Lögrétta - 25.08.1915, Blaðsíða 1
Nr. 38
Reykjavík, 25. ágúst 1915.
X. árg.
I
ÞaS vakti mikla athygli, er Þjóðverjar tóku höfuöborg rússneska Pól-
lands, Warschau, og er hjer sýndur uppdráttur af landinu þar umhverfis á-
samt kastalaborginni Novo Georgiewsk. Weichselfljótið skiftir Warschau
í tvent og er aðalborgin vinstra megin fljótsins, en sá hlutinn, sem er
hægra megin, kallast Praga. Tvær brýr eru yfir fljótið inni í borginni.
5—6 kilóm. frá borginni og alt í kring um hana er röS af kastölum og
er hún 48 kílóm. á lengd. Kastalar þessir eru gerðir á árunum 1883—
1886 og eru því ekki í nýtýskusniöi, en á síSasta ári munu þeir samt
mjög hafa verið styrktir og bættir. Auk þess höfSu Rússar gert mikil
vigi utan viS kastalana, því viSureign ÞjóSverja viS kastalana i Belgíu
hafSi sýnt þeim, aS ekki væri vanþörf á því. HöfSu þeir lagt mikiS kapp
á, aS verja borgina, eins og líka ÞjóSverjar á hitt, aS ná henni. Hægra
megin er mjög votlent og ilt til sóknar aS borginni. Frá Warschau
liggja járnbrautir í allar áttir. Novo-Georgiewsk er 25 kílóm. í norSur frá
Warschau, þar sem Narew fellur í Weichsel, og er þaS einnig ramlega
víggirt borg, meS 8 kastölum, og talin meSal höfuSvígstöSva Rússa á
þessu svæSi.
hefur ávalt fyrirliggjandi ódýr, algeng húsgögn, svo sem: RÚMSTÆÐI,
KLÆÐASKÁPA, KOMÓÐUR, BORÐ af ýmsri stærð og gerð 0. fl.
Sömuleiðis HURÐIR og margskonar LISTA, sem og allskonar UNN-
INN og ÓUNNINN VIÐ (timbur).
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls-
konar ritföng, kaupa allir í
Bókauerslun SiQfusar Eymundssonar.
Lárus Fjeldsted,
Yfirrjettarmálafærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síSd.
fiiiarp til íslenskra kuenna.
Stofnun landsspítala.
Eftirfarandi ávarp hafa konur hjer
í Rvík sent út um land, og beöiö
Lögr. einnig aö birta þaS. Fyrirtækiö,
sem þær eru aö beitast fyrir, er mikils
vert og gagnlegt, og vill Lögr. láta
fylgja því bestu meömæli. ÁvarpiS er
svohljóöandi:
Eins og kunnugt er, hjeldu konur
í Reykjavik 7. þ. m., sama dag og al-
þingi kom saman, fjölmenna hátíS, til
þess aS minnast hins stórmerkilega
viSburöar í sögu lands vors, aS kon-
ur höfSu, meS stjórnarskrárbreyting-
unni 19. júní 1915, öSlast kosningar-
rjett og kjörgengi til alþingis.
Oss er meS þessum nýju rjettarbót-
um veitt hlutdeild í löggjafarvaldi
þjóSarinnar. MeS atkvæSi voru get-
um vjer framvegis átt hlut í öllum
þeim málum, er alþingi fjallar um og
varSar hag þjóSarinnar.
Vjer getum skapaS oss ný starfsvið
— ný viSfangsefni — og vjer erum
nógu margar og nógu öflugar, til
þess aS bera þau fram til sigurs, ef
vjer aS eins tökum allar höndum sam-
an, yngri jafnt sem eldri.
