Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 1

Lögrétta - 11.08.1915, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON, Þingholtsstræti vj. Talsími 178. LÖGRJETTA Af greiCslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Veltusundi I. Talsími 359. Nr. 36 Reykjavík, 11. ágúst 1915. X. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókauerslun Sigfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaSur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síBd. II að p tiðskdlann að iiiial- --------- ÞaS var lengi kær draumur íslend- inga aS koma hjer á stofn háskóla. AuSvitaS voru margar raddir á móti stofnun háskólans og hugmyndir um stofnun hans áttu lengi erfitt upp- dráttar gegn um margra áratuga baráttu. AuSvitaS vissu menn, aS stofnunin gat aS eins orSiS aSallega embættaskóli, en aS eins aS litlu leyti vísindaskóli. En meS því aS þetta er þannig allviSa, og þaS í stærri löndum en ísland er, þá sættu menn sig viS þaS. Og í norrænum fræSum, þar sem vjer höfSum best skilyrSi fyr- ir vísindastundun, komum vjer þeg- ar upp kenslu, sem ekki var beinlín- is ætluS til aS unga út embættis- mannaefnum. ÞaS mun óhætt aS fullyrSa, aS há- skólinn var aS vinna sjer vinsældir o{j álit. ASal-mótspyrnan gegn háskóla- stofnuninni var aS siSustu aSeins f jár- hagsleg. En sú ástæSa er seig og rík meS þjótS vorri, einkannlega hjá þeim mönnum, sem eigi hafa næga mentun til aS geta metiS gildi vísinda. Og þessi ástæSa er skiljanleg hjá fátækri þjóS, sem a'S mestu leyti er tómir alþý'Sumenn. Og einmitt eins og hjer á stendur, á þessi ástæSa töluverSan rjett á sjer. ÞaS er því umfram alt áríSandi fyr- ír alla, sem háskólanum unna, og þá ekki síst háskólakennarana, aS gera alt sitt til a'S gera stofnunina vin- sæla, og hafa ýmsir af kennurunum gert sitt til þess, ekki síst meS ritum sínum. En hitt er þó engu minna vert, aS vinna ekkert til þess, aS gera stofnun- ina óvinsæla eSa jafnvel hataSa, og gera henni ekkert til vansa eSa óvirS- ingar. ÞaS fyrsta óheillaverk, sem unniS var í þessa átt, var stofnun og veit- ing dósentsembættisins í grísku, sem drýgS var af alþingi í fyrra. í fyrsta lagi orkaSi tvímælis um nauSsyn eSa jafnvel þörf slíks embættis, en hitt tók þó af skariS, þegar ráSherra veitti embættiS vitanlega óhæfum manni, þvert ofan i tillögur þær, sem frá háskólanum komu. MaSurinn, sem staSan var veitt, hafSi svo a f a r i 11 a vitnisburSi til embættisprófs í grísku (og latínu), aS honum hefSi óefaS hvergi í öllum heimi veriS trúaS fyrir kenslu í þessum greinum i neSsta bekk nokkurs mentaskóla. En þaS var líka vitanlegt, aS staSan var ekki búin til sakir háskólans, heldur sem ómagafúlga meS pólitískum þurfa- lingi, sem flokkurinn, sem hann tilheyrSi, var orSinn þreyttur á aS ala, og sætti því færi, þegar hann hafSi atkvæSamagn til þess á alþingi, aS koma honum af sjer yfir á lands- sjóSinn algert. Þetta er og var á hvers manns vitorSi. — ÞaS var eng- »n afsökun fyrir veitingarvaldiS, aS ekki sótti annar um stöSuna, en þessi eini maSur. Því aS fyrst og fremst bar enga skyldu til aS veita stöSuna, ef ekki var kostur á hæfum manni í hana. Og í öSru lagi er þaS og á margra vitorSi, aS miklu hæfari maS- ur hugsaSi fyrst til aS sækja um stöSuna, en hætti viS, þegar honum varS ljóst, aS þessum manni, sem fjekk hana, var fyrirhuguS hún hverjir sem móti