Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 08.03.1916, Síða 2

Lögrétta - 08.03.1916, Síða 2
38 LÖGRJETTA íslenskt söngvasafn. I. bindi. Safnað hafa SIGFÚS EINARSSON og HALLDÓR JÓNASSON. Þetta er stærsta og lang-ódýrasta nótnabókin, sem út hefur komið á íslandi. 150 sönglög með raddsetningu við allra hæfi. Verð kr. 4.00 ób. og 5.00 innb. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. LÖGRJETTA kemur út d hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á Islandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júlí, Þessu næst vil jeg nefna það, að lijer þarf að hafa vakandi auga á þvi að kom á hentugum samgöngufær- um á landi til þess aö viS getum feng- ið ódýrara steypuefni en nú er kostur á. Til þess verðum við að koma upp sporbrautum. Þá vil jeg nefna eitt atriöi, er sjer- staklega tekur til trjesmíSaverksmiðj- anna. Til þess aS unt sje aS koma upp ódýrari húsum en nú er kostur á, verSa þær aS hafa til fá, ákveSin mál á gluggum og hurSum, og sjeu þær stærSir ávalt fyrirliggjandi, og þær eiga aS geta selt þessar stærSir ódýr- ara en aSrar stærSir. Svo eiga menn aS bæla niSur tilhneigingu sína til aS hafa glugga og hurSir öSruvísi en ná- granninn. ÞaS tíSkast ekki í öSrum löndum. Þar má heita aS allir gluggar sjeu eins i hverri borg um sig, og svo ætti þaS aS vera ef fullkomiS lag væri á byggingaraSferSinni. Þá er ekki óhugsandi aS einhverj- ar breytingar megi gera á bygging- arsamþykt bæjarins í þá átt, aS hús- in verSi ódýrari. ÞaS gæti t. d. kom- iS til mála aS veita tilslökun um stiga- fjölda í húsum, ef stigar eru steyptir og sjeS væri fyrir möguleika fyrir fólk til aS bjargast út, jafnvel þótt eldur kæmi upp í stigunum. Enn fremur gæti komiS til mála aS gera einhverjar tilslakanir viSvíkjandi járni á þökum, þegar hús öll væru bygS úr steini, og máske fleira. Sem síSasta og verulegasta atriSiS til aS gera húsin ódýrari, vil jeg nefna þaS, aS þau ættu aS vera bygS mörg jafnstór og meS sama formi aS því er snertir herbergjaskipun, glugga, hurSir o. s. frv. ÞaS myndi hafa meiri áhrif til aS gera húsin ódýrari heldur en menn í fljótu bragSi geta gert sjer í hugarlund. Til þess aS ná þessu takmarki virS- ast vera tvær leiSir. önnur leiSin er sú, aS byggja há, samfeld hús, 3—5 hæSir, er standi gafl viS gafl fram aS götu. í hverju húsi ættu þá aS vera tvöfalt fleiri íbúSir heldur en hæSirn- ar, og ætti þá hver íbúS aS geta orS- iS tiltölulega ódýr, þar sem í 3 hæSa húsi yrSu 6 íbúSir, allar eins, og í 5 hæSa húsi 10 íbúSir eins. Þetta hefur mikil áhrif á verSiS, og er þetta önn- ur leiSin til þess aS fá húsin sæmi- lega ódýr. Þetta fyrirkomulag hefur auk þess í för meS sjer mikla kosti fyrir bæjarfjelagiS. Göturnar verSa styttri, og þarf þar af leiSandi miklu minna aS leggja í kostnaS viS lagn- ingu gas- og vatnsæSa, rafmagns- leiSslu, skolpræsa o. s. frv. Aftur væri sá ókostur á þessu frá heilsu- fræSilegu sjónarmiði, aS fólkinu yrSi hrúgaS of þjett saman. En þannig er þaS í öllum stærri bæjum erlendis, og hefur reynslan sýnt, aS þaS er ekki hættulegt. ÞaS hefur tekist aS gera þar alt svo úr garSi, aS tiltölulega heilnæmt er aS búa þar. — Hin leiS- in