Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 30.07.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 30.07.1913, Blaðsíða 4
128 L0GRJETTA Aug,lýsing\ Hjer með leyfi jeg mjer að skora á allar fræðslumálanefndir og skólanefndir, að gæta þess að daufdumb börn, sem náð hafa IO ára aldri, verði í tæka tíð send á daufdumbraskólann í Reykjavík. Skólaárið byrjar 15. september. Börnin eiga að hafa með sjer sæmilegan fatnað og eina yfirhöfn þegar þau koma á skólann. Umsóknir um inntöku á skólann eiga að stílast til stjórnarráðsins, en sendast undirritaðri forstöðukonu skólans. Reykjavík 27. júlí 1913. Margrjet Th. Rasmus. Stangaveiði i Norðurá í ágústmánuði fæst til leigu. Menn snúi sjer til Myndin sýnir mönnum inn í víngarð í Rúmeníu. Rúmenir eru akuryrkjuþjóð. Land þeirra er mjög frjósamt og ber góðan gróða án þess að á það sje borið. En nýtísku-landbúnaður er þar ekki, heldur er land- búnaðurinn að mestu leyti rekinn samkvæmt gömlum venjum, og nýungatilbreytni á erfitt uppdráttar og er óvin- sæl. Bændur voru þar áður í ánauð, en henni ljetti af 1864. Samt eru kjör þeirra enn mjög bágborin. Mestur hluti jarðanna er í höndum gróðafjalaga, sem sjúga til sín allan ágóða af landræktinni. Oft hafa bændur gert uppþot gegn þessu, en þau hafa jafnan verið bæld niður með hervaldi. Helstu korntegundir, sem ræktaðar eru í Rúmeníu, er maís og hveiti. Vínyrkja er þar mjög mikil og eru tekjur af henn 30 milj. kr. árlega. Blómur eru þar mjög notaðar til brennivínsgerðar. Rúmeníu-bændur eiga þjóðbúning, sem sagður er mjög fallegur. Var hann að miklu týndur og niður lagður um hríð, en hefur síðan verið tekinn upp alment, og hefur drotningin mest gengist fyrir því. — Henvy de Rooheford, alkunnur franskur blaðamaður, er nýlega dá- inn. Poeta laureatus. Það hefur ekki reynst rjett, að R. Kippling yrði það, heldur hefur verið valið til þess gamalt skáld, Robert Bridges. Skógareldar hafa í þessum mán- uði gert stórfengilegt tjón í Kanda. Það eru svonefndir Temiscaming- skógar í Norður-Ontaríó, sem brunn- ið hafa, og hafa heilir bæjir og þorp eyðilagst. Gjafir og áheit til Heilsuhælisfjelagsins I. okt. 1912 til 31. maí 1913. Jón Guðmundsson, Gilsbakka, 5,00. Vestmanneyingur 25,00. N. N., Patreksf., 20,00. G. sjóm. 5,00. Kona 1 Kjós 1,50. Helgi Jónsson, Vestm.eyjum, 2,00. Jón Tómasson, Hjarðarh., 500. Jónína S. Björnsdóttir, Ketilsstöðum, 5,00. N. N., Miðnesi, 30,00. Kona 1 Rvík 5,00. Sig. Jóhanness. og Vilhjálmur Helgason 10,00. Guðm. Magnússon, Wash., 100,37. Björn og Sesselja 3,00. Ásta Jónasd,, Kristbj. Arnbjarnard. og Elinborg Kistjánsd., Borgarnesi, 23,00. Sigr. Gíslad. Garðsst,. 5,00. N. N.. Ögurhr., 5,00. Kona í Ögurd. 20. Kona 1 Ögurd. 8,00. St. J., Miðdalshr., 5,00. 2 ónefndir, áheit um gott veður, 2,00. Sr. S. 10,00. Stúlka 2,00. Ingim. Gíslason 5,00. Keflvíkingur 5,00. H. O. B. 10,00. C. F. B. 5,00- Jóh. Jónsson, Búðard., 2,00. Kona í Hf. 5,00. Sigr. Ingimundard., Blöndholti, 5,00. N. N. Rvik 2,00. x-j-y+z 6,00. O. P. A. E. 5,00. ÓI. H. Jensson, Hofs- ós, 10,00. F. St. B. 10,00. Þ. E. 5,00. N. N., Seyðisf., 50,00. Kona Bess. 2,00. G. G. 5,00. Eyj. Þorbj. 3,00. St. á Stokkseyri 2,00. M. Bárðars., Bolungar- vík, 5,00. G. kona á Akranesi 2,00. Vigf. Guðmundss., Eyri, 10,00. Gj. úr Hjaltastaðarhr., sent af Vigf. Þórðarsyni, 11,00. J. Krabbe 25,00. 1156 Bolungar- vík 10,00. B. J. 20,00. Þorst. Magnús- son, Höfn Borgarf. eystra, 100,00. Ekkja í Garðahr. 6,00. Samskot frá Ungmenna- fjel. Rauðsendinga 41,00. Ónefnd kona 10.00. T. Þ., Akran.. 5,00. J. S. 10,00. Afmælisgj. frá konu 10,10. Ónefnd hjón 4,00. Lára Guðmundsd. 5,00. N. N., Fáskrúðsfirði, 10,00. Þingeyingur 5,00. Frú Þórunn Bjarnad. 2,00. Mrs. Kr. Kristjánsson, Winnipeg, 18,68. Kr. G. 1,00. Ónefnd hjón í Mossfellssveit 7,00. Lunddælingur 5,00. Kona 2,00. Ben. Halldórsson 3,00. N. N. Fljótshlíð 5,00. Guðm. Þórarinsson, Vestm.eyjum, 10,00. Ik. 30,00. N. N., Ögurhr., 5,00. M. M. 3,00. N. N. Hf. 5,00. 3 ónefndir 11,25. Sigurj. Siggeirsson 4,00. N. N. 2,00. Stúlka á Stokkseyri 2,00. Kona, ísaf., 1,00. S. 5,00. Árni Sigurðsson, Rvík, 2,00. Sig. Bjarnas., Hausth., 4,00. Skólabörn í Villingaholtshr. 