Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.02.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 23.02.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þing'noltsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA l Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 8. Reykjavík, 23. febrúar 1916, XI. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- kónar ritföng, kaupa allir í íúsar Eyinunrissonar. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaSur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 sl°d. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Pai eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. Skipaútgerð Dana. (Dansk Söfart. — Danish Shipping.) BlaSiS „Berlingske Tidende" í Khöfn hefur nýlega gefiS út fróS- legt og vandaS rit meS þessum titli. Ritio er bæSi á dönsku og ensku og flytur ritgerSir um alt, sem snertir danska farmensku, byggingu skipa og útgerS skipa þar í landi, bæSi til flutninga milli landa og álfa og til fiskimensku heima fyrir. RitgerSirn- ar eru skrifaSar af ýmsum mönnum, sem best eru heima í hverju efni um sig. Fremst er grein eftir Svenn Poul- sen ritstjóra um gildi farmenskunnar fyrir Danmörk, og segir hann þar, aS þótt framfarirnar hafi veriS miklar í landbúnafJi hjá Dönum síSastl. hálfa °m, þá sje þó ekki minna um vert þann dugnaS, sem komiS hafi fram á sama tíma hjá dönskum skipaút- gerSarmönnum og kaupmönnum. StríSiS viS Rnglendinga í byrjun l9- aldar hnekti mjög verslun og far- mensku Dana, segir höf., meS því aö mikiS af verslunarflotanum var þá eyöilagt. Þá gekk Rystrasaltsverslun- m úr höndum þeirra, og yfir höfuS náSi verslun þeirra og farmenska sjer ekki til fulR eftir þetta fyr en á síS- asta fjórðungi rg. aldar. Rn þá taka framfanrnar aS verSa mjög stórstíg- ar. Tvö stærstu útgerSarfjelögin, „SameinaSa gufuskipafjelagiS" 0g „Austur-Asíu-fjelagiS" hafa skip \ föstum ferSum, eftir áætlunum, eigi aS eins landa milli hjer í álfu, heldur °S til Ameríku, Indlands og Kína. Auk þeirra hafa komiS upp ekki fá ijelog, sem eiga stór skip í förum til og frá um heim, svo sem C. K. Han- sens útgerSarfjel., Brownska útgerS- arfjelagiS, Carlska útgerSarfjelagiS, Holm & Wonsild, Sendsen & Chris- ensen, VesturhafiS og ýms fleiri, og eru soguágrip allra þessara fjelaga °g 1 ntinu, lýst starfsemi þeirra og skipaeign þeirra talin fram. Vöxt- l!r og viSgangur þessara íjelaga hef- «r veriS langmestur á síSustu 20 ár- mium. Árlegur brúttó-gróSi verslun- arflotans segir höf. sje 100 milj. kr., en árlegur ágóSi af landbúnaSinum danska 600 miljónir. En hann telur Jramfarirnar nú fremur stórstígari í ^enskunni en í landbúnaðinum. hann * £ramfarir hafa orSiö, segir u'r a hlun,n°,kUrS St^ks ^ »okk' urra hlunnmda frá ríkisins hálf Onnur grein í ritin„ „ 1 , ,. ntlnu er um danska farmensku a ofnSartimanum Rram an af ófnSmum urSu Danir fyrir tölu. verSu skipatjóni af honum, mistu meSal annars eitt af stærstu og vönd- uSustu verslunarskipum sínurn, '¦^aryland*'. í miSjum júní 1915 \°a U ')e'r samtals mist vi5 sprengi- f.U,fa^rekstm- og skot i ófrionum 19 gufuskip 0Er.8 ... . , J oii. y •,• ^ 4 seglskip, er virt voru ails 8 mili. u T, „ ' , , . J' kr; Þar aS auki hcfur far- menskan orSis fvr:v ., , , *yrir miklum kostn- í Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir litiS verS er aS versla viö V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmiðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Þessi mynd sýnir Pjetur Serbakonung á flóttanum frá