Lögrétta - 29.12.1915, Side 4
2l8
LÖGRJETTA
skipstjóri strandaS og veriö þar síöan.
LávarSurinn hjelt þvi heimleiöis,
glaður yfir fund sínum, en Ayrton
varS eftir á Tabor ásamt nokkru af
vistum og áhöldum. En að skilnaSi
lofaöi lávarSurinn aö hann skyldi ein-
hverntíma láta vitja hans.
ÞaS skuliS þjer vita, að þeir tím-
ar komu, aS Ayrton fann til glæpa
sinna. ÞiS getiS ekki imyndaS ykkur
hvernig umhugsunin um þá kvaldi
hann í hinni hræSilegu einveru. Hann
fann glögt, hvernig hugsanir hans
smásljófguSust, og loks komst hann
í þaS hörmungarástand, sem þiS fund-
uS hann í og hafiS frelsaS hann úr.“
Stundarþögn varS, þá er Ayrton
hafSi lokiS máli sínu. Þá stóS Cyrus
Smith upp, gekk til Ayrtons og mælti
blíSlega:
„Þjer hafiS mikiS brotiS, Ayrton,
og lika HSiS mikiS fyrir þaS. En
látum þaS nú alt vera gleymt. Og
eftirleiSis vona jeg aS þjer verSiS
hjer, sem fjelagi okkar.“
Ayrton hörfaSi ósjálfrátt undan.
,,Hjer er hönd mín,“ mælti Smith.
Ayrton greip í hönd hans og tár
komu fram í augu hans.
„ViljiS þjer búa hjer hjá okkur?“
spurSi Smith.
„LeyfiS mjer aS vera einum enn
um stund.“
„Þjer eruS sjálfráSur."
Ayrton ætlaSi aS fara, en Smith
hindraSi hann. „LeyfiS mjer aS spyrja
ySur einnar spurningar áSur en þjer
fariS,“ mælti hann. „Hvenær senduS
þjer skeytiS, sem varS til aS bjarga
ySur?“
„Skeyti!“ svaraSi Ayrton alveg
undrandi.
„Já, skeyti í flösku, er sagSi frá
skipbrotsmanni á Tabor.“
„Jeg hef aldrei sent nokkurt
skeyti,“ svaraSi Ayrton einarSlega.
Þegar Ayrton var farinn, urSu
nokkrar umræSur um skeytiS. Datt
þeim helst í hug aS hann hefSi sent
þaS eftir aS hann var orSinn vit-
skertur og myndi því ekki eftir því.
Cyrus Smith og Spilett höfSu gengiS
afsíSis og ræddu um þetta.
„ÞaS er óneitanlegt, aS hjer verSa
þeir viSburSir, er eigi verSa skýrSir,"
mælti Smith.
„Mjer dettur í hug aS leggja fyrir
þig eina spurningu í sambandi viS
þetta,“ sagSi Spilett. „Varst þaS þú,
sem kveyktir báliS um nóttina, þegar
viS komum frá Tabor?“
„HvaSa bál? Jeg veit ekki um
nokkurt bál.“
„ViS höfSum fariS töluvert af
rjettri leiS og hefSum viS ekki sjeS
Ijós þetta, hefSum viS sennilega aldrei
náS landi.“
„Jeg hef ekkert bál kveykt," svar-
aSi Smith.
VI. KAPÍTULI.
í hálft þriSja ár hafSi Lincolnsey
veriS bygS, án þess aS nokkurt skip
hefSi komiS í landsýn. En þótt íbúun-
um þætti vænt um eyju sína, lang-
aSi þá þó mjög til aS komast í sam-
band viS umheiminn og fá frjettir af
öllu því, sem skeS hafSi siSan þeir
seinast vissu til. Löngum hafSi því
veriS horft út yfir hafiS eftirvænt-
ingaraugum en jafnan árangurslaust.
SÍSla dags 17. október 1867 sat
Herbert viS hellismunnann og kíkti
út yfir hafiS. Alt í einu ljet hann kík-
inn falla og kallaSi á Cyrus Smith.
Hann hafSi sjeS ofurlítinn svartan
depil út viS sjóndeildarhringinn.
Kíkirinn gekk nú mann frá manní
og aS lítilli stundu liSinni höfSu þeir
gengiS úr skugga um þaS, aS þarna
var skip á ferSinni.
En hvers konar skip var þaS þá?
