Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 2

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 2
224 L Ö G R J E T T A fyrir það skotið, að bæjarbúum verði sjóður þessi svo kær, að þeim verði Ijúft að gera ýmislegt til að efla hann. Vonandi að svo verði. 7. Erindi flutt i fjelaginu »Fram« 23. nóv. þ. á. Eftir Jón Forláksson. í þessum mánuði, nóvember, situr bæjarstjórnin samkvæmt fyrirmælum laganna á rökstólum og ræðir fjár- hagsáœtlun fyrir næsta ár, 1913. Fjárhagsnefndin, undir forustu borg- arstjóra, hefur lagt fram frumvarp sitt, og bæjarstjórnin á að afgreiða það fyrir mánaðamótin. Þetta varð, í sambandi við tilmæli formanns fje- iagsins til mín, tilefni þess að jeg tók mjer fyrir hendur að ransaka fjarhag bæjarins og þær breytingar, sem á honum hafa orðið síðustu ár- in Jeg hef tekið fyrir tímabilið frá árslokum 1908 til ársloka 1912, eða 4 síðustu árin. Fyrir árin '09—’ii liggja fyrir prentaðir reikningar — ófullkomnir þó — en fyrir árið sem nú er að enda hef jeg orðið að fara eftir áætluninni, sem er samþykt af bstj. og prentuð. Bæjarsjóðsreikningarnir eru ófull- komnir, að þvf leyti, að útgjöld- in til tveggja stórfyrirtækja, sem bærinn hefur haft með höndum þessi ár, eru ekki tekin upp f reikningana nema að nokkru leyti. Það er vatns- veitan og gasstöðin. Bæði fyrirtæk- in hafa verið framkvæmd með láns- fje, og bæði eiga þau að borga af- borganir og vexti af stofnfje sínu og reksturskostnað sinn af sínum sjerstöku tekjum. Þetta sama má einnig sepja um þriðju stofnunina, baðhúsið, sem bærinn hefur eignast á yfirstandandi ári, og tek jeg því þessar þrjár stofnanir út af fyrir sig og ransaka hag þeirra sjerstaklega. Yatnsveitan Reikningur hennar lítur þannig út. Byggingarkostnaður 1910............ Vatnsskattur Vio- 31/is '09 , , . Sama 1910, að frádr endurborgun . Ymsar tekjur 1910 Vextir 1910 . . Tekjur! Gjöld: 31. des. . . . . 512,807,69 9,920,59 40,101,56 1,640,73 23,076,35 Hitt er það, að tekjur vatnsveitunn- ar hafa f raun rjettri ekki gengið allar til kostnaðar og afborgana í þarfir hennar sjálfar. Bæjarstjórnin hefur í fjárhagsáætlunum sínum sam- þykt að taka af vatnsveitutekjunum til almennra þarfa bæjarins. árið 1911: kr. 3000,00 — 1912 — 9000,00 Samtals —12000 00 Sje ta.lið að þessum 12 þús. kr. hafi verið eytt til almennra bæjar- þarfa, hækkar skuld vatnsveitunnar um þá upphæð. Gasstöðin. Hún er bygð á kostnað bæjar- sjóðs, og bærinn er eigandi hennar. En fyrst um sinn er hún leigð firm- anu Carl Francke í Bremen til rekst- urs, með þeim kjörum, að hann greiðir í bæjarsjóð leigu, sem nem- ur nákvæmlega vöxtum og afborg- unum af láni því með veðdeildar- kjörum, sem bærinn hefur tekið til byggingar stöðvarinnar. Verð stöðv- arinnar, þ. e. byggingarkostnaður hennar að frádregnum þeim afborg- unum, scm Carl Frar.cke þegar hef- ur greitt, er f lok þessa árs, eftir því sem borgarstjóri hefur skýrt mjer frá, kr. 427,613,00. Gasstöðin sjálf er fullgerð, en aukningar eru enn framkvæmdar í sífellu, sem stafa af þvf, að fleiri og fleiri vilja fá gasið leitt inn í hús sín. Ma því búast við, að enn þurfi bæn'nn að kosta til hennar nokkrum tugum þúsunda, en ætlast er ti), að vextir og afborganir þar af greiðist einnig af tekjum stöðvarinnar sjálfrar. Baðhósið. Bærinn keypti það í ársbyrjun 1912 fyrir hlutafje 9000 kr. og áhvílandi veðdeildarlán, sem