Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.02.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 23.02.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 3i Rcgiikápur (Waterproof), karla ogf kvenna, nýkomnar. Sturla Jóusson. «= Hallgrímsmyndin — er nú aftur til sölu hjá undirrituöum. Hinir mörgu, sem pantaö hafa hana hjá mjer, geta því, fyrst um sinn, fengiS hana, ef þeir snúa sjer til mín. MeS því aS tiltaka eintakafjölda má fá myndina senda hvert á land sem óskaS.er, gegn póstkröfu, aS frádregnum sölulaunum. — Myndin er endurbætt og kostar kr. 1.25. Á sama hátt geta menn fengiS brjefspjöld mín, sem til eru, gegn póst- kröfu.. VirSingarfylst Samúel Eggertsson. Njálsgötu 15. Reykjavík. Álnavara. Mikid urval nýkomid. Sturla Jónsson. flytja almenningi ýmsar hagfræSi- legar upplýsingar örara en kost- ur er á í Hagskýrslunum, skýra frá niSurstöSum rannsóknanna undir eins og þær eru fengnar o. s. frv., en nán- ari vitneskju fá menn síSar í skýrsl- unum. S.s. „Ceres“ á Sauðárkróki. Framúrskarandi dugnaður skipstjóra! AS geta þess sem gert er, er gam- all og góSur siður, og finst oss und- iirituSum skylt, aS láta frá okkur heyra um síSustu komu s|s „Ceres“ hingað til SkagafjarSar og geta þess, aS skipiS fór frá SauSárkróki 4- Þ- m. án þess aS hafa skipaS upp ca. 60 tonnum af vörum og án þess aS taka flutning hjeSan, farþega eSa póst. Þetta munum vjer SkagfirSing- ar lengi i minnum hafa. ÞaS er best aS segja hverja sögu eins og hún gengur. Sagan er þannig, og geta óvilhallir menn dæmt á milli vor og skipstjórans. AS hún sje sönn, er hægt aS sanna meS litilli fyrir- höfn, ef til kæmi siSar. Þann 3. þ. m. kom );Ceres“ hingaS til SauSárkróks, en þá var veSur þannig aS ekki voru tiltök aS af- greiSa skipiS, en pósturinn náSist þó frá því. Þá gerSi skipstjóri þau orS í land, aS ef hann gæti ekki losaS hjer næsta dag, færi hann yfir til Hofsóss og afgreiddi vörurnar þar, eSa ef móttakendur þeirra vildu held- ur aS hann færi meS þær til ísafjarS- ar, þá gætu þeir gefiS ákveSiS merki. Þetta merki gáfum vjer auSvitaS ekki, þvi úr því sem komiS var, vildum vjer heklur fá vörurnar i land á Hofsós, SkipiS fer síSan yfir til Hofsóss aS morgni þess 4. þ. m., en svo ólieppi- lega vildi til, að veSurstaSan var þannig, aS ekki var hægt aS skipa upp vörunum þar heldur, og liggur því skipiS þar þangað til í dag, aS morgni þess 5. þ. m. En auSsjáanlegt var þó öllum, aS veSriS var aS ganga til batnaSar. Vjer SauSkrækingar áttum þvi endilega von á skipinu hingað yfir, Jió ekki væri nema til aS taka póst og farþega, og brá oss í brún, er vjer frjettum frá Hofsós. að skipið væri fariS þaSan og hefSi stefnt til hafs. Nú, þegar línur þessar eru skrifaS- ar, kl. 3 e- m-> er veSriS orSiS þannig, aS hægt er aS afgreiSa skip hindrun- arlítiS og sjógangurinn minkar nú óS- um. öllum er sjáanlegt, hve mikil ó- þægindi af þessu stafa og kostnaSar- auki viS upplagningu á vörum á öSr- um höfnum og svo flutningsgjald hingaS aftur, en þetta finst nú ef til vill skipstjóranum, hr. Lúdersen, lítils virSi í þessari dýrtið! En oss finst samt muna um þaS. Einnig eru þannig vörur (jarSepli) í skipinu aS mun, sem beinlínis liggja undir skemdum í þessum þvælingi, og vitanlegt er, aS flestar vörur eru út- settar fyrir skemdir á margfaldri til- færslu. Af þeim ástæSum, aS vjer treystum á ferS ,,Ceres“, höfSum vjer keypt ekki svo lítiS af rjúpum, sem nú þurfa aS bíSa næstu ferSar, og hvaS sú geymsla getur af sjer leitt, er ó- rannsakaS enn þá; getur þaS orSiS tilfinnanlegt. SíSast en ekki síst leyfum vjer oss aS lýsa óánægju vorri yfir því, aS póstur skyldi vera skilinn eftir aS á- stæSulausu. Samböndin hjer norSan- lands viS útlönd eru ekki í því lagi, aS vjer megum viS því aS brjef vor verSi aS liggja eftir af þeim ferSum, sem vjer treystum á. ÞaS út af fyrir sig getur valdiS stórum óþægindum, og vonum vjer lika aS þaS verSi í síSasta skiftiS, aS skip SameinaSa gufuskipafjelagsins fari þannig meS oss. Farþegar voru hjer ekki allfáir, sem ætluSu til suSur- og vesturlands- ins, sem auSvitaS urSu eftir af skip- inu. En einna lakast viS þaS, — aS íarþegar teptust hjer — er þó, aS tveir menn frá Húsavík fóru hjer í land meS leyfi skipstjórans, og ætl- aSi annar meS skipinu til útlanda, á- leiSis til Ameriku. Þetta eru ekki lítil óþægindi. Þeir, sem ætluSu aS fara til SuSurlandsins, geta auSvitaS kom- ist þangaS fótgangandi, en hinir miklu síSur, sem ætluSu af landi burt. Þessir farþegar munu því i framtíS- inni minnast skipstjóra Lúdersen meS litlu þakklæti! Eins ög vjer drápum á í byrjun, eru þessar línur einungis til þess, „aS geta þess sem gert er“, og ekki eru líkindi til annars, en aS vjer Skag- firSingar munum herra Lúdersen og SameinaSa gufuskipafjelaginu lipurS þessa, og sýni þau oss aftur sömu kurteisi, munum vejr senda kveSju vora í annað sinn. SauSárkrók, 5. febr. 1916. Baldv. Jónsson, Axel Kristjánsson, verslunarstj. verslunarstj. Tómas Gíslason, Pálmi Pjetursson, verslunarstj. kaupm. Kr. ó. Briem, J. Heiðdal, kaupm. kaupm. Mitteilungen der Islandfreunde, rit íslandsvinafjelagsins þýska, kem- ur út 4 sinnum á ári. Er 3. hefti 3. árgangs nýkomið hingaS. Þar skýrir þýskur lögfræSisnemi frá síSustu ára stjórnmálabaráttu Islendinga og stjórnarskrárbreytingunni. H. Erkes í Köln ritar nokkur minningarorS um Þorgils gjallanda, er hann hafSi kynst. Heydenriech ritstjóra geSjast ekki aS Vopnahlje, kvæSi Steph. G. Stephánssonar, er birtist í Skirni síSasta haust. Finst honum einkum kenna misskiltiings hjá skáldinu, er hann hyggur, aS sigur ÞjóSverja muni takmarka frelsi og framfarir í heiminum. Betur geSjast honum aS Bismark, erindi Bjarna Jónssonar frá Vogi, er hann lofar, og birtir niSur- lagsorSin. Merkilegust í ritinu er skrá sú, er ÞjóSverji einn hefur gert yfir öll þau rit, er snerta landfræSi og jarSfræSi