Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.10.1913, Blaðsíða 3

Lögrétta - 01.10.1913, Blaðsíða 3
L0GRJETTA 167 fyrir sjálfan sig. En Lögr. ætlaðist til, að talið væri upp, hvað maður- inn hefði unnið í þarfir lands og þjóðar, og það mun fyrirspyrjandinn hafa viljað fá fram. Nú er líklegt að fleiri svari spurningunni, úr því að einn er kominn á stað, og ættu þeir þá að hafa þetta í huga, sem hjer er tekið fram. jtý barnabók. Hallgr. Jónsson og Stgr. Arason: Leikföng. Lesbók á eftir stafrofskveri. Utgef. Jör- undur Brynjólfsson. Eigendur »Unga lslands«, hafa nýlega gefið út barnabók, er þeir nefna *Leikfóng«, og má búast við, að hún verði góður gestur hverju barnaheimili, bæði meðal yngri barn- anna og eigi síður þeirra, sem eldri eru og farin að þroskast svo mjög, að þau eru farin að hugsa »upp á eigin spýtur" — og spyrja. Enda hafa höfundarnir til þess ætlast, »að hver saga gefi tilefni til samtals við börnin, hvort heldur þau læra lestur hjá kennara eða foreldrum sínum«. — Er alls eigi að óþörfu bent á þetta atriði, þar eð lestrarkunnáttan er því miður víða „dauð kunnátta«. Börnin látin þylja í belg og biðu, aðeins lítillega spurð út úr aðalefni þess, er lesið var, þegar best lætur, og aldrei »talað« við þau um það, og er þó fátt, sem þroskar börn meira heldur en góðar samræður við þeirra hæfi. Börnin hafa gam- an af að heyra og spyrjal Þá eig- inleika þarf glæða og þroska. Þeir eru undirstaða til námsinsl nLeikföngi. eru sjerlega vel fallin til þessa. — Þar eru margar sögur — 21 alls — með fjölbreyttu efni, og margt góðra mynda, heilsíðumyndir og smærri. Sögurnar eru stuttar fremur, flestar skýrar, fáorðar og vel sagðar, og í flestum þeirra ágætt samræðuefni við baina hæfi. Þær bregða upp fjölbreyttustu myndum, er börnin kannast vel við og þykir vænt um. Sumar eru gáskafullar og smellnar, aðrar þarfar »hugvekjur« og ýmiskonar fróðleikur fyrir unga og gamla o. s. frv. Jeg nefni nokkrar af handahófi: »Gleði«, fjörug saga, mikið sagt í fám orð- um, og vel sagt. »Góður drengur«, ágæt strákasaga, »Heimalningarnir« og »Nú fór illa«, »Fjára og Grána«, allar góðar, »Tvennir tímar«, góð hestasaga og þörf, »Happ með óhappi", ágæt hreinlætis og heil- brigðishugvekja, »Meinlaus gríla«, afar smellin gamansaga. »Skuggi« er góð saga og vel valið hugsunar- og umræðu efni, ætti að geta orðið besta »biblíusaga«. »Sólargeislinn« er gullfallegt æfintýri" o. m. fl. — Leikföng er því ágæt barnabók og mjög ódýr, kostar aðeins i kr. í bandi, og er þó iio bls. í stóru broti, og fjöldi góðra mynda. Kær- komin gjöf hverju barni. — Helgi Valtýsson. Vjer ^reiðum eoÉan toll af efnivörum vorum og hjá oss er því verðið lægst eftir gæðum. Biðjið þess vegna um Súkkulaði °s Kókóduft „SIRIUS“, frá Frihavnens Choeolade- & Caeaofabrik. heldur lilutaveltii laug- ardaginn 3. og sunnudaginn 4. okt. Ágóðinn gengur til berklayeikra I á- tsekling-a í bænum. Ostar, góðir og ódýrir, í verslun Jóns Zoega. Pýsku kennir Ársæll Árnason, Grundarslíg 15. Oddur Gíslason y fi r rj ettar m ál afl utn 1 n gs m að u r, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. II —12 og 4—5 Massagelæknir Guðmundur Pjetursson. Heima kl. G—7 e. m. Spítalastíg 9 (niðri). Sími 394. Boccaccio: Dekameron, store rigt illustrerede Pragtudgave, ele- gant indbunden, 3,75, för 16,80. Sienkie- wicz: Quo vadis? 