Serbíu og inn í Albaníu. ÞaS er hann, sem veriS er aS hjálpa á bak hestinum á mynd- inni. Hann var sjúkur, en fylgdi her sínum svo lengi sem hann gat, og vildi koma til orustustöSvanna á hverjum degi. Hann fór frá Prisrend daginn áður en Búlgarar tóku bæinn, og ])aSan hjelt hann yfir Albaníu til Dúrassó. Var haiin fluttur í bíl svo langt sem vegurinn leyfSi, en síSan varS hann aS stíga á hestbak og halda þannig áfram um erfiöa fjallvegi og gista í fátæklegum albönskum bændabýlum á leiSinni. Mynd- inni náSi Rnglendingur frá LundúnablaSinu „Daily Mirror" og þótti svo mikiS í hana variö, aS hann flaug þegar meS hana yfir Albaníu og til Dúrassó, til þess aS koma henni sem fyrst í póstinn handa blaSi sinu. Prá Dúrassó hjelt Pjetur konungur yfir til Italíu og fjekk þar höllina Gaserta til íbúSar. Þó hefur s'rSar veriö getiS um hann á ferS í Saloniki. aSarauka vegna striSsins, svo sem af háu hervátryggingargjaldi, töfum viS vöruskoSun og fyrir sprengidufla- lagningar, kaupgjaldshækkun o. m. íl. Aftur hefur flutningsgjaldiS auk- ist mjög síSan á leiS ófriSinn, og síS- asta mánuí ársins 1914 og fyrri hluta ársins 1915 telur höf. farnienskuna hafa gefiS góSan arS, og frá þeim tíma og fram til þessa niun þó hagur hennar hafa fariS batnandi. Þá er söguágrip danskrar far- mensku, yfirlit yfir vöxt og viSgang gufuskipaútgerSarinnar, og síoan' grein um seglskipin og útgerð þeirra. Tjón verslunarflota Dana af stríSun- um í byrjun 19. aldar kom einkum niSur á Kaupmannahöfn, og kvaS svo ramt aS þessu, aS verslunarfloti Kaupmannahafnar var eigi fyr en 1870 orSinn jafnstór og hann hafSi veriS í byrjún aldarinnar. ÁriS 1800 átti Khöfn }i af verslunarflota alls landsins, en 1865 ekki nema rúml %. ÁriS 1870 er tonnatala gufuskipa Kaupmannahafnar 7,500, en 20 árum síSar, 1890, er hún 79,400, og 20 árum þar á eftir, iqio, er hún orSin nær 3SO.OOO. í byrjun ársins 1914 var tonnatalan 389,000. Aftur á mot! fækkar segískipunum mjóg. Tonna- tala þeirra i Khöfn áriS 1800 \ mikiS var um 51,600, en lækkaSi svo hríS 1870 var hun aftur komm upp 1 42,300. Rn í árslok IQI3 var hun 16,700. Nú telur höf. eitt gufoskips- tonn jafngilda til flutninga 3,6 segl- skipstonnum, og eftir því hefur versl- unarfloti Khafnar 25 til 30-faldast fra 1870. Næsta grein er um fiskiflota Dana. í honum voru i árslok 1913 um 15000 skip og bátar, þar af 382 skip 15 tonn og þar yfir, og 908 frá 5 til 15 tonn. 3181 af þessum skipum og bátum gekk fyrir vjelaafli. VerS allra skip- anna samtals var rúml. 12 milj. kr. Alls var aflaö áriS 1913 af haffiski fyrir 17,515,000 kr. Telur höf., aíS síS- an fariS var aS nota vjelbátana, en byrjunin til þess var gerS um síSastl. aklamót, hafi aflinn aukist um 3^4 milj. kr. 17,700 manns segir hann hafa tekið þátt í fiskiveiSunum áriS 1913, en þar af sjeu 37 pc*-. sem ekki h'fi af fiskiveioum ncma aS nokkru leyti. MeSaltal þess, sem hver fastur fiskimaSur fær fyrir afla sinn, telur höf. 1211 kr. fyrir utan þaS, sem maS- urinn eySir af fiski til matar heima hjá sjer. í lok ársins 1913 áttu Ræreyingar 134 seglskútur, samt. 10,700 tonn, og 175 vjelbáta, fyrir utan fjölda róSrar- báta. Þeir öfluöu 1913 fyrir 2^ milj. kr.. HvalveiSum viS Pæreyjar má nú heita lokiS. Höf. telur þaS eitt af helstu fram- faramálum Dana, aS koma upp fiski- ski])ahöfnum á vesturströnd Jótlands. Þá eru greinar um skemtisiglingar og skólaskip, varnir á sjó, bjargráö'a- tæki, vita, hafnsögu, loftskeytatæki skipa, flokkagreining skipa, vátrygg- ing skipa, hleSslu skipa, bygging