrval bæjarins. Margir mjög fallegir (í gardínulista). Innrammaðar myndir, hvergi eins ódýrt. J. ZOEGA. ,Skandia‘ Illaytaii! með stórkaupaverði. Með því verði, sem hjer segir, eru boðin góð, sterk, jótsk ullarföt: 4 mjög þykkar og hlýjar karlmanna- skyrtur...............á kr. 7,80 4 dto sjerlega stórar ... - — 8,90 4nar buxur úr sama efni . . - — 8,60 4nar dto sjerlega stórar . . - — 9,90 V2 dusin þykkir, grófir karlmannasokkar aðeins á kr. 5,40. 7* dúsin þykkir, svartir kvensokkar aðeins kr. 6,83. Prjónuð karl- manna-ullarvesti, blá, brún og svört á kr. 3.40—4,80—5,72—6,59—7,82. Þykkar, bláar sjómannapeysur frá kr. 3,70—5,48—6,28— 7,54. Prjónuð kven ullarvesti, margir litir, frá 1,62—1,88—2,12—2,37. Sterkir og hlýir kven-ullarsokkar frákr. 1,83—3,48. Öll nær- föt og sokkar handa börnum fyrir sama, lága verðið. Alt sendist viðstöðulaust, portófrítt gegn eftirkröfu. Trikotagefabriken Skjold Damgaard Nielsen, Tervegade 24, Kebenhavn C. Viðurkendur besti mótor í fiskibáta, er smfðaður í Lysekils mekaniska verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótoraverksmiðja á Norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. Skófatnaður fyrir hálfvirði. Beint frá verksmiðju til notenda. Karlmannastígvjel kr. 5,75. Kven- stigvjel kr. 4,75. Drengja- og telpu- stigvjel frá kr. 3,60. — Sendið Nr. eða afriss af fætinum. Alt gegn eftirkröfu. Því, sem ekki er mátu- legt, fæst skift, eða peningarnir eru borgaðir aftur til baka. Skotojsfabriken ,,Danmark“, Dstergade 40, Kobenhavn. Alt á lager! Hvergi ódýrara! Hvergi betra! Skrifið strax! Aldamótagarðs-menn geri svo vel að greiða ársleigu sína í Laufási laugardaginn 5. október kl. 7—8 e. h. Eldri garðmenn koma með leigubrjef sín til áritunar, en þeir, sem bætst hafa við í sumar, fá leigubrjef sín undirrituð af Stjórnarnef'nd garðsins. Skóla-áhöld margskonar. Ódýrust í borginni. Jón Zoega. Stúlka óskast í vetrarvist. Upplýsingar á Lindargötu 32. Eitt orð til samtímans. Látið ekki blekkja yður eða villaafhin- um mörgu háttæpandi auglýsingum frá alls- konar tilsendingaverslunum, en kaupið vindla yðar beint frá verksmiðjunni, því með því sparið þjer yður marga armæðu og óþægindi, og jafnframt græðið þjer sjálfur hið mikla stórkaupmanns- og milli- verslara-álag. Reynið hinn fræga vindil „Brasil nr. lo“, sem í upprunal. umbúðum, elletrjeskassa, aðeins kostar 3 kr. 100 vindl- ar, eða þá hinn bragðgóða og fagurlega útbúna „Egta Java“ fyrir aðeins 2 kr. 81 eyri 50 vindla. Stórt úrval af egta Hol- lensku reyktóbaki frá 124 a. pundið. Skrifið til »Cigarfabriken Remus«, Köbenhavn K. NB. Sje borgunin send jafnframt pöntun, send- ast vörurnar portófrítt. Biðjið um verðlista. 8kólat0skur mjög góðar eru komnar í verslun c3óns Socga. Bankastræti 14. S. C. Xrauls Forsendelseshus (útsendingahús) Horsens pd' sendir ókeypis öllum ími skrautverðskrá sína. — Talsími 801.