Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 3

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA „Vjer undirskrifaSir leyfum oss hjer meS aö skora á alþingi, a8 af- nema nú þegar kennaraembætti þaS í grisku við háskóla íslands, sem sam- þykt var aS stofna á alþingi 1914, þar sem þaS má telja með öllu ó- þarft embætti og sem bitling handa sjerstökum þingmanni. Um leið skorum vjer á alþingi a8 sporna viö því, að einstakir þingmenn geti náS fje úr landssjóSi fyrir sjálfa sig, og lendi af þeim sökum i kaup- um og sölum meS atkvæSi sín í öSr- um málum, landi og þjóS til stór- tjóns.“ Eftirmæli. 1 síSasta tbl. var getiS um andlát Helga Pálssonar, er andaSist 4. þ. m. á heimili sínu hjer i bænum, GróSrarstöSvarhúsinu, hjá Einari syni sínum, garSyrkjumanni. Helgi heitinn varS 77 ára gamall, fæddur 1. júní 1838 á RútsstöSum i EyjafirSi, og var Páll faSir hans Bergsson Jónssonar, Flóventssonar, er allir voru bændur í EyjafirSi. Á yngri árum sínum var Plelgi um eitt skeiS í Laufási, hjá sjera Birni Hall- dórssyni, föSur Þórhalls biskups, og hefur hann skrifaS grein um sjera Björn, sem fylgir mynd hans í des- emberblaSi „ÓSins“ 1913. Eftir þaS bjó Helgi milli 30 og 40 ár í Kaup- angssókn í EyjafirSi. Kona hans var Kristbjörg Einarsdóttir frá Fellsseli í Kinn, Bjarnarsonar, og lifir hún mann sinn. Er hún náskyld móSurætt Þórhalls biskups, og þau Thomas H. Johnson ráSherra i Winnipeg og Kristbjörg eru systkina börn. Þau Helgi og Kristbjörg fluttust hingaS ti) Rvíkur áriS 1901, til Einars son- ar síns, og hafa dvaliS hjer síSan. Sjö börn eignuSust þau og lifa sex af þeim, þrjú hjer í Reykjavík: Pálina, Einar og GuSrún, tvö i EyjafirSi: Sveinn, tómthúsmaSur á Akureyri, og Þórey kona Pjeturs Ólafssonar dbrm. á HranastöSum, en yngsti sonurinn, Jónas, er á SeySisfirSi. Sá, sem þetta skrifar, þekti Helga heitinn ekki fyr en á gamals aldri, hjer í Rvík. En myndarheimili mun jafnan hafa veriS hjá þeim hjónum og Helgi dugnaSarmaSur og verk- maöur góSur. Hann var vel greindur maSur og hagorSur, gæfur í fram- göngu, en þó glaSlyndur, og hafSi gott auga fyrir því, sem spaugilegt var. Mikinn áhuga hafSi hann á landsmálum, og einlægari stuSnings- mann mun Heimastjórnarflokkurinn tæpast hafa átt. JarSarför Helga fór fram í dag frá dómkirkjunni. HúskveSju flutti sjera Jónas Jónasson frá Akureyri, frændi Helga og áSur sóknarprestur hans í EyjafirSi, en ræSu í kirkjunni flutti sjera Jóhann Þorkelsson. Fvrirskipun ira stjdrnarráðinu um að skip, sem fara hjeðan til út- landa, komi við í bretskri höfn. StjórnarráSiS hefur í gær sent öll- um lögreglustjórum á landinu svohlj. brjef eSa skeyti: „Samkvæmt skýrslu frá bretska konsúlnum hjer i bænum ber öllum skipum, sem fara hjeSan frá landi til útlanda, aS koma viS á einhverri bretskri höfn, t. d. Kirkwall, á leiS- iuni. Þetta er ySur hjer meS til vitundar gefiS til birtingar fyrir öllum hlutaS- eigendum í umdæmi ySar, aS því viS- bættu, aS nefndur konsúll hefur tjáS, aS brot gegn þessari skipun geti orS- iS þess valdandi, aS bannaS verSi aS flytja hingaS kol frá Bretlandi eSa skipum á leiS hingaS og hjeSan verSi synjaS um kolaforSa þar.