sæktu. Þessi veiting vakti almenna gremju meSal allra kjósenda landsins, og þaS var allra manna viSkvæSi, aS fengi háskólinn fleiri slík áföll, yrSi hann brátt óvin- sælasta stofnun landsins. Og viS því má búast, aS verSi fariS aS hlaSa niS- ur viS háskólann alóþörfum embætt- um, þá má eiga þaS víst, aS almenn- ingur ris svo upp, aS afturkastiS móti spillingarstefnunni verSur svo ríkt, aS háskólanum verSur síSar meir neitaS um þaS fje, sem honum getur orSiS full þörf eSa nauSsyn á. Bending í þá átt er þaS, er þingiS í ár hefur neitaS um fje handa föstum kennara í læknisfræSi, sem þó mun vera brýn þörf á. Hins vegar liggur nú fyrir þinginu frumvarp um stofnun nýs embættis í heimspekisdeildinni, ekki dósentsembættis heldur prófessorsem- bættis í þeirri fræSi, sem flytjendur frvs. nefna „vinnuvisindi", en flestir menn meS óskrúfaSri, heilbrigSri skynsemi mundu nefha „verklægni" eSa „hagvirkni." FræSi sú, sem hjer er um aS ræSa, getur veriS góS og þörf í sjálfu sjer, en „vísindi" er ekki rjett aS kalla hana. Hún á ekkert annaS viS vís- indi skylt, en svo margt fræSinám, sem byggir á þektum niSurstöSum vísindanna', t. d. stýrimannafræSi, bú- fræSi o. fl., og er því engin ástæSa til, aS bendla þetta mál á nokkurn hátt viS háskólann. Og svo gott mál sem kensla í hagvirkni kann aS vera, þá er þaS þó ekki þaS nauSsynja- mál, sem svo bráSa þörf beri til, aS þaS mætti ekki biSa betra árferSis. Því fremur svo, sem þaS er vitan- legt, aS hjer er veriS aS búa til for- sorgunarembætti meS hækkandi laun- um og eftirlaunarjetti handa manni, sem, aS honum ólöstuSum, engin vissa er fyrir, aS hafi neina sjerstaka hæfi- leika til þessa náms, — því aS hann á enn eftir aS 1 æ r a sjálfur, þaS sem hann á aS k e n n a. Ef þaS er málefniS, en ekki maSur- inn, sem menn bera fyrir brjósti, væri án efa þaS eina rjett, aS veita t. d. BúnaSarfjelagi íslands þær þúsundir króna, sem þörf er á, um nokkurra ára tíma, fyrst fyrir eitt fjárhags- tímabil í einu, til þess aS gjalda kaup þeim manni, er þetta ætti aS stunda, og sjá svo eftir fáein ár (2—4 ár), hve hæfur hann reynist, og hver á- rangursvon virSist líkleg af þessu. Ef þaS gæfist vel, mætti gera stöSu hans fasta og ákveSa henni fast kaup. Kennurum háskólans vil jeg ráSa til, aS láta ekki brjóstgæSi viS ein- staka menn nje annan gunguskap leiSa sig til aS mæla meS stofnun óþarfra embætta viS háskólann, því aS þaS verSur til þess þegar í staS aS gera háskólann aS óvinsælustu stofnun landsins; en þaS mun háskól- anum sjálfum þegar í koll koma, og verSur honum til hins mesta ógagns, þegar hann þarf á sannarlega nauSsynlegum fjárveitingum aS halda.* Háskólavinur. BúnaOarskðlar lyrir konur ela HúsmæðraskdEar I sveítum. MeS ári hverju verSur konum þaS betur og betur ljóst, aS þær þurfa aS fá meiri verklega mentun til undir- búnings hinu margbrotna húsfreyju- starfi sínu. ASsóknin aS þeim fáu skólum, sem veita konum hagkvæma verklega fræSslu, er mjög mikil, svo færri fá aS komast aS en vilja. Sveitakonum þykir rjettur sinn hafa veriS fyrir borS borinn, er þær engan skóla hafa fengiS í sveit, er búi þær undir starf þeirra sem sveitahús- * ÞaS er ekki rjett, sem sumir hafa sagt, aS heimspekisdeild háskólans hafi mælt meS þessari embættis- stofnun, eSa taliS hana nauSsyn- lega; aSeins hefur hún látiS í ljósi, aS ef þingiS hefsi nægt fje fyrir " hendi, væri