Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 24.05.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 24.05.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA ' 9* arlögmanns Asmussens 167 kr., greið- ist af almannafje." Eins og sjá má af dómnum, sem er næsta einkennilegur, er meö hon- um ekkert útkljáö um það, sem um var þrætt, sem sje: hvort A. R. hafi gert sig sekan í villutrú eSa villukenningum (miSaS viS ev. lút. lærdóm), eSa h v o r t hann hafi rof- iS prestaheit sitt, eSa h v o r t hann vegna skoSana sinna og kenni'nga geti veriS prestur í þjóSkirkjunni. Heldur ekki er nein ákvörSun um 3. gr. grundv.lag. (=45 &r- ’ stjskr. okkar), sem þó var búist viS. Hæsti- rjettur hefur komiS sjer hjá þessu öllu, en aSeins liallaS sjer aS því, aS ekki sje hægt aS refsa sjera A. R., af því aS álita verSi — þrátt fyrir hin „óskýru ummæli hans (eSa vegna þeirra?) —, aS hann hefSi flutt kenn- ingu sína i „góSri trú“, þ. e. h a f t nokkura ástæSu til aS ætla, aS hann bryti ekki bág viS lærdóma þjóSkirkjunnar, og er þar óefaS m. a. átt viS þaS, sem áSur hefur veriS get- iS um, aS A. R. hafSi orS biskups Poulsens fyrir því, aS hann stæSi á „grundvelli þjóSkirkjunnar", þótt biskupinn kæmist síSar á aSra skoS- un. Menn eru því algerlega jafn nær og áSur um þrætuatriSiS, eins og þaS var i raun og veru, þrátt fyrir þennan hæstarjettardóm. AS eins vita menn þaS, aS hæstirjettur gat ekki r e f s- a S A. R„ a f þ v i aS þaS skilyrSi þótti skorta, aS sakborningurinn hefSi þurft aS ætla sig vera aS flytja villu- kenningar! Óneitanlega vel fariS i kring um þaS, sem a 11 i r töldu áSur vera kjarna málsins. G. Sv. Stríðið. Síðustu frjettir. Skeytin frá síSastl. viku segja frá bardögum á öllum aSalvígstöSvunum hjer í álfu. Einkum er viSureignin sögS hörS á ítölsku vígstöSvunum, og er sóknin nú frá hálfu Austur- ríkismanna og sagt aS þeir vinni nokkuS á. Enskir kafbátar gera nú mjög vart viS sig í Eystrasalti og hafa sökt þar mörgum flutningaskip- um fyrir ÞjóSverjum. „Aktivistarn- ir“ sænsku hafa mjög hátt um sig út af aSgerSum Rússa á Álandseyjun- «m, telja SviþjóS hættu búna af þeim og vilja aS Sviar fari í ófriSinn meS miSveldunum. TalaS er um mat- arvandræSi í Þýskalandi, og hefur þingiS veitt stjórninni umboS til aS leggja hald á öll matvæli í ríkinu, ákveSa verSlag á þeim og útbýta þeim. Austurherstöðvarnar. ÞangaS mun nú aftur hafa flutst Um hríS þungamiSja ófriSarins. Herlínan liggur þar frá Rígafló- anum vestanverSum í suSaustur á löngu svæSi, suSur og austur aS Narocz-vatni, en þaSan hjer um bil beint i suSur alla leiS aS landamærum Rúmeníu. Vega- lengdin norSan frá Rígaflóa og suSur þangaS er nál. 1500 kílóm. Rússar halda Ríga og Dvinsk, vestan viS DvinufljótiS, en ÞjóSverjar hafa tek- iS Pinsk, austur frá Varsjá, og Dub- nó, suSur undir takmörkum Galizíu, °g geta menn af þessu sjeS á landa- brjefum, hvar herlínan liggur. .SuSur frá Dubnó liggur línan inn í Galizíu, og hafa Rússar mjóa sneiS austan af henni, en suSur viS landamæri Rú- meniu er línan hjer um bil 12 km. fyrir austan Czernowitz, höfuSstaS Bukóvínu. SíSastliSiS haust var hörS sókn