“ Stridið. Þjóðverjar hafa tekið Warschau. Khöfn 6. ág.: „5 ágúst tóku ÞjóS- verjar Warschau. Rússar eru tvístr- aSir viS Genaize, Birshe og Oniks- chty. Austurríkismenn hafa tekiS Iwangorod. Alment útflutningsbann á kolum frá Bretlandi, en undantekningar lík- lega leyfSar." ÞaS er mikil framsókn frá ÞjóS- verja hálfu á eystri vígstöSvunum, aS hafa náö Warschau, og sama er um Iwangorod, sem er suSaustur af War- schau, viS Weichsel-fljótiS, því þar eru kastalar miklir og vígstöSvar. NorSur viS EystrasaltiS sækja ÞjóSverjar fram til Riga og eru þar nú snarpar orustur, en langa leiS þangaS eiga þeir nú ekki ófarna og liklegt, aS þeir nái borginni áSur en langt um líSur. Frá hinum vígstöSvunum er engra merkra viSburSa getiS. Alþing'i. Þingmannafrumvörp. 31. Um stofnun kennaraembættis í hagnýtri sálarfræSi viS Háskóla ís- lands. Flm. Matth. Ól., Jón J. og Sv. Bj. 1. gr. ViS Háskóla íslands skal stofna kennaraembætti í hagnýtri sálarfræSi. 2. gr. Kennarinn í þessari grein skal hafa á hendi vísindalegar t'l- raunir til aS bæta vinnubrögS i land- inu. AS öSru leyti hefur hann sömu skyldur og rjettindi sem prófessorar viS háskólann. 32. Um breyting á lögum nr. 29, 2. nóvember 1914, um breyt'ng á lög- um um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907. Flm. Bj. Kr. og Sv. Bj. — Vegurinn milli Reykjavíkur og HafnarfjarSar skal vera þjóSvegur. 33. Um veitingu prestakalla. Flm. GuSm. Ól. 34. Hafnarlög fyrir SiglufjarSar- kauptún. Flm. Stef. Stef. og H. Hafst. — Til hafnargerSar i SiglufirSi veit- ast úr landssjóSi alt aS 37,500 kr. gegn þreföldu fjárframlagi úr hafn- arsjóSi SiglufjarSarkauptúns. RáSh. íslands veitist heimild t'l aS ábyrgj- ast fyrir hönd landssjóSs alt aS 112.500 kr. lán, er hreppsnefnd Hvanneyrarhrepps kann aS fá til hafnargerSar. 35. —36. Tvö frumv. um breytingu á lögum um skipun prestakalla, fiytja þingm. Eyf. og þingm. Snæf. 37. Um v'Sauka viS lög nr. 26, 22. okt. 1912, um vatnsveitu i löggiltum verslunarstöSum. Flm. Kr. Dan. 38. Um slysa-ábyrgSarsjóS sjó- manna og daglaunamanna. Flm. Ben. Sv. og Hj. Sn. — Landsstjórninni veitist heimild til aS verja alt aS 5000 kr. hvort ár næsta fjárhagstímabils t>l slysa-ábyrgSarsjóSs, er stofnaSur kann aS verSa fyrir sjómenn og dag- launamenn. Styrkveitingin er því skilyrSi bund- in, aS stjórnarráS'S samþykki lög þau, sem slikt fjelag setur sjer, og getur fjelagiS ekki fengiS fjeS af- hent, fyr en fjelagsmenn eru fæst 500. 39. Um viSauka viS lög um hval- veiSamenn, nr. 67 frá 22. nóv. 1913 Flm. Sk. Th. — BannákvæSi laga um hvalveiSamenn, frá 22. nóv. 1913, koma ekkí til framkvæmda sex fyrstu árin, frá 1. okt. 1915 taliS, aS því er kemur til hvalveiSafjelagsins, er nú rekur hvalveiSar frá Hesteyri í Jök- ulfjörSum í NorSur-ísafjarSarsýslu. 