Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.01.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 05.01.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 3 Aðalfindnr. Aðalundur hlutafjelagsins Eimsktfjelag íslands verður haldinn í Iðn- aðarmannahúsinu í Reykjavík, föstiaginn 23. júní 1916 og hefst kl. 12 á hádegi. Dagkrá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag iss og framkvæmdum á liðnu starfs- ári og frá starfstilhöguninni á yfitandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endiskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember og efnahagsreikning með augasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrsktðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjóririnnar um skiftingu ársarðsins. Tillögur um lagabreytingar. Kosning 3. manna í stjórn fjelagíis í stað þeirra, er úr ganga, sam- kvæmt hlutkesti. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess r frá fer, samkvæmt hlutkesti, og einn varaendurskoðandi. 6. Tillögur um aukning hlutafjárins. 7. Heimild til að láta byggja eða kau^ skip. 8. Umræður og atkvæðagreiðsla um nnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem h^ aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum 0 umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu fjelagsins í Reykjavík, eða öðr.n stað, sem auglýstur verður síð- ar, dagana 19—21. júní 1916, að báðm dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að skja fundinn hjá hlutafjársöfnurun- um um alt land og afgreiðslumönnui fjelagsins, svo og á aðalskrif- stofu f jelagsins í Reykjavík. Jafnfran skal vakin athygli hluthafa á því, að með því að hluthafaskráin brann í ðastliðnum aprílmánuði, hefur orð- ið að semja nýja hluthafaskrá. Samkvmt henni verða afhentir aðgöngu- miðar. Þeir sem ekki hafa enn gefið sjórninni upplýsingar um nöfn og númer hlutabrjefa sinna, eru því beðir að gera það sem fyrst. Af sömu ástæðu þurfa allir sem fundinn sækjafyrir aðra að sýna umboð sín á skrifstofu fjelagsins. Reykjavík, 23. díember 1915. Stjórn Hf. EimskijaQelag' íslands. samkomulagstilraunum að svo stöddu, en jafnframt segir hann þýsku stjórn- ina fúsa til aö íhuga friSarskilyröi, sem fram kæmu frá öSrum. ÞaS skal ekki verSa um okkur sagt, segir hann, aS viS heyjum stríSiS aS þarflausu vegna þess að viS viljum leggja undir okkur ný landsvæSi. Og sjálfsagt er þaS rjett, sem jafnaSarmannafu-Iltrú- inn segir, aS hjá hverri um sig at ófriSarþjóSunum er fjöldi manna, sem þráir þaS, aS friður komist sem fyrst á, þótt raddir þeirra manna sjeu hvergi háværar, og geti ekki veriS þaS vegna þess, aS þær eru kæfSar niSur. Páfinn er altaf aS hvetja til friSar, en þaS hefur lítil áhrif. uinn hófst, síSan hlutleysi Belgíu, °i tryggingu þess, og svo því, er ÞjSverjar kröfSust af Belgum, aS ntga fara meS her um land þeirra. Sian er ófriSurinn rakinn fram á sthariS, er leiö, og ástandinu lýst i Blgíu, útflutningi landsmanna til Hllands, Frakklands, Sviss og Eng- lads, og hvernig ÞjóSverjar hafa far- iSiS í Belgíu, og hvernig þeir stjórna þfr. AS lokum er lýst hugarfari lands- mjnna. B. Th. M. fÓBELSVERÐLAUNIN 1915. FriSarkrossfarendurnir frá Ame- ríku eru nú í Khöfn. ÞaS er 180 manna hópur, en foringinn, Ford, er farinn vestur um haf. Hann hafSi búist viS aS stjórnir NorSurlanda mundu leggja sig mjög fram um aS styðja erindiS og ekki haft skilning á þeim örSugleikum, sem á því eru. VarS svo óánægSur meS alt saman, og