Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 4

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 4
132 LÖGRJETTA Þeir sem ætla að stunda nám í Verslunarskóla íslands komandi vet- ur, geri svo vel aS senda umsókn til formanns skólanefndarinnar, Jóns Ólafssonar í GarSshorni í Reykjavík, fyrir ,lok þessa mánaSar. Til inntökuprófs í miiSdeild (2. bekk) eru þessi skilyröi: x. AS þekkja oröflokkana og reglu- leg beygingardæmi i íslensku sam- kvæmt Litlu móöurmálsbókinni (fæst fyrir 1 kr. í bókaverslun S. Eymundssonar). 2. AS hafa lesiS í dönsku einhverja inna algengu lestrarbóka. 3. AS hafa lesiS í ensku 50 fyrstu kaflana í Geirs-bók, eSa sem þvi svarar. — I öllum málunum er heimtaS aS nemandinn þekki orS- flokkana og algengustu regluleg- ar beygingar. 4 AS kunna 4 höfuSgreinar í heil- um tölum og brotum. 5. 14 ára aldur minst. Klæðaverksmiðjan Álafoss kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiðslan: Laugaveg 34. Rvík sími 404. 'Booi H. ]. PdrOarson 8. júlí tapaðist á Neðrifugleyrum við Surtshelli Beisli með nýsilfur- stöngum merktum á annari stöng A en á hinni E 1916. Sömuleiðis með nýsilfurshringjum. Finnandi er vin- samlegast beðinn að skila því til ó- lafs Stefánssonar, Kalmannstungu, eða Árna Einarssonar kaupmanns, Laugaveg 28. VátryggiS fyrir eldsvoSa í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Simi 227. UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Ölafsvík. Dvcrgur, trjesmfðaverksniðja oo tiihuruerslun (flygeoriog i Co.), Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Hefur fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíSa. — Húsgögn, ýmis konar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Þvottaborð og önnur borS af ýmsum stærSum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. Yfirsetukomisýslanin í Reykholtsdals- og Hálshreppum er laus. Umsóknir sendist fyrir 15. sept. n. k. til sýslumanns Borgarfjarðarsýslu. í Beykjavík verður ráðinn frá 1. október næstkomandi. Árslaun kr. 2000.00, er fari upp í.kr. 3000.00 eftir eitt ár. Umsóknir sendist bæjarstjórn fyrir 15. ágúst. Borgarstjórinn í Reykjavík 8. júlí 1915- K. Ziemsen. AS undangengnu fjárnámi 3. og 5. þ. m., og eftir kröfu Eggerts Briems frá ViSey, nú í Reykjavík, verSa viS opinbert uppboS, er haldiS verSur í ViSey, miSvikudaginn þann 25. þ. m., kl. 12 á hád., seldar 292,7 smál. af skipskolum, 160 smál. af ofnkolum, 4 „Kippsporvagnar" úr járni, 15 sporvagnar úr trje og járni, 30 „Presenningar" yfir fisk, 2 uppskipunar- bátar, 15 og 9 smál. aS stærS, 1 björgunarbátur, 1 skipsbátur, 1 vjel- bátur meS 8 hesta vjel, nefndur „ViSey“, 1 peningaskápur og 1 „Rambuk“ eSa staurhnySja, alt eign h|f P. I. fhorsteinsson & Co. — UppboSsskilmálar verSa birtir á uppboSsstaSnum fyrir uppboSiS. Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu 9. ágúst 1915. Magnús Jonsson. hefur fengiS fjölda af meSmælum frá fjáreigendum hjer á landi. í því eru engin skaSleg efni; þaS græSir sár og rispur, sem kunna aS vera á hör- undi skepnunnar, sem böSuS er úr því; útrýmir allskonar óþrifum; bætir og eykur ullarvöxtinn betur en þau baSlyf, sem menn hafa haft áSur. IMF' Besta sönnunin er, hve vel mönnum líkar Tynedale baSlyfiS, eftir þau tvö ár, sem þaS hefur veriS notaS hjer á landi, aS til næstu sauSfjárbaSana eru nú þegar afgreiddar pantanir til verksmiSjunn- ar, sem býr þaS til, i meira en einn fjórða hluta af öllu sauSfje lands- manna. Notkunarreglur á islensku. Tynedale baSlifiS er löggilt af stjórnarráSinu til hinna lögskipuSu sauSfjárbaSana. ÞaS fæst hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfjelögum á landinu, og í stórkaupum hjá Sigfurgeir Einarsson. Reykjavík. HVERS VEGNA eiga allir íslenskir sauðfjáreigendur að eins að nota Coopers badlyf? VEGNA ÞESS: Það er aðalsauðfjárbað heimsins; notaS full 70 ár og árlega framleitt af því nægilega mikiS til böSunar á 260 miljónum fjár. Það er lögleitt til sauðfjárböðunar í öllum helstu fjárræktar- löndum. Það er eina baðlyfið, sem Alþingi íslendinga hefur sjerstaklega mælt með og óskað að yrði notað í landinu. Það er áhrifamikið; útrýmir alls konar óþrifum, bætir og eykur ullarvöxtinn. Á landbúnaSarsýningum hefur fje baSaS úr því hlotiS langflest VerSlaun. Það er ódýrt og handhægt í notkun; kostar 3 til 4 aura á kind; íslenskar notkunarreglur á umbúSunum. Fæst í stórkaupum hjá G. Gislason & Hay, Leith og Reykjavík. ÁríSandi aS pantanir sjeu sendar sem fyrst svo hægt sje aS koma baSlyfjunum um alt landiS í tæka tíS. Hf. ,Nýja Idunn‘ er nú tekin til starfa og óskar eftir verkefni. FjelagiS kaupir því ull og ullarprjónatuskur hæsta verSi,. H|f Nýja Iðunn kembir, spinnur, vefur, þæfir, pressar, afdampar og litar. Alt vel af hendi leyst. Nokkrar húseignir, á góSum stöSum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viStals í veggfóSursverslun Sv, Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kL 3—6 síSdegis. Eg'g’ert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Prentsmiðjan Rún. « 219 2l8 framgöngu sem nún var elskuleg sjálf, og mig undraSi þaS ekkert, er jeg heyrSi Van- gilt tala um hina mörgu biSla hennar. 45. kapítuli. Um morguninn var jeg fölur og sóttveik- ur og voru þau áhyggjufull út af því. Minnie sat hjá mjer og herra Vanderwelt var kominn út, er hún sagSi: „Ó, hvaS þjer eruS fölur og hendurnar á ySur eru svo heitar. Jeg vildi aS læknirinn kæmi.“ — „Jeg gat ekki sofiS í nótt, Minnie, og þaS var alt ySur aS kenna.“ — „Mjer aS kenna!“ — „Já, ySur aS kenna, því aS jeg gat ekki sofiS fyrir umhugsun um ySur; mjer fanst þjer horfa á mig í alla nótt, eins og þjer geriS nú.“ Minnie roSnaSi og jeg kysti á hönd henn- ar. Þegar búiS var aS gera viS sár mitt, baS jeg um ritfæri og skrifaSi flotaráSinu; jeg skýrSi frá því, er fyrir hafSi komiS, síSan jeg fór frá Helgolandi. Jeg hafSi skrifaS þeim um strandiS, meSan jeg var á eyj- unni. Jeg gat þess í skýrslum mínum, aS sáriS mundi hindra mig frá því aS vera á ferli nokkrar vikur, en þegar jeg yrSi ferSafær, mundi jeg fara til Englands og bíSa eftir skipunum þeirra. Jeg skrifaSi einnig móSur minni og herra Warden; sagSi jeg honum