Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 14.10.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 14.10.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GISLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Aígreiöslu- og innhi ÞÓR. B. ÞORLÁKSSOX, Bankastrseti 11. Talsími 359. Nr. 48. Reykjavík, 14. október 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. I J Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í rsta Siofúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafserslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 sítSd. Nýjl Bókbandsvinnustofan tekur afJ sjer alla vinnu, sem afJ bók- bandi lýtur og reynir aíS fullnægja kröfum vifJskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og afJrir ættu því afJ koma þangafJ. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. v, Landsíminri] tíu ára. igoö — 29. september — 1916. Eftir Gísla J. Ólafson stöfJvarstjóra. Meðan landsíminn var í móðurlífi. MefJgöngutíminn mefJ þann króga var óvenjulangur, hvorki meira nje minna en full 15 ár, og reikna jeg hann þá frá þeim tíma, sem sima- málinu var fyrst hreyft af Islending- um sjálfum á Alþingi 1891. ÞafJ voru þeir Skúli sálugi Thor- oddsen og Jens heitinn Pálsson, sem þá lögfJu til, afJ bygfj yrfJi landsíma- lína milli Reykjavíkur og afJalkaup- stafJanna, ísafjarfjar, Akureyrar og SeyfJisfjarfJar, og munu þeir mefJfram hafa gert þafJ í þeim tilgangi, afJ flýta fyrir því, afJ Island kæmist í síma- samband vifJ umheiminn. En þafJ fjell þá aufJvitafJ, eins og flest önnur þarfleg þjófJþrifa- og framfarafyrir- tæki, sem ný eru af nálinni. Á þessu sama þingi var þó skorafJ á stjórn- ina „afJ hlutast til um, afJ þafJ verfJi borifj fram vifJ erlend ríki, hvort og afj hve miklu leyti þau kynnu afj vilja styfJja afJ því, sjerstaklega vefJ- urfræfJinnar vegna, afJ lagfJur verfJi frjettaþráfJur til íslands". Eftir þetta fer áhugi þings og þjófJ- ar sívaxandi í símamálinu, þó afJ lít- ifj bóli raunar á því þar til 1897; þá liggja fyrir þinginu 2 tilbofJ um afj leggja sæsíma frá Hjaltlandi til íslands, yfir Færeyjar; annafJ er frá 2 Englendingum, Mitchel og Cooper, og vilja þeir fá til þess 45,000 kr. styrk úr landsjófJi á ári í 25 ár; hitt er frá Mikla norræna Ritsímafjelag- inu, og fer þafJ fram á 40,000 kr. árs- tillag í 20 ár, en lætur þess þó jafn- framt getifJ, afJ þafJ muni líklega láta sjer nægja 35,000 k.. á ári, og þessa upphæfJ veitti svo þingifJ. Þetta er í fyrsta skifti, sem símamálifJ kemst inn í fjárlögin, og þetta sama árstil- lag hefur verifj samþykt á hverju þingi sífJan. ÁrifJ eftir sendiMikla norræna ame- rískan verkfræfJing, Hanson afJ nafni, hingafj upp til rannsókna, og ferfJafJ- ist hann hjer um í 2 ár í þeim er- indagerfjum. Hann kemur fyrstur upp mefj þafJ afJ leggja sæsimann upp til Austurlandsins, en ekki til Reykja- Olaf Forberg. víkur, og afJ fjelagifJ greifJi aftur á móti Islandi fje þafJ, sem sparafJist vifJ þetta, til afJ byggja fyrir landlínu til Reykjavíkur, og var upphæfJ þessi áætlufJ 300,000 kr. AfJalástæfJan til þess afJ símalagn- ingunni var ekki komifj í framkvæmd á næstu árum, var sú, afJ fjelögin, sem sóttu um leyfi þetta, gátu ekki fengifj nægilegan fjárstyrk frá öfJrum ríkjum, eins og þau munu hafa gert sjer vonir um. Eftir þetta er málinu afJ vísu hreyft á hverju þingi, en lítifj í því gert, er miði í framfaraáttina, þar til H a n n- es Hafstein verfJur ráfJherra 1904. Hann og hans flokkur tekur málifJ á sínar herfJar og færir þaö fljótt fram til sigurs. Hannes Hafstein byrjafJi þegar á samningatilraunum, bæfJi vifj Mar- conifjelagifj í London og Mikla nor- ræna RitsímafjelagifJ.Honum tókst afJ komast afJ töluvert betri kjörum hjá