Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 08.10.1913, Síða 4

Lögrétta - 08.10.1913, Síða 4
172 L0GRJETTA „Sköfnungur“. „Sköfnung" nefnir Sigurður Þ.John- son hið nýja ofanafristuáhald sitt. Hef- ur hann endurbætt það mikið í haust og unnið með því bæði í Borgarfirði og á Seltjarnarnesi. Er nú fengin reynsla fyrir því, að með því má skera ofan af fullvel á lágu þýfi, þótt allkrapt sje. Að vísu sker það ekki úr djúpum gjótum, og í þýfi, sem er mjög laust fyrir, er ekki hægt að nota það. Á stóru þýfi hefur það ekki verið reynt. Tveimur hestum veitir mjög ljett að draga það. Verk- færið má jafnframt nota sem plóg. Hjer birtast ummæli þeirra um verkfærið, sem hann hefur unnið hjá, og hr. Jósefs Björnssonar á Svarf- hóli, sem hefur reynt það: Sigurður Þ. Johnson hefur dvalið hjá mjer nokkra daga með hið nýja ofnaaf- ristuáhald sitt. Hann hefur rist ofan af dagsláttu í þýfðum valllendismóa utan- túns. Þar eð jeg eigi hafði vana plóg- hesta, gekk verkið nokkuð skrykkjótt í byrjun, en eftir því sem hestarnir vönd- ust, gekk verkið betur. Þökumar urðu alveg eins góðar eins og ristar hefðu verið með venjulegum handristuspaða. Þótt Sigurði hafi tekist allvel þessi til- raun, þá er hann alls ekki ánægður með verkfærið og hefur í hyggju að gera ýms- ar umbætur á því. Að mínu áliti getur áhaldið, eins og það nú er, komið að miklum notum. En takist Sigurði að gera þær endurbætur á þvf, sem hann talar um, þá er víst, að áhaldið verður ómiss- andi hverjum þeim, sem við túnasljettur fást, og teldi jeg þeim peningum vel varið, sem Sigurður væri styrktur með, til þess að halda tilraununum áfram. Ferjukoti 9. sept. 1913. Sigurður Fjeldsteð. Jeg hef skoðað áhald það, sem Sig- urður Þ. Johnson hefur látið smlða til ofanafristu, og jafnframt reynt það nokk- uð, og er það sannfæring mín, að áhald þetta eigi sjer mikla framtíð hjer með núverandi ræktunaraðferðum. Það ristir ofan af óaðfinnanlega vel á sljettu og öllu ávölu þýfi, jafnvel þó það sje nokk- uð stórt, og eins á okkar stóra túnþýfi hugsa jeg áð megi nota það að miklu leyti, að minsta kosti til að rista ofan af þúfunum, en kröppum gjótum nær það vitanlega ekki. Þökurnar verða allvel jafnþykkar og engu lakari, að jeg álít, en venjulegar handristuþökur. Eins vil jeg taka það fram, að auðvelt er að stýra því, alls ekki meiri vandi en plóg. Það er ljett í drætti fyrir tvo hesta, miklu Ijettara en plógur, og mundi því mega rista ofan af með því — þegar sett hefur verið á það veltifjöl, sem í ráði er — alt að dagsláttu á dag með aðeins tveimur mönnum og tveimur hestum, og nær það því litlum samanburði við gömlu aðferðina. P. t. Ferjukoti 9. sept. 1913. Jósej Björnsson á Svarfhóli. Mjer til ánægju læt jeg það í ljósi, að hr. Sigurður Þ. Johnson hefur unnið hjá mjer með sínu nýja ofanafristuáhaldi með mjög góðum árangri. Hann vann í n kl.st. og risti ofan af hjer um bil 650—700 Q föðmum. Til notkunar hafði hann 2 hesta og 1 mann. Jörðin, sem unnin var, var að mestu leyti sljett, en þó ávalaþýfi á stöku stað. Ódýrari vinnu hef jeg aldrei fengið. Nesi 23. sept. 1913. Kristín Óla/sdóttir. Hr. Sigurður Þ. Johnsson hefurskorið ofan af hjá mjer part úr degi með hinu nýja ofanafristuv.erkfæri sínu, og hefur það reynst, að mínu áliti, ágætt. Með verkfæri þessu, tveimur hestum og ein- um manni sjer til aðstoðar, virðist mjer hann rista ofan af c. 60 Q föðmum á kl.stund, ef jörðin er ekki mjög grýtt og fremur greiðfær. — Að öðru leyti, hvað verkfæri þessu viðvíkur, virðist mjer það þurfi að vera traustara að öllum frá- gangi. Nýjabæ 23. sept. 1913. Guðm. Óla/sson. Hr. Sigurður Þ. Johnson hefur unnið hjá mjer undirrituðum með sínu nýja ofanafristuverkæri í 8 tíma og risti ofan af 45° □ fðm. Er mjer sönn ánægja að votta, að eins ódýra vinnu hef jeg ekki fengið áður, þar sem það munar helm- ingi að kostnaði, þó hestar og menn sjeu reiknaðir fullu verði- Ráðagerði 23. sept. 1913. Oddur Jónsson. Einkarjettur. Lögb.bl. frá 2. þ. m. skýrir frá, að þessi einkarjett- indi hafi verið veitt af konungi 30. júlí síðastl: 1. Verksmiðjufirmanu Badische Anilin & Sodafabrik í Ludwigshafen * Med þvi að nú verður að alita það trygl að hægl sje að slofna h/f FJmskipafjelag Islands, er ákveðið að stofnfundur fjelagsins verði haldinn í /ðnaðarmannahúsinu í Reykjavík laucjaréacjinn ljf. Janúar 1914 Rí. 12 á fíáóacji. Fyr en hlutafjeð er innborgað, er eigi hægt að semja um byggingu þeirra tveggja skipa, sem rdðgerl er að byrja með. Vjer teljum þvi nauðsynlegt, til þess að semja megi um skipabygginguna þegar eftir stofnun fjelagsins, að innheimla nú þegar hlutafjeð. Pað er því hjer með skorað d alla hlutafjdrsafnendur, að byrja nú þegar að innheimta alt hlutafjeð og senda gjaldkera sem fyrst. Ennfremur eru menn beðnir að draga ekki lengur að skrifa sig fyrir hlutum, ef þeir eiga það ógert eða vilja auka við það, sem þeir hafa dður ritað sig fyrir. Vjer teljum nauðsyniegl að sem mesl safnist, svo fjetagið verði sem tryggilegast grundvallað og sem minst hdð lánum. Reykjavik 1. október 1913. Cggarf 6/acsscn. Jón Jijörnsson. c3ón éSunnarsson. Svainn cfiförnsson. cKfíor dcnsan. FINN O. THORLACIUS \ Þingholtsstræti 21. / * . i.i \ Talsimi 126. / . , a Peir, sem ætla \ / sem tekur að að byggja og vilja fá hús sín Vönduð vinna. sjer að gera upp- drættiogkostn- haganlega gerð og snotur útlits, ættu að finna Sanngj. verð. aðaráætlanir af húsum og allsk. vinnu á þeim. Áln a var a. Landsins stærsta og hesta ÚIiVAL. Selt meO óvaHalega lágn verði. Sturla Jónsson. við Rfn á Þýskalandi einkarjett á ís- landi um 5 ára tímabil til að blanda saman nitrötum. 2. Verkfræðingi Georges Reynaud í París á Frakklandi einkarjett á ís- landi um 5 ára tímabil á aðferð til að framleiða efni, sem líkist togleðri (kautsjúk). 3. Vjelasmið Niels Peter Nielsen í Nyköbing á Mors í Danmörku og verkstjóra Jens Ejler Severin Nielsen sama staðar einkarjett á íslandi um 5 ára tímabil á aðferð til að þrýsta saman f sveifarrúmi tvígengisvjela- loftinu, sem inn sogast. 4. Verksmiðjufirmanu Wetcarbo- nizing Limited í Westminster í London á Englandi einkarjett á ís- landi um 5 ára tímabil á aðferð til að kola (karbonisere) mó. 5. Sama firma einkarjett á ís- Iandi um 5 ára tímabil á aðferð til að framleiða plötur til eldneytis (Brændselsbriketter). 6. Fiskikaupmanni Anton Jensen- ius Andreas Ottesen í Thisted í Danmörku einkarjett á íslandi um 5 ára tímabil á aðferð til að frysta og kæla vörur, sem hætt er við skemd- um. 7. Verksmiðjfirmanu, hinu norska nitridhlutafjelagi í Kristjaníu í Nor- egi einkarjett á íslandi um 5 ára tímabil á aðferð til að framleiða leir- mold með aluminiumsnitridi. 8. Byggingameistara Wolf Laufer í Krakau í Austurfki einkrjett á ís- landi um 5 ára tímabil á aðferð til að steypa steina úr úrgangi ýmsra steintegunda. Þetta síðasta einkaleyfi er veitt 25. ág. En lítil líkindi eru sögð til þess, að nokkurt af þessum einka- Ieyfum verði notað. margar nýjar tegundir, góðar og ódýrar. Sfurla Sónsson. Þýsku kennir Ársæll Árnason, afarmikið úrval, langódýrastir. Sfuría Sónsson. brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. Gardinutau, margar tegundir, ódýrast. Sturla Jinsson. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlngsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5 Massagelæknir Guðmundur Pjetursson. Heima kl. (5—7 e. m. Spítalastíg 9 (niðri). Sími 394. Kaupenður íögrjettu, sem haft hafa hústa Aaskifti 1. okt., eru ámintir um að tilkynna það af- greiðslumanni, í Veltusundi 1. Talsími 350. jtí. jHagnús (Jiiifnn) Ixknir, sjerfræðingur í húðsjúk- dómum. Viðtalstími kl. 9—11 árdegis. Kirkjustræti 12. Laugaveg 1 1. $ OTTOM0NSTED" dan^fta smjörliki er bcst. um Ugunfeirnar „0m”„Tip-Top\5^a^’’c%a iXövz SmjörliRi& fce^t frd: Otfo Mönsfed V/ ' 'e 99 % /O Kaujjmörmahöfn oq /Iroýum i öanmörku. & er flutt á Laufásveg 20. Dvergur, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Flygenring & Co.), Ilafnarfirdi. §ímncfni: Dvergur. Talsími 5 og ÍO. Hefur jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista ogyfir liöfuð alls konar timburvörur til húsahygginga og annara smíða. — Hús- gögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Fvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á ails konar húsgögnum. — Rennismíðar af öllnra tegundnm. Miklar birgðir af sœnsku timbri, cementi og pappa. Timburverslunin teknr að sjer byggingu á húsurn úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskifta- mönnura vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.