Ósennilegt var, aS vöruflutnings-
skip hefSi fariS svo langt af leiS aS
þaS kæmi í landsýn frá Lincolnsey.
Þvi miSur var miklu líklegra, aS þaS
væri sjóræningjaskip.
En enn þá var eitt hugsanlegt. ÞaS
gat veriS Duncan, skip Glenarvans
lávarSar, er komiS væri til aS sækja
Ayrton, en hefSi fariS ofurlítiS út af
rjettri leiS. En þaS átti Ayrton aS
geta sagt um.
Ayrton var í húsi sínu í girSing-
unni og var hann því kallaSur til.
Jafnskjótt og hann kom, tók hann
kíkinn og kíkti um stund.
„Er þaS Duncan?“ spurSi Spilett.
„Jeg held aS þaS sje ekki Duncan,
jeg sje engan reyk,“ svaraSi Ayrton.
„ÞaS getur veriS aS hann hafi bara
segl. Vindurinn er hagstæSur og
hugsanlegt aS einhverra hluta vegna
þurfi aS spara kol."
AS klukkustund liSinni var skipiS
]M fsst til iúiar.
JörSin ÚTHLÍÐ í Biskupstungum fæst til ábúSar í næstkomandi far-
dögum. Menn snúi sjer til Geás Einarssonar, bónda á Hæli, eSa Magnús-
ar Sigurðssonar, lögfræSings Reykjavík, sem gefur allar nauSsynlegar
upplýsingar.
Um Hvalbaks-fiskitímanr. skuluð þjer kaupa handa
skipun yðar
kol, salt og' matvæli
hji
H.f. Framtíðút, Seyðisfirði.
Fljót afgf^eidsla.
Áreidanlegf vidskifti.
Ókeypis brygfgjurfnot og* vatn.
Skrifið oss eða sími) í tæka tíð.
H.f. rramtídin.
komiS svo nærri, aS þaS var þekkjan-
legt í kíkinum. Ayrton tók hann þá
aftur og kíkti góSa stund.
„ÞaS er ekki Duncan,“ var þaS
eina, er hann sagSi.
Pencroff tók viS kíkinum. „ÞaS er
flagg uppi,“ mælti hann, „en litina er
ekki hægt aS sjá.“
„AS hálfum tíma liSnum sjáum viS
þá,“ sagSi Spilett. „En annars er þaS
auSsjáanlegt, aS skipstjóri ætlar sjer
í land og þá fáum viS vissu okkar í
síSasta lagi á morgun.“
„Já, en viS ættum heldur aS fá hana
áSur en þeir stíga á land,“ svaraSi
Pencroff.
Skömmu seinna tók Ayrton kík-
inn aftur. „FlaggiS er svart,“ sagSi
hann eftir litla stund.
ÞaS var þá sjóræningjaskip, sem
var aS nálgast eyjuna þeirra! Alvar-
legt atvik var þaS og óvíst, hvernig
endi þaS myndi fá. Hugsanlegt var
aS menn þessir kæmu einungis til aS
taka vatn eSa eitthvaS því um líkt,
og þá reiS á fyrir eyjarbúa aS láta
hvergi á sjer bæra. Þeir tóku þvi
greinar og byrgSu fyrir dyr og glugga
hellisins, tóku vængina af vindmyln-
unni o. fl. þess háttar. Jafnframt aS-
gættu þeir vopn sin og skotfæri og
gættu þess aS alt væri í lagi. Allir
voru þeir ráSnir í því aS láta fyr líf-
iS, en gefa eyjuna upp fyrir sjóræn-
ingjum.
ÞaS dimdi nú >óSum og þeir voru
hættir aS sjá til skipsins. En áSur en
langt leiS, fengu þeir aftur vitneskju
um þaS. Þeir sáu gjósa upp blossa og
aS lítilli stundu liSinni heyrSist fall-
byssuskot. SkipiS var komiS inn á
Unionsflóa. Skömmu seinna heyrSist
hringla í akkeriskeSjunum. Þá þurfti
naumast aS efast um tilgang sjó-
ræningjanna lengur. SkotiS var
greinilegt merki þess, aS þeir vildu
helga sjer eina.
Ekki gátu þeir fjelagar duliS þaS
hver fyrir öSrum aS óhug sló á þá.
Hvernig mundi nú fara fyrir þeim,
ef sjóræningjarnir settu 20—30 manns
í land í einu. Eflaust voru þeir vel
vopnaSir og skotiS færSi þeim heim
sanninn um þaS, aS þeir höfSu fall-
byssur. Og þó næstum verst af öllu
aS hafa enga hugmynd um, hvaS þeir
ætluSu fyrir sjer.