er aS byggja smáhýsi, fríttstand- andi, 2 og 2 saman, öll meS sömu gerS eSa hafa 2—3 mismunandi gerSir. Þetta er líka leiS til þess aS fá húsin sæmilega ódýr, en samt held jeg, aS því stærri sem húsin eru, innan vissra takmarka þó, því ódýrara verSi gólf- plássiS. Jeg hygg þannig, aS svona bygging á tiltölulega smáum húsum, sem liggja dreift, yrSi nokkru dýr- ari, en óneitanlega hefur hún ýmsa kosti fyrir íbúana fram yfir hitt. Jeg hef nú nefnt nokkur atriSi, sem miSa til þess aS gera húsin ódýrari, en jeg hef slegiS þessu fram meira til íhugunar og yfirvegunar, og til þess aS fá aSra til aS minnast á máliS, heldur en af þvi aS jeg telji mig hafa getu eSa tækifæri til aS leysa úr öll- um atriSum þar aS lútandi. Þá er hitt spursmáliS, hvernig eigi aS ráSa fram úr fjárhagsvandanum, sem gerir þaS aS verkum aS menn eru svo ófúsir til aS leggja fje í húsa- byggingar, og þeir einna ófúsastir, sem helst eru líklegir til aS geta þaS, nefnilega efnamennirnir. Jeg hef heyrt nokkrar uppástungur, og skal jeg aS eins nefna eina, sem sje þá, aS bæjarstjórnin taki í sínar hendur aS byggja hús á bæjarins kostnaS. Jeg skal nú segja þaS strax, aS þótt þessi leið gæti komiS til mála i ýtr- ustu vandræSum, þá hygg jeg aS kringumstæSurnar sjeu ekki svo erf- iSar nú, aS til slíks þurfi aS taka. Jeg álít þaS óheppilegt, aS bæjarstjórnin leigi út hús í samkepni viS privat- menn. ÞaS gæti auSvitaS fariS vel meSan bærinn er yfirfullur af fólki. En eins og kunnugt er skiftist slíkt á, og aftur getur komiS fyrir tímabil, er rúmt verSi um fólkiS eins og 1909, og þá er jeg hræddur um aS bæjar- stjórninni farnaSist ekki vel i sam- kepninni viS aSra húseigendur. Jeg held líka, aS ástandiS sje ekki svo nú, aS brýn þörf sje á því aS bærinn byggi á sinn kostnaS, nema ef fá- tækranefndinni skyldi sýnast mál til komiS aS byggja yfir þurfamenn bæj- arins. Ef spurt er, hvernig eigi aS kljúfa fram úr þessum erfiSleikum, þá verS- 1 ur mitt svar óhikaS : með fjelagsskap. Jeg held aS húsnæSisskorturinn batni ekki af sjálfu sjer, eins og sumir kvillar, sem þjá mannfjelagiS og ein- staklingana. Jeg held aS þaS rætist ekki úr því, ef haldiS er áfram upp- teknum hætti meS þaS, aS fáir byggja, og þá helst hver fyrir sig og hver eftir sínu höfSi. En ef nokkrir menn, sem einhverja getu hafa, mynda meS sjer fjelagsskap í stærri eSa smærri stíl til húsabygginga, þá mun verSa tiltölulega hægt aS ráSa fram úr erfiSleikunum, aS minsta kosti ef hiS opinbera legSi til þess liSsinni sitt aS slík fyrirtæki gætu fengiS framgang. Jeg sagSi aS svona fjelag þyrfti aS mynda af mönnum, sem einhverja getu hafa, en ekki þarf þó til þess neina ríkismenn. Hitt er augljóst, aS þeir menn, sem „fyrir- sjáanlega geta aldrei eignast neitt“ — ef einhverjir slíkir skyldu enn vera til hjer —: eiga ekkert erindi í þann fje- lagsskap, því aS tilgangurinn á aS vera sá, a S h v e r f j e 1 a g s- maSur eignist húsnæSi s i 11, — aS öSrum kosti er ekki rjett til fjelagsskaparins stofnaS. Þessi fje- lagsskapur getur komiS fram í ýms- um myndum. Segjum t. d. aS 5—6 meSalstjettarmenn hjer í bænum, meS 2—3 þúsund kr. árstekjur, tækju sig saman og mynduSu hlutafjelag