verSur víst ekkert úr fyrirtæki hans framar en orSiS er, þótt miklu hafi hann kostaS til þess. bók um belgíu. Um heimsstyrjöldina miklu er nú búiS aS gefa út mikinn fjölda af bók- um og bæklingum, líklega svo skiftir þúsundum. Eins og eSlilegt er, eru þær mjög misjafnar að efni og gæS- um. En hjer skal bent á eina bók, sem þykir einhver hin merkasta, og er líka prýSilega vel rituS. Bók þessa hefur einn af hinum nafnkunnustu mönnum í Belgíu samiS. ÞaS er suS- urheimskautsfari Gerlache de G o m e r y (framber: Zerla’s dö Gom- ri). Hann er höfuSsmaSur í sjóliSi Belga og nafnkunnur vísindamaSur. Fyrir rúmum mánuSi kom bók þessi út á norsku og hljóSar titili hennar þannig: „L a n d e t s o m ikke vil dö. Belgien og Bel- gierne under K r i g e n.“ (Kris- tiania 1915-) Hún er lika alveg ný- komin út á sænsku. Norska J)ýSingin kostar 4 kr. 50 au., en sænska þýSing- in 6 kr. 50. BáSar þýSingarnar eru vel út gefnar, ekki síst sú norska, þótt hún sje miklu ódýrari. í bókinni eru margar myndir. í bók þessari skýrir höfundurinn fyrst frá hag Belgíu áSur en ófriS- )frjett er enn um veitingu þeirra nena í læknisfræSi. Þau verSlaun fjkk eyrnalæknir frá Austurríki, dr. Birany, en hann var áSur stríSiö by-jaSi aukakennari við háskólann í Wíen og er aS eins 39 ára gamall. Þ^jar ófriSurinn hófst, varS hann helæknir og var meSal þeirra, sem telnir voru fangar af Rússum, þeg- arþeir tóku Przemysl í fyrra vetur. Nl í haust, þegar hann fjekk Nóbels- véSlaunin, var hann í Asíu, austan vií Kaspíska hafiS, í Merv, og sagt, aS honum liSi þar vel. Kona hans háSi fengiS fregnir frá honum. MeS- an hann var í Przemysl, hafSi hann saniS vísindalega ritgerS og sent frá sj'r meS loftpósti. En frægasta rit- vek hans er um innri hluta eyrans og litla heilanum. Frjettir. Tíðin er stöSugt hin besta hjer stnnanlands. Sama er sagt frá Vest- ui landi og NorSurlandi. En frá Aust- fjjrSum er sagt, aS þar hafi tíSin í alt haust og fram til þessa veriS rosa- fengin og umhleypingasöm. Þar var snjór yfir alt nú um jólin. Nýárssundið. Kappsund var hjer frá bæjarbryggjunni rjett fyrir há- degi á nýjársdag, eins og venja hef- ur veriS til aS undanförnu. Nú keptu 7, og varS Erlingur Pálsson sund- kennari fremstur. Hann synti 50 stikurnar á 34ý| mín, Bjarni Bjarna- son á 43, Magnús Árnason á 46, Sveinn Jón NorSmann á 46)4, Hann- es Freysteinsson á 48, Pjetur Mock á 49 og Egill Ólafsson á 53 mín. Erlingur Pálsson vann nú í annaS sinn bikar, sem GuSjón heitinn Sig- urSsson úrsmiSur hafSi gefiS til þess aS verSlauna nýárssundiS. Auk þess fengu þeir sundmennirnir, sem fyrstir urSu, hver sinn heiSurspening úr silfri. Erlingur heldur bikarnum, en kept verSur um hann áfram, þvi sami maSur á aS vinna hann 5 sinnum áSur hann verSi full eign hans. NýjárssundiS hófst 1910. VarS þá • Stefán Ólafsson fremstur og synti 50 stikur á 48 mín, og næsta ár var hann einnig fremstur; synti þá 50 stikurnar á 42 mín. En 1912 var Er- língur fremstur og hefur jafnan veriS þaS síSan. 