frá hálfu Rússa í Galizíu, og öSru hvoru í vetur hafa þeir haldiS þar uppi or- ustum. En annars var kyrt á austur- herstöSvunum síSastliSinn vetur, alt þangaS til eftir miSjan mars. En mik- iS var unniS bak viS herlínuna, báSu megin. BæSi ÞjóSverjar og Rússar vörSu vetrinum til þess aS styrkja vigstöSvar sínar á allri herlínunni, °g til vegalagninga i þarfir hernaSar- ins. ÞaS var ÞjóSverjum ekki til lít- dla óþæginda eftir aS þeir höfSu tek- iS Pólland, aS allar járnbrautir hjá Rússum hafa aSra breidd en þýskar járnbrautir; þurfti því aS breyta spor- breiddinni á öllum járnbrautum í Póllandi ogEystrasaltslöndunum áSur hægt væri aS nota þar þýzka vagna. En nú kvaS ÞjóSverjar fyrir löngu hafa lokiS því verki og komiS á járn- brautarsambandi aS heiman frá sjer og alla leiS austur aS herstöSvunum. Rússar kvaS hafa gert þaS aS eins meS tilliti til hernaSar. frá Þýska- landi, aS hafa sporbreidd járnbrauta sinna aSra en tíSkanlegast er vestur um Evrópu, en járnbrautarvagna sína flestalla fluttu þeir meS sjer á undan- haldinu í fyrra, burt úr þeim löndumy sem ÞjóSverjar tóku. 18. mars í vetur byrjuSu Rússar sókn báSu megin viS Narocz-vatniS og nokkrum dögurn síSar einnig viS Dvínu, milli Ríga og Jacobstadt. Þeir unnu lítiS eitt á í byrjuninni, en aS fám dögum liSnum höfSu ÞjóSverjar náS aftur því, sem þeir þá mistu, svo aS herlínan var sama sem óbreytt eftir þá viSureign. í Galiziu var þá einn- ig barist í nokkra daga, en án árang- urs, og á allri herlínunni var alt orS- iS kyrt aftur snemma í apríl, enda fóru vorleysingarnar aS byrja úr því, og verSa allar herhreyfingar ógerleg- ar þar eystra meSan á þeim stendur. Foringjar fyrir aSalherum Rússa á þessari línu eru nú Kurópatkin, Evert og Brusiloff. Hinn síSastnefndi tók viS í vetur af Ivanoff Bulgarahers- höfSingja, sem veriS hefur í þjónustu Rússa frá byrjun ófriöarins, en hefur nú tekiS sjer hvíld vegna ofþreytu. Rússar hafa unniS mikiS aS skot- vopnagerS heima hjá sjer síSastl. vet- ur, og.einnig er sagt aS mikiS af vopn- um hefur veriS flutt meS Síberíu- járnbrautinni austan yfir Asíu, er smíSuS hafa veriS í Japan og í Banda- rikjunum. En langt er síSan fariS var aS tala um, aS ÞjóSverjar hefSu í undirbún- ingi stóra árás aS austanverSu aS vorleysingunum loknum, og þaS er hún, sem nú er aS byrja. Einkum hef- ur viSbúnaSurinn veriS mikill aS norSanverSu, viS Rígaflóann og aust- ur meS Dvínufljótinu aS vestan, en þar hafa nú orusturnar byrjaS, hjá Jacobstadt. Menn hafa ráSiS þaS af útbúnaSinum viS Rígaflóann, aS ÞjóSverjar ætluSu aS beita þar flota sínum til hjálpar landhernum og stutt þá ætlun einnig meS því, aS þeir hafa gert sjer mikiS far um aS loka sjó- leiSum aS norSan inn í Eystrasalt meS tundurduflalagningum. Þar sem nýlega var sagt frá þvi í símfregnum hingaS, aS Rússar væru aS gera vígi á Álandseyjum og Svíar væru órólegir yfir því og mótmæltu því, þá bendir þetta líka á, aS Rúss- ar geri ráS fyrir viSureign á sjónum þar inni í Eystrasaltinu. Frjettir. ísl. hestar í danska herinn. HingaS er nýlega kominn foringi úr danska hernum, Schaffalitzky de Muckadell greifi, sendur af dönsku