2 Dele, 520 Sider, kun 1,25. Spielhagen: Hammer og Am- bolt, elegant indb. i 2 Bind, kun 1,00. Weininger: Kön og Karakter, kun 3,00, för 6.25. Balzac: Ester, verdensberömt Bog, kun 0,70, för 2,00, Carlen: Et Köb- mandshus i Skærgaarden, ill., eleg. indb., kun 2,00, för 9,00. Daudet: Eline Eb- sen, berömt Bög, kun 1,00, för 3,75. Mau- passant: Smukke Ven, ill. Pragtudgave, 2,00, för 7,00. Sneppens Historier, ill., kun 1,25. Miss Hariet, ill., kun 1,50, för 3,85. Wachenhauser: De stjaalne Dia- manter, 354 Sider, kun 0,50, för 2,25. Zola: Nana, elegant indb., 1,25. Som man saaer — (Storborgerliv) — Zolas be- römteste Bog, elegant indb., kun 1,00. Prisliste over 1600 Böger vedlægges hver Ordre gratis. Bögerne ere nye og fejl- fri. Sendes mod Efterkrav. Palsbek Boghandel. 46 1‘ilestræde 46. Köbenliavn K. Kaupenður lögrjettu, sem hafa bústadasklfti 1. okt., eru ámintir um að tilkynna það af- greiðslumanni, í 'Veltusundi 1. Talsími 359. Prentsmiðjan Gutenberg. Ýmsar tegundir. Síuría Sónsson. Laugaveg 11. fjölgar daglega við verslun mína; það gerir hin góða og ódýra matvara, sem jeg hef á boðstólnum. Jón Zoega. Nærfatnaður, miklar birgðir. Síuría clónsson. Laugaveg 11. Steinolíu og Lampag'lös fá menn ódýrast i verslun Jóns Zoega. Fiður (yfir- og undirsængur), miklar birgðir; afar ódýrt. Sturla Jónsson. Laugaveg II. Regnkpur fá menn nú og eftirleiðis lang ódýrastar i verlun Jóns Zoega Bankastræti 14. un_n_rL_n_rLJ Gjaldþrot! Þegar jeg seinast dvaldi erlendis, keypti jeg af verslun, sem varð gjaldþrota, mjög vandaða 160 Karlmannsfatnaði, 14Yfirfrakka og 28 Drengjafatnaði. Þessar vörur eru til sýnis útaf fyrir sig — og selj- ast þessa viku með 10 til 20 kr. afslætti frá hinu upp- haflega verði. Komið og sjáið I Petta er betra en TT4-qc|1cí nokknr nndanfarin ' UOCblCti. J. L. Jensen-Bjerg. Vöruhúsið. nj~i n n n n. N ámsskeið fyrir stúlkur ætla jeg undirrituð að halda næstkomandi vetur eins og að undanförnu. Kenslan byrjar 15. október og endar 1. maí. Ýmsar náms- greinar er um að velja bæði bóklegar og verklegar. Mig er að hitta kl. 11 —12 árd. og 7—8 síðdegis í Þinghoitsstræti 25 (gamla spítalanum). Hólmfriður Árnadóttir. hjá^Guðrúnu Jónsdóttur. sem undanfarin sumur hefur liaft á hendi matsölu h Þingvöllum. Ronur og meyjar! Munið! að í vefnaðarvöruverslun minni fáið þið góðar vörur meö góðu veröi! Meðal annars: IVIillipils frá 2,40—11,25, Kjólatau frá 0,45—2,00, með og án silkibróderingar. C. A. HEMMERT. 3. flokks landssimastöðvar eru opnaðar á Staðastað og Búðum og 2. flokks lands- símastöð í Ólafsvík. Eftir ca. viku verður opnuð 3. ílokks landssímastöð á Sandi. — Allar í Snæfellsnesssýslu. Heykjavík 30. september 1913. Forberg1. 5 óskaði eftir að hann rendi fyrir hana hlut; eða hann sæi unga „blómarós“, eins og hann komst að orði, sem setti hanh í bál og brand — og í ástum var hann valtur á velli. Þá var hann vís að gleyma letinni stund- arkorn, rjúka beina leið þangað, scm hann vissi af rennibekk, renna rokk eða eitthvað annað í vímunni, flýta sjer með listasmíðina til baka og gefa þeim, sem ætlað var. Hann var ánægður með hvað, sem hann fjekk í laun, þökk eða fje — já, þó hann fengi hvorugt. Ef það var ástapantur, sem hann hafði rent, þá hafði ástin blossað upp í áreynsl- unni við verkið. Og morguninn eftir var hvorttveggja gleymt. Og Hjálmar hjelt leiðar sinnar, með hvíta broddstafinn sinn í hend- inni. Hann var altjend í grárri, fóður- lausri vaðmálsúlpu, sem náði niður að hnjám, og bar á baki strigapoka, sem ýmist var vel troðinn eða tóm- legur. Hann var jafnan í góðu skapi. Þó honum væri synjað gistingar — og 6 það kom fyrir — eða þó hann hefði ekkert fengið að borða svo dægrum skifti, lá þó altjend bros í gula skegg- inu, sem var upplitað af sói og vindi. Mörgum var vel til hans -— eink- um börnum, og unglingum þeim, sem hann