frá því, er á dagana hafSi drifiS og töfinni, er hlytist af sári mínu. Jeg baS hann aS skrifa mjer greinilega um lávarS Versely og um sjerhvaS annaS, er jeg kynni aS hafa gaman af. Þegar jeg hafSi lokaS brjefunum og fengiS þau í hendur herra Vanderwelt, hrestist jeg í anda og hafSi svo ekki ann- aS aS gera, en hugsa um Minnie og tala viS hana. ÞaS var engin furSa, þó jeg ynni ást hennar fljótlega, þar sem vinátta henn- ar til mín hafSi byrjaS svo snemma og þar sem faSir hennar var auSsjáanlega á- nægSur meS hinn vaxandi kærleika okk- ar, hafSi hún 14 dögum eftir komu mína til Hamborgar játast mjer og faSir henn- ar lagt hendur okkar saman og lýst bless- un sinni yfir okkur. Þar eS jeg hafSi ekkert aS dylja fyrir þeim framar, sagSi jeg þeim alla sögu mína, hvers vegna lávarSur Versely hefSi tekiS mig aS sjer og leyndardóminn viS fæSingu mína. Jeg opnaSi selskinnsbudd- una, til þess aS sýna þeim brjef lávarSar Versely til móSur minnar og skýrSi þeim frá, hvert metnaSur minn hefSi stefnt og hversu eySilagSur jeg væri út af því, aS allar vonir mínar hefSu kollvarpast meS dauSa lávarSarins. „Kæri Percival minn!“ sagSi gamli Vanderwelt, er jeg hafSi endaS sögu mína, „þjer hafiS veriS aS eltast viS skugga, þó aS eltingaleikurinn hafi vakiS alla skaps- muni ySar og leitt ySur til frama; þjer hafiS þaS, er mest ríSur á, þjer hafiS meir en næg efni, því aS þjer vitiS, hversu ríkur jeg er; þjer eruS í áliti, sem er meira vert en auSur, og þjer hafiS nú, aS von minni, hamingjusamt heimilislif í vændum, því Minnie mun verSa eins góS kona, eins og hún hefur veriS góS dóttir. Hvers æskiS þjer þá framar? Nafns? og hvaS er þaS! Ekkert! Líki ySur ekki þaS nafn, er þjer beriS nú, af því þaS er skylt viS hinn í- myndaSa föSur ySar af lágum stigum, þá takiö upp mitt nafn. Þjer fáiS í hendur heimanmund erfingja, er veitir ySur fullan rjett til þessa. AS minsta kosti skuluS þjer ekki láta stærilæti standa í vegi fyrir lífs- hamingju ySar; vjer getum ekki vænst alls í þessUm heimi. Þjer hafiS mikiS aS þakka guSi fyrir og megiS ekki mögla, þó þjer fáiS ekki alt.“ — „Jeg hef haft svo brenn- andi löngun til þess alt mitt líf; metnaSur minn hefur stefnt aS því einu,“ svaraSi jeg, „og mjer getur ekki annaS en tekiS það sárt, aS vonir mínar skyldu bregSast.“ — „Jeg get vel fundiS til þess, en þjer verSiS aS bera þetta mótlæti, eSa rjettara sagt, þjer verSiS aS gleyma því. AS mögla út af þvi, er menn geta ekki fengiS, er ekki aS eins gagnslaust, heldur syndsamlegt. Þjer hafiS mikiS aS þakka guSi fyrir.“ — „Vissulega hef jeg þaS, herra,“ svaraSi jeg, um leiö og jeg kysti dóttur hans, „og jeg skal ekki mögla: Jeg ætla aS taka upp nafn ySar, er þjer gefiS mjer Minnie og hugsa ekki framar um Delmars-nafniS.