1912 synti hann 50 stik- urnar á 37)4 mín., 1913 á 38)4 mín., 1914 á 33 og fjórum fimtu, 1915 á 3634 og nú á 34yí mín. 1914 hafSi Erlingur þrisvar unniS fyrri bikarinn, sem GuSjón gaf til verSlauna, en í fyrra var byrjaS aS keppa um þann síSari. Hitinn í sjónum var nú, þegar sundiS fór fram, 2)4 stig, en í lofti var 4 stiga hiti. Engan nýársdag, síS- an kappsundið hófst, hefur veriS eins heitt í sjó og nú. Kaldast var 1911, -f- 1 stig. Bjarni Jónsson dócent hjelt ræSu fyrir sundmönnunum og skýrSi frá úrslitum kappsundsins. Frá Khöfn er skrifaS 10. desbr. Sjera Haukur Gíslason, sem áSur var prestur á Jótlandi, er nú orSinn 2. aSstoSarprestur viS Holmens Kirke hjer í bænum. ÞaS er fremur gott embætti og voru margir umsækjend- ur aS sögn, en Haukur var hlut- skarpastur. — Hin íslenska Hafnar- deild Norræna Stúdentasambandsins hefur í haust haldiS tvo fjöruga fundi. Á fyrri fundinum var skýrt frá Eiösvallafundinum í sumar. Á síSari fundinum voru fjörugar umræSur um íslenskar bókmentir á vorum dögum, horfur og stefnur í þeim; stud. mag. Sveinn Jónsson innleiddi. Á fundin- um voru skáldin Jóhann Sigurjóns- son, Gunnar Gunnarsson og Jónas Guölaugsson. — MeSal danskra stú- denta mun nú mest rætt um sam- keppnina um kennaraembættiS í heim- speki, eru þar einkum tveir, Dr. Kuhr og Dr. Starcke, sem mest ber á, og skiftast menn í flokka meS þeim, bæSi háskólakennarar og stúdentar, en tvísýnt hvorir sigra. Smjörverð í Khöfn. „Politiken" frá 10. des. segir, aS smjör hafi fallið í verSi um 9 aura pundiS. ÞjóSverjar höfSu komið þvi svo fyrir hjá sjer, aS alt danskt smjör, sem selt var til Þýskalands, var keypt af einni versl- un, og hún kom smjörveröinu moui á viS, af því líka aS eftirspurnin var um þetta leyti ekki mikil í Englandi. Undanfarna viku haföi smjöriS veriS selt í Khöfn á 168 kr. 50 kg, en 9. desember fjell verSiS niSur í 159 kr. BlaSiö segir aS búSaverSiö á besta smjöri sje þá kr. 1,70 pundiS.. Úr Borgarfirði er skrifað: Dregist hefur lengur en átt hefSi aS vera, aS geta andláts húsmannsins Jóhannes- arÁsmundssonar á Kistufelli í Lunda- reykjadal, er ljetst 21. des. 1914, rúml. 63 ára, fæddur 21. júní 1851 aS Hóli í sömu sveit. Þetta var mesti vinnu- og starfsmaSur og mörgum kunnur aS dugnaöi. Hann ljet eftir sig ekkju, Margrjeti Halldórsdóttur, og tvo pilta efnilega. 8. 1. Af Akureyri var „Frjettum" símað í gær: Mjölnir var hjer um jólin og mun nú alfarinn frá landinu. Sigldi hjeSan til Englands aS sækja salt handa Færeyingum, en frá Færeyjum fer hann til Spánar. Mjölnir hefur veriö okkar aSalskip fyrir Austur- og NorSurlandi og er ilt aS ferðir hans leggjast niöur hjer. — 50 kr. afuröir urSu af einni ánni hjer í nágrenninu í sumar. Hún var þrílembd og seldist hvert á 15 krónur en ullin var 5 kr. Jólakveðja til íslenskra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum kom nú um jólin i 7. sinn og var send út um alt land. ÞaS er falleg jólasaga eftir frú GuSrúnu Lárusdóttur, prýdd myndum. Landsbankinn. Stjórn liankans hef- ur nýlega sent stjórnarráSinu kæru yfir gjaldkeranum, hr. Jóni Pálssyni. Ekki er hann þó kærður fyrir óráS- vendni aS neinu leyti, nje vanrækslu á starfinu, heldur fyrir „óhlýöni, ó- kurteisi og samvinnustiröleika", aS því er Morgunbl. hefur eftir banka- stjórunum. MikiS hefur veriS um mál- iS talaS hjer í bænum, en ósjeS er enn, hvaS úr því veröur. Kæran hefur ( veriö send gjaldkeranum til ttmsagnar og mun vera hjá honum nú sem stendur. Eimskipafjelagið. 