bar brjef á milli. En margt af fullorðna fólkinu gat ekki fyrirgefið honum letina og flakk- ið. Ef til vill þótti heimaalningun- um og þeim, sem urðu að púla fyrir lífinu frá degi til dags og inst inni langaði í ferðalög og æfintýri — þó lítið bæri á — hann sleppa alt of Ijett og ánægjulega gegn um lífið. Að minsta kosti voru honum ekki spöruð illmælin, — margir vildu gera honum ferðalagið eins ánægjusnautt og unt var. Hann var bæði þjóf- kendur og borið á hann, að hann færi með róg og lygi. En það voru ósannindi. Enginn gat hugsast var- orðari um aðra menn en Hjálmar, enda lá það skapferli hans næst. Og hefði hann af einhverjum ekki annað en ilt eitt að segja, þagði hann heldur. r Að stjörnurnar hafi frá alda öðli geymt eitthvað um örlög Hjálmars, skal jeg láta ósagt. Nokkuð er það, að hann var fæddur undir meyjar- merkinu. Jeg er reyndar ekkikunn- ugur fornum fræðum nje svartaskóla- speki, en jeg veit aftur á móti, að það var ofurlítil mey, sem rjeði ör- lögum flækingsins að lokum. Það skeði á þann hátt, sem hjer segir: Sjóarþorp nokkurt lá undir snar- björtu fjalli. Nótt eina að vetrar- lagi kom snjóflóð og ruddi þorpinu mestöllu á sjó fram. Einmitt þá nótt gisti Hjálmar hjá fátækum sjómanni í útjaðri þorpsins. Og hin einustu, sem björguðust úr snjóflóðinu, voru Hjálmar og dóttir sjómannsins, átta vetra gömul, er Sólrún hjet. Hjálm- ar komst af heill á húfi, en Sólrún misti vinstra fótinn um hnjeð. Sameiginlegur lífsháski tengir oft undarleg bönd. Snjóflóð þetta tengdi að minsta kosti örlög Sólrúnar við örlög Hjálmars — eða hans við hennar — alla æfi. 8 Þvert ofan í vanda sinn, settist hann að í sveitinni, þangað til sár Sólrúnar var gróið, og vjek jafnvel varla frá rúmi hennar allan þann tíma. Og þegar henni var batnað, keypti hann sjer sleða fyrir ýmsa renda hluti; sömuleiðis nokkur hert og elt sauðskinn með ullinni á, og hlý föt handa telpukrakkanum, setti hana á sleðann og hjelt leiðar sinnar. Enginn bannaði honum að fara með munaðarleysingjann. Hreppsnefnd- inni þótti ekki ónýtt að losast svo hæglega við einn þurfalinginn I En nú tóku við undarlegir tímar fyrir Hjálmari. Bæ frá bæ dró hann sleðann á eftir sjer. Og nú brosti hann ekki, heldur söng og hló. En þegar vorið eyddi snjónum, varð hann að skilja eftir sleðann og bera Sóirúnu á bakinu. Hún varð honum brátt þung byrði, og hann rendi þá trjefót handa henni og studdi hana svo áfram, eins vel og honum var unt. En nú kom það fyrir, að hvar sem 9 þau komu, stríddu krakkarnir Sólrúnu á trjefætinum, og uppnefndu hana; og fullorðna fólkið hæddi Hjálmar fyrir, að hann væri farinn að „fjölga í búi“, og spurðu hann, hvenær hann kæmi með „konuna" og alla tross- una. Það yrði víst fjelegur hópurl Einkum ef þau öll væru hölt eða vönuð. Það voru þungir dagar fyrir aum- ingja umrenningana. Hjálmar reyndi fyrir sitt leyti að bera mótlætið með þolinmæði. En þegar hann sá sól- rúnu gráta beiskum tárum yfir trje- fætinum og á endanum fælast að mæta nokkru barni, blæddi honum, að hann hafði tekið hana að sjer. Það er sagt, að ástin sje blind, en eins oft er hún þó víst sjáandi. Að minsta kosti kemur hún mörgu kyn- legu til leiðar. Einn góðan veðurdag fann Hjálm- ar upp því, að skera út trjefót Sól- rúnar. Hann risti ýmsar myndir og hluti á fótinn, og gerði hann á stutt- um tíma að einkennilegu listaverki. Og þegar sá trjefótur, eftir því sem

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað: 46. tölublað (01.10.1913)
https://timarit.is/issue/170338

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

46. tölublað (01.10.1913)

Aðgerðir: