Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.12.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 22.12.1913, Blaðsíða 4
218 L0GRJETTA fpp** Bdka- og pappírsverslun Ariilj. STeiDbiarDarsonar HEFUR T I L S 0 L U : Pappir og umslög af ýmsum Dagrún eftir Ben. Gröndal. tegundum. Ljóðmæli eftir Grím Thomsen. Reikningsspjöld, Griffla. Höllu, Leysing, Heiðarbýlið 1—IV, Lakk. Borgir. Penna. Þyrna eftir Þorst. Erlingsson. Reikningsblakkir af ýmsum Andvökur eftir St. G. Stephanson. stærðum. Organtóna 1—II. Quo vadis? Pennastangir. Brynjólf Sveinsson eftir T. Þ. Blýanta. Holm. Strokleður. Eiðinn, kvæðaflokk eftir Porst. Glanspappir. Erlingsson. Póstkorta-album. Kvæði eftir J. Hallgrímsson. íslensk jóla- og nýárskort. Ljóðmæli eftir Stgr. Thorsteinss. Sparisjóður Landsbankans verður lolíaöur, eins og undanfarin ár, milli jóla og nýárs, dagana 27. til 31. desbr. að báðum þeim dögum meðtöldum. Bankastj órnin. Avarp. Eins og flestum bæjarbúum er kunnugt, er sjaldan langt liðið af desember- mánuði þegar skortur og neyð fer að heimsækja ýms heimili hjer í bænum. í jólavikunni kann að vísu að rætast nokkuð úr fyrir ýmsum, því að margir verða þá til að rjetta fátækum hjálparhönd; en eftir nýárið harðnar oftast aftur að stórum mun og bágindin haldast þá þangað til fer að líða að vorinu og atvinna glæðist. Þannig heflr það verið, og ekki er útlit fyrir að hagur fátæklinga verði betri í vetur, nema síður sé. Af ofangreindum ástæðum hefir undirrituð framkvæmdarnefnd Um- dæmistúknnnar hér í bænum áformað að gangast fyrir því, að fátækling- ar geti fengið ókeypis máltíðir meðan harðast er í vetur og veita þær í Goodtemplarahúsinu kl. 10 til kl. 1 * árdegis virka daga eftir því sem föng leyfa. Vér treystum því að fjelagar vorir og margir aðrir góðir borgarar, Styðji fyrirtæki þetta með gjöfum, sem vitanlega mega vera í matvörum sem peningum, er öllu verður varið í þarfir fátæklinganna, því að húsnæði fæst ókeypis og mest öll vinnan líka. Vér búumst við að ýmsum, sem daglega bíða árangurslaust eftir vinnu niður við bryggjurnar allan morguninn bæði svangir og kaldir, þyki vænt um að geta sest í hlýtt herbergi í G.-T.-húsinu og fengið þar ókeypis máltíð, ef buddan er tóm, en annars fyrir nokkra aura, ef þeir kunna betur við það, og sömuleiðis er sennilegt að mörg fátæk móðir vilji líta inn með eitthvað af börnum sínum, sem ekki eru í barnaskóla Reykjavíkur og fá því ekki að borða þar. Vér vitum að góðgerðasemi er mikil hjer í bæ, en margir munu þó hvorki hafa tíma nje tækifæri til að kynna sér hvar skorturinn og þörfln er mest, en það munum vjer eftir megni iáta oss hugarhaldið um, og ekki gleyma þeim heimilum eða einstæðingum, jafnvel þótt þeir leiti ekki strax til vor að fyrra bragði. Alt er undir því komið að bæjarbúar vilji trúa oss, og þeim, sem kunna að ganga í lið með oss, fyrir þessu starfi. Vjer treystum því að ritstjórar blaðanna flytji þetta ávarp vort, taki á móti gjöfum og kvitti fyrir þær í blöðunum og sömuleiðis tekur hver af oss undirrituðum nefndarmönnum við gjöfum í þessu skyni. Ekkert væri oss kærara en að undir-tektirnar yrðu svo góðar, að vér gæt- um byrjað starfsemi þessa sem allra fyrst eftir nýjárið, þegar þörfin verður sennilega einna mest. Vér væntum þess að um jólin njóti fátæk- lingar venjulegrar jólaglaðningar hjá fjelögum og einstökum mönnum og gerum því ekki ráð fyrir svona matgjöfum þá daga. Undir eins og vjer sjáum oss fært að byrja að úthluta máltíðum, verður þess getið í báðum dagblöðunum. Reykjavík 4. desember 1913. S. Á. Oíslason, Einar Þorsteinsson, Ouðjón Jónsson, Páll Jónsson, Ási. Lindargötu 19. Kleppi. Laugaveg 11. Jónína Jónatansdóttir. Otto N. Þorláksson. Flosi Sigurðsson. Þingholtstræti 15. Vesturgötu 29. Þingholtstræti 15. Ouðm. Oamalíelsson, Sigurjón Jónsson, Jón Hafliðason. Lækjargötu 6 A. Laugaveg 63. Hverfisgötu 4 P. Vér undirritaðir gefum þessu fyrirtæki beztu meðmæli vor: Páll Einarsson borgarstjóri. Arinbjörn Sveinbjarnarson bóksali. Asgeir Sigurðsson konsúll. Á. Thorsteinsson frú. Bjarni Jónsson prestur. Björn Kristjánsson bankastjóri. G. Björnsson landlæknir. Halldór Daníelsson yfirdómari. Hannes Hafstein ráðherra. Indr. Einarsson skrifstofustj. Ingibj. H. Bjarnason forstöðukona kvennaskólans. Jóh. Jóhannesson kaupmaður. Jóhann Porkelsson prestur. Jón Helgason prófessor. Jón Hj. Sigurðsson hjeraðsl. Klemens Jónsson lanur. Kr. Jónsson dómstjóri. Lárus Bjarnason prófessor. Magnús Blöndahl kaupm. Morten Hansen skólastj. Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur. Páll Gislason kaupm. P. Thorsteinsson kaupm. Sighvalur Bjarnason bankastjóri. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. Th. Jensen kaupmaður. Tryggvi Gunnarsson fv. bankastjóri. Porleifur Bjarnason adjunkt. Pórhallur Bjarnason biskup. P. Guðmundsson yfirfiskimatsmaður. Pórunn A. Björnsdóttir Ijósmóðir. Pórunn Jánassen ckkjufrú. frá 10—500 kr. Myndir frá I—10 kr. Olíulita-kassar, Vatnslita-kassar, Vax-kassar. Bestn jðlagjafir. Síðustu forvöð! Síðustu forvöð! til jólainnkaupa kjá Árna Eiríkssyni, Austnrstræti €5. Jólabasarinn besti í bænum. Prj ónavörumar og Vejnaðarvörurnar nafntoguðu. Frestið ei til morgnns þvi, sem gera þarf ■ <lag. Þör. B. Þorláksson, Veltusund 1. Sfírifstofa 9 Eimskipaljelag Islands, Austurstrœti 7. Opin kl. 5-7. Talsími 409. fálryggið «£, í „General". Varnarþing i Reykjavik. — Stofnsett 1885. Sig Thoroddsen. Heima 3—5. Talsími 227. Oddur Gíslason yfi r rj ettar mAI afl utn i ngsmað u r, Lauí'ásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. DAMER, som sender denne An- nonse til „Klædefabr. Kontoret“, Kö- benhavn S., faar frit tilsendt 4 mtr. 125 ct. b. sort, mörkblaa, marine- blaa, brun el. grön finulds Klæde til en flot Dragt for 10 Kr. Bíó-kaffihúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sinum a la carte rjettum, smurðu brauði og miðdegismat. Nokkrir menn geta fengið hús- næði og fæði. Sími 349. Virðingarfylst. Hartvig Nieísen. Massagelœknir Guömundur Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9 (niðri). Sími 394. brúkuð islensk ails- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. S. C. Xraul8 Forsendelseshus \-/J (útsendingahús) Horsens sendir ókeypis öllum skrautverðskrá sína. XalBÍnii HOl. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. PésthðMtræti 17. Venjulega hsima kl. 10—11 og 4—5. Taliími 16. Heimsfrægt er hið punna ameriska 14 kar. gull- double anker Remontoir vasa- ÚR, sem gengur 36 kl.st. Oft verðlaunað. Merkið »Speciose« kostar aðeins kr. 4,80. Það hefur ágæt- an »Schweizer«-gang og er með rafmagni húðað með hreinu 18 kar. gulli; þekkist ekki frá gullúri, sem kostar 100 kr. Ábyrgst að gangi rjett í 4 ár. 1. stk. kr. 4,80. 2 stk. kr. 9,30. Með hverju úri fylgir ókeypis gylt úrfesti. — Einnig kvenmannsÚR, þunt og skrautlegt á kr. 5,70. Engin áhætta, með þvi að hægt er að fá skifti eða peningana senda aftur. Verða send með eftirkröfu. H. Spingarn, Krakau, Uhrfabrik Nr. 525. Qfttrig. Gjöf Jóris $i^urð$5oriar. Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar" skal hjer með skor- að á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeðum sjóði fyrir vel samin vís- indaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrlr loR desembermánaöar 1014 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á alþingi 1913, til að gera að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau eftir tilgangi gjaf- arinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefur. Reykjavfk, 19. desember 1913. Björn M. Ólsen. Jon Jónsson. Jón Þorkelsson. EigDin Sauðagerði í Reykjavík, nýbygt) stórt og vandað steinbús og nálega 10 dagsláttnr af landi, velræktað tún og matjörtagarður, er til leigu frá 14. maí næstk. Lysthafendur snúi sjer til konsúls Kristjáns Torgrímssonar, sem gefa allar nauðsynlegar upplýsingar. Reykjavík, 16. desember 1913. Stjórn H/f Land. FINN O. THORLACIUS \ Þingholtsstræti 21. / Þeir, sem ætla \ TaIslml ,26- /sem ^ur ag að byggja og sjeraðgera upp- vilja fá hús sín Vönduð vinna. drætti ogkostn- haganlega gerð Sanngj. verð. aðaráætlanir af og snotur útlits, húsum og allsk. ættu að finna vinnu á þeim. Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar, og fara þannig á mis við hin mikiu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sjer til rafmagnsfræðings Halldórs Guðmundssonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturs-kostnað raimagns- stöðva, í stórum og smáum stýl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og ýmsum mótorum), sem hentugast er á hverjum stað, þar á meðal „sjálf- gæslustöðva", sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru því mjög hentugar í skóla, sjúkrahús, verslanir og nokkur hús í sameiningu. dan$Ra smjörliki cr best. Bifcjifc um tegun&irnar „ 0 r n” „Tip -To p”„5 v a i e ” Jta „Lóuc” Smjörliki& frd: v Offo Mönsfeci Kauj3mannahöfn 03 /íróýLm . i Danmörku. /6 Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.