herstjórn- inni til þess aS kaupa íslenska hesta, og á aS gera tilraun til þess aS nota þá í þarfir hersins. Hepnist sú til- raun, er þar um framtiSarmarkaS aS ræSa, sem mikiS getur úr orSiS. Tíðin hefur nú breytst til fullkom- ins bata um alt land, komin sunnanátt og sumarhlýindi og regnskúrir öSru hvoru, enda grær nú jörSin óSum. Breytingin varS rjett eftir miSja síS- ustu viku. VorharSindin eru nú úti á NorSurlandi og sagt, aS betur hafi rætst úr meS skepnuhöldin en á horfSist um hríS. Rafmagnið. Á fundi bæjarstjórnar- innar nýlega var samþykt aS ganga aS tilboSi, sem Jón landsverkfræS- ingur Þorláksson hafSi útvegaS í ut- anför sinni frá „Forenede Ingeniör- kontoret" í Kristjaniu, um fram- kvæmd á undirbúningi rafmagns- stöSvar fyrir bæinn, fyrir kr. 6500 — auk ferSakostnaSar og aSstoSar viS mælingar. Var samþykt aS veita kr. 8000 kr. úr bæjarsjóSi í þessu skyni. Bygging Austurvallar. Um hana hjelt Jón Helgason prófessor fróS- legan fyrirlestur síSastl. sunnudag, og var hann framhald fyrirlestra þeirra, sem hann áSur hefur flutt um bygg- ingu Reykjavíkur. Söngmenn. Eggert Stefánsson söngvari er nýkominn hingaS til bæj- arins frá útlöndum og ætlar aS syngja hjer opinberlega næstkom- andi föstudag. Pjetur Jónsson söngv- ari er einnig væntanlegur heim hing- aS í næsta mánuSi til sumardvalar. Lík frú Vilborgar Sigurðardóttur, móSur Jóns Magnússonar bæjarfó- geta og þeirra systkina, verSur flutt norSur í Laufás, þar sem maSur henn- ar liggur grafinn, og jarSsett þar. Var húskveSja haldin í bæjarfógeta- húsinu á föstud. var og líkiS þá flutt þaSan í grafkapellu frú SigþrúSar FriSriksdóttur, en þar bíSur þaS skipsferSar norSur. Guðm. Magnússon prófessor er nú sagSur á góSum batavegi. í Khöfn. Lausn frá embættum hafa fengiS frá næstk. fardögum prestarnir Kristinn Daníelsson á Útskálum, Jakob Björnsson á Saurbæ í Eyja- firSi og SigurSur Gunnarsson í Stykkishólmi, allir meS eftirlaunum, En Jónmundur Halldórsson prestur í MjóafirSi hefur einnig sótt um lausn, án eftirlauna. t A. BARRAUD. Frú E. Barraud leiSir mig, gamlan skólabróSur hins fallna sonar síns, inn í stofuna. Hver hlutur þar inni minn- ir á hinn ágæta, horfna dreng. íslenskir litir glóa þar á borSi einu, þar sem hvílir silfurlárviSarkrans, og á hann er grafiS: Alexander Barraud f 1915 De la pa.rt de ses amis islandais. AnnaS heiSursmerki ber fáninn hvíti og blái: „la croix de guerre“, þann dýrSlega stríSskross. Nú er jeg beSinn aS lesa nöfnin á ekki all-fáum spjöldum, sem liggja kringum kransinn, — ljúft er verkiS, því öll þessi nöfn eru mjer kær og minnisstæS: Reykjavíkurvinir allir! Enn þá óumræSilegri verSur miss- irinn viS aS hugsa um ísland, þar sem Barraud var svo vinsæll; en íslenskir litir, krans og stríSskross, tala hátt í móSureyra um soninn horfna, og þó aS sorgin aukist, vill hún heyra um hann talaS hátt og djarft. Hún hefur beSiS mig aS þakka í sínu nafni öllum, sem hugsa vel til sonar hennar, og hafa viljaS heiSra minni hans; þeim öllum segi jeg: ykkur verSi til eilífrar blessunar þakkir særSa móSurhjartans! A. C o u r m 0 n t. Loftskip og fleira í vitrunum. IV. Skýring min á