Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 27.11.1912, Blaðsíða 4
226 L0GRJETTA Verslunin Edinborg. Ákveðið er að leggja bráðlega niður skóíatnaðardeild og sanmastoíu verslunarinnar. Vegna þess verða vörurnar í Skófatnaðardeildinni og Fatnaðardeildinni seldar með feikna miklum og alveg óvanalegum afslætti W*- frá 28. þ. m. að teija. Pað er skylda allra, að fara vel með efni sín, og vegna þess býður skyldan öllum, sem þurfa að fá sjer skó eða fatnað. að gefa þessu alvarlegan gaum. — Pessi dagur, fl.mtudag'urinn 28. nóvember, verður ennfremur merkisdagur að því leyti, að þá byrjar einnig hjer Snotrasta jólaútsalan í bænum, í álnavöru- glervöru- Og nýlenduvöru -deildunum. Skriíið J>etta. bak við eyrað! Verslunin Edinborg » 3azar heldur Kvenfjel. »Hringurinn« mánud. 2. des. í húsi K. F. U. M. — Söngur og hljóðfærasláttur. Alt verður selt með afarlágu verði. Peir, sem hafa nr. 1183 og nr. 17 af brúðulotteríseðlnm kvenfjel. Hringurinn, verða að vera búnir að sækja brúðurnar fyrir I. des. — Ella verða þær seldar. Stjórnin. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 •g 4—5. Talsimi 16. Völundur H| selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 30 X !°úr I1/!, kontrakílkdar 3°3"Xi°V'- i1/’ - 3°4"Xi°4"- i1/* — 3°5"Xi°5"- i1/* - 3°6"Xi°6"— i1/. — 3°8"Xi°8"— i1/. — Útidyrahurðir: 30 4"X2° úr 2" með kílstöðum 30 6"X2° — 2" - - 30 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að ofan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komiö og skoðið það, sem er fyrirliggjandi smiðju fjelagsins við Klapparstíg. verk- darx$ka smjörlitá cr bes*. Biojið um \eqund\mar ^ -Sóley* w Ingóífur ” „ Hehla ~ eða Jsafold* Smjörlihió fce$t einurtgi1$ frat Otto Mönsted h/r. Kaupmannahöfn ogÁrósum i Danmörku. ' Brúkuð isleiiMÍt X^rímerlti kaupir háu verði Sigurðnr Jónsson, Lindargötu 1 B, Reykjavík. Auglýsingum í „Lög- rfettu‘( tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Gunnar Gunnnrsson : Augu dauðans. 21 stjörnunni. Hendur hans fálmuðu ósjálfrátt fyrir sjer, gripu dauðahaldi í ísbrúnina og sleptu ekki. Það var komið langt fram yfir miðnætti, en Narfi var enn ekki kominn heim, og þó hafði hann lofað ákveðið að koma heim um kvöldið. Fóstri hans varð órólegri með hverju augnabliki, og lagði loks af stað við annan mann, til þess að skygnast eftir honum. Þeir fundi hann fljótlega. Hann var dáinn. Höfuðið lá aftur á bak og stóð hálft upp úr ísnum, sem hafði læst sjer að því um hnakka og háls. Vatn hafði sflt í skeggið, og það var frosið við ísinn. Fing- urgómarnir stóðu einnig upp úr ísnum. Það var hræðileg sjón að sjá hann liggja þarna með opin augun. Þeg- ar fóstri hans laut niður að honum, sá hann stjörnurnar spegla sig í svörtu sjáöldrunum Fríða beið elskhuga síns öll jólin, 22 en hann kom ekki. Alla tíma dags starði hún í áttina, — hann hefði ekki komið henni að óvöru. Þegar henni barst fregnin um and- lát hans, hrökk hún saman. Og hún sagði lágt, — eins og hún tal- aði við sjálfa sig: „Stjörnurnar hafa drepið hann! ------Hún vildi endilega sjá lík- ið. Hún þoldi ekki að sjá augu þess, sem ekki hafði verið hægt að loka, — þessi stálfrosnu augu störðu inn í sál hennar; hræðsla og örvænting ráku vit hennar á flótta. Síðan talar hún í brjálsemi um augu dauðans. Gunnar Gunnaraaon i Sáttin. Það var aðfangadagskvöld, með hvassviðri og snjókomu. Veðrið hafði verið gott um miðj- ann daginn. Köld, heið himinhvelf- ingin sýndist hærri en ella. En úti við sjóndeildarhringinn sáust hvítir, tásulegir skýabólstrar, sem margt gat búið f. Erlingur hafði hætt sjer á fjall- garðinn — sex mílna langa öræfa- leið. Hann þurfti heim til móður sinnar, sem lá fyrir dauðanum. Á miðjum fjallgarðinum versnaði veðrið. Kaldur skafrenningur þyrl- aði lausasnjónum, sem lá hjer og þar í hjarnlautunum, eða í hvítum görð- um frá norðri til austurs, upp í loftið. Kófþokan óð elginn, eins og ham- 24 ramt illvætti. Endur og eins rofaði vitund til, svo Erlingur sá, gegn um glufu, sem varð í snjórokið, bláan blett, sem minti hann á, að yfir fs- öskurokinu lá himininn, kaldur og heiður. Erlingur viltist. Það var komið kvöld, og hann hafði enga hugmynd um, hvar hann var staddur. Bláa flíkin, sem hann eygði við og við, stirndist. En hann var ekki svo stjörnufróður, að það gæti orðið honum að liði. Erlingur var ekki nærri eins óró- legur yfir útlitinu og búast hefði mátt við. Orsökin var eflaust sú, að hann hugsaði ekki út í, hvað það voru litlar líkur til, að hann kæmist lífs af. Hann hafði um svo margt að hugsa — móður sinni viðvíkjandi, og þess- um síðasta fundi. —- Fyrir tveimur árum síðan höfðu mæðginin orðið missátt. Orsökin var afar-lítilfjörleg, eitthvað heyskapinn áhrærandi, sem þau gátu ekki komið sjer saman um. Erlingur hafði orðið fyrirvinna hjá 25 móður sinni, þegar faðir hans dó. í þrjú ár gekk alt vel. Þá alt í einu þóttist Erlingur verða þess var, að móðir sín væri ráðrík, og tæki ekki sæmilegt tillit til vilja hans og ráða. Þeim lenti í þrætu, með ávítunum á báðar hliðar, og Erlingur gekk í burtu í bræði sinni. Hann fór úr hjeraðinu, tók vist uppi í Fjalla-sveit, og hafði verið þar síðan. Mæðginin höfðu hvorki sjest nje senst á skeytum í þessi þrjú ár. Það dapraði þeim báðum Jund, — en hvor- ugt gat brotið odd af oflæti sínu og stigið fyrsta sporið til sátta, — þó bæði grunaði hvað hitt hugsaði. En núna rjett fyrir jólin hafði Erlingur af hendingu fengið vitnesku frá vegfaranda um, að móðir sín berð- ist dauðastríðinu. Um leið hvarföll einþyknin og allur þráinn gagnvart móðurinni úr skapi hans. Það var alt í einu sem blæju væri Jyft frá augum hans og hann sæi, hvað óverjandi framkoma hans gagn- vart móður sinni hafði verið. Þær

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.