Á áðurnefndum kvennafundi 7. þ.
m. var konungi vorum og drotningu
sent kveöjuskeyti og alþingi og ráð-
herra flutt ávarp í þakklætisskyni
fyrir hin nýfengnu rjettindi. En jafn-
framt var ákveSið, aS stofna sjóð, í
minningu þessa viSburðar, sem kom-
ið geti alþjóS aS notum. Sjóðurinn
skyldi heita „Landspítalasjóður ís-
lands, til minningar um stjórnmála-
rjettindi ísl. kvenna, fengin 19. júní
I9r5.“
Öllum ætti aS vera þaS ljóst, hver
þjóðarnauðsyn þaS er, að sem full-
komnastur landsspítali verSi sem
fyrst settur á stofn í höfuSstaS lands-
ins. Þar er bestur kostur á læknis-
hjálp og þangaö leita árlega sjúkling-
ar úr öllum sveitum landsins, svo
hundruöum skiftir, til þess að fá bót
meina sinna. Eins og nafn sjóðsins
bendir á, viljum vjer vinna eftir
megni aS því, aS þetta viöurkenda
nauSsynjamál, komist sem fyrst i
framkvæmd; og vjer ætlum oss aS
stuöla aS því á tvennan hátt:
í fyrsta lagi: meS því að beita á-
hrifum vorum, um land alt, til þess
aS vekja áhuga landsmanna á þessu
máli.
í öðru lagi: meS áöurnefndri sjóðs-
stofnun.
Ekkert mál er betur en þetta fall-
iS til þess, aS sameina alla þjóöina;
þetta mál hlýtur aS standa fyrir ofan
flokkaskiftingu og skoöanamun.
Heitum því þessu máli fylgi voru,
eigi aS eins þegar til kosninga kem-
ur, heldur nú þegar.
StarfssviS kvenna hefur æfinlega
veriS sjerstaklega bundiS viS líknar-
°g mannkærleikastörf, látum þau
störfin og framvegis til vor taka.
Kvenfjelög í Reykjavíkurbæ hafa
heitiS aS gangast fyrir samskotum
til eflingar sjóSnum.
íslenskar konur!
SýnUiTi i verki aS vjer kunnum að
meta þá i'jettarbót, sem vjer höfum
öölast. Sýnum nieö því aS styðja
þetta þarfa fyrirtæki, aS hinir nýju
kjósendur bera heill lands og þjóöar
fyrir brjósti. Leggjum allar eitthvaS
af mörkum í þennan sjóS, hver eftir
efnum og ástæöum; þótt tillagiö frá
hverri einstakri sje ekki stórt, sýnir
þaS eigi aS síöur góðan vilja gefand-
ans; og sigursæll er góöur vilji. Eng-
in upphæS er of smá til þess aS verða
aS gagni: margt smátt gerir eitt stórt.
Skrifiö yöur því fyrir tillagi á viS-
festan gjafalista og fáiö aðra til aS
gera hiS sama. ÞaS sem safnast á list-
ann, óskast sent, ásamt honum, til
gjaldkera samskotanefndarinnar, hús-
frú Þórunnar Jónassen, Lækjargötu
8, Reykjavík.
Reykjavík 20. júlí IQI5-
VirSingarfylst
í framkvæmdarnefnd:
Ingibjörg H. Bjcirnason Þórunn Jónasscn
form. gjaldkeri.
Inga Lára Lárusdóttir
ritari.
Elin Jónatansdóttir.
Gu&ríður Guðmundsdóttir.
Ingibjörg Johnscn. Katrín Magnússon.
Fyrir hönd kvenfjelaganna:
Briet Bjarnhjeðinsdóttir. Elín Stephensen.
Eygló Gísladóttir. Guðrún Árnason.
Guðrún Asmundsdóttir.
Guðrún Snæbjörnsdóttir.
Helga Torfason. Hólmfríður Árnadóttir.
Ingveldur Guðmundsdóttir.
lónína Jósefsdóttir. Jónína Jónatansdóttir:
Karólína Hendriksdóttir
Kiristín Guðmundsdóttir.
Laufey Vilhjálmsdóttir.
Magnea Þorgrímsson. Margrjet Björnsson
Margrjet Magnúsdóttir. María Jóhansdóttir.
Maria Kristjánsdóttir. María Pjetursdóttir.