í sjálfu sjer æskilegt, aS sjerstakur kennari yrSi skipaS- ur í sálarfræSi. freyjur, en bændaefnin eiga aSgang aS 3 skólum. ÞaS er eftirtektar vert, a'S bænda- skólarnir eru allir i sveit, þó þeir veiti nær eingöngu b ó k 1 e g a f r æ S s 1 u og er þaS vel og viturlega ráSiS, meS þvi aS þaS er ætíS happa- drýgst aS njóta kenslu undir þeim sta'Sháttum og skilyrSum, er menn eiga síSar viS aS búa. Mun þá nokkrum geta blandast hugur um, aS búnaSarskóli fyrir sveitakonur á aS vera í sveit, þar sem fræSsla þeirra væntanlega yrSi aS mestu v e r k 1 e g. Margar konur hafa fundiS sárt til þessa skólaskorts. Þingeyskar konur hafa árum saman barist fyrir þeirri hugsjón, aS búnaSarskóli fyrir kon- ur fengist á NorSurlandi, og í vetur samþykti fjölment kvennanámsskeiS í Borgarnesi tillögu viSvíkjandi sams- konar skóla fyrir SuSurland. MáliS hefur veriS til umræSu í þinginu oftar en einu sinni og viSur- kenning fengist þar fyrir því, aS þörf væri á 2 búnaSarskólum fyrir konur, öSrum á SuSurlandi og hinum á NorSurlandi. Lengra hefur máliS ekki komist enn. — Kröfurnar ekki nógu ákveSnar og almennar frá konunum sjálfum. Nú, er konur hafa fengiS fullan kosningarrjett og kjörgengi, er timi til aS hefjast handa og taka ákveSna stefnu i þessu máli, gera sjer ljósa grein fyrir, hvernig hinir tilvonandi skólar eigi aS vera, hvar þeir eigi aS standa, hve stóran bústofn þeir eigi aS hafa, hvaS þeir eigi aS kenna og hve langur námstíminn eigi aS vera m. m., til þess aS þeir geti komiS aS sem bestum notum. MeS auknum rjettindum eykst ábyrgS vor, og þaS er ekki nema eSlilegt, aS karlmenn heimti af oss aS vjer vitum hvernig vjer viljum haga fræSslumálum vor- um. Þarna þurfa sem flestar konur aS vera meS. Fjelagsskapur kvenna í sveitum er enn víSa á reiki, en vjer teljum víst, aS á hann komist smám saman fast skipulag eins og t. d. þeg- ar er komiS á ungmennafjelagsskap- inn, og aS konur taki þá þetta þarfa mál fyrst allra á dagskrá sína, og at- hugi um leiS, aS hve miklu leyti þjóS- þrifamálin, heimilisiSnaSur, garS- rækt og hjúkrunarmál geta komiS til greina, er fyrirkomulag hinna nýju skóla er ákveSiS. En best er aS fara aS engu óSslega, máliS er of dýrmætt til þess aS hrap- aS sje aS því, betra aS bíSa 1—2 ár- in enn, tímarnir eru ekki hentugir nú, þar sem bæSi bústofn og byggingar- efni er í afarverSi. Vera aS eins tilbúin aS grípa hent- uga tímann, þegar hann býSst, og vera þá heill og óskiftur. Kona. Fyrir nokkrum tíma ritaSi G. J. Ó. greinarkorn i ísafold um „stríSs- skatt"; benti hann þar á, aS flestar hlutlausar þjóSir hefSu tekiS þaS ráS, aS leggja stríSsskatt á gróSa þeirra manna, er stórgrætt hefSu á stríSinu án þess aS leggja neitt venju framar i sölurnar af kostnaSi. Benti hann og á, aS þetta ætti sjer einnig staS hjá oss, aS ýmsir menn eSa stjettir stór- græddu á stríSinu án nokkurrar auk- innar fyrirhafnar eSa kostnaSar. Aft- ur væru aSrar stjettir, sem hefSu stór- tjón af stríSinu. Taldi hann sjálfsagt aS vjer sem aSrar þjóSir reyndum aS jafna þennan halla meS einhverju móti. Var þessu máli auSsjáanlega bent sem bendingu til þings og stjórn- ar, en ekki út í þaS fariS frekara, hvern veg væri heppilegast aS velja. SíSan hafa aSrir, sjerstaklega yfir- dómslögm. Jón Ásbjörnsson og kaup- maSur og umboSssali ÞórSur Bjarna- son, ritaS ýtarlega um máliS, sjer- staklega um þaS, hverjar