íslands eftir aldamótin, og auk þess þau rit um sama efni frá 1880—1900, er vantar í LandfræSis- sögu Þorv. Thoroddsens (IV, bls. 285—315). Má af yfirliti þessu nokk- uS sjá, hver kynni útlendingar hafa af íslandi. Á þessum árum (eftir 1900 milli 40 og 50 rit eru tilgreind 1880 ti! 1900, er vanta í LandafræSiss.) hafa birst um ofangreind efni á þýsku 139 rit á dönsku 54 rit á ensku 30 rit á frönsku 8 rit Væri fróSlegt aS vita, hve mörg væru rit ÞjóSverja t. d. um öll þau efni, er ísland snerta, bókmentir, sagnfræSi, lögfræSi o. fl. Reyndar eru ekki öll þessi rit eftir ÞjóSverja eSa Englend- inga, Frakka og Dani eingöngu. Rit íslendinga eru ekki fá um þetta efni. Á íslensku hafa birtst um ofangreind efni á sama tíma tæp 30 rit, en gæta ber þess, aS íslendingar rita mjög á öðrum málum. Til dæmis eru tilfærS eftir Helga Pjeturss á þessum tima ekki færri en 18 ritgerSir á 4 tungu- málum (íslensku, dönsku, þýsku og ensku) og enn fleiri eftir Þorv. Thor- oddsen. Þessi þýski bókfræSingur hefur samiS skrá sína í skotgryfjun- um. A. J. Skýringar og athugasemdir. „Líklega eru allar sögurnar sann- ar aS mestu leyti.“ Svo er aS orSi komist í „Skinfaxa" 1. tbl þ. á. um „12 sögur“. — ÞaS er nú orSiS alsiSa á landi voru, aS rithöfundar taka til máls um verk sin og ummæli annara um þau. ÞaS hafa þeir gert Einar Hjörleifsson og Guðmundur Magnússon —■ og þaS er í rauninni þakkar vert. Þeir standa sjálfir best aS vígi til þess, sem kunn- ugastir eru sínum hnútum. Óhætt mun að fullyrSa, aS rithöfundurinn hugs- ar eins mikiS um hvern kafla í bók sinni, eSa meira, heldur en ritdómar- inn hugsar um alla bókina. Jeg tala nú ekki um einfalda lesendur, sem hlaupa yfir efniS og frá því aftur, eins og krían af steininum. Reyndar mun þaS fátítt í útlönd- um, aS rithöfundar verji eSa skýri bækur sínar. En þar er aftur unniS meira — aS sögn —- bak viS tjöldin, rithöfundunum til frama. Þar eru samtök algeng milli rithöfunda, rit- dómara og útgefanda, aS hver hæli öSrum. Þessir menn tala sig saman aS hurSabaki. Hjer munu fáir sníkja sjer lofiS. Hver situr í sínu horni — í nágíenni viS öfund og hrakmensku stundum, misskilning og svo góS- girni viS hátíSleg tækifæri. En há- tíSleg tækifæri eru sjaldgæf á voru landi og falla fáum í skaut, fyrri en þeir standa með annan fótinn á grafarbakkanum. Þótt jeg taki nú til máls um sög- urnar mínar 12 og dómana um þær, er ekki svo aS skilja, aS jeg sje gram- ur yfir þeirn. Dómarnir hafa verið, þeir sem mjer er kunnugt um, hlý- legir i minn garS. Nú er sú hrak- menskutíS liSin, sem áSur var, þegar Kolskeggur gekk meS buxurnar á hælunum um töSuvöll ÞjóSólfs, mánaSarlengd, og Einar Arnórsson skipaSi mjer i „Fjallkonunni" skör lægra en Jóni. Mýrdal og Jón Ólafs- son hreinsaSi Reykjavikurgötur mjer til handa fyrir Ólöfu í Ási. Orsökin til þess, aS jeg tek nú til máls, eru orSin í Skinfaxa, sem jeg valdi mjer aS upphafi þessa máls, aS