Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 3

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 3
L0GRJETTA 225 Lögrjetta kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukabiöö viö og við, minst 60 blöð als á ári. Verð: 4 kr. árg. á íslandi, erlendis 5 kr. Gjaiddagi 1. júlí. fyrir hvern verkfæran mann til vegabóta, og allstaðar gengur eitt- hvað af þessu til að gera nýja vegi. Ef Reykvíkingar verja engu af árs- tekjum bæjarfjelagsins beint til vega- bóta eða tilsvarandi mannvirkja, þá leggja þeir minna á sig fyrir eftir- komendurna en allir aðrir landsmenn, og það er ekki rjett. Það verða víst flestir sammála um, að fjárhagsstjórn síðustu 4 ára má ekki halda áfram óbreyttri, og er þá að athuga hverjar leiðir sjeu til lag- færingar. Tíminn leyfir mjer ekki að tæma það efni í kvöld, og skal jeg því aðeins drepa stuttlega á fá atriði. Glöggir reikningar eru fyrsta skilyrðið fyrir því að fjár- hagsstjórnin geti verið í lagi. Reikn- ingsfærsla bæjarins hefur undanfarin ár verið óglögg að því leyti, að ýms stór útgjöld til sjerstakra verka hafa ekki vetið tekin upp í sjálfa bæjarsjóðsreikningana, svo sem megn- ið af byggingarkostnaði vatnsveit- unnar og gasstöðvarinnar. Hins veg- ar eru þó nokkur af útgjöldunum ti! þessara verka tekin inn í reikningana. Meiningin er þá líklega að gera sjer- stök reikningskil fyrir þeim útgjöld- um, sem ekki eru talin í bæjarreikn- ingunum. Um vatnsveitukostnaðinn virðist þetta hafa mistekist; fyrir hana hafa verið gerðir upp tveir reikningar, og kallar annar þeirra sig reikning yfir byggingarkostnað vatns- veitunnar 31. desbr. 1910, en hinn er nefndur jafnaðarreikningur vatns- veitunnar, en 1 báðum þessum reikn- ingum eru talin útgjöld, sem einnig eru talin í bæjarsjóðsreikningnum fyrir 1910, og lítur út fyrir að all- erfitt sje að finna hver hin tvítalda upphæð er. Bæjarsjóðsreikningar 1910 hafa verið endurskoðaðir og úrskurðaðir af bæjarstjórn, en vatns- veitureikningana hefur annar endur- skoðandinn neitað að endurskoða og bæjarstjórnin er ekki búin að úr- skurða þá enn í dag, þótt sum af útgjöldunum sjeu frá árinu 1908. Reikninga yfir byggingarkostnað gas- stöðvarinnar man jeg ekki til að jeg hafi sjeð — nema þær fáu upphæð- ir sem standa í bæjarreikningnum — og var þó víst byrjað á henni árið 1909. Það er svo sem sjálfsagt, að reikningana þarf að prenta, enda hef- ur verið gert svo síðustu árin, en sem dæmi upp á að þessir prentuðu reikningur eru ekki að öllu nógu glöggir skal jeg nefna það, að al- staðar er vöxtum og afborgunum slengt saman í eina upphæð, og munu þó allir skilja að greina þarf það tvent í sundur, ef reikningarnir eiga að sýna rjetta niðurstöðu fjárhags- stjórnarinnar. Ef reikningarnir ekki sýna breytingarnar á fjárhagnum, fer hæglega, svo að enginn veit fyr en í ógöngur er komið. (Niðurl.). „Sögur |rá Ska|tárelði“. Athugasemdir við ritdóm í »Sunnanfara«. Ekki gekk jeg að því gruflandi, að Sögur frá Skaftáreldi mundu koma fyrir augu sögufróðra manna. Nú hefur einn af allra-sögufróðustu mönnum, sem nú eru uppi, dr. Jón Þorkelsson, látið uppi dóm sinn um bókina f Sunnanfara, og kann jeg honum miklar þakkir fyrir lof- samleg ummæli, er þar standa innan um. Jeg met þau mjög mikils. En við aðfinslur hans langar mig til að gera eftirfarandi athugasemdir — og afsakanir. Það er rjett, að það stendur í æfisögu sr. Jóns Steingrímssonar, að „eldmessan" hafi verið 4. sd. eftir Trinitatis (3: 13- júlí). En samt tel jeg það rangt. Síra Jóni ber hjer ekki saman við sjálfan sig. í báðum eldritunum stendur, að hún hafi verið 5. sd. e. Tr., 20. júlí, og eru þar tilfærðar dagsetningar bæði undan og eftir. Fyrra eldritið er undirskrifað á Kirkjubæjarklaustri af sr. Jóni og Sig- Samsöngur i dómkirkjunni föstud. 