er að upphæð f lok þessa árs . . . kr. 5144,89 Fyrir hlutafjenu voru gefin út handhafaskulda- brjef, sem eru óinnleyst, að upphæð .... — 9,000.00 Samtals kr. 14,144,89 Þessi upphæð ávaxtast og afborg- ust af tekjum baðbússins, en gert ráð fyrir, að það þurfi dálítinn styrk úr bæjarsjóði, eins og það hefur feng- ið hingað til, og er hann í frv. til áætlunar fyrir 1913 áætlaður 700 kr. Útgjöld bæjarins fara vaxandi. Hjer er tafla, sem sýnir útgjöldin sundurliðuð á þessum 4 árum, sem ransókn mín nær yfir, og til samanburðar hef jeg sett út- gjöldin árið 1908 með, og svo frv. fjárhagsnefndar fyrir 1913. Upp- hæðirnar eru teknar eftir hinum prentuðu bæjarreikningum, nema 1912, þar er farið eftir áætluninni, vatnsveitu og gasstöð er alveg slept; samræmis vegna hefur orðið að skifta liðum sumstaðar, en færa sam- an á öðrum stöðum. Frá útgjöld- unum til fátækraframfærslu eru á hverju ári dregin endurborguð fá- tækralán. Vöxtum og afborgunum lána er slengt saman, því að í prentuðu reikningunum finst engin sundurlið- un á vöxtum fyrir sig Og afborgun- um fyrir sig. 1908 1909 1910 1911 Áætl. 1912 Frv. i9'3 kr. kr. kr. kr. kr. kr. Skattar og gjöld .... Árgjald af Hlíðarhúsum 159,46 273,*7 113,02 253,30 250 250 og Ánanaustum . . . 204,45 204,45 204,45 204,45 204,45 204,45 Stjórn kaupstaðarins . . 7,196,34 9,763,18 io,550,85 11,686,56 10800 11500 Löggæslan 7,345.75 7,716,00 7,456,49 7,602,63 7900 8100 Sótaralaun 1,600,00 ',735,00 1,800,00 1,800,00 1900 1900 Eftirlaun 1,620,00 2,420,00 1,720,00 1,545,0° II OO 700 Varsla kaupst.landsirfS . . 920,00 796,00 619,00 738,50 500 800 Manntalskostnaður . . . 500,00 466,11 682,00 645,02 800 800 Heilbrigðisráðstafanir . . 2,218,86 2,721,85 2,500,00 2452,62 2650 2350 Bæjarverkfræðingur. . . 1,800,00 1,800,00 1,800,00 3,o73,i8 3200 3900 Vegagerðir og holræsi . [23,050,75 11,150,98 i,7'8,75 21,604,78 4539° 24425 Viðhald vega 2,899,66 6,500,21 3,987,93 4000 4000 Þrifnaður og snjómokstur 5,°32,3° 4,983,46 4,945,38 6,419,03 4000 5000 Götulýsingin 2,590,74 2,872.79 5,001,87 7,oh,58 7000 7000 Slökkvi-lið og -tól . . . Aukning og endurb. fast- 1,207,91 1,952,27 2,750,76 21,095,36 34oo 3400 eigna 3,515,16 3,143,98 4,897,60 1000 1500 Áhöld 583.49 1,066,24 193,98 10,52 9200 500 Fátækraframfærslan. . . 23,634,60 33,833,24 34,”6,84 40,961,46 355oo 40200 Barnaskólinn ..... 24,899,59 27,503,69 34,424.37 32,833.82 33ioo 38300 Styrkir og óviss gjöld . . 12,058,94 4,6oo,86 9,864,50 6,723,27 5390 8140 Vextir og afborganir . . Ófáanlegar tekjur . . . 34,872,24 3,9IO,76 40,855,63 24,621,98 26,241,12 3,348,oo 28400 29248 155.406,18 163 129.74 154,728 43 205,133.73 175,684,45 192217,45 anna gömlu,”sem renna í bæjarsjóð, þegar þeim er breytt í byggingar- lóðir. ÞessaF tekjur^stafaj frá eydslu á eignurn, og ættu ekki að verða að eyðslufje, ef búskapurinn væri í lagi. Skuldirnar hækka ár frá ári.' Þær’"verða í lok yfirstandandi árs alls kr. 1,464,486,22 Samkvæmt framansögðu tilheyrir hjer af: Vatnsveit- unni . . 452,545,75 Gasstöðinni 427,613,00 Baðhúsinu 14,144,89 sem er samtals . . . 894.303.64 Mismunurinn verður kr. 570 182,58 og sú upphæð á þá að ávaxtast og afborgast af almennum tekjum bæj- arins. í árslok 1908 voru skuldir bæjar- ins alls.............kr. 693,404,34 Þar af tilheyrði vatns- veitunni .... — 322 672,59 Aðrar skuldir voru þá kr. 370,731,75 Jeg hef ekki ransakað til hvers þessum tæpl. 371 þús.