SólarljóSum, sem nú var vikiS á, er lang eSlilegust. SkáldiS fjell í dá, ef til vill i veik- iridum; skifti um til batans meSan hann lá í dáinu; bar margt undarlegt fyrir hann meSan „búkurinn lá sem sofinn eSa dauSur“; mundi skáldiS, þegar ómeginiS leiS af honum, hvaS fyrir hann hafSi boriS og orti um. Er ekki ókunnugt um ýmsar ferSir til „annars heims“, sem menn þykj- ast hafa fariS, er líkaminn lá í dái. Mætti hjer minna á sögu þá um Pam- fýlinginn Er, sem Plató segir frá i riti sínu um ríkiS, og margt annaS. En vitranir þessar eru þannig til komn- ar, aS þegar mennirnir vissu ekki af líkama sínum, þá fengu þeir þátt í skynjun þeirra, sem heima eiga á öSr- um hnöttum. Á lægra stigi eru þess- konar vitranir mjög algengar og heita draumar. AS leita í öSrum heimi skýringar á slíku, áSur en menn hafa leitaS til þrautar hvort skýringuna megi ekki finna í þessum heimi, er ekki vísinda- legt. En hinsvegar er þaS sprottiS af misskilningi á mannlegu eSli, aS ætla aS sýnir og draumar sjeu ekkert ann- aS en hugarburSur mannsins sjálfs, myndir sem heili hans ætti þá aS geta skapaS, einmitt þegar hann er aflvana. Þesskonar kenningar um eSli drauma og vitrana, eru álíka viturlegar og ef menn hjeldu, aS það væri myrkriS, sem skapaSi stjörnurnar. V. Margt mætti frá minu sjónarmiSi rita um SólarljóS, þessa íslensku di- vina commedia, sem þolir aS sumu leyti vel samanburS viS hina ítölsku, þó aS skemra sje miklu, 0 g ljóShátturinn sje ekki eins tígu- legur og himinhendan (terzine). En jeg verS aS láta þaS biSa. Þó vil jeg benda á, aS orSin „sól ek sá", sem eru i erindisupphafi sjö sinnum í röS, tákna ekki alt af sömu sýnina. Sól ek sá — sanna dagstjörnu, er eitt. Sól ek sá — setta dreyrstöfum, er annaS. VirSist iskáldinu sól sú, er hann sjer nú, á ýmsan hátt öSruvísi en sú sól, er hann hafSi áSur sjeS: máttug leizk •— á marga vega — frá því’s fyrri vas. ÞriSja sýnin er þaS sem átt er viS meS orSunum: sól ek sá — svá þótti mjer — sem sæjak göfgan guS. Sólin, sem hann hafSi sjeS áSur, var himinhnöttur („sönn dagstjarna") ; en sú sól, er segir frá í þessu erindi, er guSleg vera, björt sem sól aS sjá. Skáldinu er þetta aS visu ekki fyllilega ljóst; fer honum líkt og annarsheimsfræSingnum Swedenborg, er auSsjáanlega bland- ar saman sjónum, sem ekki eru sama eSlis, þegar hann nefnir sól hins andlega heims (sol mundi spiri- tualis). Dulræna, nafn þitt er grein- ingarskortur, mætti segja, meS fyrir- mynd í hinum frægu orSum Ham- lets. í mystikinni (dulrænunni eSa dulvisinni) er, eins og í draumum, blandaS mjög saman, þvi sem ekki á aS blanda saman; hafa margra ára athuganir á draumum, kent mjer aS greiSa úr því sumu. — SólarljóSa- skáliS hafSi ekki áttaS sig á því til fulls aS hann sá veru í mannsmynd, sem var björt sem sólin. Nú sjer hann enn sól sem er svo björt, aS yfir tek- ur, og hann áttar sig á ennþá síSur, en áSur er hann hafSi sjeS sól: Sól ek sá — svá hún geislaSi — at þótt- umk vætki vita. Fer sólarljóSaskáld- inu þar líkt og Dante, er hann þyk- ist aS síSustu sjá ljóm.ann af dýrS guSs. OrSin: Sól ek sá — sjónum skjálfandi —• hræSslufullr og hnip- inn, lúta