40. Um breyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913. Flm. Karl Ein. — Tillag landssjóSs til hafnargerSar í Vest- mannaeyjum hækkaS alt aS 98,500 kr. og heimild til aS ábyrgjast lán til hafnargerSarinnar hækkaS upp í 295.500 kr. 41. Um viSauka viS lög um ýms atriSi, er snerta fiskiveiSar á opnum skipum. Flm. Karl. Ein. 42. Um breyting á lögum nr. 57, 22. nóv. 1907 um vegi. Flm. Sig. Gunn.— LandssjóSur kostar viShald þjóSvega meS undantekningum þeim, er getur um í 16. gr. 43. Um heimild til aS selja hjáleig- una Bjarghús í Þverárhreppi. Flm. GuSm. Ól. 44. Um breyting á tolllögum nr. 54, 11. júlí 1911. Flm. Magn. Pjet. — Af áfengisvökvum þeim, er eiga aS notast í læknislyf eSa til lækninga skal engan toll greiSa. Þingsályktunartillögur. 19. Um rannsókn á hafnarstöSum og lendingum. Frá sjávarútvegs- nefndinni. — NeSri deild alþingis á- lyktar aS skora á landsstjórnina, aS láta hafnarverkfróSan mann, á næstu árum, skoSa leiSir og lendingax í helstu verstöSum landsins eSa i nánd viS þær, þar sem fiskiveiSar eru rekn- ar haust og vetur, hvort eS er á smá- um eSa stórum bátum og gera kostn- aSaráætlanir um hafnargerSir og lendingarbætur á þeim stöSum. Rannsóknir þessar skulu fara fram í samráSi viS Fiskifjelag íslands og samkvæmt áliti þess um, hvar bráS- ust þörf er á lendingabótum og hafn- argerSum. 20. Um kaup á Þorlákshöfn. Flm. Sig. Sig. og Matth. Ól. — NeSri deild alþingis ályktar, aS fela stjórninni aS semja sem fyrst um kaup á jörSinni Þorlákshöfn í Árnessýslu, meS öllu tilheyrandi, og verSi samkomulag um verS og aSra skilmála, skal stjórn- in festa kaup á henni. AS öSrum kosti skorar neSri deild alþingis á stjórnina, aS undirbúa og leggja fyrir næsta alþingi frumvarp til laga um eignarnám á jörSinni, eSa þaS af henni, sem nauSsynlegt er til fiskiskipahafnar, verbúSa, fiskþurk- unar o. s. frv., svo og nægilegt land til samgangna aS höfninni og frá henni. 21. Um endurskoSun á vegalögun- um. Flm. Sig. Sig. og Jóh. Eyj. — NeSri deild alþingis ályktar aS skora á stjórnina: 1. aS endurskoSa vegalögin, sjerstak- lega meS þaS fyrir augum, aS breyta ákvæSum laganna um viS- hald flutningsbrauta og leggja fyr- ir næsta alþingi — ef tími vinst til —nýtt frumvarp til vegalaga. 2. AS leita tekjustofna handa sýslun- um til aS standast kostnaS viS viS- hald á sýsluvegum og flutninga- brautum, aS svo miklu leyti, sem viShald flutningabrauta kemur til aS hvíla á sýslufjelögunum, og leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um þaS efni. 22. Um milliþinganefnd í slysfara- málum. Frá sjávarútvegsnefndinni. — Alþingi ályktar aS skora á lands- stjórnina aS skipa 3 manna nefnd milli þinga, til aS rannsaka orsakir slysfara hjer á landi, einkum drukkn- 131 ana, og koma fram meS ákveSnar tillögur um: 1. RáSstafanir til aS afstýra slysför- um. 2. Frumvarp til laga um slysatrygg- ingar, einkum slysatryggingu sjó- manna. 23. Um kaup á kornvöruforSa til tryggingar landinu. Flm. Sig. Egg., Hj. Sn., Þór. Ben. og G. Egg. — NeSri deild alþingis ályktar, aS skora á landsstjórnina, aS gera nú þegar ráSstafanir til þess, að kaupa korn- vöruforSa til tryggingar landinu fyr- ir alt aS 500 þúsund krónur. 