Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.07.1915, Blaðsíða 4

Lögrétta - 28.07.1915, Blaðsíða 4
124 LÖGRJETTA Tilkyiming. Hjer meö tilkynnist heiðröuSum viSskiftamönnum vorum, aS vjer reiknum framvegis 4» pct. vexti af öllum útistandandi skuldum, þannig a'ö af ógreiddum skuldum viö lok reikningsársins — 31. desbr. — ár hvert greiöast ársvextir. Þetta kemur til framkvæmda í fyrsta sinn þ. 31. desbr. 19x5. Borgarnesi 1. júli 1915. JÓN BJÖRNSSON & CO. GÍSLI JÓNSSON. pr. pr. Verslun Borgfiröinga, Borgarnesi, SIG. B. RUNÓLFSSON. liora. Grastty 5 Co„ Minneapolis, Pillsiiiirv lloor Mills Co„ Minneapolls, United floor Mllls Company, Deoi-York, ásamt enn þá ýmsum stærri ameríkönskum myllum, hefur A. OBENHAUFT, Reykjavík, umboðssölu fyrir. Enginn kaupmaður eða kaupfjelög ættu að ákveða sig með haust-inn- kaup sín á ameríkönskum mjölvörum án þess að hafa spurst fyrir hjá mjer um verð og gæði. Verðið er hreint nettó -f- fragt og vátryggingu; annar kostnaður, svo sem bankakostnaður eða ómakslaun er ekki reiknaður. eftirleiöis látnir hafa á hendi land- helgisvörnina við strendur íslands, í staö danska varðskipsins, sem nú er, og sje hver þeirra, að stærð og lög- un, sem allra svipaSastur botnvörp- ungum („trawlers), er fiskiveiðar stunda viS strendur íslands, og stærri meöal-stæröar eru taldar. Tillaga þessi hefur veriö feld. 14. Um verkamannamáliö. Flm.: Sk. Th. — Neöri deild Alþingis á- lyktar, aS skora á ráSherra íslands: 1. aö útvega sem allra glegstar upp- lýsingar um verkmanna-löggjöfina í þeim löndum, þar sem hún er full- komnust, svo sem um slysa-ábyrgö verkmanna, um sjúkra-, atvinnuleys- is- og elli-styrk verkmanna, um gerSadóm í ágreiningsmálum verk- manna og vinnuveitanda, um vinnu barna og kvenna í verksmiðjum, og ella, o. f 1., o. fl., — og leggja skýrsl- urnar fyrir næsta Alþingi. — 2. aS semja, og leggja fyrir næsta Alþingi, lagafrumvörp, er lúta aö hinu ýmsa, er í fyrsta tölulið greinir. Fyrri liSur þessarar tillögu hefur veriö samþyktur, en síöari liSurinn feldur. 15. Um húsmanna-máliS. Flm.: Sk. Th. — Neöri deild Alþingis ályktar, aö skora á ráöherra íslands: 1. aö útvega sem allra glegstar skýrslur um lánsstofnanir, húsmanna-stjettinni til handa, sem og um styrk- og lán- veitingar ýmiskonar, sem vant er aö veita húsmanna-fjelögum — eSa mönnum nefndrar stjettar —, í þeim löndum, þar sem kjörum húsmanna- stjettarinnar mest er fariö aö sinna, — og leggja skýrslurnar fyrir næsta Alþingi til yfirvegunar. — 2. aö út- vega ennfremur, og leggja fyrir næsta Alþingi, sem allra glegstar skýrslur um alt, er aS húsmannalög- gjöfinni lýtur, í þeim löndum, þar sem hún er fullkomnust, eSa hús- mönnunum og þá þjóSfjelaginu í heild sinni, hagkvæmust. — 3. aS leggja síSan fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga, um skipun milli- þinganefndar, til aS íhuga, og gera tillögur um, heppilegfi lagasetningu, til eflingar efnalegu sjálfstæöi, og vel mannaðri húsmanna- (og þurrabúö- ar- og grasbýla-) stjett í landinu. Fyrirspurn