aS áhrifunum frá hinum deyjandi sálufjelaga skáldsins; verS- ur hann jafnvel var viS, aS hjartaS 1 sálufjelaganum er aS hætta aS slá; þess vegna er þaS sem hann segir: þvi at hjarta mitt — vas harla mjök — runnit sundr í sega. ÞaS er ein- mitt eSli draumsins og vitrunarinn- ar, aS manninum finst sem annars taugaástand sje sitt, eSa fær þátt í annars taugaástandi. Tií skýringar má nefna þessa tilraun: maSur setti blek á tungu sína, og annar, sem veriS var aS gera tilraunir meS, og ekkert vissi af þessu, fann blek- bragSiS, fjekk þátt í meSvitund hins. OrSin: Fjallavötn — lukusk fyrir mjer saman, benda til þess, aS skáld- iS hafi einnig komist í samband viS einhvern sem var aS drukna. Sumar af vitrunum Swedenborgs benda greinilega til þess, aS hann hafi kom- ist í meSvitundarsamband viS mann, sem var aS deyja. Hjelt Swedenborg aS þaS kæmi fram viS sig, sem x raun rjettri kom fram við hinn deyj- andi mann. VirSist hjer enn koiua til greina vitundarsamband viS æSri veru, en aS vísu ekki „yfirnáttúr- lega“ eSa „í öSrum heimi". (Sbr. hjer „henósis" Plotins). Frh. Helgi Pjeturss. QQalsbændur og leiQuliOar. Efitr Jóhann Magnússon á Hamri i Borgarhreppi. „ÓSalsbændur og leiguliSar" nefn- ist ritgerS í janúarhefti „Freys“ þ. á. eítir Pál Zophóníasson. Þar reynir hann aS sýna fram á aS sjálfseignar- bændur sjeu ekki framtakssamari í búnaSi en leiguliSar; fullyrSir hann aS: þeir geri ekki meiri jarSabætur, eSa betri; þeir rækti ekki betur bú sín og hafi ekki fleiri búpening; þeir byggi ekki meiri nje betri hús — úr timbri nje steini. I engu af þessu standa óSalsbænd- urnir framar leiguliSum, aS hans á- liti. Til aS sýna þetta og sanna, lætur hann fylgja tvær töflur, aSra er sýnir hve margir óSalsbændur og leiguliSar eru í sýslu hverri á öllu landinu og hve margir af hundraSi af hverjum fyrir sig; hvaS unniS hefur veriS aS jarSabótum aS meSaltali (á mann?) í hverri sýslu, og loks, hve mikill búpeningur sje aS meSaltali á hverri jörS. Hin taflan á aS sýna hve mikiS af hundraSi bygt sje af íbúSarhúsum, úr timbri og steini. Segir hann að ekkert af þessum tölum sanni þaS, aS búnaSarframkvæmdir sjeu meiri nje skepnur betri eSa fleiri í þeim sýsl- um, þar sem flestir eru óSalsbændur. Álítur hann aS slíkt ætti þó aS koma fram í nokkurn veginn rjettu hlutfalli viS fjölda óSalsbænda í hverri sýslu, ef sú almenna skoSun væri rjett, aS siálfseignarbændur væru framtaks- samari en leiguliSar, eSa ef þaS knýi menn til framkvæmda aS eignast á- býli sín. ÞaS er alveg rjett hjá höfundi, aS tcflur hans sýna ekki þaS, aS óSals- bændur standi leiguliSum framar í búnaSi. En þær sanna heldur ekki hiS gagnstæSa. Þær eru þannig gerð- ar, aS mínu áliti, aS þær geta ekki veriS til stuSnings hans máli; síSur en svo. Þær sanna alt annaS en P. Z. ætlar aS sanna meS þeim. Þær sýna þaS meSal annars, aS sýslurnar eru misjafnlega langt á veg komnar í búnaSi, aS þær eru, vegna náttúru- skilyrSa, misjafnlega vel settar, aS samtök og fjelagsandi eni á misjöfnu þroskastigi o. s. frv. Þannig má sjá, aS jarSabætur eru mestar í þeim hjer- uSum þar sem búnaSarfjelög eru flest og í mestum blóma, og stendur Sunn- lendingafjórSungur þar langtum framar en aSrir fjórSungar landsins. Samkvæmt hagskýrslum áriS 1910 hafa veriS Bændur alls Bændur í bún- aðarljelögum Af hveijum ioo bændum vinna í búnaðarfjel. Dagsv. í jarða- bótum alls á NorSurl. 