leiSir hjer væri heppilegast aS hafa og hverjir annmarkar væru á sumum þeirra. Jeg vildi nú einnig leyfa mjer að hefur ávalt fyrirliggjandi ódýr, algeng húsgögn, svo sem: RÚMSTÆÐI, KLÆÐASKÁPA, KOMMÓÐUR, BORÐ af ýmsri stærð og gerð 0. fl. Sömuleiðis HURÐIR og margskonar LISTA, sem og allskonar UNN- INN og ÓUNNINN VIÐ (timbur). leggja nokkur orS í belg um þetta mál. ÞaS er tvent, sem aSallega kem- ur til greina i málinu. AnnaS er þaS, aS láta landssjó'S fá sanngjarnan hlut af þessum fyrirhafnarlausa gróSa; en hitt er þaS, aS nota álögur á þennan gróSa til nokkurs ljettis fyrir þá, sem mest tjón biSa eSa verSa harSast úti viS stríSiS. ÞaS er stytst aS segja, aS þaS eru framleiSendur útflutts varnings, sem aSall. taka gulliS upp úr grjótinu i ár hjer á landi. Þó eru engir aS líkind- um, sem græSa eins geipilega og al- gerlega fyrirhafnarlaust eins og sveitabændur. Gærurnar og haustull- in flugu upp úr von og viti i haust sem leiS. UllarverSiS í sumar er kom- iS upp í kr. 490 fyrir kg. af ull, þ. e. kr. 2.45 fyrir pundiS, en þaS er helm- ingi hærra en nokkur dæmi eru til áSur. Stórbóndi á NorSurlandi seldi hjer um daginn ullina sína alla fyrir þetta verS og fjekk alls um 5000 kr. fyrir hana. En ullina er nú ekki auSiS aS ná í meS tolli í þetta sinn, þ. e. a. s. vorullina. Þessi sami bóndi selur og mikiS af fje á hverju hausti, og gerir hann ráS fyrir aS fá i haust 50 kr. fyrir hvern fullorSinn sauS. En þaS eru fleiri en sveitabændurnir, sem raka saman peningum á stríSinu. Sjávarútvegurinn stórgræSir einnig í ár, þar sem lýsi mun vera í 120—130 kr tunnan og saltfiskur (nr. 1) í 120 kr. og þar yfir skp. En þó er gróSi sjávarútvegsins ekki sviplíkt þvi eins mikill tiltölulega, og kemur þaS af því, aS alt, sem til útvegsins heyrir, hefur stigiS stórum í verSi; kol hafa tvöfaldast í verSi, og kaup hefur einnig hækkaS. BregSist síldveiSin, verSur þaS stór hnekkir fyrir útgerS- armenn, en verSi hún sæmileg, þá er enginn efi um hitt, aS sildin verSur i geipi-verSi — sumir tala jafnvel um 50 kr. fyrir tunnuna. HvaS kjötverS verSur í haust, er ekki gott aS vita, en varla verSur þaS minna en tvöfalt á viS vanalegt verS. Á kjöt og ull er alveg sjálfsagt aS leggja útflutn- ingstoll um sinn. En hitt tel jeg ráS- legra, aS alþingi ákveSi ekki tollhæS- ina, heldur veiti ráSherra heimild til aS leggja útflutningstollinn á svo há- an og svo lengi, sem honum þykir hæfilegt vera, og þyrfti tollurinn jafnvel ekki endilega aS vera jafnhár um land alt og ráSherra gæti þá hækkaS hann og lækkaS eftir atvik- um. Gæti hann haft verSlagsnefndina sjer til ráSaneytis, og hygg jeg, aS meS þessu fyrirkomulagi megi mestri sanngirni viS koma. AfleiSingin af ullartollinum yrSi sú, aS landssjóSur fengi hæfilegan þátt í gróSanum af þessu háa verSi; en auSvitaS næSi hann aS eins til þess, sem út verSur flutt eftir aS lög- in komast á. Kjöttollinn þyrfti aS setja svo há- an, aS kjöt yrSi fáanlegt meS kristi- legu verSi í landinu sjálfu. Dálítinn toll virSist mega leggja á útflutt lýsi. AS þvi er til fisksins kemur, felli jeg mig vel viS tillögu ÞórSar Bjarna- sonar, aS leggja ekki hærri toll en nú er á fisk alment, þaS skyldi þá vera á fisk, sem út er fluttur óverk- aSur eSa upp úr salti. Alveg rjett virSist og aS leggja algert bann fyrir aS flytja út ómatinn fisk, og jafn- vel allan þann fisk (saltfisk), sem