til ráöherra um loftskeytastöð í Rvík flytur Sveinn Björnsson, svohljóð- andi: Hvers vegna hefur eigi enn veriS reist loftskeytastöö sú í Reykja- vík, sem um ræöir í 6. gr. 1. nr. 25, 22. okt. 1912? Var eigi tekiS lán til hennar áriö 1913? Hverjar ráöstaf- anir hefur landstjórnin gert til aö stöSin verSi reist? Þingnefndir. Sjávarútvegsnefnd: G. Egg., M. Kr., Matth. Ól., Sig. Gunn., Sk. Th., Stef. Stef., Þór. Ben. Þingskapanefnd: Bj. Jónsson, Ein. J., G. Egg., Guöm. Hann., H. Hafst., Jón Magn., Þór. Ben. StrandferSanefnd: Egg. P., Hji Sn., Jón J., M. Kr., P. J., Sig. Egg., Sv. Bj. LandhelgissjóSsnefnd: Ben. Sv., Jón J., M. Kr., Matth. Ól., Sig Gunn. Dýrtíðarnefnd: Ben. Sv., H. Hafst., Jón Magn., Sv. Bj., Þorl. J. LandbúnaSarnefnd: Bj. H., Bj. J., Guöm. FI., Sig. Sig., Stef. Stef. Foröagæslunefnd: Egg. P'., G. Egg., Jóh. Eyj., Sig. Gunn., Þorl. J. FræSslunefnd: Bj. Kr., Ein. J., Guöm. H., Jón J., Matth. Ól. Þegnskyldunefnd: Bjarni J., Jóh. Eyj., Matth. ÓL Sv. Bj., Þorl. J. Háskólanefnd: Ein. J., G. Hann., Hj. Sn., Jón J. og Jón Magn. Kosningalaganefnd: Eir. Br., Karl Iiin., M. Pjet. Þingskapanefnd: Bj. Þorl., G. Bj.5 G. Ól., Jón Þork., Kr. Dan. Strandferöanefnd: Guöm. Ól., Hák. Kr., Jós. Bj., Karl Finnb., Stgr. J. Fjárlaganefnd: Bj. Þorl., Jós. Bj., Karl Ein., M. Pjet., Sig. Stef. Sjávarútvegsnefnd: Hák. Kr., Kr. Dan., Sig. Stef. Eftirmæli. Þaö hefur dregist lengur en skyldi aö geta um lát B j a r n a H a 11- dórssonar, bónda í Fljótshólum í Árnessýslu. Hann andaöist í vor, 2. júní, hálf-fertugur aS aldri. Banamein hans var lungnabólga. Bjarni heitinn ólst upp i Fljótshól- um hjá foreldrum sínum, Halldóri Steindórssyni, sem dáinn er fyrir mörgum árum, og konu hans, GuS- ríSi Jónsdóttur frá Loftsstöðum, sem enn lifir. Bjarni heitinn var mesti dugnaSar- maSur og drengur hinn besti. Hann byrjaSi búskap voriö 1893, á hálfri jörSinni Fljótshólum. Búskapurinn farnaSist vel. Jöröina bætti hann mik- iö og húsaSi. Og í vor, er hann dó, var hann nýbyrjaSur á því aö stækka bæjarhúsin og bæta þau. Túniö jók hann meö útfærslu, og girti bæSi þaö og engjarnar. Framan af árum var hann formaður viö Loftsstaðasand og fórst þaö vel, eins og alt annaö, er hann tók sjer fyrir hendur. Yfir höfuö má meS sanni segja, aS jörö sína sat hann ágætlega, og öll umgengni, hirSa og reglusemi var ein sú besta, er getur aS finna. Bjarni heitinn í Fljótshólum var í fremstu röS bænda sinnar sveitar og síns hjeraðs. Hann haföi á hendi mörg trúnaöarstörf. Þar á meöal var hann og hafSi veriö lengi í hrepps- nefnd og oddviti hennar oftar en einu sinni. Hann sat einnig mörg ár í sýsluefnd, og hreppstjóri var hann nýlega skipaður, er hann dó. — Alt, sem hann tókst á hendur, rækti hann með alúö og samviskusemi. Hann var framúrskarandi athugull og gætinn, og lagSi þaö eitt til málanna, er betur gegndi. Maöurinn var í hvívetna góð- ur og gegn, ráShollur, áreiðanlegur í öllu, stóru og smáu, tryggur og vin- fastur, og mátti aldrei vamm sitt vita. Fleimilisfaöir var hann