til aS byggja eitt hús meS 6 íbúSum; þá myndu þeir geta ráSiS fram úr húsnæSisvandræSum sínum, og þaS tiltölulega ódýrt, ef bankarnir á ann- aS borS eru fáanlegir til aS lána fje til húsabygginga. ÞaS yrSi þannig mögulegt fyrir þessa 6 menn meS sameinuSum kröftum aS hrinda í fiamkvæmd slíku byggingarfyrirtæki, og þaS án þess aS taka of nærri sjer, jafnvel þótt þaS væri meS öllu ókleift fyrir hvern einstakan þeirra aS koma upp sjerstöku húsi handa sjálfum sjer. Algengara er þó annaS fyrirkomu- lag, sem víSa tíSkast erlendis, aS fleiri menn, t. d. iSnaSarmenn á líku reki eSa verkmenn undir svipuSum kring- umstæSum, mynda meS sjer fjelag til aS koma sjer upp húsum. Þessi hús eru venjulega mörg og fremur smá, öll eins eSa aS eins 2—3 gerSir, en fyrirkomlag fjelagsskaparins getur veriS meS ýmsu móti. Stundum er fyrirkomulagiS þannig, aS þegar í upphafi eru bygS svo mörg hús, aS hver fjelagsmaSur geti fengiS sína íbúS. En stundum er fyrirkomulagiS þannig, aS fjelagsmenn greiSa ár- legt tillag í stofnsjóS eða byggingar- sjóS, og svo eru húsin bygS smám- saman, og fjelagsmenn eignast þau jafnóSum og þau komast upp, annaS- hvort eftir hlutkesti, eSa eftir fyrir- fram ákveSinni röS. Jeg ætla ekki aS fara út í þaS hjer, hvaSa fyrirkomu- lag væri hentast á slíkum fjelags- skap gagnvart bönkunum, til þess aS geta fengiS fje til bygginganna, en eins og það er alt af æskilegast fyrir hvern mann aS standa á eigin fótum, eins er þaS líka happadrýgst fyrir þessi fjelög, aS þau væru þannig grundvölluS, aS þau sjálf gætu boSiS bönkunum nægilega tryggingu fyrir öllu lánsfjenu. En ef þaS gæti ekki tekistaS mynda slík fjelög hjer á þeim grundvelli, þá virSist mjer sú leiS mega koma til athugunar, sem einn háttvirtur bæjarfulltrúi, Thor Jensen, hefur bent á í viStali viS mig, og gerir væntanlega nánari grein fyrir áSur en langt um líSur, aS bæjar- stjórnin ábyrgist aS einhverju leyti lán út á 2. veSrjett í húsum þeim, sem bygS yrSu, auSvitaS meS sömu trygg- ingu bæjarsjóSi til handa, sem venja er til um ábyrgSarmenn meS öSrum veSrjetti. Þó aS ekki hafi veriS rætt áSur um þetta málefni á opinberum fund- um, veit jeg aS til eru þeir menn hjer í bænum, sem lengi hafa gengiS meS þá hugmynd aS stofna fjelagsskap til þess aS byggja hæfileg hús, og vona jeg aS framhald geti orSiS af til- raunum í þá átt. Þó tíminn sje nú ó- hentugur til aS byggja hús í saman- burSi viS þaS sem áSur hefur veriS, þá er engin ástæSa til aS láta slík mál sem þessi liggja í dái og fram- kvæmdaleysi. Þvert á móti er þessi tími kjörinn til undirbúnings, því aS þaS er of seint aS byrja undirbún- inginn, þegar sá tími er kominn, sem hentugur er til framkvæmda. Þess vegna óska jeg, aS háttvirtir gestir vorir og fjelagar taki nú þetta mál til athugunar og umræSu. Heyásetningarmálið 0g hallærisvarnirnar. Eftir Jóhannes ólafsson á HafþórsstöSum. SíSari kafli. IV. Lýsi sem fóðurbætir. Af fóSurefnum þeim innlendum, sem áSur er minst á, mun einkum lýs- iS ágætt skepnufóSur. Allir, sem jeg veit aS reynt hafa þaS til fóSurs, hæla því mjög og eru sammála um, aS þaS ekki aS eins sje til stórra fóSurdrýg- inda, heldur aS þaS einnig geri hrak- in