7,50. María Grímsd. og G. Magn. 10,00. Kvenfjel. Dís, Sauð- lauksdal, 11,00. J. Ö. O. 17,00. Kona 5,00. Ónefnd, Vestmeyjum, 10,00. Þ. G. 10,00. Bj. Pálsson, Öræfum, 5,00. N. N. Rvík. 2,00. Sjóm. 1,00. Bílddæling 10,00. G. 4,00. S. Ó. 10,10. Halld. Magnússd., Litlu-Hólum, Mýrdal, 3,00. Bjarni Ólafsson skipstj., Litlateig Akra- nesi, (giftingard. l0/6) 100,00. Jón Rósenkranz. „Sirius" Consum Chocolade er áreiðanlega nr. 1. Gætið þess að vörumerki okkar sje á pakkanum. Orðabók Jóns ólafssonar. Þeir, sem hafa boðsbrjef óendursend, sendi þau sem fyrst, svo að byrjað verði á prentun 2 heftis. Ljðskólii í Bergstaðasir. 3 starfar næsta vetur með Iíku sniði og undanfarið. Byrjar i. vetrardag. Skólastjóri verður Ásmundur Gestsson kennari, sem áður hefur kent við skólann. Hann hefur verið í Dan- mörku undanfarið ár á Statens Lærer- kursus; kemur heim í ágústmán n. k. — Umsóknir sendist merktar: Lýð- skólinn í Bergstaðastræti 3, Rvfk. — Nánar auglýst síðar. brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. stangaveiði fæst í versluninni Sturla Jónsson. Oddup Gíslason yfirrjettarmálaflutnlngsniaður, Laufásyeg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Feikna ágóði. Duglegur útsölumaður, sem er vel kynt- ar hjá vindlasölum, járnvörusölum og nýlenduvörusölum, getur fengið ágætar vörur. Yilh. Mörch & Co. Tnresensgade 4. Köbenliavn. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. Pisthúutrætl 17. Venjulega helma kl. 10—11 eg 4—5. Talifml 16. ygry Auglýsingum í „Lög- rjettu<e tekur afgreiðslan við eða prentsmiðjan. Landsins stærsta og ódýr- asta úrval. Síuría dónsson. Furðuverk nútfmans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double<(, fyrir aðeins kr. 9,25. 10 ára ábyrgð. 1 ljómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karlmanns-vasaúr, sem geng- ur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leð- ur-mappa, 1 tvöföld karlm.- úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa spegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar aðeins kr. 9,25 heim- sent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeitn, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveykjari, Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. ÓKEYPIS og án burðargjalds send- ............um vór vora miklu aðal- verðskrá fyrir árið 1913, sem hefir inni að halda mörg þúsund tegundir af ýmsum búsáhöldum, hjólhestum, glysvörum, úrum, hljóðfærum, vefn- aðarvörum o. fl. Niðursett verð. Gloria sigraralla samkepni. Skriflð til A/S Varehuset Gloria, Norregade 51. Kobenhavn K. Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6, tekur að sjer alls konar gerlarannsóknir fyrir sanngjarnt verð og er venju- lega opin kl. 11—2 virka daga. — Jafnframt útvega jeg, sem aðal- umboðsmaður á íslandi fyrir sjón- færavnrksmiðju C. Reicherts í Wien, Austurríki, hinar bestu ódýr- ari smásjár (microskop) með inn- kaupsverði og hef sýnishorn af þeim á rannsóknarstöðinni. Gísli Gnðmnndsson. Sturlu Jónssonar kaupmanns. Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar, og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sjer til rafmagnsfræðings Halldórs Gfuðmundssonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturs-kostnað rafmagns- stöðva, í stórum og smáum stýl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og ýmsum mótorum), sem hentugast er á hverjum stað, þar á meðal „sjálf- gæslustöðva", sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru því mjög hentugar í skóla, sjúkrahús, verslanir og nokkur hús í sameiningu. Carlsberg- brug’g-húsin mæla með Garlsber^ myrlíum 5kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garlsberg skattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. Þakpappi fæst með innkaupsverði hjá c3óR. <3óRannessyiu, Laugaveg 19.1 dan$ka smjörliki er berf. Bi&jið um \equruKrnar „Sóley** „ Ingólfur" „Hehla ” eða Jsofold” Smjörlikið fce$\ einungis fra:V X Offo Mönsted tyf. \ ■*. s Kaupmannahöfn o^/írosum1 yur' i DanmörhtL Jluglýsing. Byggingarnefndin hefur samþykt, að ekki skuli framvegis sint öðrum uppdráttum til nefndarinnar en þeim, sem gerðir eru eftir metramáli. Petta birtist almenningi til athugunar. Reykjavík 22. júlí 1913. cRorgarstjórinn. Prentsmiðjan Gutenberg

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.