Ragnheiður Guðjohnsen.
Sigurbjörg Þorláksdóttir.
Thcodóra Thoroddsen.
Handbök handa verslunarmttnnum.
Praktisk haandbok for handelsmænd,
ved Gregard Heje. Kristiania
1915. Forlagt av H. Aschehaug
& Co.
Einstaka menn hjer á landi kann-
ast viS „Haandbog i Handelsviden-
skab“, sem Christofer Hage ásarnt
mörgum öörum mönnum hefur sani-
iö. ÞaS er ágæt bók, en hún er dýr
og stór, og margt er í henni, svo sem
bókfærsla og verslunarreikningur,
sem kent er í verslunarskólum. Bók
sú sem hjer ræöir um verður miklu
minni, um 450 bls. og þrefal ódýrari
(7 kr.). Hún er sniðin eftir því, sem
verslunarmenn þurfa daglega á aö
halda. ÞaS er nauösynleg handbók
fyrir hvern kaupmann, en sjerstak-
lega unga kaupmenn.
Handbók þessi er samin af ellefu
þjóðkunnum mönnum í Noregi, og er
hver þeirra sjerfræöingur í þeirri
grein, sem hann ritar um.
B. Th. M.
Merkileo nýnorsk urflabdk.
Nynorsk etymologisk ordbok, av Alf
Torp, professor. Forlagt av H.
Aschehaug & Co. Kristiania 1915.
Höfundur bókar þessarar, háskóla-
kennari A 1 f T h o r p, er talinn'hinn
mesti málfræSingur NorSmanna siS-
an Sufus Bugge leiö, og þá er pró-
fessor John Storm er frá talinn. MeS-
al margs annars hefur hann ásamt
Hjálmari Falk samiS orSabók um
uppruna og skyldleika oröa i norskri
og danskri tungu. OrSabók sú, sem nú
er aS koma út eftir hann yfir ný-
norskuna, hefur sjerstaka þýðingu
fyrir oss íslendinga. Hún er um öll
aSalorSin, sem nú eru í orSabókum
þeirra ívars í Ási og Ross yfir
norska bygðamáliS og ýms önnur orS.
Höfundur skýrir frá uppruna þess-
ara oröa, og skyldleika þeirra viS
önnur orS, fyrst og fremst í norrænu,
nýíslensku, færeyísku, hjaltlensku og
ennfremur í öSrum tungum NorSur-
landa og málískum. Þvinæst rekur
hann skyldleika þeirra til annara
gamalla og nýrra tungumála af ger-
manskri ætt. Orðabók þéssi er því
harla fróSleg um öll norðurlanda mál
og þau mál, sem þeim eru skyld, og
munu þeir fslendingar, sem gaman
hafa af norrænni málfræði, finna þar
mikinn fróðleik.
OrSabók þessi er svo ljóst samin,
aS fleiri geta haft gagn af henni en
vísindamenn. Höfundurinn hefur haft
fyrir augum þá menn, sem hafa al-
menna mentun eða góöa greind, er
hann samdi bókina.
Bók þessi er ekki öll koniin út enn,
en veröur um 50 arkir eða 800 bls.
Allur ytri frágangur er vandaður.
Hver örk kostar 50 aura, og er þaS
venjulegt verS á slíkum orSabókum.
B. Th. M.
Pyrir nordan.
Heima é Hólum.
Jeg kom aS Hólum í Hjaltadal með
Haraldi prófessor Nielssyni 10. júlí
síöastl. Daginn áður hafði veriö þar
22 stiga hiti. Þegar við komum þang-
aS, var hitinn 2 stig, meS þoku á
fjöllum og úrfellis-hraglanda. Þvi
miöur var veöriS fyrir noröan fyrra
hluta sumarsins oftar líkt því, sem
þaS var 10. júli en sumarblíSunni þ. 9.