^/kr. hafij ver- ið varið, en í þeirri upphæð er kaup- verð Elliðaánna og meðfylgjandijarða, lfkl. um 150 þús. kr., byggingarlán barnaskólans, yfir 100 þús. kr., ogsvo nokkur önnur lán til fasteignakaupa og efalaust töluvert af hinum mikla kostnaði til götulagninga, lóðarkaupa undir götur og holræsa 1906 og 1907. Þessar almennu skuldir bæjarins (aðrar en til vatnsveitu, gasstöðvar og baðhúss) verða 31. des. 1912: Kr. 570,182,58 en voru 31. des. 1908: — 370,731,75 Þær hafa þá aukist á 4 árum um . . . Kr. 199,450,83 Á sömu 4 árum hefur verið selt af fasteign- um bæjarins og eytt andvirðinu . . . . kr. 12 324 45 Aukning skulda og eyðsla eigna samtals kr. 211,775,28 Hallinn er þannig fast við 212 þósund krónur á 4 árum. Hvað hefur orðið af þessum 212 þús. kr.? Bæjarreikningarnir sýna, að þeim hefur sama sem öllum verið varið til óarðberandi fyrirtækja og til eyðslu. Sjeu týnd saman öll þau útgjöld bæjarins á þessum 4 árum, sem með nokkru móti geta talist að vera til aukningar á eign eða til að vinna verk í bænum, sem koma að notum lengur en það árið, sem verið er að vinna þau, verða þau þessi: Reksturskostnaður 1910 .... Vatnsskattur 1911 Vatn til skipa 1911 Aðran tekjur 1911 2,371,24 42,247,87 9,379,65 154,59 Vextir 1911 . . Reksturskostn. 1911 Aukning 1911 Aætlaður tekjuaf- gangur 1912 17,500,00 22,830,61 1,136,76 11,268,09 Til jafnaðar, skuld vatnsveitunnar 3'/I2 1912 .... '452,545,75 _______________ 573,490,74 573,490,74 í þessum reikningi er gengið út frá því, að öllum tekjum vatnsveit- unnar sje eða hafi verið varið til hennar eigin þarfa, og sjest þá að þær hafa reynst svo drjúgar, að hinn upphaflegi stofnkostnaður, tæpl, 513 þús. kr. er nú kominn niður í tæpl. 453 þós. kr., með öðrum orðum, af- borgast hafa á þeim 3V4 árs, sem vatnsskattur hefur verið innheimtur, um 60 þús. kr. Af skuldum bæjar- ins, eins og þær eru nú, er þá ekki með rjettu hægt að telja vatnsveit- unni áhvílandi nema 452,545 kr. 75 au. Við reikning þennan skal jeg strax gera tvær athugasemdir. Fyrst það, að óvíst er að reikningurinn sje al- veg rjettur, vegna þess að sum af útgjöldunum til vatnsveitunnar árið 1910 eru talin bæði í reikningi bæjarsjóðsins það ár og f reikningn- um yfir byggingarkostnað vatnsveit- unnar. Jeg hef gert ítarlegar til- raunir til þess að komast eftir hve mikil sú upphæð er, sem talin er í báðum reikningunum, en ekki hepn- ast það enn þá, og hef því orðið að setja hana eftir því sem mjer þykir sennilegast eftir að hafa skoðað báða reikningana, en af þessu get- ur stafað dálítil skekkja, þó ekki nema örfá þús. kr. að jeg hygg. Ef vjer berum saman 1908 og 1911, fyrsta og seinasta árið, sem reikningar hafa verið gerðir upp fyrir, sjáum vjer, að fastir gjaldliðir hafa vaxið þannig: Fátækraframfærslan ca. 17,300 Jkr. Barnaskólaútgjöldin — 8,000 — Götulýsingin — 4,400 — Stjórn kaupstaðarins— 4,500 — Bæjarverkfræðingurinnca. 1,300 — og svo smærri hækkanir á nokkrum gjaldliðum. Tekjurnar vaxa flestar hægt, nema útsvörin. Þau hafa hækkað um rúml. 25 þús. krónur frá 1908 til 1911, og halda enn áfram að hækka hröðum fetum. Þetta er eðlileg afleiðing þess, að þau eru svo að segja eini hreifan- legi tekjustofninn, og því nauðugur einn kostur að grípa til þess að hækka þau eftir því sem gjöldin vaxa. Af föstum sköttum nema lóð- argjöldin („gjald af bygðri og ó- bygðri lóð") mestu, rúmum 12 þús. kr., en þau hafa ekki hækkað nema um tæpar 300 kr. frá 1908 til 1911. Hjer er tafla, sem sýnir helstu tekju- liðina, að fráskildum vatnsveitu- og gasstöðvartekjum: 1908 1909 1910 igil Áætl. 1912 Frv. 1913 kr. kr. kr. kr. kr. kr. I. Tekjur af eignum : Landskuld af jörðum . . 