sífJarnefnda fjelaginu en þafJ haffJi nokkurntíma áfJur bofJifJ, og gerfJi hann samning viö þafJ í september 1904, sem svo var lagfJur fyrir Al- þing 1905. HvafJ sem annars má um samning þennan segja.og ýmislegt má aufJvitafJ afJ honum finna, þá er þafJ varla nokkrum efa undirorpifj, afJ mefJ honum var stigifj eitthvert allra stærsta og happadrýgsta sporifJ í framfaraáttina, sem stigifJ hefur ver- ifJ á þessu landi, því afJ þjófj, sem er símasambandslaus, getur a 1 d r e i orfJifJ framfaraþjófJ; símasambandifJ er sú undirstafJa, sem allar afJrar sann- ar framfarir v e r fj a afJ byggjast á. Alþingi 1905 veitti svo naufJsynlegt fje tillandlínulagningarinnarfráSeyfJ- isfirfJi til Reykjavíkur, til vifJbótar þeim 300,000 kr., er Mikla norræna, samkv. samningi, átti afJ greifJa land- sjófJi fyrir afJ sleppa vifJ afJ leggja símann upp til Reykjavíkur. Ekki fæddist krói þessi hljófJalaust, því aíS aldrei áfJur á þessu landi haffJi verifj gerfJur eins mikill hávafJi út af nokkru máli eins og þessu, og svo miklu ryki var þyrlafJ upp, afJ skilningsvit sumra fyltust alveg. Og æsingarnar náfJu hámarki sínu mefJ bændafundinum sæla 1. ágúst 1905. Þrátt fyrir þessa megnu mótspyrnu gegn símamálinu, var því þó til lykta ráfJifJ á Alþingi 1905, og jeg hygg afJ flestir sanrígjarnir menn muni nú játa, afJ þafJ hafi verifJ gert á þann hátt, sem ættjörfJu vorri var heilla- vænlegast. ÞafJ er nógu gaman afJ athuga, hvafJa vonir þingmenn gerfJu sjer um þetta vifJskiftatæki. Flestum mun hafa verifj þafJ full-ljóst, afJ hjer var um afJ ræfJa eitt af þýfJingarmestu og vífJtækustu velferfJarmálum lands og þjófJar og afJ óbeini hagnafJurinn af því væri óútreiknanlegur; en synd væri afj segja, afJ þeir heffJu gert sjer of miklar vonir um beinu tekjurnar af símasambandinu. Meiri hluti síma- nefndarinnar áætlar, afJ leggja þurfi mefJ landsímanum, eins og hverjum öfJrum landsómaga, 12 til 13,000 kr. á ári, til þess afJ hann geti stafJist reksturskostnafJ og vifJhald. En minni hluti nefndarinar fyllist heilagri vandlætingu út af þessari gyllingar- áætlun meiri hlutans og fullyrfJir, afJ þafJ þurfi afJ minsta kosti afJ leggja mefJ honum fyrnefnda upphæfJ fjórfalda í 20 ár, efJa 50,000 krónur á ári! ÁrifJ eftir lagfJi svo Mikla norræna sæsímann hingafJ upp, og var því verki lokifJ 25. ágúst 1906, og þann sama dag var sæsíminn til útlanda opnafJur til almenningsnota. NorfJmafJur var fenginn til afJ sjá um landsímalagninguna, og til þess starfa var valinn, afJ ráfJum ritsíma- stjórnarinnar norsku, núverandi land- símastjóri, Olaf Forberg. Og honum tókst mefJ frábærum dugnafJi, þrátt fyrir mýmarga og ófyrirsjáan- lega erfifJleika bæfJi afJ vinna verkifJ vel og ljúka því á tilteknum tíma. Svo verfJur víst talifJ,afJ krógi þessi hafi verifJ í heiminn borinn 29. dag septembermánaðar 1906, þegar allar símalínur landsins, tutt- ugu talsins, voru hátifJlega opnafJa til almenningsnota kl. 4 sífJdegis nefnd- an dag. Landsímalínan var tvíþætt úr 3 mm. bronzeþræfJi. Lengd línunnar var 615 km. LandsímastöfJvarnar voru samtals 21, þar af þrjár ritsíma- stöfJvar, tvær 2. flokks og fimtán 3. flokks talsímastöfJvar og ein eftirlits- stöfJ. Starfsmenn landsímans voru 14, auk 18 stöfJvarþjóna á landstöfJv- unum. Bronzelínan var notufj samtímis bæfJi til ritsíma og talsíma, og gekk þafj oft hálf skrykkjótt í byrjuninni, eins og vifJ var afJ búast, þar sem millistöfJvar voru svona margar; þær skiftu oft línunni og gleymdu þá afJ opna hana aftur o. s. frv. AfgreifJslan gekk líka hálf skringi- lega fyrstu dagana. ÞafJ þurfti t. d. aldrei afJ hringja á nokkra stöfJ, mafJ- ur kallafJi bara inn á línuna og þá svarafJi sú stöfj, sem á var kallafJ! Svona var nýjungagirni