ÞaS er stórstaSarlegt á Hólum. Tvö
stór hús, annaS úr timbri, hitt úr
steini, handa skóla og heimafólki —-
auk kirkjunnar sjálfrar og allra ann-
ara húsa, þar á meðal torfbæjar, sem
enn stendur, en ekki er búiS í. Samt
fundum viS enn meira til þess, þegar
viö riSum þar í garS í þessu leiSin-
lega veöri, hve alt var sópaö og fág-
að umhverfis húsin. En mest til þess,
hve viðtökur skólastjóra voru ástúð-
legar.
Þegar viS vöknuðum morguninn
eftir, var veður hið versta. Hitamæl-
irinn á núlli. NorSanstormur meS úr-
komu. Snjór kominn ofan undir tún-
ið. Mikil ófærS komin af snjó í fjöll-
in, sögðu þeir, sem fóru yfir Heljar-
dalsheiöi samdægurs. Daginn eftir fór
jeg yfir tún, sem var alþakiS snjó, á
Enni í ViSvíkursveit.
Kirkjan á Hólum.
Hún er fremur óálitleg aS utan.
Ekki óáþekk því, að hún gæti veriö
mikil geymsluskemma. Svo virSist,
sem turn hljóti aö hafa veriS fyrirhug-
aSur af byggingarmeistaranum. En
hann hefur ekki komiS. Þegar inn er
komiS, verSa áhrifin öll önnur. Vera
má, aS helgi staöarins fái nokkuö á
hugann. En i hlutföllunum er einhver
vegleg einfeldni. Nú getur engum
blandast hugur um, aö þetta hús hef-
ur veriS reist til þess aö vera guös^
hús.
Inni í kirkjunni eru 4 dýrgripir, all-
ir gamlir — auk legsteinanna í gólf-
inu: Altaristafla, prjedikunarstóll,
skirnarfontur og krossmark. Þessir
munir eru leifar af fornri dýrö. Þeir
gera viöurstygð eyöingarinnar enn
átakanlegri. Jeg er ekki svo kunn-
ugur, aö jeg viti, hve miklu kirkjan
hefur veriS svift. Víst er um þaS, aö
1 henni hefur veriS fjöldi af myndum,
sem allar eru farnar. EitthvaS af þeim
er hjer á Forngripasafninu. MilligerS-
in mikla milli kórs og forkirkju er
farin. „Frúarstúkan" og „Biskups-
stúkan“ eru farnar meS öllu sínu
myndaskrauti. Fornu, útskornu sætin
úr framkirkjunni eru farin, og i staS
þeirra komnir tilkomulausir, nýtísku-
bekkir, alveg óþolandi viS hliS-
ina á dýrgripum fortíöerinnar. Mun-
irnir fyrir bragSiS orönir skrælingja-
lega sundurleitir, og hinn forni veg-
semdarsvipur kirkjunnar meS öllu
horfinn.
Jeg skil ekki, hvernig NorSlending-
ar, síst SkagfirSingar, fá unaS þessu
um sinn merkasta staS. Mjer finst, aS
þeir ættu ekki aS linna látum, fyr en
kirkjan hefur bæöi fengiS aftur þá
muni sína, sem til veröur náS, og að
ööru leyti þá fegurS og þann sam-
felda tignarsvip, sem á henni var,
þegar henni var mestur sómi sýnd-
ur. Tilefnið er nú sjerstakt, þar
sem farið er aS nota kirkjuna a£
nýju til prestvígslu. En á engu
sjerstöku tilefni ætti aS vera þörf, til
þess aS það sjáist, aS mönnum standi
ekki á sama um annan eins staS
ættjaröar sinnar eins og dómkirkjuna
á Hólum.
Erindi prófessorsins.
Síra Haraldur Níelsson var á leiS
norSur á Akureyri, til þess aS flytja
þar fyrirlestra eftir samráöi viS
vígslubiskup síra Geir Sæmundsson,
Flann lagði á leiS sína þessa lykkju
aS Hólum eftir tilmælum prófastsins
í SkagafirSi, síra Björns Jónssonar.