skipa í Danmörku, olíuvjelar skipa, þar á meöal lýst hinum stóru disil- vjelaskipum, sem bygö eru hjá Bur- meister & Wain. Þá er lýst fyrirkomulagi á farþega- rúmum nýtísku skipa í Danmörk. SíSan er grein um danskar hafnir, og aS lokum er lýst öllum donskum gufu- skipafjelögum, útgerSarfjelögum og skipasmíSastöSvum, og er sá kafli ekki hvaS síst fróSlegur. Plest af gufuskipafjelögunum mega heita ung. Samein. gufuskipafjel. er meS þeim elstu, stofnaS 1866. ÞaS byrjaSi meS 22 skipum og hlutafjeS var rúm miljón, en nú á þaS 130 skip ! og hlutafjeS er 30 milj. ÞaS annast j , fyrst og fremst fastar ferSir milli hafna í Danmörku, og svo sjers.takar ferSir til flutnings danskra landbún- aoarafurSa til Rnglands. Ennfremur ferSirnar hingaS og til Færeyja. Þar næst fastar ferSir til ýmsra staSa og milli ýmsra staSa úti um Rvrópu, svo sem frá Khöfn til Þýskalands, Nor- egs og SvíþjóSar, og austur um Eystrasalt til Pjetursborgar, en vest- ur á viö til Rnglands, Belgíu og Frakklands. Auk þessa heklur þaS uppi föstum ferSum milli ýmsra hafna í Eystrasalti og NorSursjón- um og milli ýmsra hafna viS MiS- jarSarhafiS, alt frá Spáni ög Portú- gal og austur til Grikklands og Tyrk- lands. Auk þessa heldur fjelagiS uppi föst- um ferSum vestur um haf, til NorSur- Ameriku og SuSur-Ameríku . Þetta byrjaSi þaS rjett fyrir síSastl. alda- mót og heitir sú deild fjelagsins, sem ])ær ferSir annast, „Skandinavien- Amerika-línan". í þeim ferSum er m. a hiS nýja skip „Frederik VIIL, sem er stærsta skip NorSurlanda, 12,000 tonn. Austur-Asíufjelagi'S var stofnaS 1897 til þess aS koma á reglulegum skijmferSum milli Khafnar og ýmsra landa Asiu, Indlands, Kina, Japans og hefur ])aS siSan i sambandi viS ýms fjelög, sem stofnuS hafa veriS i öSrum ríkjum, haldiS uppi föstum' gufuskipaferSum á þessum löngu leiS- um og smátt og smátt aukiS viS nýj- um og nýjum samböndum. ÞaS heldur uppi ferSum til Kína og Japan í sam- bandi viS rússneskt fjelag og sænskt fjelag. Einnig ferSum milli Bangkok í Indlandi og Khafnar, meS mörgum millistöSvum, og eru flest af hinum stóru disilvjelask. fjel. í þeim ferSum. I sambandi viS enskt fjelag, norskt fjelag og sænskt fjelag, heklur þaS uppi föstum ferSum til SuSur-Afríku. Þá hefur þaS einnig tekiS aS sjer fastar ferSir til Vesturheimseyja Dana og frá árslokum 1911 hefur þaS stofnaS til fastra ferSa til Vestur- stranda Ameríku, San Prancisco, Peru og Chile, og fara þá skip þess um PanamaskurSinn. Austur-AsíufjelagiS hefur veriS brautrySjandi aS því leyti, aS þaS notaSi fyrst dísilvjelar i hinum stóru úthafaskipum, og hefur þaS reynst vel. Fyrsta dísilvjelaskip þess var bygt hjá Burm. & Wain i Khöfn 191 1. Síöau hefur þaS látiS byggja þar eSa pantajS þar 16 disilvjelaskip frá 4000 til 5600 tonn, en þar fyrir utan látiS setja dísilvjelar í mörg af eldri skipum sínum. Á ekkert fjelag enn eins stóran vjelskipaflota og þetta fjelag. Skip þess „Siam" er fyrsta disilvjelaskipiS, sem fariS hefur kring um hnöttinn. Hin fjelögin eiga, eins og áSur seg- ir, skip í förum til og frá um heim- inn, en þessi tvö, sem talaS hefur ver- iS um, eru stærst og umsvifamest. Af skipasmiSastöSvunum er Bur- meister & Wain í Khöfn hin helsta, stofnuS 1872. Vinna þar daglega um 4000 menn og þar er árl. borgaS í vinnulaun um 5 milj. kr. Önnur helsta skipasmiSastöSin er „Flydedokken", stofnuS 1735, en var endurbygS í nýju sniSi 1897. SíSan hafa veriS smíSuð þar 125 ný skip. Verkamenn eru þar 1200. Þar eru smíSuS skip Rimskipa- fjelags íslands. Þeim, sem