manna og forvitni mikil, en þetta lagafJist nú furfJu fljótt. Símaslit urfJu afskaplega mörg þenna fyrsta vetur. BæfJi er þafJ, afJ V. B. BL Vandaðar vðrur. Ódý rar vorur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — Rekkjuvoðir, Kjólatau. — Cheviot. — Alklæði. — Cachemire. Flauel, Silki, UU og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Fappír og ritföng. Sólaleður og skósmíðavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. simaþræfJirnir slitna alt af mest fyrsta árifj og svo var bronzeþráöurinn alls ekki af bestu tegund. ÞafJ var víst um jólaleytifJ 1906, afJ símalínan var í ólagi einu sinni sem oftar milli StafJar í HrútafirfJi og Lækjamóts, en þó vorum vifj ekki alveg sambandslausir, vifJ heyrfJum afJ eins orfJaskil til sumra stöfJvanna hinu megin bilunarinnar eins og í óra fjarlægfJ. LínueftirlitsmafJur var þegar sendur út til vifJgerfJa, og þeg- ar hann kom heim aftur, haffJi hann gert vifJ 27 slit, og þó var hjer ekki um ísingu afJ ræfJa, sem er annars versti óvinur símanna hjer á landi. ísingin gerfJi vart vifJ sig hjer í fyrsta skifti á DimmafjallgarfJi 1. Nóvember 1906. BáfJir þræfJir höffJu dottið alveg nifJur á tæpum kílómetri og voru vitaskuld marg-purpafJir í sundur, járnkrókarnir höffJu flestir rjetst alveg upp og einangrararnir fóru í þúsund mola. Þegar komifj var afJ biluninni, var ísingin afJ mestu losnufJ af þráfJunum, og þess vegna gátu menn ekki í fyrstu gert sjer í hugarlund hvernig á þessari bilun stæfJi, og hjeldu svo afJ hún væri af mannavöldum gerfj, en vifJ nánari at- hugun sást afJ svo var ekki. ÞafJ kom brátt í ljós, afJ síminn var notafJur mikifj meira en vifJ var bú- ist, og þessir 2 bronzeþræfJir urfJu brátt alveg ónógir, og á næstu 2 ár- um var svo lögfj ritsímalína úr 4,5 mm. járnþræfJi milli Reykjavíkur og SeyfJisfjarfJar. ÁrifJ 1908 voru bygfJar margar nýjar línur og langar, og á hverju ári hefur símakerfifj verifj sí- aukifJ sífJan. Eins og áfJur hefur verifj á drepifJ hjer afj framan, fer því svo fjarri, afJ menn hafi gert sjer of háar hugmynd- ir og of miklar vonir, hvorki um þann beina nje óbeina hagnafJ, sem af landsímanum mundi leifJa. Fyrst skulum vifJ þá athuga þann beina hagnafJ, sem vifj höfum af hon- um haft, efJa tekjur landsímans á hinu lifJna 10 ára tímabili. Eins og sjest á hlutfallayfirliti þessu, hafa tekjur landsimans vaxífj þetta jafnt og þjett á hverju ári þar til ófrifJurinn mikli byrjar, þá þjóta þær upp ófJfluga, og halda enn áfram í sömu átt. Og jeg hygg afJ þafJ sje engin ástæfJa til afJ óttast, afJ þær muni minka efJa standa í stafJ eftir strífJifJ, þafJ er þvert á móti margt sem mælir mefJ því, afj þær muni halda áfram afJ hækka, og sjálfur er jeg í engum efa um afJ svo verfJi. Tekjur landsímans voru alls 1907 kr. 46,000, en 1915 kr. 291,000; þær hafa mefJ öfJrum orfJum rúmlega sex- faldast á þessum tíma og má þafJ all- gott kallast. Tekjuafgangurinn var 1907 kr. 3800, og ef mafJur margfaldar þá upphæfj mefJ 48, fær mafJur út tekju- afganginn 1915 efJa kr. 183,000. Gjöldin voru 1907 kr. 42,000, en 1915 kr. 107,000. ÞafJ er eftirtektar- vert afJ á sama tíma sem tekjurnar sexfaldast og tekjuafgangurinn fjöru- tíu og áttfaldast, þrefaldast ekki nærri gjöldin. 00 <\1 10 vO ¦¦d- O VO 10 10 10 10 10 o^ o> O O O CT ?-< l-H M I-. _< _ c « - ~ ^ >> c <0 "d C <u ¦Ö 'S U bfl nS O s 2 nrT 1 73 XO "> u a a u * 01 '5" 0 10 > U =3 r^ ro to C i x-i u M a c c ti 0) c 3 {n | 0) 1 c 1 4 jer £ H 0 > r^ r^ r^ o r^ r^ OOOOOO 0"\ c> 0> O Ov o^ Jcföb ,\°ion Aqot AQOq JtlAO M<IM siqJZ /fiOffi W5~ Tekjur alls, kr. Gjöld alls, kr. ------->— Tekjuafgangur kr. - —•.—.— VifJtalsbilafjöldi —

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.