Allir sátu þeir þungt hugsandi um
þetta, þegar Ayrton alt í einu gengur
til Smiths og biSur hann aS leyfa sjer
aS njósna um skipiS. Smith spurSi
hann, hvernig hann hugsaSi sjer aS
gera þaS.
„Jeg er góSur sundmaSur,“ svaraSi
Ayrton.
„Nei, þaS væri aS hætta lifi ySar,“
mælti Smith.
„ÞaS hefur lítiS aS segja,“ sagSi
Ayrton ákafur. „En þaS gæti ef til
vill orSiS til þess, aS jeg yrSi ær-
legur maSur i sjálfs mín augum.“
Smith sá, aS Ayrton var þetta á-
hugamál, og mælti því ekki frekar
á móti. Ayrton bjóst til ferSar þegar
í skyndi og varS þaS úr, aS Pen-
croff skyldi róa meS hann svo langt,
sem óhætt þætti. Þeir lögSu af staS,
og viS smáhólma úti í firSinum fór
Ayrton út og lagSist til sunds. Hann
stefndi á ljósiS og náSi heilu og
höldnu til skipsins og komst upp á
þaS, án þess aS nokkur yrSi hans
var.
Ekki sváfu þó skipverjar. Þeir töl-
uSu, sungu og hlógu og ljetu öllum
Í!Iu»n látum. „Já, Soeedy er skúta,
sem segir sex." kallaSi einn þeirra.
„Lifi foringi vorI“
„Liíi Bob Harveyl"
Ayrton varS undarlega viS, þegar
hann heyrSi þetta nafn. Bob Harvey
þekti hann vel frá fyrri dögum. Þeir
höfSu veriS fjelagar í Ástralíu og nú
hafSi Bob hepnast þaS, sem Ayrton
tókst ekki, aS ná sjer í skip.
Smámsaman minkaSi hávaSinn á
skipinu. Sjómennirnir gengu til
svefns og alt varS hljótt.
Ayrton hætti sjer þá niSur á þil-
fariS, en þangaS til hafSi hann jafnan
veriS uppi í siglunni. Hann sá aS fall-
byssurnar voru 4 og af tali skipverja
hafSi hann heyrt aS þeir voru ná-
lægt 50. ÞaS var ekki álitlegt fyrir
nýlendumennina 6 á Lincolnsey aS
eiga aS berjast viS slíkan liSsmun.
Ayrton sá þaS vel, og hetjuleg hugs-
un vaknaSi nú hjá honum. Hann tók
hlaSna skammbyssu, sem hann fann
á þilfarinu, og stefndi til púSurklef-
ans. Hann komst þangaS alla leiS
án þess nokkur yrSi var viS. En
klefahurSin var sterk og varS því all-
mikill hávaSi, er Ayrtone braut hana
upp.
HurSin var aS láta undan þegar
maSur lagSi höndina á öxl Ayrtons
og mælti: „HvaS hefst þú aS?“
ÞaS var Bob Harvey sjálfur, er þar
var kominn. Ayrton sá aS nú voru góS
ráS dýr . Gæti hann komiS einu skoti
í púSriS, var alt búiS. Hann reif sig
því af sjóræningjanum og reyndi aS
brjótast inn. En Bob komst á milli.
Hann kallaSi á menn sína til hjálpar,
og brátt komu þrír eSa fjórir sjó-
menn. Ayrton skaut tvo þeirra, en þá
var hann lagSur hnifi í öxlina. Hon-
um var þá ekki annars kosta, en aS
flýja undan. Fleiri sjóræningjar voru
komnir aS og vildu grípa hann. En
hann sló þá til jarSar, hvern á fætur
öSrum, og komst útbyrSis án þess aS
nokkur fengi færi á honum. Synti
hann af staS, en kúlurnar fjellu niS-
ur alt í kring um hann. Hann náSi
þó til hólmans þar sem Pencroff beiS
hans og hjeldu þeir því næst til lands.
Sár þaS, er Ayrton hafSi fengiS, var
lítiS, og bagaSi hann því ekki.