“ Eftir þetta var eigi minst á þetta framar. Jeg þóttist of hamingjusamur af ást Minnie til þess aS hirSa um nokkuö annaö; metn- aSargirnin sveif á burt fyrir ást hennar, og jeg leit til þess tíma, er jeg gæti faömaö hana eins og mína. SáriS greri fljótt; jeg hafSi veriS mán- uS í Hamborg og var farinn aS skjökta dálítiö, er Kross kom til mín einn dag meS mörg brjef frá Englandi. Eitt var frá flotaráöinu, er kannaöist viö aS hafa tekiS viS báöum brjefum mínum, öSru um strandiö og hinu um þaö, er bor- iS haföi til tíöinda eftir þaö og beiddist þess, aS jeg kæmi svo fljótt heim, sem sár- iö leyföi, til þess aö herdómur gæti rann- sakaS strandmáliö. AnnaS var frá móöur minni, er þakkaSi guöi fyrir, aS jeg skyldi hafa sloppiö úr svo mörgum hættum meS aö eins eitt kúlusár á fæti; kvaöst hún mundu koma til borgarinnar til aS sjá mig, er hún heyrSi, aS jeg væri kominn. ÞriSja brjefiö var frá herra Warden, er jeg skal láta lesarann heyra orSrjett: „Minn kæri kaft. Keene! Jeg hef tekiS móti 2 brjefum yöar, hinu fyrra um hiS aSdáanlega frelsi yöar eftir strandiS, og hinu síðara um þaö, er bar fyrir yöur i landi eftir það. Mjer viröist þjer hafa eitt- hvert töfralíf, og þar sem allar horfur eru á, aS þessi langa og eyöileggjandi styrj- öld taki bráSum enda, vona jeg þjer eigiö marga daga ólifaSa. Jeg talaöi ekkert greinilega um dauSa lávarSar Versely af því að hann bar svo brátt aS. Eignin, sem hann eftirskildi yöur, er ekki svo mikils yiröi í sjálfu sjer, eins og hún ber vott um ást hans og virSingu. Eigi að síöur, ef þjer nokkurn tíma setjist aS í næði og giftist, muniS þjer komast aS raun um, aö eignin sparar ySur nokkrar þúsundir, hvaS hús- gögn og húsbúnaS snertir. BorSbúnaSur, málverk og húsmunir eru mikils virSi og jeg veit, aS þjer viljiö ekki farga þeim, þar sem vinur yöar og verndarmaSur hef- ur arfleitt yöur aS þeim. Jeg verS svo að víkja að því, sem er meira áríSandi; þjer vitiS, aö menn ætla aS jeg sje þögull, þar sem jeg er lögráða- maður, og þaS heföi jeg líka veriö, ef atvik heföu ekki komiS fyrir, sem rjettlæta þaS, þótt jeg sje opinskár. Jeg má í sann- leika segja, aS jeg hef leyfi til aS tala opin- skátt, þar sem þjer hafiö aS hrinda af yS- ur áburöi, er getur haft alvarleg áhrif á hagsmuni ySar, ef honum verður eigi hrundiS. VitiS þá, aS þegar þjer voruö síöast í Madelenehöll, var sent eftir mjer, til þess aS semja arfleiðslubrjef fyrir hefö- armeyna Delmar, og komst jeg þá aö þvi, aö arfleiSslubrjefinu, meS hverju hún hafSi arfleitt lávarö Versely aö öllu sínu, skyldi breyta, eftir skýlausri ósk hans, ySur til handa, og i sama sinn var mjer trúaS fyrir leyndarmálinu viSvíkjandi fæöingu ySar. Þjer sjáiS þess vegna, að lávarSur Versely vanrækti ekki ySar hag. AS Versely-eign- inni gat hann ekki arfleitt yöur, en hann gerSi þaö sem hann gat ySur til handa. Þetta erfSabrjef var undirskrifað, innsigl- aö og vottfast og er í mínum höndum, og þar sem hin gamla mey er næsta lasburða og er aS verSa mjög sljó, hugði jeg innan skamms aS geta óskaS ySur til lukku með þessa fögru eign, er gefur af sjer 144,000 þúsund krónur um áriS. Þjer verðiS einnig aS vita, aö ofursti Delmar, er þjer hittuS hjer og sem fór meö ySur til Portsmudd, hefur alt af haft von um aö verða erfingi hinnar gömlu meyjar, og ef þjer hefSuS ekki komiö i

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.