og mjög ljeleg hey aS nothæfu fóSri, sem annars mundi gagnslítiS verSa. Er og ekkert líklegra, þar sem lýsiS er kraftfóSur mikiS, holt og auSmeltanlegt. En auk þess er þaS margra dómur, aS lýsiS verji skepn- urnar ýmsum kvillum, en geri þær hraustar og þolnar og raungóSar. Vjer skulum nú líta eftir því, hvaS hreppurinn, sem vjer höfum áSur tal- aS um í sambandi viS kornforSabúrin og kostnaSinn viS þau, mundi hafa þurft mikiS lýsi til jafngildis korni því, sem gert var ráS fyrir, aS sauS- fjenaSur hans hefSi þurft yfir mán- uSinn (4 vikur) á móti fullri heygjöf. Sjeu nú 33 pd. af lýsi talin aS jafn- gilda 100 pd. af rúgi til skepnufóS- urs, eins og Torfi sál. Bjarnason hef- ur ályktaS (BúnaSarritiS, 26. árg. 1912), þá hefSi sá hreppur þurft 16,500 pd. af lýsi á móti sínum 250 rúgtunnum. Ef nú lýsiS er reiknaS á 12 aura pundiS og pundiS af rúginum á 10 aura, eins og oft hefur veriS, og ekki er óhugsandi aS enn geti orSiS, ef einhvern tíma af ljettir heimsstríS- inu, sem báSar þessar vörutegundir hefur nú sem stendur hækkaS svo mjög í verSi, þá kostaSi lýsiS hrepp- inn 1980 kr., eSa fullkomlega 2)4 sinnum minna en korniS. Eins og menn sjá á því, sem sagt er um fóSurgildi lýsisins móts viS korniS, þarf um þrisvar sinnum minna lýsi en korn til þess aS gera sama fóSurgagn. í „Isafold" í fyrra (12. septbr.) segir SigurSur ráSanautur: „Af lýsi hefur aS undanförnu veriS flutt út um 45—50 þúsund tunnur árlega." Geri maSur nú ráS fyrir nokkuS svipaSri lýsisframleiSslu eftirleiSis, segjum 40 þúsund tunnum, og aS lýs- istunnan sje 210 pund, þá yrSi alt lýsiS 8,400,000 pd. Setjum svo, aS alt þetta lýsi væri notaS til skepnu- fóSurs í landinu, þá jafngilti þaS til fóSurs hjer um bil 127,273 tunn- um af rúgi. Kæmu þá 200 tunnur af lýsi á hvern hrepp (200) aS meSal- tali og á öllu landinu, en sem svar- aSi til fóSurdrýginda rúmlega 636 tunnum af rúgi. Og meS sama verSi á hvorutveggja, og áSur er reiknaS, þá kostaSi landiS alt lýsiS 1008,000 krónur, en samsvarandi rúgur alt aS 2,545,460 krónur, eSa rúmlega 1 y2 miljón króna meir en lýsiS. MeS samanburSi þessum hef jeg einkum viljaS sýna, hve mikiS er ó- dýrara aS fóðra meS lýsi en korni, ef um þaS væri aS ræSa, aS verja landiS fóSurskorti og fjenaSarfelli i harSindum meS korngjöf. En auk þess mundi svo lýsiS verSa mikiS farsælli fóSurbætir en korniS, og þá kannske sjerstaklega af þeirri ástæSu, aS lýsiS er þess eSlis, aS enga hefSi þaS þýSingu, aS draga gjöf þess þar til heyin væru á þrotum, eins og ekki ósjaldan á sjer staS meS korn- gjöfina, sem og þess vegna kemur oft ekki aS notum. LýsiS er nefnilega einhæf fóSurteg- und, holdgjafalaus og kolvetnislaus. VerSur því ekki gefiS aS neinu ráSi nema meS öSru efnisríkara fóSri. AS öSrum kosti getur feitin, sem ekki má vera nema viss hluti af öllu fóSrinu, ekki komiS aS notum sem varanlegt fóSur. En sje þessa gætt, sem reynsl- an kennir aS er ómissandi, er vísara aS alt fari vel, sje skepnunum aS eins ætlaS nóg fóSur af hvorutveggja: heyi og lýsi. Af þessu, sem nú hefur sagt veriS um notagildi lýsisins sem fóSurbætis, ætti þaS aS vera augljóst, aS lýsi er meSal fyrstu og fremstu fóSurefna, annara