ágætur, sí- glaður og gamanssamur. Þaö er ekki ofmælt þó aö sagt sje, aö skarS sje þar fyrir skildi, er Bjarni er fallinn frá, ogþaö skarS veröur vandfylt. Sjaldan er ein báran stök. — Nú síSustu árin hefur sýslan átt á bak aö sjá hverjum merkis- og myndar- bóndanum á fætur öörum, mönnum á besta skeiði. Man sá, er þetta ritar, aö nefna: Kristinn Guömundsson frá MiSengi, mesta fyrirmyndarmann, Stefán Jónsson frá Arnarbæli í Grímsnesi, Gísla G. Scheving, hrepp- stjóra frá Stakkavík í Selvogi, Hjálmar Jónsson frá SySra-Seli, Gísla Hannesson frá ‘Skipum, Þor- lák jónsson frá Hrauni í Ölfusi, og nú síðast Bjarna í Fljótshólum. — Allir þessir bændur voru menn á besta skeiði, og fjellu frá ýmist aS nýbyrjuöu eöa tæplega hálfnuSu dagsverki, og er þaS mikið tjón, ekki einasta þeim nánustu þeirra, heldur hjeraSinu og landinu í heild sinni. Bjarni Halldórsson var kvæntur J ó h ö n n u ljósmóöur S æ m u n d s- d ó 11 u r frá írafelli í Kjós, og átti meS henni tvær dætur, er lifa, stúlk- ur um fermingaraldur. S. S. Þakkarorð. öllum þeim, er sýndu mjer og börn- um mínum hluttekningu í sorg okkar við andlát konu minnar, húsfrú Bjargar Bjarnardóttur, er andaðist 9. þ. m., votta jeg mitt innilegasta þakk- læti. Gerðum 21. júlí 1915. F. G. LÁRUSSON. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Klæðaverksmiðjan Álafoss kembir, spínnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, Iitar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Alafoss“-afgreiSslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. Bofli II. 1. Dórðarson. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. venjul. heima kl. n—12 og 4—7. Nokkrar húseignir, á góöum stööum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viðtals í veggfóðursverslun Sv, Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. VátryggiS fyrir eldsvoöa í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Olafsvik. Prentsmiðjan Rún. 210 21I eöa 7; jafnan komu tveir meS festina aft- ur og syntu svo meSfram þeim, er dregnir voru, til þess að halda þeim uppi. Miklu fleiri hjengu hingaS og þangaS á stórsigl- unni, en er aö var gætt, voru þeir allír dauöir. Viö sendum alla út á flakiö, er lífs- mark var meö, og syntum því næst út aS framsiglunni og hjálpuðum þeim, er á henni hjengu. Eftir tvær stundir var þessu starfi lokið og töldust þá 26 menn á flak- inu. Vjer urðum því fegnir aS skýla oss und- ir víghyrningunni og lágum þar allir í hrúgu. ÁSur en miSdegi var komiS, höfðu flestir vesalings mannanna gleymt þján- ingum sínum í faSmi svefnins. ViS Kross og hinn handleggsbrotni vorum einir vak- andi; hinn síðast nefndi gat ekki sofiö sök- um verkja og þjáöist einnig ákaflega af þorsta. ÞaS kom nú andvari á sunnan er hug- hreysti oss, því aS eigi gátum vjer búist viö hjálp nema vindur væri. Nótt fjell aft- ur yfir og allir sváfu. ViS Kross lögöumst niður og fylgdum glaSir dæmi þeirra; nótt- in var köld, og er við lögöumst niður, fund- um viö ekki svo mjög til hungurs nje þorsta, en er dagaSi, vöknuSum