29. þ. m. — á aldarafmæli Pjeturs Gruðjohnsens. en er hann var að stíga á bak, fæld- ist hesturinn og dró prófast eitthvað í ístaðinu. En byltan var svo mikil, að prófastur viðbeinsbrotnaði og rif- brotnaði á 3 rifjum. Síðustu fregnir segja hann á góð- um batavegi. Aðgöngumiðar í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Sjá götuauglýsing'ar. Oarlsberg- brugghúsin mæla með Garlsberg skattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garlsberj* skattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sódayatn er áreiðanlega besta sódavatn. Hvar svör flnnast. Hr. Vigfús Guðmundsson í Engey hefur beðið „Lögr.“ að geta þess, að svör frá sjer gegn greinum „E. G." í 1. og 2. tbl. Lögr. þ. á. sje í ísafold 11 tb). og Þjóðviljanum 24.—25 , 26 , 27.-28. og 36.—37. tbl. 1912. Sómuleiðis sje í Ingólfi 31. og 32. tbl. þ. á., svar við grein þeirri eftir „E. G,“ sem var í 33. tbl. Lögrjettu. Lögr. hafði neitað hr. V. G. um rúm fyrir fyrstu greinina, sem hjer er nefnd, taldi ýmislegt í henni svo fjarri rjettu lagi. S. e. Kraul8 Forsendelseshus (útsendingahús) Horsens sendir ókeypis öllum skrautverðskrá sína. — Talsími 801.— Skrifið eftir!!! Prima gráu kjólavergarni 0,50. — Röndóttu kjólavergarni o,|jo—0,63. — Ekta bláu níðsterku kjóla-cheviot 0,70. — Góðu, fallegu, heimaofnu kjólaklæði með allskonar litum. 0,75 — Röndóttum, fallegum vetrarkjólum 0,80. — Ekta bláu kamgarns-cheviot 1,00. — Svört- um og mislitum kjólaefnum af öllum litum 0,85—1,00—1,15—1,35. 2 áln. breið góð karlmannsfata- efni 2,00—2,35—3,00. — Sterkt drengja- fataefni 1,00—1,13. — Níðsterkt tau í skólaföt, grátt 1,35. — Ekta blátt sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar alþekta níðsterka ofurhuga-cheviot fínt 2,00 — gróft 2,35 — prima 2,65. — Níðsterkt ofurhugatau til slits 2,65. — Ekta blátt þykt pilsa-cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00. — Ekta blátt kam- garns-serges til fata frá 2,00. — Grá og grænröndótt efni í hversdagspils 1,00 —1,15. — Þykk kápu- og frakka efni 2,00—2,35—2,75. — Svart kápuplyss og allavega litt. Okkar alkunna „Jydsk Jagtklub-serges" í karlmanns- og kven- föt 3,15—4,00—5,00. — Góð hestateppi 4,00—5,00. Falleg ferðateppi 5,00— 6,50. — Hlý ullarteppi 3,50—4,00—5,00. í skiftum fyrir vörur eru teknir hreinir þrjónaðtr ullarklúlar d 60 aur. kílóið, og ull d 1,00 til 1,70 kilóið. Jydsk Kjoleklædehus, Köbmagergade 46, Köbenhavn K. urði Olafssyni klausturhaldara 24. ágúst 1783 = rúmum mánuði eftir þennan at- burð. Við það síðara hefur sr. Jón lokið 23, nóv. 1788, 5 árum eftir eldinn, og er mjög til þess vandað. (Sjá Safn til sögu ísl. IV. 1, bls. 22 og 66). Sömu dag- setningu hefur Magnús Stephensen, sem þar var á ferð um sama leyti ári síðar, í riti sfnu: „Kort Beskrivelse over den nye Vulcans Ildsprudning" o. s. frv. bls. 23 (sbr. ennfremur Andvara XIX bls. 79). Hjer standa þrjú heimildarrit gegn einu, og við þau hef jeg