en heyja, sem komiS gæti til mála aS leggja í forðabúr til skepnu- fóSurs og fóSurdrýginda. — Og meS hröktum heyjum og ljelegum, þó aS mikil sjeu aS vöxtum, ætti sjálfsagt alt af aS gefa lýsi. Væri meS því fengin talsverS trygging fyrir því, að heyin kæmu aS notum, eftir sögn þeirra manna, sem þaS hafa þegar gefiS meS vondum heyjum, og aS fjenaSurinn ekki fjelli frá nógum heyjum fyrir einhverja efnavöntun i þau, sem lýsiS þá aS líkindum mundi geta bætt úr: Heyforðabúr ómissandi. Það er augljóst, aS öllum skepn- um, á hvaSa tíma sem er, er lang eSlilegast, hollast og best, aS lifa sem mest á fóSurtegundum, sem líkustum þeim, sem náttúran sjálf lætur þeim í tje, þegar þær eru sjálfala. íslensk náttúra framleiSir fyrir sinn fjenaS, eins og kunnugt er, fjölmargar og margbreyttar grastegundir. Inni- stöSufóSur búfjenaSarins ætti því einkum aS grundvallast á heygjöfinni einni, aS undanskildu því, sem þaS fóSur væri aukiS og bætt, þegar þess væri helst þörf, meS ýmsum sælgæt- isefnum, svo sem lýsi, salti o. fl. ÞaS ætti þess vegna aS vera jafn- augljóst, aS heyforSabúrin eru hin alfyrstu og hentugustu fóSurforðabúr, sem þyrftu aS myndast til hjálpar í viSlögum einstöku einstaklingum, sem einhverra hluta vegna gætu ekki ver- iS eins vel heyjaSir sjálfir, eins og almenningur þyrfti aS vera til þess aS geta staSist mikil og langvinn harSindi, án þess aS vera mikiS upp á annara fóSur kominn. HeyforSabúr þyrftu aS komast á fót í hverri einustu sveit á öllu landinu. Gætu þau veitt talsverSan styrk ein- stöku mönnum, þegar mest á riSi, jafnvel þó aS ekki væru mjög stór, segjum aS þau hefSu hvert um sig 1—2 hundruS hesja af góSu og kjarn- miklu heyi, ef allur fjöldi manna væri aS öSru leyti heybirgur fyrir sig. HvaS stofnun heyforSaliúranna viS- kemur, þá hallast jeg eindregið aS þeiri stefnu, sem fram hefur komiS í því máli, aS tiltækilegast væri og best, aS fá góSa og ábyggilega bænd- ur, einn eSa fleiri í sveit, sem miklar hafa engjar og góSar, til þess á ári hverju aS lofa einhverjum ákveSn- um heyforSa handa þeim mönnum í sveitinni, sem ef til vill þyrftu á heyi aS halda umfram þaS, sem þeirra eigin hey entust. YrSi hey þetta aS vera sjer og auk þeirra heyja, sem forSabúrsbændur ætluSu fyrir sjálfa sig beinlínis, og mætti undir engum kringumstæSum taka af heyi þessu nema brýna nauSsyn bæri til. Hey þetta er eign forSabúrsbænd- anna svo lengi sem þaS er ekki keypt af öSrum, sem þess meS þurfa. En þeir skyldir til aS nýja þaS upp svo oft, sem þörf gerist, og þaS er ekki notaS af öSrum ár hvert, en þeir fá aftur einhverja hæfilega 0g fyrir- fram ákveSna borgun fyrir hey- geymsluna og annan kostnaS viS þaS, hvort sem heyiS er notaS eSa ekki. AS öSru leyti vil jeg benda bænd- um á lögin um samþyktir um hey- forSaliúr frá 11. júlí 1911. Skal jeg svo ekki þreyta lesandann á frekara umtali um fóSurforSabúrin. öruggasta ráðið. Eins 0g á var vikiS hjer á undan, geta heyforSabúrin, 1 eSa 2 í sveit, og jafnvel ekki þó fleiri væru og sterkari en ráS var fyrir gert, komiS aS notum fyrir almenning í aftaka harSindum og langvinnum. Og þaS getur lýsisgjöfin heldur ekkinema því aS eins, aS heyásetningur