Ayrton sagSi þeim nú frjettirnar,
og tóku þeir jafnskjótt aS búa sig
undir bardagann. Allar líkur voru til
aS sjóræningjarnir mundu senda bát
í land strax í dögun, og því gengu
þeir fjelagar út frá, þegar þeir gerSu
ráSstafanir sínar. Ayrton og Pencroff
reru aftur út til hólmans og lögSust
þar milli kletta í leyni. Spilett og Nab
földu sig í kjarri skamt frá ósum
Hvítafljóts, en Smith og Herbert
höfSust viS innan um stórgrýti niSri
á sjávarströndinni. Allir voru vel
vopnaSir og biSu nú rólegir hvers,
er aS höndum bæri.
ÞaS fór eins og þeir höfSu búist
viS. Um dagmálabiliS settu ræningj-
arnir út bát og sjö menn stigu niSur
í hann. Þeir hjeldu meS mestu gætni
áieiSis til lands og skimuSu til beggja
handa. En þeir urSu einskis varir,
og þegar minst varSi, skutu þeir Ayr-
ton og Pencroff, og tveir bátsmenn
fjellu dauSir niSur. Hinir hertu á
róSrinum, en þegar inn undir landiS
kom, fengu þeir aSra kveSju frá þeim
Sdith og Herbert. Tveir menn fjellu
aftur, en hinir flýSu undan og kom-
ust til skips.
Fyrsta tilraunin hafSi þá mishepn-
ast hjá komumönnum. En brátt sáust
merki þess aS þaS átti ekki aS láta
þar viS sitja. Tveir bátar voru settir
út og 12 menn stigu niSur í hvorn bát.
Annar þeirra hjelt því næst beina leiS
til hólmans, en hinn áleiSis til lands.
Þeir Pencroff biSu rólegir þangaS til
báturinn var kominn svo nærri aS
þeir gátu skotiS á þá. AS því búnu
hlupu þeir yfir hólmann, tóku bát
sinn og náSu heilu og höldnu til
þeirra Smiths, en ræningjarnir stigu
á land í hólmanum og leituSu vand-
lega um hann allan, en vitanlega á-
rangurslaust.
MeSan þetta gerSist, var hinn bát-
urinn kominn upp undir Hvítafljóts-
ósa. En þaS var aSfall og straumur
nokkuS harSur, og barst báturinn meS
honum, án þess aS bátsmenn gætu
aSgert. Spilett og Nab notuSu tæki-
færiS og skutu, og á næsta augna-
bliki skall báturinn upp aS klettunum
og hvolfdist. Sex menn komust á land
og flýSu undan upp í skóginn. Þegar
fjelagar þeirra á hinum bátnum sáu
þetta, sneru þeir viS og hjeldu aftur
til skipsins. Spilett og Nab fóru þá
einnig af sinum stöSvum og hjeldu
til fjelaga sinna.
En nú varS þaS, er Cyrus Smith
hafSi óttast mest af öllu. SkipiS ljetti
akkerum og hjelt inn í Unionsflóa.
ÁSur en langt leiS kom fallbyssuskot,
er molaSi stórgrýtiS kringum þá.
„Til hellisins!“ hrópaSi Smith og
allir hjeldu tafarlaust af staS.
Hellirinn sjálfur var ótakandi. En
þaS var hægt aS svelta þá þar inni
og auk þess var eyjan ofurseld ræn-
ingjunum.
SkipiS hafSi hagstæSan byr og
nálgaSist óSum. Alt af drundu fall-
byssuskotin frá því annaS kastiS. En
þeir fjelagar gerSu sjer von um aS
greinarnar, sem þeir höfSu breitt fyr-
ir hellismunnann, myndu forSa því,
aS fylgsni þeirra yrSi uppvíst. En
ekki varS þeim aS þeirri von. Kúla
kom og sópaSi burt greinunum 0g
skall á veggnum hinumegin. Þeim
var þá ekki annars kostur en aS flýja
inn í instu göng hellisins. En áSur en
þeir fengju tíma til aS komast þang-
aS, heyrSu þeir voSalegt brak. Allir
þustu út aS glugganum og komu
nógu snemma til aS sjá ræningja-
skipiS lyftast upp, velta á hliSina og
kastast aftur niSur brotiS. Þegar þeir
höfSu gengiS úr skugga um aS þetta
var engin missýning, gengu þeir all-
ir niSur á ströndina.
Af skipinu sást ekkert, ekki einu
sinni siglutrjen. En þaS var um há-
flóS og efalaust aS fjara myndi út
af skipinu, og gætu þeir þá gengiS
úr skugga um, hvaS orSiS hefSi. PúS-
ursprenging gat þaS ekki hafa veriS,
því þá hefSi skipiS hlotiS aS springa
í loft upp.