80—90 þús. kr. hafa nú veriS borgaSar inn til skrif- stofu Eimskipafjelagsins hjer fyrir nýja hluti, en óvíst enn, hve mikiö hefur safnast úti um land. Tveir menn á Akureyri hafa lagt ríflegan skerf til hlutafjársöfnunarinnar, Christen Havsteen 5000 kr. og Ragnar Ólafs- son 3000 kr. Samgöngubótasjóður Páls Jónsson- ar fjekk i síðastliönum mánuSi staS- festing konungs á skipulagsskrá sinni. SjóS þennan stofnaSi Páll vegfræSingur Jónsson 31. des. 1913 meö kr. 6802,09. Skal verja vöxtum sjóösins aS honum látnum til vega- lagninga, brúagerða og sæluhúsbygg- inga. Ungrfrú ólafía Jóhannsdóttir hefur orSiS aS láta af forstöSu fyrir heimili „Hvíta bandsins“ i Kristjaníu, sem hún hefur haft á hendi rúm 5 ár, sök- um heilsuleysis, og er hún nú á sjúkrahúsi sjer til hressingar. Aflabrögð. Þau hafa veriS góS yf- irleitt á botnvörpuskipin hjeSan nú aS undanförnu, en þó nokkuS misjöfn, og fiskverS hátt i Englandi. Þessir botnvörpungar hafa nú nýlega selt þar afla: Skalagrímur á 1840 st. pd., Snorri goöi á 1080, Marz á 1230 og Bragi, í gær, á 1750, og þó ísfisk aS eins, en átti eftir aö selja saltfisk. Ap- ríl og Rán eru á útleiS, en Maí nýkom- inn frá Vesturlandi og á aS bæta viS áSur en hann legSi út. ViS Vesturland hafa veriS stormar undanfarna daga, en þar hafa botnvörpuskipin mest aflaS. Skipaferðir. Gullfoss er nú kominn til Vestmannaeyja áleiöis hingaS frá útlöndum. GoSafoss var á Seyöis- firöi 3. jan. á norðurleiö. Nýársgjöf var sjera Ól. Ólafssyni fríkirkjupresti gefin af söfnuSi hans í HafnarfirSi nú um áramótin: dýr göngustafur gullbúinn, með útskornu fílabeinshandfangi og íbenviöarlegg, besti gripur, og fylgdi þar meS fjár- upphæö nokkur í gulli. Frá Austfjörðum komu margir meS „Flóru“ milli jóla og nýárs, þar á meSal Jónas Gíslason kaupm. á Fögrueyri, Einar Ó. Jónsson frá BúS- um í FáskrúSsfirSi og Bjarni HávarS- arson frá NorSfirSi. Enskt herskip, „Notagua“, kom hingaS inn á höfnina á nýjársdag, en hafSi stutta viðdvöl. ÞaS er eitt þeirra skipa, sem á aS hafa gætur á skipa- ferSum frá Vesturheimi norSur um Island. Bráðabirgðalög hefur konungur undirskrifað 30. f. m. til viSbótar lög- um um heimild fyrir ráSherra íslands til aS skipa nefnd til aS ákveSa verðr lag á vörum, því þar haföi gleymst ákvæöi um, aS leggja mætti sektir við brotum. BráöabirgSalögin eru svo- hljóSandi: 1. gr. ViS 1. gr. daga nr. 10, 8. sept. 1915 bætist: I reglugerS má ákveSa sekt fyrir brot gegn á- kvæðurn hennar eöa ráöstöfunum geröum samkvæmt henni. 2. gr. Lög þessi öölast gildi þegar i staS. Tollþjónarannsóknin í Leith. Svu sem menn muna, hafa tollþjónar í Leith fundiS oft í íslandsförum tölu- vert af áfengi og veriö þar ótrúlega fundvísir og fljótir í rannsókn sinni. Einu sinni fóru þeir beint inn i há- setasvefnrúmiS, brutu þar upp þil og komu út meö nokkur hundruö koní- aksflöskur. ÖSru sinni heimtuðu þeir rifiS alt út úr póststíunni og tóku þar á botn- inum 800 flöskur af brennivíni; hefur aldrei veriö hreyft viS þeirri stíu fyr eöa síöar. Nú þykjast menn vita, hvernig á þessari ratvísi stendur. Þeir hafa njósnara i Kaupmannahöfn, sem síma þeim, hvar áfengiS er geymt. SíSan hafa skipin varaS sig á njósnurun- um og tollþjónarnir finna ekki neitt. „Frjettir.“ Minningarsjóður Ragnheiðar Thor- arensen á Móeiðarhvoli fjekk kon- konungsstaðfestingu 4. f. m. Var sjóSurinn stofnaSur i fyrra meö kr. 1000.00 Er tilgangur sjóösins að styrkja fátæka sjúklinga í Rangár- vallasýslu er leita læknishjálpar á sjúkrahúsi RangárhjeraSs, sem í ráöi er aö bygt veröi á Stórólfshvoli. Af Akranesi er „Frjettum skrifaS 1. þ. m.: Raflýsingu hafa Akranes- búar veriö aS hugsa um aö koma upp hjá sjer. Hefur Halldór GuSmunds- son rafmagnsfræðingur komiS hing- aS upp eftir til aö rannsaka, hvernig heppilegast væri aS koma þessu fyr- ir. HöfSu menn hugsaö sjer aS taka afl til raflýsingar og rafhitunar úr Berjadalsá,, en Halldór komst aS þeirri niSurstööu, aS vatnsmagn mundi ekki nægilegt í ánni til þess hvorutveggja. Er enn óráðiS, hvort notaS veröur afl árinnar eöa mótorafl. Mótorbátum er nú veriS aS fjölga hjer og eru nokkrir í smíSum erlend- is; eiga þeir aS vera um 30 smálestir hver. íshús stórt eru nú þeir kaup- mennirnir Loftur Loftsson og ÞórS- ur Ásmundsson aS láta byggja. Var hjer eitt íshús áSur, er Haraldur Böövarsson átti, en þaS var orSiS ónógt þörfum kaupstaöarins. Prófastaskifti hafa orðiS nú um ára- n.