7. Um Flóa-áveituna. Frá landbún- aSarnefndinni. — Alþingi ályktar aS- skora á stjórnina aS: 1. Láta á næsta sumri 3 hæfa menn rannsaka Flóa-áveitumáliS og má verja til þess alt aS 2500 kr. af landsfje. Menn þessir skulu: a. Leita samninga viS jarSaeigend- ur i Flóanum um alt er til þeirra tekur viSvíkjandi áveitumálinu, sjerstaklega hæfilegt endurgjald í landi, ef verkiS er framkvæmt á landssjóSskostnaS. b. Athuga og gera áætlun, ef nauS- syn krefst, um þaS hversu lög- nám á jörSunum á áveitusvæS- inu yrSi framkvæmt, hver kostnaSur og áhætta flyti af því fyrir landssjóS. c. Gera tillögur um þaS, hversu bygSinni, skiftingu lands, býla- stærS og býlafjölda á áveitu- svæSinu, túnstæSi o. þvíl. yrSi best og haganlegast komiS fyrir. 2. AS undirbúa aS öSru leyti áveitu- máliS fyrir næsta þing. Samþykt hefur veriS tillaga um forSagæslumáliS frá forSagæslu- nefndinni, en tillaga landbúnaSar- nefndarinnar um sama mál tekin aft- ur. Lagaprófessors-embættið, sem E. Arnórsson ráSherra gegndi áSur, er nú auglýst laust og umsóknarfrestur til 15. sept. Byrjunarlaun 3000 kr., er fara hækkandi upp í 4800 kr. Miðfjarðar-læknishjerað er auglýst laust. Árslaun 1500 kr. Settur sýslumaður í Árnessýslu er Eiríkur Einarsson lögfræSingur frá Hæli. Beinhákarl kom nýlega i síldarnet hjer úti í flóanum, frá skipinu „Nora“ og dró þaS hann í land hjer vestan viS höfnina. Lengd hans er 8,10 metr- ar, en ummál framan viS bakugga 4,90 metrar. Lifrin var 6 tunnur. Bein- hákarlar kvaS vera sjaldgæfir hjer sySra og er talaS um aS troSa út skrápinn handa náttúrugripasafninu. 220 217 leikinn, efast jeg eigi um, aS svo hefSi fariS um síSir. ÞaS virSist sem hann hafi meS einhverjum ráSum komist aS því, aS þjer hefSuS bolaS honum út, og siSan þjer siglduS aftur, hefur hann dvaliS í Made- lenehöll og hefur svo umsnúiS hinni gömlu mey, meS því aS bera fram, aS þjer sjeuS svikari og enginn blóStengdur ættingi, aS hún hefur boSiS mjer aS semja nýja erfa- skrá handa honum. MeS hverjum ráSum hann hefur fengiS hana til þess, veit jeg ekki, en þaS sem hann hefur einkum viS aS stySjast, eru brjef frá móSur ySar, er hann annaS hvort hefur svikiS út, eSa náS meS valdi. AS móSir ySar hafi veriS talin dauS í mörg ár, veit jeg vel, því aS lávarS- ur Versely sagSi mjer frá því. Hin gamla mey hefur sýnt mjer þessi brjef og virS- ast þau áreiSanleg og hún segir, aS ef þjer hafiS dregiS sig á tálar og lávarS Versely, hvaS dauSa móSur ySar snertir, þá hafiS þjer svikiS þau í öllu og hún trúir því ekki nú, aS þjer sjeuS sonur bróSursonar sins. Eins og jeg gat um áSur, gengur hin gamla kona því nær í barndómi og er ekki gott aS sannfæra hana, því aS hún er þrá- lynd mjög. Jeg átti lengi tal um þetta viS hana, en þaS kom fyrir ekki. Loksins fjelst hún á aS láta viS svo búiS standa, þangaS til jeg fengi svar frá ySur og sagSi, aS fengi hún nokkra sönnun fyrir þvi meS eigin hendi