manna al- ment batni stórum frá því sem nú er hann víSast, og ætti auSvitaS lýs- iS mikiS aS geta stutt aS því. ÞaS er því engum vafa undir- orpiS, aS öruggasta og besta, oss samboSnasta og viSráSanlegasta leiS- in til þess aS verjast fóSurskorti og fjenaSarfelli i harSindum er sú, aS bændur hætti nú alment hinu gamlaen þó enn síunga ásetningarlagi: aS setja svo illa á, aS öll hey gefist upp í meS- al vetrum og aS alment heyleysi eigi sjer staS, þegar veturinn er eitthvaS talsvert harSari en í meSallagi, en taki aftur upp þá lofsamlegu stefnu, aS setja æfinlega og alment svo vel á, aS þeir fyrni i öllum meSalvetrum, fyrni mikiS í öllum góSum vetrum, og aS fyrningarnar svo safnist og aukist, ef góSærin eru mörg sam- fleytt. ÞaS mun nú ávalt reynast affara- sælast, notadrýgst og best, aS hver einstakur geti sjeS fjenaSi sínum far- borSa af eigin heyjum, og þurfi sem allra minst í því efni aS vera upp á aSra eSa annaS kominn. Jeg veit aS þetta álit hafa allir gætnari menn, og álit þetta mun fá meS tímanum fleiri og fleiri áhang- endur, eftir því sem reynslan og um- hugsunin sannfærir menn betur um þetta. Og aS löggjafarþing vort hafi þegar tekiS þessa sömu skoSun í hallærisvarnamálinu, á þaS benda ó- tvíræSlega forSagætslulögin frá þing- inu 1913. Hitt er annaS mál, þó aS þing- mönnum þá ekki auSnaSist aS gera lög þessi svo úr garSi, aS þau gætu fullnægt þeim kröfum, sem óefaS má telja víst, aS til þeirra hafi veriS gerSar, þ. e. aS meS starfrækslu þeirra mundi almenn gætni meSal bænda komast á meS heyásetninginn, sem svo aftur leiddi af sjer hverf- andi fóSurskort og fjenaSarfelli hans vegna í landinu. ÞaS er nú síSur en svo, aS forSa- gætslulögin geti komiS þessu til leiS- ar. Til þess vantar þau flest, ef ekki öll, nauSsynleg skilyrSi. Og skulum vjer nú athuga þetta ögn nánar. Forðagæslulögin , Öllum ætti aS skiljast, aS fyrsta og jafnframt aSal-skilyrðiS fyrir þvi, að koma í veg fyrir fóSurskort og skepnufelli vegna hans, er aS bændur og aSrir búfjáreigendur setji ekki á vetur fleiri fjenaS en þann, sem þeir strax aS haustinu eru fóSurbirgir fyrir, þó aS vetur verSi í harSasta lagi. Látum oss nú sjá, hvaS forSagæslu- lögin mæla fyrir um ásetninginn. Eftir lögunum eiga forSagæslu- menn aS koma tvisvar á vetri til „eftirlits á hvert heimili, sem þeim er faliS til umsjónar, eftir nánari á- kvæSum reglugerSa, sem þar um eru settar fyrir hverja einstaka sýslu. Auk þess er forSagæslumönnum heimilt aS fara þriSju skoSunarfer’S- ina aS vorinu, og þá aSallega til aS kynna sjer ástand búfjenaSarins, höld á honum og heyfyrningar, — svo og aSrar aukaferSir eftir þörfum“. í flestum reglugerSunum er svo fyrir mælt, aS fyrri aSal-„eftirlits“- ferSin skuli farin ýmist sent eSa snemma í nóvembermánuSi ár hvert. Og fyr en eftir fyrsta vetrardag má hún ekki eiga sjer staS, eftir beinum bókstaf laganna. Væri nú um þaS aS ræSa á annaS borS aS bændur þyrftu á haustin aS fækka búfje sínu meir en þaS, sem þeir sjálfir hefðu ætlaS, af því aS forSagæslumenn álíta þá ekki nógu fóSurbirga fyrir þaS, sem þeir hafa viljaS setja á, fyrir fullharSan vetur,

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.