vildu kynna sjer þetta efni nánar, vísast til bókarinnar. Danski tekstinn er 119 bls. í stóru broti og meö fjölda mynda. Verksmiðjan Álafoss. Rigi alls fyrir löngu átti jeg leiS um Mosfellssveit og kom aS Álafossi. Panst mjer þar meira um aS vera en jeg hafSi getaS gert mjer hugmynd um aS ósjeSu. Rita jeg þessarlínur til aS vekja athygli manna betur á þessu verkstæSi. Rins og kunnugt er, var verksmiSj- unni komiS á staö áriS 1896 af Birni Þorlákssyni. Voru þá hvergi tóvjelar á landinu, nema á HalldórsstöSum í Laxárdal. Tveim árum siSar seldi Björn verksmiSjuna Halldóri Jóns- syni frá SveinsstöSum í Þingi, en eitthvarj 10—12 árum síSar keypti sýslan (Kjósarsýsla) hana af Hall- dóri. En áriS eftir seldi sýslan verk- smiSjuna Boga ÞórSarsyni, sem nú á hana og rekur meS eigin hendi. Alt fram að 1913 var verksmiSjan rekin i mjög smáum stíl; vinnuvjelar fáar og fremur ófullkomnar og vatnsafliS í Varmá — sem haft er til aS hreyfa vjelarnar — notaS aS eins aS litlu leyti. En eftir aS Bogi eignaðist verk- smiSjuna, hefur þar skriSiS til skarar. ()g allar umbætur, sem þar hafa ver- iS gerSar siSan, hefur eigandinn gert á eigin spýtur. Pyrst keypti Bogi kembingarvjel- arnar frá Reykjafossi i Ölvesi og flutti þaS, sem nýtilegt var af þeim, aS Álafossi. Auk þess hefur hann bætt viS tveimur kembingarvjelum út- lenskum og eru þar nú alls sex; þá hefur hann og keypt nýja spunavjel, sem spinnur í einu 325 þræSi. Tvo nýja vefstóla hefur hann og keypt og fleiri vjelar, Hann hefur og endur- reist og stækkaS verksmiSjuhúsiS. ÞaS er þrjár hæSir og eru tvær af þeim 20X7 metrar, en ein hæSin 20X12 metrar. Þá hefur Bogi sett nýjan stíflugarS í.Varmá til þess aS fá meiri kraft; er sá garSur 19 m. á lengd — þvert yfir ána; 2 m. á hæS og aS jafnaSi 1 m. á þykt. Frá stíflugarSinum hefur hann svo lagt fyrir vatniS rör, sem er sumpart úr trje, en sumpart úr járni, og er 37,5 metra langt og 64 cm. vítt. Þá hefu. Bogi keypt nýtt hverfihjól (Turbine), sem hefur 30—40 hesta afl. Hverfi- hjóliS er i lokuSum járnkassa; í sam- bandi viS þaS hefur hann keypt „afl- jafnara" (Regulator). Enn fremur hefur Bogi komiS á raflýsingu í verksmiSjunni og öllum húsum á staSnum og notar rafmagniS auk þess til matargerSar og á f leiri hátt. Notar hann sama hverfihjóliS til aS hreyfa vjelarnar og mynda rafmagniS. Auk þessa hefur Bogi leitt heim vatn til neytslu og þvottar og lagt síma frá Lágafelli og aS Álafossi fyrir eigin peninga. Jeg er aS vísu enginn verkfræSing- ur, en mjer virSist, aS þarna sje mjög góSur út1)únaSur til tóvinnu, og sjer- staklega virSist mjer þaS vera full- komiS og eins og á aS vera, aS láta vatnsafliS hreyfa vjelarnar og lýsa upp húsin, og víst er þaS frekar viS okkar hæfi en aS nota kol frá út- löndum til hvorstveggja eins og verk- smiSjan „ISunn" gerir hjer í Reykja- vík. Allir eru hjer sammála um — vona jeg — aS nauSsynlegt sje aS nota hjer vatnsafliS til vinnu, ljóss og hita, og aö meS vaxandi notkun þess megi vænta hjer mikilla framfara í iSn- aSi og fl. Jeg er viss um aS hvergi á landinu eru jafn góS skilyrSi fyrir tóvinnu- verksmiSju eins og á Álafossi. Þar rjett viS er Varmá, sem aldrei frýs (i mestu hörkum er hitinn í henni um 20 stig C). Vinnuafl hennar má lík- lega auka svo þaS verSi um 80 hesta- öfl — meS því aS hækka garSinn í ánni og fallhæS vatnsins. Byggingar-- efni — í steinsteypu — er hiS ákjós- anlegasta rjett viS húsin. I grend viS verksmiSjuna er sjóöheitur hver, sem

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.