bróSursonar síns, aS þjer vær- uS sonur hans, væri hún ánægS, en aS öSr- um kosti mundi hún skrifa undir hina nýju erfSaskrá. MáliS er svo vaxiS, aS jeg þykist vita, aS þjer hafiS litla von, nema þjer gætuð útvegaS þvílikt vottorS, en hvernig sem fer, hef jeg fengiS frest, er oss málafærslu- mönnum er svo ant um. Jeg óska þess ein- ungis, aS hin ganila mey kveSji skjótlega og skilji máliS eftir óútkljáS, eins og þaS er. HefSi lávarSur Versely eigi dáiS svo snögglega, mundi þetta aldrei hafa komið fyrir, en eins og stendur verSum vjer aS berjast sem best viS getum. Öfurstinn hef- ur alt aS óskum aS sinni. SkrifiS mjer fljótt og skýriS frá þessu undarlega máli eftir því sem þjer getiS og segiS mjer, hvaS þjer álítiS ráSlegast. YSar einlægur F. Warden.“ 46 kapítuli. ÞaS var næsta gremjulegt fyrir mig aS fá þetta brjef; jeg gat ekki annaS, en fundiS til þess, aS misti jeg af hinni fögru eign, er mjer var ætluS, væri þaS aS kenna und- irferli því, er jeg hafSi gert mig sekan í, aS láta menn ætla, aS móSir mín væri dauS, og misti jeg eignina fyrir þá sök, væri þaB verSskulduS hegning. Jafnframt fann jeg til ekki alllitillar gremju út af breytni Del- mars ofursta. Jeg þóttist skilja, hvers vegna hann hefSi veriS aS tala við skrif- ara herra Wardens, er jeg gekk fram hjá þeim, og var sannfærður um, aS hann hefSi notaS sjer ástand mitt í Portsmudd, opnaö skrifborS mitt og stoliS brjefunum frá móSur minni. Fyrir þetta ásetti jeg mjer, hvenær sem jeg hitti hann, aS láta hann standa reikning, hvernig svo sem færi, hvort sem hann eSa jeg yrSi erfingi hinnar gömlu meyjar. Þótt þaS væri langt frá mjer aS fyrirlíta arf þann, er allar líkur voru til, aS jeg misti, óskaSi jeg enn þá fastlegar eftir því aS ná í hann aftur, einkum vegna óvildar minnar viS ofurstann og jeg var eigi lengi aS hugsa mig um, hvaS gera skyldi. Þar eS jeg var enn þá ófær til ferSa og fastráSinn í því aS fara ekki ógiftur frá Hamborg, sendi jeg eftir Kross, sagði hon- um í fám oröum frá því, er fyrir hafSi komiö og baS hann aS fara þegar til Eng- lands, er hann var fús til. „ÞaS virSist svo, aS hin gamla mey heimti vottorS meS eig- in hendi lávaröar Versely, aS jeg sje sonur hans; til allrar lukku get jeg gefiö þaö; Þetta sama kvÖld, kom Vangilt inn til mín i rökkrinu; hann hafSi veriS hertek- inn, en borgarstjórinn spuröi hann uppi og ljet hann lausan, því aS hann hafSi vald til þess, eins og æSsti embættismaSur bæj- arins. Vangilt faðmaði mig mjög vingjarn- lega og ljet í ljósi gremju sína yfir því, aS hann skyldi ekki geta taliS afhrakiS hann Morand frá morSáformi hans. „Svona veröur þó niSurstaöan, Vangilt; jeg á ySir lifiS aS þakka, þvi aS hefSuö þjer ekki orsakað töfina, hefSum vjer ver- iS skotnir." — „ÞaS er líklegt,“ mælti hann, „og tel jeg þaS mikiS lán, aS jeg skyldi leiSast til að ganga i liS meS Frökk- um, meS menn mina, til þess aS ráðast á bæinn, er fallbyssubátar mínir voru eyöi- lagðir. EruS þjer mjög sár?“ — „Jeg hygg þaS sje ekki hættulega og vona aS komast til Hamborgar eftir fáa daga.