haldið mjer. Jeg held að þessi kafli æfisögunnar sje ekki skrifaður fyr en 1789 eða síðar. Að minsta kosti á eftir sfðara eldritinu. Sr. Jón talar þar lítið um sjálfan eldinn, og nokkru síðar telur hann upp rit sín og þar á meðal eldritið. Þá var sr. Jón mjög farinn að heilsu og skrifaði stund- um í rúminu, svo að skekkjan getur verið meira en afsakanleg. Fáeinar skekkjur svipaðar hef jeg fundið í ritum sr. Jóns, en ekki sett þær á mig. Sum- ar eru prentaðar athugasemdalaust. Þetta er það atriðið, sem mjer fanst máli skifta og kom mjer til að skrita þessar línur. Aðrar aðfinslur sögulegs eðlis finnast mér óverulegar. Um vöxt sr. Jóns Steingrfmssonar hef- ur hvorugur okkar rjett fyrir sér. Hann er heldur hár hjá mér, en lár hjá dr. Jóni. Hann segisl sjálfur hafa verið meðalmaður á hæð (Æfisagan kap. 54). Líklega hefur hann leynt nokkuð hæð- inni vegna holda, þvf að hann hafði vegin um 200 pund. Vel kann svo að vera, að jeg hafi gert aldur Snjólfs sterka helst til lítið teygj- anlegan. Fæðingarár hans veit jeg ekki enn fyrir víst, en sögufróður maður hefur fundið það fyrir mig, að Páll sonur hans sje fæddur um 1731. Pó hef eg grun um, að Finnur sonur hans, sem dó í Móðuharðindunum, hafi verið eldri, því að hann bar föðurnafn hans. Snjólfur er þá að minsta kosti fæddur fyrir 1710. Ekki skal jeg þrátta um hindurvitna- trú manna á 18. öld. En um trú sr. Jóns Steingrímssonar í þessu efni þarf í eng- ar grafgötur að leita. Hún lýsir sér í ritum hans. Sama má segja um sr. Sæ- mund Magnússon Hólm, sem upp var alinn 1 Meðallanpinu laust fyrir Skaftár- eldinn. Fleiri sannanir hafa lærðir og mætir menn frá þeim tfma eftir sig látið. Um eignarheimild Kirkjubæjarklaust- urs á Brandalandi fór jeg eftir síðara eldriti sr. Jóns (Safn IV, 1, bls. 11) en athugaði það ekki nánar. Um Hafursey er það að segja, að Markús Loftsson á Hjörleifshöfða hetur þá sögu í Jarðeldariti sínu og ber Sig- urð Stefánsson sýslumann fyrir henni, að í Kötluhlaupinu 1660 hafi tveir menn verið staddir í Hafursey. „Þessir menn sögðu, að vatnið hefði orðið svo djúpt fyrir norðan Hafursey, að það rynni nokkrum sinnum fram úr svo kölluðu Klofagili. af stýflunni, sem varð milli Skálartjalls og Höfðabrekkufjalls". (Rit um jarðelda á íslandi, bls. 29 — sbr. Þorv. Thoroddsen: Ferð um V.-Skafta- fellssýslu, Andvara XIX bls. 63). Þessa sögu hef jeg enga ástæðu til að rengja. Veit ekki heldur, hvort hér er um eins- dæmi að ræða. Náttúrufræðingarnir um það, hvort þetta geti satt verið, og hvers vegna Álftaverið hefur þá ekki sópast burtu. Hæsti hnúkur Hafurseyjar er 1871 fet yfir sjó (Thoroddsen). „Miðmunda" hef jeg heyrt nefnt milli allra eykta. Prentvilla er það, þar sem Asar i Skaftártungu eru nefndir Ás. Einnig er það prentvilla, að Hvammur í Norð- urárdal er á bls 287 settur með litlu h-i. Þessar prentvillur bið jeg menn að af- saka. Um listagildi bókaiinnar læt jeg hvern mann hafa dóm sinn í friði. G. M. ísland erlendis. Sigfns Blöndal bókavörður í Khöfn ritar í Berlingatíðindi nýlega grein um íslenskt mentalíf í Khöfn fyr og síðar, segir frá störfum ís- lenskra fræðimanna og bókmenta- manna þar og áhrifum þeirra á ís- lenskt mentalíf. »Austri« og »Yrestri«, strand- bátarnir hjeðan, voru seldir norsku gufuskipafjelagi, „Stavangir Damp- skipsselskab", og kvað eiga að verða í strandferðum við Noreg. Verðið