liklega sjeu sögurnar sannar. Jeg vil ekki aS þetta atriSr standi athuga- semdalaust, vegna ókomins tíma. BaSstofuhjalinu nenni jeg ekki aS mótmæla, sem læSist umhverfis mig og reynir aS koma sögunum niSur á ákveSna staSi. Þess háttar bardagi væri eins og aS slást viS þokuna. Gamall maSur mætti mjer t. d. a. t. i haust á förnum vegi og mælti: „Jeg leitaSi og leitaSi í öllum sögunum aS því, hvort þú hefSir ekki haft mig í sigtinu og jeg gat ekki fundiS þaS.“ íslendingar virSast halda, yfirleitt, aS ekki sje auSvelt, helst ekki hægt aS s m í S a s ö g u. Jeg ætla nú aS skjóta því til sýslunga minna, hvort þ e i r í alvöru efist um þaS, aS mjer hefSu orSiS auSfundin þau æfintýri, sem gerst hafa hjer í sýslu s. 1. 10—20 ár og sem verSa mundu allsöguleg og spennandi í skáldsögu meS hæfilegum breyting- um. Nefni jeg þar til hjónaskilnaSi og ástamál. En jeg gekk fram hjá öllu þess háttar, til þess aS forSast viSkvæma staSi. Hitt er satt, aS flest skáld munu vakna til sögugerSar af einstökum atvikum, sem lífiS hefur til brunns aS bera. Og nú skal jeg segja ritstjóra Skinfaxa, hvaS satt er i sögunni: „Gamla heyiS“. Hana tek jeg til dæmis, af því aS liann og fleiri hafa lokiS lofsorSi á liana — en sjálfur tel jeg þá sögu langt frá því aS vera besta, af því aS hún nær skemra áleiSis en sumar hinar inn aS hjartanu. ÞaS, sem s a 11 er í þeirri sögu, er þá þetta: Gamall maSur, sem var orSinn blindur, átti maura-skemmu á hlaSi sínu og gekk i kringum hana — aS sögn — á hverjum degi og þuklaSi a veggjunum. Skemmunni breytti jeg í hey og gaf þessum karli þvílíkt hug- arfar, sem jeg hef „vitað“ í gömlum heyfyrningamönnum. Jeg veit dæmi til þess, aS þeir menn hafa hjálpaS höfSinglega — þegar þeir loksins fengust til aS snerta átrúnaSargoSiS sitt. Sögurnar mínar eru sannar á þ v i- 1 í k a n h á 11 sem þessi saga um gamla heyið. ÞaS er algengt, aS sögurnar, sem skáldaSar eru, eru haldnar „sannar“. Svo var um sögu Turgenévs í Pjet- ursborg og Einars í Reykjavík. Höllusögurnar eiga aS vera sannar, úr NorSurþingeyjarsýslu. Og svo sagSi mjer GuSl. GuSmundsson sýslu- maSur, aS aSalatriSiS í „Höllu“ væri dagsatt, hefSi gerst í Skaftafells- sýslu! Langt er frá, aS jeg telji þaS last um sögur, aS þær sjeu haldnar sann- ar — þegar þau ummæli koma úr fjarlægSinni. Þá gefa þau til kynna þaS, aS skáldsögurnar sjeu meS sannindablæ, en ekki staSleysu eSa ólíkinda. AlþýSa trúSi því um sög- ur Jóns Thoroddsens, þegar þær komu út, aS dagsannar væru, — ekki tilbúnar. Um mínar sögur er þaS aS segja, aS þær eru um m á 1 e f n i en ekki menn, eSa áttu aS vera. En svo sem vænta má, fer j e g ekki aS skýra sögurnar. Þá tækist jeg á hendur þaS starf, sem svaraSi til þess, er tuggiS er í börn og þau mötuS meS spæni. Margir finna aS því, aS sögurnar rnínar hafi höfundinn meSferSis, of- urlitiS grímuklæddann. „Skinfaxi" kennir um ræðumanninum i mjer, og þaS gera fleiri. Þeir segja, aS