Þegar fjaraSi reru þeir út aS skip-
inu. ÞaS var ekki á hliSinni, heldur
hafSi þaS alveg snúist viS svo aS
siglutrjen sneru niSur. Á neSanverS-
um byrSingnum var stórt gat.
„ÞaS hefur rekist á klett,“ sagSi
Nab.
„Klett,“ sagSi Pencroff. „Þú mátt
láta hund heita í höfuSiS á mjer ef
þaS er svo mikiS sem ein steinvala
í öllu sundinu.“
„Hverju eigum viS þá aS þakka
þaS?“ sagSi Spilett.
„Landvættinni okkar,“ sagSiSmith.
Þeir tóku nú aS rannsaka skipiS.
Fundu þeir í því marga gagnlega
hluti, svo sem fatnaS, kaSla, ýms á-
höld og allmikiS af matvælum. Einn-
ig púSurklefinn var ósnertur. Fluttu
þeir þvínæst í land alt sem þeir gátu
haft not af og hjeldu meS þaS heim
til hellisins.
„ViS erum sloppnir úr mikilli
hættu,“ sagSi Cyrus Smith um kvöld-
iS, þegar þeir voru sestir fyrir, „og
þaS, sem nú hefur bjargaS okkur, er
sama dularfulla valdiS og oft áSur
hefur gert þaS. ÞaS er lítill efi á því,
aS þaS er einhver mannleg vera, er
hjer stendur á bak viS. ÞaS er hún,
sem bjargaSi mjer, fyrst þegar viS
komum til eyjarinnar, þaS var hún,
sem sendi okkur bátinn á rjettum
tíma og rak apana úr hellinum. Og
þaS er hún, sem ljet okkur vita aS
Ayrton var á Tobor. En hvar er
hún?“
ÞaS varS augnabliks þögn.
„ViS skulum leita aS þessum hjálp-
aranda okkar,“ sagSi Herbert.
„Jeg hugsa aS þaS sje sama hvaS
lengi viS leitum, þá finnum viS hann
ekki,“ sagSi Pencroff.
„ÞaS er ef til vill rjett, en jeg held
þó aS þaS sje skylda okkar aS reyna
þaS,“ sagSi Smith.
Þeir ræddu um þetta aftur á bak
og áfram dálitla stund. Loks urSu all-
ir ásáttir um aS gera tilraun til aS
rannsaka þá hluta eyjarinnar, sem
þeir enn ekki höfSu fariS um. En eitt
var þó, sem stórlega mælti á móti aS
flýta þeirri ferS mjög. Eins og áSur
var sagt, höfSu sex sjóræningjar
komist í land og flúiS til skóganna.
Og allar líkur voru til aS þeir myndu
nota hvert tækifæri, sem þeim gæf-
ist, til aS ráSa eyjarbúa af dögum.
Frh.
Eggert Claessen
yfirjetttrmálaflutningsmaður.
Pósthústræti 17. Venjulega heima
kl. ic—11 og 4—5. Talsími 16.
Oddur Gíslason
y f irr j ittarmálaflutningsmaður.
i/AUFÁSVEG 32.
venjul. hiima kl. 11—12 og 4—7.
Nokkrar húseignir
a góSum sttSum í bænum fást keypt
ar nú þegai. Mjög góðir borgunar-
skilmálar. Væntanlegir kaupendur
snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR.
Til viStals i veggfóSursverslun Sv,
Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kL
3—6 síödegis.
Klœðaverksmiðjan
„Álafoss
kembir, spínnur, tvinnar, þæfir, ló-
sker, pressar, ftar, gagneimir (af-
dampar) og býr til falleg tau.
Vinnulaun lægrien hjá öðrum klæða-
verksmiðjun hjer á landi.
„Alafoss"-afgrei8slan: Laugaveg 34
Rvík sími 404.
Bogi 1. ]. Póém.
VátryggiS fyrir eldsvoða í
GENERAL.
Stofnsett 1885.
Varnarþing 1 Reykjavík.
SIG. THORODDSEN. Sími 227.
UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla-
vík, Vík, Stykkishólmi. ölafsvík.
Köbenhavn ö.
1000 smukke Monumenter paa Lager.
Firmaet söger gode Agenter for
Island.
PrentsmiSjan Rún.