— Innilegt pakklæti vottum við öllum þeim, fjær og nær, sem heiðruðu silfurbrúð- kaupsdag okkar þann 16. sept. síðastl. með nærveru sinni og stuðluðu að því að gera okkur hann sem ánægjulegastan. Einnig þökkum við þeim, sem þá sendu okkur heillaóskir og tóku þátt í gjöfum, sem okkur voru færðar. Meðaldal 20. sept. 1912. Helga Bergsdóttir, Kr. Andrjesson. í versli JflNS ZOE&A fæst: Ofnsverta, Skósverta, Feitisverta o. m. m. fl. ÖTTO HBNSTEDÍ dan$fca smjörliki er bejt. Biöjið um legundimar ^ JS6lcy* w Ingóífur" , Hehla " Jsafold* Smjörlihiá fce$Y einungi$ frai Ofto Mön5fed 7f. s Kaupmannahöfn og/fró^um sár i Danmðrhu. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. Pó8thó88træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. n—12 og 4—5. H|f Völundur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Bufifet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúfifum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° X l0úr í'/t, kontrakílkdar 3°3"X 1°'i"— 1V* 3°4"Xi°4"- 1V* - 3°5"Xi°5"- i1/. - 3°6"Xi°6"— 11 /2 — 3°8"Xi°8"— i */. — Útidyrahurðir: 3o 4"X2° úr 2" með kílstöðum 3° 6"X2°— 2" - - 3° 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að öfan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Góiflistar, Loftlistar, Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstífl. Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. r $ 0 0 ó Lesið ! Mnnið I UTSALAN ii j tl Á rna E i r íks« y 11 i Austurstræti 6, lielclvTi- enn þá áfram meö fullum lii'ii í ti. Komið ! Skoðið! 0 fe ■E3-E3--0--0- {HKS'GO'G'OOfHl ■£3“€2"*€3"€3-tí aGýðsÆólinn i Bergstaðastræti 3 íiefst fyrsta vetrardag næstk. og starfar í 6 mánuði. Nemendur geta valið um 10—12 námsgreinar yfir skemri eða lengri tíma, eins og áður. Kenslan fer fram síöari hluta dagsins. Þeir, sem hafa hugsað sjer að sækja um skólann, sendi umsóknir liið fyrsta, því aðsóknin er mikil. Mig er að hitta í Bergstaðastræti 3. cJirynfeifur c£o6íasson. Verðskrá Sláturfjelags Suðurlands. f&3. septeinber 1012. fl. Sauðakjöt, 40 pd. og yfir - Veturgamalt, 30—39 pd. . - Dilkakjöt, 25 pd. og yfir . - Sauðakjöt, 33—39 pd. . . . - Veturgamalt, 25—29 pd. . - Dilkakjöt, 22—24 pd. . . . - Dilkakjöt. 18—21 pd. . . . - Veturgamalt, undir 25 pd. - Geldær.................... - Lambakjöt undir 18 pd. . - Milkærkjöt ......... 0,24 0,23 0,23 0,21 0,20 0,17 Aths. Kjöt af geldum ám, ungum, feitum, má færa upp í 2. fl. — Kjöt af ungum, feitum, mylkum ám má færa upp í 3. fl. — Kjöt af hrútum, vg. og eldri, reiknast flokki lægra en vigt- in bendir til. — Sláturverðið líkt og að undanförnu (án garna). Miklar birgðir aí allskonar TIMBRI heíur lif Timbur- og kolaversl. „Reykjavík“. liggur lil sýnis á bœjarþingstofunni frd 1. október til t.i sama mán. Kærur gegn niðurjöfnuninni sendist formanni niðurjöfnunarnefndar, hr. yfirdómara Halldóri Daníels- sgni fgrir 29. okt. Borgarstjóri Reykjavikur, 2ti. sept. 1912. Páll Einarsson. íjjúkrunarnemi. Greind, heilsuhraust stúlka getur komist að í Laugarnesspítaianum. Auglýsingum í „Löy- rjettU(< tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.