á þenn- an hátt brjóti höfundurinn reglur list- arinnar og skemmi söguna sjálfa og nautn lesendanna. Jeg bjóst viS þessari aSfinslu áSur en jeg ljet sögurnar fara frá mjer. En jeg hafSi varnir í pokahorninu minu. Og nú býS jeg áheyrendum aS hlýSa til eiSspjalls míns. Ef ritdómararnir eiga viS þaS, aS jeg nota frásöguhátt 1. persónu, þá ei þess aS geta, aS þaS gera fleiri óátaliS. Gestur gerir þaS i SigurSi formanni. Einar gerir þaS i ÖrSug- asta hjallanum og Vistaskiftum. GuSm. Magnússon gerir þaS í sög- unni um Fregátuformanninn. Allar þessar sögur eru ágætar. Þeir gera alls enga grein fyrir þvi, hver hann er þessi j e g, sem segir söguna, nema Þórdís segir til sín á „Hjallanum“ Jeg þóttist ekki þurfa aS segja, hver hann er þessi Einhver. í einni sög- unni segist hann eiga heima á bæn- um Þjótanda. I annari nefnir hann sig Ganglera. í Vegamótum er þaS fátækur bóndi; i Sólhvörfum ekkju- maSur, sem var drykkjuræfill. Kunn- ugir menn ættu aS fara nærri um þaS, aS þessir menn eru annars háttar en Sands-bóndinn — þótt talshátturinn sje fyrsta persóna eins og hinna höf- undanna, sem jeg nefndi. MeS þessu er því ekki neitaS, aS þessir frásögu- menn noti stil minn. En slíkt hiS sama gera söguhetjur Gests, Einars og GuSmundar. Frásögn 1. persónu er mjög algeng í skáldsögum og eru sumar þær sögur i dagbókarsniSi — í útlöndum. — En sumar eru eintal sálarinnar. Skáldin skifta um frá: söguhátt til þess aS þóknast sjálfum sjer og öSrum. Sá, sem semur eitthvaS, á úr vöndu aS ráSa, hvaS hann eigi aS festa á pappírnum, af því, sem hvarflar i hugann. ÞaS er minstur vandinn aS láta margt koma í hug sjer. Hitt er vandinn aS segja mátulega margt, svo aS myndin verSi hvorki feitiþjós nje beinagrind. Mest er vert um augu myndarinnar, aS þau sjeu alleg, og yfirbragSiS. Sumir leggja aSaláhersl- una á munninn. ÞaS er gert um Settu i BollagörSum. En sá túli er aS vísu' vel gerSur. Jeg þekki margar frænd- konur Settu. Þær eru i minu hjeraSi. Hún á þar frændur einnig. Mjer væri auSvelt aS draga upp þess háttar þverrifur. Sú leiS er auSfar- in. Hún liggur öll undan brekkunni. Sú mynd næst, eSa myndi nást, ef tekin væri kjaftatína og rugliS úr henni sett í sögu-umgerS. Jeg þekki kerlingar, sem aldrei þagna allan daginn og alt áriS — alla æfina. En hvaða skáldskapur er þaS aS setja þess háttar andlit í spíritus Braga eða Sögu? Jeg fæst ekki til þess, hvorki meS fjemútum nje fag- urgala. En ])ó er gaman aS þessum velluskjóSum og skemtilegt aS heyra hermt eftir þeim — æfinlega skemt- un aS eftirhermum. Jeg veit þaS vel, aS þá verSa sögur eSlilegastar, þeg- ar fólkiS er leitt fram masandi og másandi og hvásandi. En þeirri sagnagerS fylgir einn illur galli. Hann er sá, aS þá verSur aS taka máliS af vörum þjóSarinnar meS öllum göll- um sínum, latmælum, málvillum og framburSarslepju. Því aS eins verS- ur alt saman eSlilegt. Þetta vil jeg ekki gera. Ef styrkur minn er nokk- ur, þá er hann í meSferS málsins. En náSargáfa tungunnar kemst ekki aS, nema höfundurinn segi sjálfur söguna. Og jeg valdi mjer þetta sniS, sem jeg hef á sögum mínum, til þess aS koma íslenskunni aS — þeirri, sem jeg kann. 