945,76 1,155,50 1,463,62 1,456,50 1450 1250 Leiga af erfðafestulöndum og lóðum 3,653,23 3-946,07 3,404,24 4,161,61 4100 55°° Tekjur af Elliðaánum . . 7,328,00 7,274,00 5,727,27 5.725,74 57oo 5700 Hagatollur 998,00 1,167,25 983,00 1,282,60 1500 1500 Aðrar tekjur af eignum . 621,30 500,00 795,75 562,50 250 250 Tekjur af eignum alls . 13,546,29 14,042,82 12.373,88 13,188,95 13000 14200 II. Skattar og sjerstök gjöld: Gjald af bygðri og ób. lóð 12,030,57 12,281,62 12,399,76 12,310,01 12400 12400 Tíund af fasteign og lausafje 218,49 195,69 213,50 193,64 2oo 200 Byggingarleyfisgjöld . . 1,195,70 711,03 1,133,26 761,62 IOOO IOOO Sótaragjald 2,629,00 2,773,05 3,on,55 3.060,05 3000 3000 Hundaskattur 30,00 172.00 n 300,00 300 300 Skattar og gjöld alls. . 16,103,76 16,133,39 16,758,07 16,625,32 16900 16900 III. Seldar eignir: Tekjur af lóðasölu . . . 2,319,80 909,53 1,655,00 1,136,16 IOOO IOOD 20% af seldum erfðafestu- löndum 767.05 4,517.48 986,20 1,120,08 IOOO IOOO Seldar eignir alls . . . 3,o86 85 5,427,01 2,641,20 2,256,24 2000 2000 IV. Tekjur barnaskólans . 6,118,00 6,639,00 6,379,00 6,377,17 6500 6500 V. Niðurjöfnun .... 77,209,00 87,214,28 85,461,42 102,478,00 ui329 115618 VI. Óvissar tekjur . . . 4,968,84 3,039,33 2,785,75 2,781,62 3000 3000 Þessar tekjur alls . . . 121,032,74 132,495,83 126 399,32 143,707,30 152729 158218 Vantar til að jafnast við gjöldin 34.373.44 30,633,91 28,329,11 61,426,41 cn.! 2955 ca.34000 Menn munu taka eftir því, að einn is, sem sje andvirði seldra lóða og af þessum tekjuliðum er sjerstaks eðl- þau 20°/o af andvirði erfðafestuland- 1909: Holræsi í Spítalastíg 960,69 Gangstjett í Laugaveg 1,192,23 Holræsi í Vesturgötu 1,343,31 Steinlagning í Pósthús stræti........... Framlenging Þingholts- strætis . . . Lögun Smiðjustígs og holræsi . , . Breikkun Bankastrætis og lóðakaup . Lögun vegar fyrir vest an Norðurstíg. Aukning og endurbó á fasteign bæjarins 191 Lögun á Laufásvegi Holræsi í Vesturgötu Aukning og endurbó á fasteign . . . Endurbót á sundlaug inni.............. 191 Viðgerð á Rauðarár- tröðum.......... 515,35 Framlenging Laufás- vegar........... 599,45 Framlenging Bergst.- strætis . . . . . 178,95 Slökkvihús og slökkvi- áhöld..........20,034,96 Aukning og endurbót á fasteign .... 4,897,60 Holræsi, að frádregnu tillagi lóðareigenda, 20,311,03 ^ ^ 3,150,56 2,241,40 386,14 1,550,83 324,82 M1*.1?. 14,666,14 1,716,75 2,00 82,70 4,862,73 1912 (samkvæmt áætlun): Til vegagerða, gang- stjetta og holræsa, að frádregnu tillagi lóðareigenda, . . . 45,390,00 Til slökkvistöðvar og brunasíma .... 15,963,04 Aukning og endurbót á fasteign .... 1,000,00 Gufuvaltinn .... 9,000,00 —-------— 7L353,°4 Samtals kr. 137,419,25 Þetta hefur alt verið unnið fyrir lánsfje. Arðberandi er ekkert af því, nema ef vera skyldi girðingin um bæjarlandið.