var 185 þús. fyrir hvorn þeirra. Jóliann Sigurjónsson skáld kvæntist Khöfn 3. þ m. ekkjufrú Ingeborg Tidemann, f. Blom. Ráðlierra er væntanlegur heim með „Botníu" 5 desember. Til Hjaltlands eru nýfarnir hjeð- an tveir ungir menn úr Mosfellssveit, Björnstjerne Björnsson frá Gröf og Árni Gíslason frá Miðdal. Ætla að vera þar í vist eins árs tíma. Slys á ferð í myrkri. Baldur Benediktsson í Þverárkoti í Mosfells- sveit var, nú rjett nýlega, á ferð heim til sín hjeðan úr Rvík með vagnhest, en lenti í myrkri og misti af rjettum vegi. Vagninn valt og Baldur varð undir honum og gat ekki hreyft sig þaðan. Hesturinn hafði einhvern veginn losnað frá vagninum, en taumurinn var flæktur við vagninn og stóð því hesturinn þar bundinn. Leið svo nóttin og fram á næsta dag; þá bar þar mann að, sem hjálpaði. Hafði þá Baldur legið þarna undir vagninum 7—8 kl.st. að sögn. Læknis var þegar vitjað, en sagt er, að Baldur hafi verið furðu lítið meiddur. Skipstrand. 18. þ. m. strandaði þýskt botnvörpuskip úti fyrir Öræf- um. 11 menn, þar á meðal skip* stjóri, komust af, en 1 druknaði. Skipið hjet „EIsfleth«, frá Bremer- haven, eign útgerðarfjel J. Wieting. Síra Jens Fálsson prófastur varð fyrir leiðu slysi síðastl. miðvikudags- kvöld. Hann var að leggja á stað heim til sín frá Hafnarfirði, ríðand o .1) IH* ca o 1-0 00 o s 3 ro '3 3 T3 C 3 b/3 <u rt :0 CL3 EEE3 'O C 3 <u :0 > oS T3 'O cð s w •a 'Oj CL. Oh 03 a o H CÖ 03 C—. cd o to O o_ ctS O ir> J4 o JO S *c73 cd Cuo o > tn s E rX ’53 OD cd ö 00 o 6 Vh ct bjo c ‘bi b£ <u 03 c o 1-0 Tt* c E o c 3 4-» -O Einkasala á steinolíu. Ut af fundarsamþykt Fiskifjelags íslands, sem prentuð er í síðasta tbl. og ákveður, að fje- lagið sæki um einkasölurjett á steinoííu samkv. lögum frá síðata alþingi, spurðist Lögr. fyrir um málið hjá varaforseta fjelags- ins, Tryggva Gunnarssyni, en hann hefur frá fyrstu latið sjer mjög ant um að hrinda malinu áfram. Hann kvaðst hafa góða von um að fje- laginu tækist fljótlega að hafa saman það fje, sem þyrfti, því undirtektir væru alstaðar góðar og víða væri byrjað að safna hlutafje. Hlutafjárupp hæðina hefði fjelagið hugs- að sjer 280 þús. kr. Hann gerði ráð fyr- ir, að selja mætti hverja tunnu að minnsta kosti 5 kr. lægri en hún kostaði hjer nú, og þó fengju hluthaf- ar góðan arð að fje sínu. Hver vjelarbátur þyrfti á ári um 40 tunnur, og yrði þá sparn- aðurinn hjá hverjum þeirra um 200 kr. á ári. Ætla mætti að hver eigandi vjelabáta gæti lagt fram í hlutum að minsta kosti það, sem sparaðist við olíuverðmuninn á fyrsta árinu. En auðvitað væri gert ráð fyrir að einstakir menn legðu fram miklu meira. Gróðafjelag yrði þetta auðvitað. En stórgróðrafjelag ætti það ekki að verða, heldur ætti að líta fyrst og fremst á hitt, að steinolían yrði sem ódýrust. Hann kvað Fiskifjelagið hafa leitaðfyrirsjer um olíu kaup í Ameríku og ljet vel yfir. 3 tn ,X4 < H O s 3 > ■S) Innkaupin i Edinborg auka gleði — minka sorg. Cocolith, sem er best innanhúss i stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands Hálslin, afarmikið úrval, nýkomið. Síuría Sónsson. Septápr og stórt úrval nýkomið. Síuría Sónsson. Undirrifaóur tekur að sjer mál- færslu- og innheimtu-störf. Til við- tals kl. 6—71/2 e. m. á Grettisgötu 20 B. Talsími 322. Marínó Hafstein. Prentsmiðjan Gute-nberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.