'Stuttleikann hafSi jeg af ásettu ráSi, vildi forðast mælgi. Jeg er hat- ursmaSur þeirrar málalengingar, sem nú tíSkast utanlands í bókmentunum, og innanlands í sumum bókum. Rit- launin freista sumra manna bersýni- lega. Þau freista mín ekki, fyrst og fremst af þeirri einföldu ástæSu, aS jeg hef veriS göngumaSur milli út- gefenda og komist stundum ekki inn úr dyrunum —- eSa þá eftir langa biS. Og hins vegar hef jeg atvinnu mína viS h e y g a r S s h o r n i S, en ekki viS hálmbekk íslenskrar prentsvertu. Þó var mjer þaS ljóst, aS þetta sniS á sögum gerir höfundinn ber- skjaldaSan fyrir skotvopnum. En þá er að bera af sjer lagiS meS öxi sinni. ÞaS geri jeg á þennan hátt, sem nú skal greina: ÞaS mun vera nokkurn veginn sameiginlegt öllum skáldsagnahöf- undum, sem ætla sjer aS hafa erindi til almennings — aS þeir stinga fram höfSi sínu í sögunni eSa leikritinu. Tökum t. d. Björnson. Hann sjest sjálfur í öllum sögum og leikritum sínum. Hann sjest á þann hátt, aS „persónurnar“ tala, breyta og hugsa eins og hann sjálfur gerir. Gustur er á þeim eins og honum og málfæriS líkt. Sama er um Ibsen. Hans fólk er alt stutt í spuna og myrkt í hugs- unum, eins og Ibsen er, eSa var sjálf- ur. J. P. Jakobsen og Jóhannes V. Jen- sen, sem munu vera orShagastir menn á danska tungu — í sundurlausu máli — segja frá, en forSast aS láta per- sónurnar tala. Hví mundu þeir hafa þann siS? AuSvitaS af þeirri ástæSu, aS þeir finna þaS og játa, aS hvers- dagssniS í bókum er oftast nær ó- skáldlegt - og bragSlaust. Knútur norski, sem er allra NorSmanna orS- fimastur, notar mest frásagnastíl, en ekki samtöl. — Selma sænská, sú hin óviSjafnanlega, forSast og samtölin, ennfremur Gústaf af Gejerstam, af- bragSsskáld Svía o. m. fl. En jeg þarf ekki svona langt eftir dæmum. Jóhann okkar Sigurjónsson stingur höfSi sínu alstaSar fram á leiksviSiS. Allar persónur hans, sem gefa leikritinu gildi, eru gerSar úr honum sjálfum. SkáldæS hans renn- ur þeim undan rifjum — körlum og konum. TorfristumaSurinn segir jafn- vel ljómandi setningar. Honum finst mýrin vera eins og lifandi skepna, sem torfljárinn er rekinn í. Og fugla- snatinn talar um, aS lífinu sje hald- iS eins og loga milli fingranna. Þannig tala ekki hversdagsmenn, heldur skáldin og listamennirnir. En því láta leikritaskáldin fólkiS tala svona ólíkindalega? Vegna þess, aS hversdagsmasiS væri óframbærilegt á leiksviSi — enginn skáldskapur. Ritdómarar vorir mega snúa vopn- um sínum í fleiri áttir en norSriS. Ó- tal skáldsöguhöfundar gera sig bera aS þessu broti á lögmáli listarinnar. Einar Hjörleifsson gerir þaS t. d., þó aS honum sje ekki brugSiS um þaS.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.