eigi nær því aS verSa nr. 2. En svo er um þessi lög sem hin, aS jeg álít hentast aS alþingi veitti ráSherran- um heimild til aS gefa þau út. Af- leiSingin af útflutningsbanni á ómött- um fiski yrSi" sú, aS sá fiskur yrSi ódýrari til neytslu í landinu. Sanngjarn. Tímaritið „Iðunn". Af því aS seint í þ. m. verSur byrj- aS aS setja 2. hefti „ISunnar", þá biSjum viS þá sem ætla aS gerast á- skrifendur, aS láta vita þaS fyrir lok þ. m., svo aS viS getum ákveSiS upp- lagiS. Útgg. „Iðunnar." f misleijt fra ðfriðium. Frá frjettaritara Lögrjettu. Missir verslunarflota bandamanna við Englandsstrendur frá 18. febr. til 18. maí 1915. í upptalningunni hjer á eftir er íremst nafn skipsins, þá tonnatala þess, þá þjóSerni, og síSast er til- greindur dagurinn, þegar skipiS var tekiS. 1. Dinorah, 4208, franskt, 18. febr 2. Cambank, 3112, enskt, 20. febr 3. Oakbey, 1976, enskt, 23. febr. 4 Dowrishire, 365, enskt, 20. febr. 5 Western Coast, 487, enskt 24. febr. 6. Deptford, 1208, enskt, 24. febr. 7 Harpalion, 5867, enskt, 24. febr. 8 Rio Parana, 4015, enskt, 24. febr 9. Branksome Chine, 2026, enskt, 24 fcbr. 10. Bengrove, 3840, enskt, 7 mars. 11. Prinsess Victoria, 1108 enskt, 9. mars. 12. Tangistan, 3738 enskt, 9. mars. 13. Blackwood, 1230 enskt, 9. mars. 14. Gris Nez, 208 frakkneskt, 9. mars. 15. Auguste Con seil, 2052, enskt, 11. mars. 16. Flora- zan, 4000, enskt, 11. mars. 17. Aden- wen, 3798, enskt, 11. mars. 18. Head- lands, 2988, enskt, 12. mars. 19. Andalusian, 2349, enskt, 12. mars. 20. India City, 4645, enskt, 12. mars. 21. Kartdale, 3839, enskt, 13. mars. 22. Invergyle, 1794, enskt, 13. mars. 23. Atlanta, 519, enskt, 14. mars. 24. Fingal, 1567, enskt, 15. mars. 25. Dur- ham Castle, 8228, enskt, 15 mars. 26. Leeuwarden, 990, enskt, 16. mars. 27. Hyndford, 4286, enskt, 16. mars. 28. Glenariney, 5201, enskt 17. mars. 291 Rivaulz Abbey, 1166, enskt, 17. mars. 30. Blue Jacket, 3515, enskt, 18 mars. 31. Beesuring, 2002, enskt, 19 mars. 32. Cairntorr, 3588, enskt, 21. mars. 33. Concord, 2861, enskt, 21. mars. 34. Delmira, 3459, enskt, 24. mars. 35. Falaba, 4806,. enskt, 27. mars. 36. Aguila, 2114, enskti, 27. mars. 37. Bosges, 1295, enskt, 28. mars 38. Flaminian, 3500, enskt 29. mars. 39. Crown of Castile, 4505, enskt, 30, mars. 40. Emma, 1617, frakkneskt, 31. mars. 41. Leven Seas, 632, enskt, 31. mars. 42. Jason, 176. enskt, 1. apríl. 43. Gloxinia, 145, enskt, 1. apríl. 44. Nellie, 109, enskt, 1. april. 45. Lockwood, 1143, enskt. 2. apríl. 46. South Point, 3837, enskt. 2 apr.il. 47. Saaquerette, 400, frakk- neskt, 2. apríl. 48. Olivine, 634, enskt, 4. apríl. 49. Hermes, 1019, rússneskt, 4. apríl. 50. City of Bremen, 782, enskt, 4. apríl. 51. Northlands, 2776, enskt, 5. april. 52. Acantha, 171, enskt, 5. apríl. 53. Zarina, 154, enskt, 7. april. 54. Chateaubriand, 2247 frakkneskt, 8. apríl. 55. General de Sonis, 2190, enskt, 9. apríl. 56. El- mina, 4792, enskt, 9. apríl. 57. Har- palyce, 5940, enskt, 10. april.. 58. The President, 647, enskt, 10. apríl. 59. Frederic Frank, 973, frakkneskt, 11. apríl. 60. Wayfarer, 9599, enskt, 12. apríl. 61. Ptarmigan, 780, enskt, 14. apríl. 62. Rapid, 170, enskt, 14. apríl. 63. Resto, 169, enskt, 14. apríi. 64. Rio, 117, enskt, 14. apríl. 65. Mer- cia, 175, enskt, 14. apríl. 66. Ferret,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.