vjer sár- þjáöir, ekki af hungri, heldur af þorsta; allir æptu eftir vatni. Jeg varaöi þá viö því aS tala, þvi aS þaS æsti þorstann og rjeSi þeim til aS láta upp í sig skyrtu- ermarnar og sjúga þær; síSan klifraðist jeg upp á víghyrninguna, til þess aö skygn- ast um. Jeg vissi, aö mesta og besta vonin var sú, aö vígskútan væri á gægjum eftir oss, en litlar líkur mundu þó til þess, aS hún kæmi svo nálægt grynningunum. Jeg hafði staðiö um klukkustund á borö- stokknum, er Kross kom til mín og mælti: „Hann gengur upp af suöri, og jeg hygg, aS eigi veröi lengur vont veSur.“ — „Ekki óttast jeg storm, en þaö kann aS veröa þykknmikiö,“ svaraöi jeg, „sem er engu betra fyrir oss, þvi aS vjer mundum þá deyja hjer á flakinu, áSur en nokkur yröi var við oss.“ — „Jeg ætla aö fara ofan í eldstóna, kaft. Keene, til þess aS vita hvort jeg finn ekkert.“ — „ÞaS hygg jeg aS verSi árangurslaust,“ svaraSi jeg, „því aS öllum kötlum og hlóöum hefur skolaS burtu.“ — „Veit jeg þaö, herra, en jeg hef veriö aS hugsa um skáp matreiöslumannsins, er vjer bjuggum til upp af brandinum; hann var vanur aS geyma þar ýmislegt og eitthvað kann aö vera þar. Jeg hygg, aS styst sje aS komast á hljeborSa og synda svo í kring.“ Því næst yfirgaf Kross mig, en jeg hjelt áfram aö horfa. Eftir svo sem klukkustund kom hann aftur og kvaöst hafa opnað skápinn með hníf og fundiö 8 eöa 9 pund af hráum jaröeplum og fulla krukku af feitmeti. „Vjer erum ekki nógu hungraöir til þess aö jeta þetta aS sinni, herra, en þaö nægir þó til þess að halda lífinu í oss öllum aö minsta kosti 3 eöa 4 daga, þaS er aö segja, ef vjer fengjum vatn og væntir mig, að vjer innan skamms finnum til þarf- arinnar fyrir þaö. Jeg vildi gefa mikiö til þess, ef jeg gæti gefiS aumingja Anderson vatnsdropa; handleggurinn á honum er mjög bólginn og hlýtur hann aS hafa mikl- ar kvalir.“ — „FunduS þjer nokkuö í skápnum til þess aö láta vatn í, Kross, ef vjer kynnum aö fá það?“ — „Já, þaS eru 2 eöa 3 fötur þar og nokkrar skálar.“ — „ÞaS væri þá best aS þjer næöum þeim, því að regnskýin draga svo fljótt upp, aö regn getur veriö komiS áöur en morgnar og fari svo, megum vjer ekki veröa of seinir til.“ — „Jeg sje ekki betur, en aS líti út fyrir rigningu,“ mælti Kross. „Jeg ætla aö fá einn eöa tvo menn til þess aS ná meö mjer fötunum.“ Jeg var á gægjum, þangaS til nóttin datt á; vjer vorum allir máttfarnir og þyrstir, en kvöldkuliS hresti oss mikið; vindur var einnig svalur; allir hjeldu sjer kyrrum í skjólum eins og jeg haföi ráöiö þeim til, en þótt þeir væru þolinmóöir, liöu þeir þó auösjáanlega. Vjer freistuðum allir aS gleyma oss enn þá einu sinni í faSmi svefnsins. Jeg svaf vært, er Kross vakti mig. „Kafteinn Keene! ÞaS rignir, og rignir bráöum enn þá meira; ef þjer viljiö kalla til mannanna, geta þeir fengiö nóg vatn.“ —„VekiS þá þegar í staö, Kross; vjer meg- um ekki missa af þessari hjálp forsjónar- innar; hún getur oröiS oss öllum til frels- is.