“ — „ÞaS eru fleiri en einn þar, er munu verSa fegnir aS sjá yður.“ — „Er herra Vanderwelt lifandi og liður honum vel?“ — „Já, þaS er víst, og Minnie, fallega frænka mín, er enn þá ógift.“ Vangilt brosti, er hann sagði þetta. — > Jeg verS aS biSja um lausnarbrjef fyr- ir yður, Vangilt, og þá getiS þjer fariS meS okkur til Hamborgar.“ — „Af öllu hjarta,“ svaraði hann, „því aS vjer erum orðnir leiðir á hernaSi, og þar sem jeg er Hollendingur, en ekki franskur, hirði jeg lítiS um þau umskifti, er vjer höfum oröiS fyrir. Jeg vona einungis, aS Holland verði aftur konungsríki eins og þaS er nú.“ Næsta dag heimsótti fyrirliöi Rússa mig, og var hann fús til aS láta Vangilt lausan fyrir mín orS. Eftir viku var jeg fullheill til þess aS ferSast til Hamborgar í stutt- um áföngum. Jeg lá á hálmdýnum í litlum luktum vagni og fylgdu þeir mjer, Kross og Vangilt. Vangilt fór á undan, er skamt var eftir, til þess aS boöa komu mína, og aS kvöldi hins annars dags var jeg í skraut- legu herbergi og hafSi alt mjer til þæginda hjá herra Vanderwelt og Minnie, er vakti yfir mjer meS hinum geislandi augum sín- um. Sögusögnin um fegurS Minnie var fylli- lega sönn; þegar hún ljet mig sjá sig fyrst, varS jeg eins og lostinn af rafurmagni; svipurinn var ljómandi og yndislegur. Mót- taka þeirra var öll aS ósk minni; sú ástúS, er þau sýndu mjer, ótti þeirra út af sári mínu og fögnuSur þeirra aS sjá mig á ný, sannaSi það best, aS þau höfSu eigi gleymt mjer. Eftir litla stund fór Vangilt út, en jeg sat í sófanum og hjelt meS hendinni í hönd herra Vanderwelts, en meS hinni í hönd Minnie, og var henni þaS ljúft. Jeg sagSi þeim um kvöldið frá öllu þvi, er fyr- ir haföi komiS, síSan jeg skrifaöi þeim síS- ast og endaði meS missi fregátunnar, dauSa lávaröar Versely, fangelsi mínu og frelsi. „Þjer urSuS þá særSur og nær því myrt- ur, er þjer voruð aS reyna til þess aS heim- sækja okkur!“ — „Já, Minnie, mig haföi lengi langaS til aS sjá yður og gat ekki stilt mig um aö nota hiS fyrsta tækifæri, er bauðst.“ — „GuSi sje lof, aS þjer eruS loksins kominn hingaS,“ sagði herra Vand- erwelt, „og aS út litur fyrir, að styrjöldin sje þegar á enda.“ — „Þjer ætliS víst ekki á sjó framar, ætliS þjer þaö, Percival?“ sagSi Minnie. — „Þeir fá mjer ekki skip, Minnie, úr því jeg misti þaS, er jeg rjeS fyrir.“ — „Mjer þykir vænt um aS heyra þaS, því aS þá verSiS þjer kyr í landi og komiS til okkar.“ Af því aS hitasótt var í mjer eftir ferS- ina og sáriS nokkuð viðkvæmt, yfirgáfu þau mig, svo aS jeg gæti hvílst í næSi, er búiS var aS binda um þaS. En sofiö gat jeg ekki, þvi ai? mynd Minnie stóS ávalt fyrir augum mjer; mjer var ekki unt aS sofa og var jeg aS hugsa um hana, þangaS til dagur ljómaSi. Meiningin var sú, aS jeg var í fyrsta sinni ástfanginn og þaS ekki lítið, því aS áSur en morgnaSi, var jeg dauöskotinn; þaS var nóg mjer til afsök- unar, því aö Minnie var jafnástúöleg i

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.