^sem framkvæmd var 191 i,r’og" var~/kostuð af gjaldliðnum til aukningar og ^endurbóta á fast- eign það ár.j^ Margt af því, sem hjer er talið, er, eins og sjá má, smá- vægilegar viðgerðir á vegum m. m., sem allsendis^óforsvaranlegt er að þurfa að framkvæma með lánsfje. Ennfremur höfðu eftirstöðvard sjóði og' útistandandi/gjöld aukist- frá 31. des. 1908 Yil, 31. des._i9ii um kr. 33,420,71 Leggi maðuEhjer við áður fengið verð unn- inna verka .... —'■'137,419,25 þá*koma út alls . . kr. 170,439,96 Hjer£hef jeg'j tínt til alt það, sem mjer£[með^nokkru móti finst fgeta talistjaukning^á eign'þessi ár, og þó í raun rjettri töluvert meira, því að hvorki^ geta smávægilegar vegabæt- ur talist aukning á eign, nje heldur hækkun á útistandandi gjöldum, nema að nokkru leyti; því meira, sem er óinnheimt um hver áramót, því meira má búastjvið að^reynisL ófáanlegt. Aukning skulda og eyðsla [eigna var samkvæmt ofansögðu fyrir þessi 4 ár...............kr. 211,775,28 Sje þar frá dregin öll ofangreind upp- hæð................— 170.439,96 verða samt eftir. . kr. 41,335»32 Og hvað hefur orðið af þeim? Sje öllum tekjum vatnsveitunnar haldið til skila handa henni sjálfri, get jeg ekki fundið annað svar við þessari spurningu en að þessar rúml. 41 þús. kr. hafa verið »jetnar upp« og þarf jeg víst ekki að útlista það nánar. Ef einhver hluti af vatnsveitu- tekjunum þessi ár er talinn með almennum tekjum bæjarins.telst skuld vatnsveitunnar þeim mun hærri, en þessi uppjetna skuld lækkar um sömu upphæð, en þá hefur líka jafnmikill hluti af vatnsveitutekjunum verið jet- inn upp. Þessi upphæð getur reynst eitt- hvað dálítið önnur, þegar reikningur fyrir 1912 verður gerður upp, t. d. ef eftirstöðvar reynast þá hærri en í árslok 1911, og sú skekkja sem samkvæmt framansögðu kann að vera á vatnsveitureikningi mínum kemur einnig fram hjer, ef hún er nokkur. Þess skal getið, að meðal unn- inna verka hef jeg hjer að framan ekki talið holræsi þau, sem nú er verið að leggja í bænum, og heim- ilað er að taka 12 þús. kr. lán til, með því að það lán er enn ótekið - og ekki talið með hjer í væntanlegri skuldaupphæð bæjarins 31. des. 1912. Hvernig er búskapurinn? Jeg hef því miður ekki getað komist að betri niðurstöðu en það, að á síðustu 4 árum hefur 1. Ekkert verið borgað af eldri skuld, sem var að upphæð tæpl. 371 þús. kr. 2. Engu af reglulegum tekjum bæj- arins verið varið til þess á neinn hátt að auka eignir hans. 3. Tekin ný láh til þess að fram- kvæma fyrir arðlaus nauðsynja- verk að upphæð rúml. 170 þús. kr. 4. Ekkert afborgað af þessum nýju lánum, heldur bætt þar á ofan eyðslu eigna og annara nýrra lána að upphæð líklega um 41 þús. krónur. Það væri verkefni fyrir hagfræð- ing að reikna út, hve mikið hefur vantað á að fjárstjórn bæjarins væri forsvaranleg þessi ár. Jeg skal að- eins láta f ljósi álit mitt um tvö atriði. Fyrst það, að því að eins er for- svaranlegt að taka lán, að þau sjeu afborguð. Vandi er að segja hve há meðalafborgun ætti að vera af slíkum lánum, sem hjer ræðir um, en mjer finstj að minna en 30/0 á ári nægi ekki. Eftir því hefði þurft að afborga samtals á þessum 4 ár- um af eldri og nýrri lánum eitthvað um eða yfir 50 þús. kr. Annað er það, að það er alveg óforsvaranlegt að leggja ekki neití á sig til framkvæmdar nýrra mann- virkja, t. d. til vegabóta Landið leggur árlega yfir 100 þús. kr. til nýrra vega, án þess að taka þær að láni, og með lögum eru menn í hreppum og sýslum skyldaðir til þess að leggja árlega eitthvað um 6 kr.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.