ótin í Mýra prófastsdæmi. Lætur sr. Magnús Andrjesson á Gilsbakka af þvi embætti, eftir 10 ára þjónustu, en sjera Gísli Einarsson í Stafholti er aftur settur prófastur. Ungfrú Ingibjörg ólafsson, sem lengi hefur veitt forstöSu K. F. U. K. i Veile á Jótlandi, sagði lausu því starfi síðastl. haust. En hefur nú tek- iS aS sjer feröafulltrúastarf fyrir sam- bandsstjórn K. F. U. K. og K. F. U. M. í Danmörku. Þegar hún fór frá Veile, hjeldu bæjarbúar henni sam- sæti veglegt og gáfu henni aS skiln- aöi gullúr og málverk stórt og fag- urt. I fyrrasumar var i ráði, aö ung- frú Ingibjörg yrSi fulltrúi i Berlin fyrir sambandsstjórn NorSurlanda, en þá kom stríSið og spilti því. Ólafur Ólafsson, unglingspiltur frá Hraunsnefi i BorgarfirSi, dvelur í vetur i Möre Ungdomskole í Noregi. Hann vann viS bryggjusmíSi á Siglu- firSi i sumar og talaöi þar á trúrækn- issamkomu norskri. Skipstjóra nokkr- um, Slotsvik að nafni, þótti pilturinn efnilegmr og bauS honum aS kosta hann til skólanáms í Noregi. Gaulverjabæjarmálið. Bæklingur- inn um þaS, sem áður hefur veriS getiö um, er nú kominn út og fæst í bókaverslunum. Eftir Guðmimd Hjaltason. VI. í Stafholtstungum. Svo fór jeg suöur, gisti meSal ann- ars á Brúarfossi, mjög góöum bæ. „Oft er hjarta stórt i húsum smá- um“. Svo hjelt jeg fyrirlestur í Fífl- holtum, er þar nýtt og mikiö stein- steypuhús. Sótt eftir vonum, aurar komnir í mela, en þjóðvegurinn einna lakastur, og svo foræðin hjá. Gisti á Arnarstapa. ÞaS er eitt fagra útsýniS þar eins og í Fiflholtum. Myndarbæir báöir. Svo hjelt jeg tvo fyrirlestra í Staf- holtstunguin. Flestir áheyrendur þar, var þó svört þoka um daginn; er hún fátíö um þær slóöir. Jeg gisti þá á Lundum. Þar hafa búið feSgar hver eftir annan, víst fjórir eöa fimm. Er þaS eitthvaS skemtilegra en aS sjá jarSirnar hendast i vitleysu frá einum vandalausum til annars eins og á sjer staö meö sum „höfuSbólin1, sem oft verða höfuSlaus fyrir bragöiö. Lundar eru vel setnir; allar þúfur horfnar, túniS stækkaS mjög mikiö. Húsin góS, og mörg, víS op á veggj- um og göflum sem leiða loft inn í öll herbergi. En þess konar loftop eru, því miöur, fjarska óvíða, já, nú sem stendur man jeg ekki eftir þeim annarstaSar í sveitum, sist svona mörgum og myndarlegum. Kom á marga fleiri góöa bæi. En allvíöa þótti mjer of stutt dvölin og mörgum þótti sama. VarS jeg aöv sneiða víSa hjá. VII. í Suðurdölunum. Svo hjelt jeg tvo fyrirlestra í Reyk- holtsdalnum. Var þar nær því eins margt og í Tungunum. Gisti i Deildar- tungu; ágætt heimili og vel bætt stór- jörS. Svo á Sturlureykjum. Þar er stofa og baðstofa hituS upp meö gufu úr hveravatni, og þar er eldall viS hverahitun. Svo heit var pípan í stof- unni af gufunni, aö jeg þoldi rjett snöggvast aö snerta hana. MikiS hefur Erlendur bætt túniS þar. Þegar hann kom þangaö, fjekk hann af því 60 hesta, en nú þetta 300—400 hesta, enda meira.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.