“ — Allir hlupu á fætur; regniö streymdi niö- ur, og þegar þeir voru gagndrepa, fóru þeir úr skyrtunum, difu þeim ofan í vatn- iö, er þaS rann á hljeboröa, undu þaS upp í sig, þangaS til þeir voru afþyrstir og tóku síöan aö fylla könnur og fötur meS leiSsögu Bobs og höföu þeir nægan tima til þess, því aS rigningin hjelst til morg- uns. Síðan voru ilátin fest undir fram- bjálkana og hjeldu menn áfram aS drekka, þangaS til þeir gátu ekki lengur. 42. Kapítuli. Sólin kom upp og rak á burtu skýin, en hitinn var fram úr hófi. Hvernig heföi far- iS fyrir oss, ef drotni heföi eigi þóknast aö endurnæra oss? Þegar þorstanum var svalaö, var hungr- iS ómótstæöilegt og fjekk hver hrátt jarö- epli. Dagurinn leiö og einnig hinn þriöji og fjórSi, svo aS vonin tók aftur aS veikl- ast hjá oss, er jeg, í dögun næsta morgun, kom auga á skip í vestri. Vindur var litill, en skipiö stefndi auösjáanlega á oss, og fyrir miödegi sáum vjer, aö þaS var her- skútan. Vjer fórum þá upp á víghyrninguna og hjeldum út hvítri skyrtu, til þess aS láta þá sjá oss. Þegar skútan var um þrjár mílur burtu, sneri hún viS og virtist ekki taka eftir oss; í 2 stundir vorum vjer í æöisgenginni angist og óvissu, en þá sáum vjer, aö hún sneri aftur viö og stefndi aS oss. Þeir höföu sjeö oss um síðir, og er þeir áttu rúma 300 faöma aS oss, sendu þeir bát til þess aö sækja oss. í þriSju ferS- inni vorum vjer allir fluttir á skip út og þökkuðum guöi innilega fyrir frelsi vort. YfirmaSur herskútunnar kvaðst i fyrstu ekki hafa sjeS oss fyrir sólinni, og hygg jeg, aö svo hafi verið, en honum hefði eigi komiö til hugar, að vjer hefðum strandað, þó hann væri hræddur um Dryad. Því hann haföi fundið siglu á floti meö nafni hennar á. En vjer vorum of af oss gengnir, til þess aö halda langar ræður. Þegar vjer höföum snætt, ljeðu þeir oss rúm sin og fjekk jeg rúm yfirmannsins. Jeg svaf lengi, hrestist vel og fann lítið til þess, er jeg haföi liöiS, og daginn eftir snæddi jeg morgunverS um miödegi meS góSri lyst. Eftir beiöni minni hjelt skútan til Helgolandseyjarinnar; þaðan ætluöum vjer að komast til Englands. „Jeg hef brjef til yðar, kaft. Keene,“ mælti yfirmaöurinn, „ef þjer eruö nógu hress til aö lesa þau.“ — „Þakka ySur fyr- ir, herra D.; mjer líður nú vel og þykir vænt um aö fá þau.“ Hann kom með stóran brjefaböggul og settist jeg í sófann til þess aö lesa þau í næSi, en hann fór upp á þiljur. Fyrst opn- aöi jeg embættisbrjefin og haföi litla á- nægju af þeim, eins og nærri má geta, þar sem jeg haföi mist skip mitt; jeg leit yfir þau og fleygði þeim svo á borðiö, hverju eftir annaö. Þrjú brjef voru frá Englandi og þekti jeg hönd lávaröar Verselý á einu; jeg opnaöi það fyrst; þaö var vingjarn- legt, en stutt og kvartaöi hann yfir því, aö hann hefði verið lasinn um tíma. Annaö var frá móöur minni, og var ekkert merki- legt í því. Þá tók jeg upp þriðja brjefið og var sorgarlakk fyrir því; þaS var frá herra Warden, er skýröi mjer frá snögg- legu láti lávarðar Verselý. Þetta fjekk svo á mig, eins veiklaöur og

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.