Hann átti aS prjedika í Hólakirkju
og flytja þar fyrirlestur um „Áhrif
sálarrannsóknanna á hinar kristilegu
trúarhugmyndir.“ Efni fyrirlestursins
höfSu þeir komiS sjer saman um fyrir
fram, prófasturinn og prófessorinn.
ViS vorum aS tala um þaS um
morguninn, hvort nokkur maSur
mundi koma í því veSri, sem þá var.
Víst var þaS, aS ekki gat sumarblíSan
teygt neinn frá heimili sínu þann dag-
inn. Menn komu. Fjöldi manns. Samt
var fullyrt, aS rniklu fleiri heföu kom-
iS, ef veðriS heföi veriö betra. Tiltölu-
lega fáir höfSu komiS langt aS, af
þeim mönnum, sem kunnugt var um,
aS ætlaS höföu aS koma.
Fyrirlesturinn flutti sjera H. N. eft-
ir messu. Prófasturinn stýrSi sam-
komunni, og byrjaSi hana meS stuttri,
gamansamri ræðu. Hann kvaöst hafa
búist við því, að Skagfirðingar mundu
vera dálitiö svipaSir Aþenumönnum,
sem Postulasagan segir, aS ekki hafi
gefiS sjer tóm til annars fremur en
aS segja eða heyra eitthvaS nýtt, og
aS þeim mundi leika forvitni á, hvaS
þessi „skraffinnur“ hafi aS flytja —
eins og líka er sagt í Postulasögunni
um Aþenumenn og Pál postula.
ÞaS er ekki ofmælt, aS menn hafi
hlustaS hugfangnir á fyrirlesturinn.
Hvorki leyndi þaS sjer á andlitunum,
meðan erindiö var flutt, nje á viS-.
ræðum manna eftir á. Einn bóndinn
sagöi viS mig, aS þessar stundir í
Hólakirkju, meðan síra H. N. prje-
dikaði og meöan hann flutti fyrir-
lesturinn, væru skemtilegustu stund-
irnar, sem hann heföi lifaS.
Jeg gat ekki varist því aS fara aS
hugsa um þaS þarna í kirkjunni, hvaS
þaS væri merkilegt, ög hve ósenni-
legt þaS mundi hafa þótt fyrir nokkr-
um árum, aö einn af lærSustu, var-
færnustu og mest metnu kennimönn-
um landsins fengi nú prófessor frá
háskólanum til þess aS tala um
þ e 11 a efni i dómkirkjunni á Hól-
um, og frá því sjónarmiSi, sem þar
var talaS, og aS alþýSa manna tæki
slíku erindi jafn-vel eins og því var
þar tekiS.
Ekki var þessu nje öSrum erindum
prófessorsins tekiS lakar á Akureyri.
Eitt AkureyrarblaSiS, í s 1 e n d i n g-
u r, kemst meSal annars svo aS orSi
í ritstjórnargrein meS fyrirsögninni:
„Andleg vakning“:
„í hvert skifti, er hann talaSi, var
fjöldi fólks viðstaddur, og þarf þó
mikiS aS vera í boði, til þess aS fólk
þyrpist saman aö hlýSa á andleg efni
á þessum tíma árs, þegar annirnar og
veraldlegt umstang er á allra hæsta
stigi. En þaS v a r lika mikið i boöi,
þvi þó aS atvinnu- og búsýslumálin
hljóti mjög aS taka upp hugi manna
og e i g i aS gera þaS, þá eru þó e i-
líföarmál mánnsandans,
flutt af spámannlegri andagift, enn
dýrmætari. Þess vegna fjölmentu
menn, þegar H. N. talaöi .... VeSr-
áttan hjer norðanlands hefur veriS
köld og hráslagaleg nú um tíma. Haf-
ísinn hefur spilt sumarbliSunni og
sumargleðinni. Óhugur hefur veriS i
mörgum hjer á Akureyri. En þann
tíma, sem Haraldur Níelsson var hjer
og flutti erindi sín um eilífSarmálin,
mun mörgum hafa fundist birta yfir
þessum bæ og hugarþjáningarnar
ljettast."