1845 772 42 26562 á Austurl. 932 287 31 II507 á SuSurl. 1805 1322 73)4 44496 á Vestuid. 1508 543 36 20297 alls 6090 2924 102862 Eins og sjest á töflunni, eru lang- flestir bændur í búnaSarfjelögum sunnanlands, eSa nálega 3 bændur af hverjum 4. Enda er unniS nærri helm- ingi meira þar af jarSabótum en í nokkrum hinna fjórSunganna. BúnaSarfjelög til sveita vinna mest- an hluta þeirra jarSabóta, sem gerS- ar eru i landinu, eSa 102,862 dagsv., en utan fjelaganna er unniS aS eins 6960 dagsv. Nú má gera ráS fyrir því, aS miklu fleiri óSalsbændur sjeu aS tiltölu í búnaSarfjelögunum en leigu- liSabændur, þvi venjulega eru þaS framtakssömustu bændurnir og efn- uSustu, sem eru í búnaSarfjelögum, en margir þeirra eru einmitt jarSeig- endur. Hjer virSast vera sterkar líkur fyrir því, aS jarSeigendur vinni aS mun meira innan búnaSarfjelaganna en leiguliSar, og eru þá um leiS þeim frernri í heild sinni í landinu. P. Z. vill halda því fram, aS leigu- liSar hafi yfirleitt engu minni eSa lakari bú en óSalsbændur, og reynir hann aS sanna mál sitt meS því, aS sýna meSalbúfjáreign í hverri sýslu á býli. ÞaS þarf ekki aS taka fram, aS þetta sýnir ekki hvorir eru meiri bú- menn, eSa hafi stærri bú, óSalsbænd- ur eSa leiguliSar. ÞaS sjest alls eigi af slíku meSaltali. MeSal annars af því, aS landkostir í hinum ýmsu hjer- uSum og önnur náttúruskilyrSi eru svo misjöfn og svo búnaSaráhugi, aS þetta út af fyrir sig gerir þaS þýS- ingarlaust aS bera sýslurnar saman í því efni. ÞaS er svo sem sjálfsagSur lilutur, aS leiguliSar geta haft eins stór og góS bú eins og óSalsbændur. Enda hef jeg engan heyrt halda því fram aS þaS væri ekki. ÞaS liggur í hlutarins eSli, aS leiguliSar keppast viS aS nota sem best ábýli sín aS þeir þeir geta, aS því leyti, aS þeir reyni aS hafa búin sem stærst. MeS því eru þeir aS efla sinn eigin hag en ekki annara. Þá eru þeir ekki aS vinna landsdrotni í hag, eins og þegar þeir gera jarSabætur, en hann nýtur á- vaxtanna af iSju þeirra aS meira eSa minna leyti, meSan ábúSarlöggjöfiif okkar er eins og hún er nú, og rjett- ur leiguliSans er þannig fyrir borS borinn. En sleppum því. HiS ljósasta dæmi þess, hve frá- leitt þaS er aS bera saman meSalbú í sýslum landsins yfirleitt, er þaS, aS Gullbringu- og Kjósarsýsla, sem hef- ur flesta sjálfseignarbændur, er frem- ur hrjóstrug og illa fallin til kvikfjár- ræktar. Annars er þaS, auk þess sem jeg hef áSur tekiS fram, mikiS undir því komiS, hvort útbeitarsamt er í sýslunni, hvernig afrjettarlöndin eru, hvernig verslun og samgöngur eru o. s. frv. Alt þetta hefur áhrif á meSal- bústofn í sýslu hverri. Þá er síSari taflan hjá P. Z„ er á aS sýna, aS eigi sje betur bygt í þeim sýslum, þar sem flestir eru sjálfseignarbændur, og raSar hann sýslunum „eftir því, hve vel er bygt“ og telur „þar best bygt, sem mest

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.